Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1990, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1990, Síða 31
FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 1990. 39 Leikhús í Kaffivagninum Tveir af frambjóðendum Sjálfstœðisflokksins við borgar- stjórnarkosningarnar í Reykjavík, Katrín Fjeldsteð lœkn- ir og borgarfulltrúi og Guðmundur Hallvarðsson formað- ur Sjómannafélags Reykjavíkur, verða í Kaffivagninum á Grandagarði kl. 9 í fyrramálið. Um hvað snýst kosningabaráttan í Reykjavík? Hver eru stefnumál sjálfstæðismanna? xíl; LiTilr j f3 aiiAiri íuIlIli Mfti ffl BIH 1 BUfflBiBlj .1“ ’«hI'? 5..iti’ÍT.TlHLp.'vPií ■ Leikfélag Akureyrar Miðasölusími 96-24073 i Jf\ % !Y f" [MTÆIW Leikgerð Böðvars Guðmundssonar af endurminningabókum Tryggva Emilssonar, Fátæku fólki og Baráttunni um brauð- ið. Leikstjórn: Þráinn Karlsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jó- hannsson. 15. sýn. fös. 11. maí kl. 20.30. 16. sýn. lau. 12. mai kl. 20.30. 17. sýn. sun. 13. maí kl. 17.00. Munið pakkaferðir Flugleiða. LEIKFÉLAG REYKIAVIKUR Sýningar i Borgarleikhúsi SIGRÚN ÁSTRÓS (Shirley Valentine) eftir Willy Russel Föstud. 11. maí kl. 20.00, uppselt. Laugard. 12. maí kl. 20.00, uppselt. Fimmtud. 17. maí kl. 20.00, uppselt. Föstud. 18. maí kl. 20.00, fáein sæti laus. Laugard. 19. maí kl. 20.00, fáein sæti laus. Sunnud. 20. mai kl. 20.00. Miðvikud. 23. maí kl. 20.00. Fimmtud. 24. maí kl. 20.00. Föstud. 25. maí kl. 20.00. -HÓTEL- Laugard. 12. maí kl. 20.00. Síðasta sýning. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í sima alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusimi 680-680. Greiðslukortaþjónusta. Hugleikur sýnir á Galdraloftinu, Hafnarstræti 9, 4.h. YIMDISFERÐIR Höfundur: Árni Hjartarson. Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir. 3 aukasýningar: 12. sýn. föstud. 11. maí kl. 20.30. 13. sýn. laugard. 12. maí kl. 20.30. Allra síðustu sýningar. Miðapantanir í sima 24650. Úrval tímarit fyrir alla FACOFACO FACOFACO FACOFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI LÓÐAÚTHLUTUN í REYKJAVÍK Til úthlutunar eru lóðir í Rimahverfi fyrir 28 einbýlis- hús, 6 íbúðir í raðhúsum, 66 íbúðir í tvíbýlis- eða parhúsum og 6 fjölbýlishús með samtals 144 íbúð- um. Gert er ráð fyrir, að lóðirnar verði byggingar- hæfar í júlí/ágúst 1990. Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu borgar- verkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð, sími 18000. Þar fást einnig afhent umsóknareyðublöð og skipulags- skilmálar og ennfremur eru þar til sýnis skipulagsupp- drættir. Tekið verður við lóðarumsóknum frá og með mánu- deginum 14. maí 1990 á skrifstofu borgarverkfræð- ings. Athygli er vakin á því, að staðfesta þarf skrif- lega eldri umsóknir eða leggja inn nýjar í þeirra stað. Borgarstjórinn í Reykjavík. Kvikmyndahús Bíóborgin KYNLÍF, LYGI OG MYNDBÖND Myndin, sem beðið hefur verið eftir, er kom- in. Hún hefur fengið hreint frábærar við- tökur og aðsókn erlehdis. Aðalhlutv.: James Spader, Andie Mac- dowell, Peter Gallhager og Laura San Giacomo. Leikstj: Steven Soderbergh. