Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1990, Qupperneq 23
FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 1990.
31
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Hreingemingax
Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þor-
' steins. Handhreingerningar, teppa-
hreinsun, gluggaþvottur og kísil-
hreinsun. Margra ára starfsreynsla
tryggir vandaða vinnu. Síraar 11595
og 28997._____________________
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Hreingerningaþj. Tökum að okkur all-
ar alhliða hreingerningar, á íbúðum,
stigagöngum og fyrirtækjum. Gerum
föst tilboð. S. 72130. Gunnlaugur.
Hreingerningar-teppahreinsun. Get
bætt við mig pöntunum um helgar.
Uppl. í síma 91-22841.
■ Framtalsaðstoð
Hagbót st. Framtöl. Kærur. Uppgjör.
Bókhald. Ráðgjöf. VSK. & staðgr.
Umsóknir. Heiðarleg, persónui. þjón.
f. venjul. fólk. S. 622788, 687088.
Þjónusta
Tökum að okkur aliar sprungu- og
steypuviðgerðir, háþrýstiþvott og síl-
anúðun. Einnig alhliða málningar-
vinnu, utanhúss og innan. Gerum föst
tilboð. Sími 91-45380. Málun hf.
Byggingarverktakar. Getum bætt við
okkur verkefnum í sumar. Nýbygging-
ar - viðhald - breytingar. Úppl. e.kl.
19 í síma 671623 og 621868.
Endurnýjun raflagna. Gerum föst verð-
tilboð, sveigjanlegir greiðsluskilmál-
ar. Haukur Ölafur hf. raftækjavinnu-
stofa, Bíldshöfða 18, sími 674500.
Er með mjög góða aðstöðu til að taka
að mér ritvinnslu Word 4,0 á
Macintosh. Uppl. í síma 91-653218 á
kvöldin.
Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112,
Stefán. Tökum að okkur allá gröfu-
vinnu. JCB grafa m/opnanlegri fram-
skóflu, skotbómu og framdrifi.
Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra
ára reynsla tryggir endingu og gæði.
Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón-
usta. Föst tilboð. Verktakar, s. 679057.
Stopp, stopp! Steypu- og sprunguvið-
gerðir. Látið fagmenn sjá um við-
haldið. Gerum tilboð yður að kostnað-
arlausu. Uppl. í síma 91-78397.
Sólbekkir, borðpl., vaska- og
eldhúsborð, gosbrunnar, legsteinar
o.m.fl. Vönduð vinna. Marmaraiðjan,
Smiðjuvegi 4 E, Kóp., sími 91-79955.
Málningarvinna. Málarameistari getur
bætt við sig verkefnum í sumar. Úppl.
í síma 91-689062.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Skarphéðinn Sigurbergs.,
Mazda 626 GLX ’88, s. 40594,
bílas. 985-32060.
Ágúst Guðmundsson, Lancer ’89,
s. 33729.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’89, s. 21924, bílas. 985-27801.
Gunnar Sigurðsson, Lancer, s 77686.
Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan
Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323.
Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo
’89, bifhjólakennsla s. 74975,
bílas. 985-21451.
Grímur Bjarndal, Galant GLSi ’90,
s. 79024, bílas. 985-28444.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719, 40105.
Guðbrandur Bogason Ford Sierra
’88, s. 76722, bílas. 985-21422.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Lancer
GLX '90, engin bið. Greiðslukjör. Sími
91-52106._________________________
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir
allan daginn á Mercedes Benz, lærið
fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/-
Euro. Bílas. 985-24151 og hs, 675152.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.
■ Innrömmun
Úrval trélista, állista, sýrufr. karton,
smellu- og álramma, margar stærðir.
Op. á laug. kl. 10 15. Rammamiðstöð-
in, Sigtúni 10, Rvík., s. 25054.
Innrömmun, ál- og trélistar. Margar
gerðir. Vönduð vinna. Harðarrammar,
Bergþórugötu 23, sími 91-27075.
Garðyrkja
Húsfélög, garðeigendur og fyrirtæki.