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. I BLÍÐU OG STRÍÐU Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð börnum innan 12 ára. ÞEGAR HARRY HITTI SALLY Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. BEKKJARFÉLAGIÐ Sýnd kl. 9. Bíóböllin Frumsýnir grínspennumyndina GAURAGANGURÍLÖGGUNNI Þessi frábæra grinspennumynd Downtown sem framleidd er af Gale Anne Hurd er hér Evrópufrumsýnd á íslandi. Það eru þeir Anthony Edwards „Goose" í Top Gun og Forest Whitaker „Good morning Vietnam" sem eru hér í toppformi og koma Downtown í Lethal Weapon Die hard tölu. Aðalhlutv: Anthonu Edwards, Forest Whita- ker, Penelope Ann Miller, David Clennon. Leikstj: Richard Benjamin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. VÍKINGURINN ERIK Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. STÓRMYNDIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Á BLÁÞRÆÐI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. TANGO OG CASH Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STÖRMYNDIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó VIÐ ERUM ENGIR ENGLAR Þeir Robert De Niro og Sean Penn eru stór- kostlegir sem fangar á flótta dulbúnir sem prestar, það þarf kraftaverk til að komast upp með slíkt. Leikstj: Neil Jordan Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. SHIRLEY VALENTINE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. BAKER-BRÆÐURNIR Sýnd kl. 7. 9 og 11.05. PARADÍSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 5 og 9. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 7.10 og 11.10. TARZAN MAMA MIA Sýnd kl. 5. Liaugarásbíó A-salur PABBI Þau fara á kostum I þessari stórgóðu og mannlegu kvikmynd, Jack Lemmon, Ted Danson, Olympia Dukakis og Ethan Hawke. Pabbi gamli er ofverndaður af mömmu, son- urinn fráskilinn, önnum kafinn kaupsýslu- maður og sonarsonurinn reikandi unglingur. Sýnd kl. 4.55, 7, 9 og 11.10. B-salur BREYTTU RÉTT Sýnd kl. 4.55, 6.55 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. C-salur EKIÐ MEÐ DAISY Sýnd kl. 5 og 7. FÆDDUR 4. JÚLÍ Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Regnboginn HELGARFRl MEÐ BERNIE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SKlÐAVAKTIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUS 1 RÁSINNI Sýnd kl. 5 og 7. INNILOKAÐUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. FJÓRÐA STRlÐIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Kvikmyndaklúbbur Islands. PYTTURINN OG PENDÚLLINN Sýnd kl. 9 og 11. Stjörnubíó POTTORMUR i PABBALEIT Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. BLIND REIÐI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MINNINGARKORT Sími: 694100 Veður Suövestangola eöa hægviðri um mestallt land. Smáskúrir á stöku stað vestanlands en sums staðar létt- skýjað um landið austanvert. Þoku- bakkar við norður- og austurströnd- ina. Hiti víðast 7-12 stig að deginum en mun svalara í þokuloftinu við norður- og austurströndina. Akureyri hálfskýjað 4 Egilsstaðir skýjað 7 Hjaröames skýjað 6 Galtarviti skýjað 4 Keflavíkurflugvöllur skúr 4 Kirkjubæjarklausturskýjað 5 Raufarhöfn þokumóða 4 Reykjavík úrkoma 4 Sauðárkrókur skýjað 5 Vestmannaeyjar skýjað 5 Útlönd kl. 6 i morgun: Kaupmannahöfn þokumóða 15 Osió léttskýjað 15 Stokkhólmur skýjað 9 Þórshöfn alskýjað 8 Algarve heiðskírt 15 Amsterdam mistur 10 Barcelona þokumóða 12 Berlín þokumóða 14 Chicago heiðskírt 6 Feneyjar þokumóða 16 Frankfurt þokumóða 12 Glasgow þoka 7 Hamborg jrokumóða 10 London skýjað 8 LosAngeles hálfskýjað 15 Lúxemborg léttskýjað 8 Madrid hálfskýjaö 11 Malaga skýjað 15 Mallorca þokumóða 16 Montreal skúr 10 New York skýjað 13 Nuuk snjókoma -5 Orlando heiðskírt 22 Róm þoka 13 Vín léttskýjað 16 Valencia þokumóða 13 Gengið Gengisskráning nr. 88. -11. mai 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12 00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 59.S60 59,720 60,950 Pund 99.706 99,974 99,409 Kan.dollar 60,636 50,772 52,356 Dönsk kr. 9,6258 9,5514 9,5272 Norskkr. 9,3179 9,3429 9,3267 Sænsk kr. 9.9159 9,9426 9.9853 Fi. mark 15,3052 15,3463 15,3275 Fra.frankí 10,7728 10,8017 10,7991 Belg. franki 1.7550 1,7598 1,7552 Sviss. franki 42,5489 42.6632 41,7666 Holi. gyllini 32.3969 32,4839 32,2265 Vþ. mark 36.4315 36,5293 36,2474 It. lira 0,04937 0,04950 0,04946 Aust.sch. 5,1794 5,1933 5,1506 Port. escudo 0.4093 0,4104 0,4093 Spá. peseti 0,5776 0,5791 0,5737 Jap.yen 0.38675 0,38779 0,38285 írskt pund 97,527 97,789 97,163 SDR 78.9295 79,1415 79,3313 ECU 74,3130 74,5126 74,1243 Fiskmarkaðinúr Faxamarkaður 10. mai seldust alls 74,708 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Skarkoli 0,598 35,57 35,00 41,00 Steinbítur 16.308 11,99 9,00 18,00 Þorskur, sl. 33.460 75.57 66,00 100,00 Þorskur, ósl. 0,777 63,42 63,00 65,00 Ufsi 0.669 27,65 26,00 29,00 Undirmál 1,915 30.46 26,00 31,00 Hrogn 0.196 78,24 75.00 80,00 Karii 1,667 26,01 26,00 27,00 Keila 1.360 12.00 12,00 12,00 Langa 0.560 35.00 35,00 35,00 Lúöa 0.532 181.90 100,00 335,00 Ýsa.sl. 16,480 81,83 50,00 117,00 ‘Ýsa, ósl. 0,177 56,00 56.00 56,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 10. mai seldust alls 55,433 tonn. Steinbitur, ósl. 0,292 15,00 15,00 15,00 Rauðm/gr. 0.033 57,00 57,00 57,00 Skata 0,017 90,00 90.00 90,00 Keila 0,279 12,00 12.00 12,00 Smáþorskur 0.283 26,00 26,00 26,00 Smáufsi 0.200 22.00 22,00 22,00 Þorskur, ósl. 1.449 64,22 40,00 66,00 Grálúða 37,122 65,10 64,00 66,00 Keila, ósl. 0,171 10,00 10.00 10,00 Ýsa 7,226 80.07 75,00 94,00 Ufsi 0,959 25.88 20,00 30,00 Þorskur 2,239 76,07 73,00 79,00 Steinbitur 2,520 27,19 12.00 30,00 Lúóa 0,526 248,37 205,00 280,00 Langa 0.486 28,42 25.00 30.00 Koli 0,894 22,75 20.00 38.00 Karfi 0,724 20,00 20.00 20,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 10. mai seldust alls 102,801 tonn. Langa 0.050 34,00 34,00 34,00 Ufsi 0,433 15.00 15.00 15,00 Skarkoli 0,309 37,65 37,00 39,00 Skata 0,021 65.00 65.00 65,00 Hlýri + steinb. 2.262 17,14 5,00 21,00 Lýsa 0.062 10,00 10,00 10.00 Keila 0,066 30.00 30,00 30,00 Grálúða 0,244 38,00 38,00 38,00 Ýsa 20,968 82,70 20,00 100,00 Þorskur 69,250 69,76 30,00 89,00 Steinbitur 1,999 27,38 20,00 29,00 Karfi 7,120 30.59 28,00 34,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.