Áralöng þjónusta við garðeigendur
sem og fyrirtæki. Hellu- og snjó-
bræðslulagnir, jarðvegsskipti, vegg-
hleðslur, sáning, tyrfum og girðum.
Við gerum föst verðtilboð og veitum
ráðgjöf. Símar 27605 og 985-31238, fax
627605. Hafðu samband. Stígur hf.,
Laugavegi 168.
Húsfélög, garðeigendur og verktakar.
Nú er rétti tíminn fyrir þá sem ætla
að fegra lóðina í sumar að fara að
huga að þeim málum. Við hjá Val-
verki tökum að okkur hellu- og hita-
lagnir, jarðvegsskipti, uppsetningu
girðinga, sólpalla o.m.fl. Látið fag-
menn vinna verkið. Pantið tímanlega.
Valverk, símar 651366 og 985-24411.
Alhliða garðyrkjuþjónusta í 11 ár. Trjá-
klippingar, lóðaviðhald, garðsláttur,
nýbyggingar lóða eftir teikningum,
hellulagnir, snjóbræðslukerfi, vegg-
hleðslur, grassáning og þakning lóða.
Tilboð eða tímavinna. Símsvari allan
sóiarhringinn. Garðverk s. 91-11969.
Hreinsa og laga lóðir, set upp girðingar
og alls konar grindverk, sólpalla, skýli
og geri við gömul. Ek heim húsdýraá-
burði og dreifi. Kreditkortaþj. Gunnar
Helgason, s. 30126.
Húsdýraáburður. Nú er rétti tíminn til
að sinna gróðrinum og fá áburðinum
dreift ef óskað er, 1000 kr. á m:i.
Hreinsa einnig lóðir. Upplýsingar í
síma 91-686754 eftir ki. 16.
Garðeigendur, athugið. Tek að mér að
tæta alla matjurtagarða við heimahús
og fleira. Uppl. í s. 91-54323. Gunnar.
Athugið geymið auglýsinguna.
Mold i beð, húsdýraáburður, lóða-
hreinsun, heilu- og varmalagnir, garð-
sláttur, tyrfing o.m.fi. Garðvinir sf.,
sími 670108.
Mómold, túnamold, holtagrjót og hús-
dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og
vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Sími 91-44752 og 985-21663.
Trjáklippingar, vönduð vinna. Uppl. í
símum 91-688572 á kvöldin og 91-34122
á daginn. Guðjón Gunnarsson garð-
yrkjufræðingur.
Túnþökur. Túnþökur til sölu, öUu ekið
inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún-
þökusala Gylfa Jónssonar,
sími 91-656692.
Vor í bæ: Skrúðgarðyrkjuþjónusta.
Trjáklippingar, vorúðun, húsdýraá-
burður o.fl. Halldór Guðfinnsson,
skrúðgarðyrkjumeistari, sími 31623.
Danskur skrúðgarðameistari og teikn-
ari teiknar garða og hannar þá. Uppl.
í símum 34595 og 985-28340.
Húsdýraáburður! Almenn garðvinna,
hrossatað og kúamykja, einnig mold
í beð. Uppl. í síma 670315 og 78557.
Góð gróðurmold til sölu. Uppl. í símum
985-22780 og 985-22781.
■ Húsaviðgerðir
Allar múrviðgerðir. tröppur, handrið,
svalir, kringum glugga og hurðir,
einnig glugga- og grindverksviðgerðir
o.fl. o.fl.. Uppl. í síma 680786 e.kl. 20.
Þéttiþjónusta Jóns og Þóris, gerum við
lek þök, svalir, sprungur, glugga og
rennusteina. Uppl. í síma 687394 og
678287.__________________________
Trésmiður. Vantar þig trésmið? Get
bætt við mig verkefnum. Uppl. í síma
91-31946.
Sveit
Sumardvalarheimilið Kjarnholtum,
Bisk. Reiðnámskeið, íþróttir, ferðalög,
sveitastörf o.fl. Innritun fyrir 6-12 ára
börn á skrifstofu S.H. verktaka,
Stapahrauni 4, Hafnarf., s. 91-652221.
Manneskja óskast í sveit, í sumar, ekki
yngri en 18 ára. Starfið er fólgið í því
að annast börn og fara með þeim á
hestbak. Uppl. í síma 93-51195.
Piltur á 17. ári óskar eftir að komast í
vinnu við tamningar og annað sem
viðkemur hrossum, er vanur. Uppl. í
síma 95-12690 eftir kl. 20.
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn
í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn,
útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma
93-51195.___________________________
Stúlka á 15. ári óskar eftir vinnu við
útistörf í sveit. Er vön. Uppl. í síma
91-688329.__________________________
Óska eftir að fá ungling 10-12 ára, til
að gæta 5 ára barns í sveit á Aust-
fjörðum. Uppl. í síma 97-88984.
Dulspeki
Fyrri lif. Ráðgjöf. Sé fyrri líf, tengsl
milli vina o.s.frv., geta komið 2-3 sam-
an. „Karmísk” ráðgjöf og heilun. Sími
623211. Leifur Leopoldsson „vökumið-
ill“. PS. Maðurinn sem leiddi fyrri lífs
ferð í RÚV í þætt. Svona sögur, 9/4.
Ferðalög
Klúbbur USA. Ert þú hress stelpa eða
strákur, 20-28 ára, og hefur gaman af
að ferðast og fræðast? Ég er að aug-
lýsa eftir ferðafélögum til að aka þvert
yfir USA frá júnílokum til ágústbyrj-
unar. Gist verður á einkaheimilum
eða litlum hótelum. Ég þekki vel til
og hef ferðast mikið um USA. Ef þú
hefur áhuga hringdu þá í DV og gefðu
upp nafn og síma. H-2010.
Tilsölu
Húsfélög, leikskólar, fyrirtæki, stofnanir!
KOMPAN, úti- og innileiktæki. Mikið
úrval, mikið veðrunarþol, viðhaldsfrí.
10 ára reynsla á Islandi. Á. Óskarsson,
sími 666600. Rekstrarvörur, Réttar-
hálsi 2, sími 685554.
Stigar og handrið, úti sem inni. Stiga-
maðurinn, Sandgerði, s. 92-37631 og
92-37779.
Sumarhjólbarðar. Hágæðahjólbarðar
frá Kóreu á lágu verði. mjög mjúkir
og sterkir. Hraðar hjólbarðaskipting-
ar. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykja-
vík, símar 91-30501 og 91-84844.
Þetta einbýlishús i Höfnum, Suðurnesj-
um er til sölu. Verð 2,8 millj., má greið-
ast með húsbréfum, einnig koma skipti
á bát til greina. Uppl. í síma 97-71738
eftir kl. 19.
Vorvörur. Gúmmíbátarnir komnir, ár-
ar, pumpur, sundlaugar, sandkassar,
hústjöld, indíánatjöld, hjólbörur,
vörubílar, Dúabílar, alls konar gröfur,
hjólaskautar, hjólabretti, hoppubolt-
ar, fótboltar, körfubóltagrindur og
svifflugur. 5% afsláttur með korti.
10% stgrafsl. Póstsendum. Leikfanga-
húsið, Skólavörðustíg 8, sími 91-14806.
A l í -- - ----
Steyptir hitapottar, stærð 3000 litrar,
garðbekkir og blómaker til sölu.
Steinsmíði hf., símar 92-12500 og
92-11753.
Fortjöld á hjólhýsi, stórgiæsileg.
• Vestur-þýsk gæði.
• 100%. vatnsþétt.
• Slitsterk - mygluvarin.
Verð frá kr. 49.900.
Pantanir teknar til 15/6 '90.
Sendum myndalista.
Sportleigan v/Umferðarmiðstöðina.
S. 13072 og 19800.
K.E.W. Hobby háþrýstidælan. Hugvits-
söm lausn á öllum daglegum þrifum.
Rekstrarvörur, Réttarhálsi 2, sími
685554 og Byko í Breiddinni.
Jeppahjólbaróar frá Kóreu:
235/75 R15 kr. 6.650.
30/9,5 R15 kr. 6.950.
31/10,5 R15 kr. 7.550.
. 33/12,5 R15 kr. 9.450.
Örugg og hröð þjónusta.
Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 30501 og 84844.
Verslun
Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar
gerðir af kerrum og vögnum. Original
(Í.S.Ó.) staðall dráttarbeisli á allar
teg. bíla. Áratuga reynsla. Allir hlutir
í kerrur og vagna. Hásingar 500 kg
20 tonn, með eða án bremsa. Ódýrar
hestakerrur og sturtuvagnar á lager.
Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dal-
brekku, símar 91-43911, 45270.
Húsgögn
Ótrúlegt úrval af stökum stólum,
með eða án arma. Einnig sófasett,
borðstofusett, skápar, skriíborð, sófa-
borð, speglar, hnattbarir og margt
fleira. Verið velkomin. Nýja Bólstur-
gerðin, Garðshorni, sími 91-16541.
■ Sumarbústaöir
Sumarbústaðir úr steyptum einingum
till sölu, einnig undirstöður og gól-
feiningar, 35 fm. Verð 270 þús. Uppl.
hjá Steinsmíði hf., símar 92-12500 og
92-11753.
■ Bátar
Hraðfiskibátur úr plasti, 4,24 tonn, til
sölu, möguleiki á að taka bíl upp í
kaupverð. Uppl. í síma 96-23760.
Bflar til sölu
Til sölu: LandCruiser, árg. ’88, turbo
dísil, ekinn 80 þús. km, með öllu s.s.
44" dekk á 14" álfelgum, orig. hand-
læsingar, 4:88 drif, 2,21 millikassi, 4T
Warn spil, 8 kastarar, 200 1 olíutank-
ur, sími, lóran C o.m.fl. Einnig M.
Benz 190E, árg. ’87, ekinn 72 þús. km,
sjálfskiptur, vökvastýri, sóllúga,
centrallæsing, álfelgur o.fl. S. 82449.
Dodge Ram. Van, árg. '87, með sætum
og gluggum, 8 cyl. 318, sjálfskiptur.
Skipti á ódýrari. Úppl. hjá bílasölunni
Blik, sími 686477.
% 3;'jr
Cherokee Beige ’85 til sölu, vél 4 lítra
’87, beinskiptur, 4ra gíra, lækkuð drif.
Verð 1.350 þús. Ath. skipti á tveimur
bílum. Uppl. hjá bílasölu Ragga
Bjarna í síma 673434.
Ford Econoline Club Wagon, dísil, árg.
’84, sjálfskiptur, 10 manna, m/glugg-
um. Skipti á ódýrari. Uppl. hjá bílasöl-
unni Blik, sími 686477.
M. Benz 307 D '86, ekinn 120 þús.,
skipti möguleg á ódýrari, einnig ath.
skuldabréf. Uppl. í síma 91-626423.
Saab 9000 turbo '87 til sölu, ekinn 39
þús., sjálfskiptur, með rafmagni í öllu,
álfelgur. Verð 1.700 þús. Uppl. á Bíla-
sölu Ragnars Bjarnasonar, Eldshöfða
18, sími 673434.
Golf Memphis '88 til sölu, ekinn 34
þús. km, 5 gíra. get tekið tjónabíl upp
í. Uppl. í síma 44832.
Dodge Dart Swinger '72, 2 dyra, hard-
top, ekinn 60 þús., einn eigandi, skipti
á japönskum fólksbíl, helst 4x4. Uppl.
í síma 41042.
Ymislegt
Akryl pottar, með og án nudds, verð frá
75.142.-, sýningarpottur á staðnum,
allir fylgihlutir fáanlegir. Hönnun,
sala, þjónusta. K. Auðunsson hf,
Grensásvegi 8, sími 91-686088.