Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1990, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1990, Page 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Rif&tjörn - Augiýsingar - Áskrift - Dreiling: Simi 27022 mm Frjálst,óháð dagblað FÖSTUDAGUR 11. MAl 1990. Félag stórkaupmanna: Vill trygging- ar hjá kaup- mönnum Innan Félags íslenskra stórkaup- manna er nú mikill áhugi á að settar verði almennar reglur um að kaup- menn í smásölu setji fram tryggingar fyrir skuldum sínum við heildsala. Félag stórkaupmanna fundaði í morgun um þetta mál sem fengið hefur byr undir báða vængi eftir að Jens Olafsson, eigandi Grundar- kjörsverslananna, gafst upp á rekstr- inum á dögunum. Stefán Guðjónsson, viðskiptafræð- ingur hjá Félagi íslenskra stórkaup- manna, sagði í morgun að þeir væru mjög óhressir með losarabraginn sem væri á þessum málum. Stefán segir að meginhugmyndir stórkaupmanna felist í því að komið verði á svonefndum heildsölukortum sem væru greiðslukort í viðskiptum heildsala og smásala. Önnur hug- mynd sé sú að stórkaupmenn krefjist viðskiptaábyrgða hjá smásölum. Og þriöja hugmyndin sé að hægt verði aö tryggja viðskiptakröfur hjá trygg- ingafélögum fyrir gjaldþrotum. -JGH Ferðamönnum fjölgar ekki Rúmlega 22 þúsund útlendingar mmu til landsins á fyrstu fjórum nánuðum ársins. Þetta eru lítið eitt , 'ærri en á sama tíma í fyrra en þá /oru komur útlendinga tæplega 300 leiri. Fækkunin í ár nemur rétt •úmu 1 prósenti. íslendingar ferðuðust hins vegar iðeins meira til útlanda á sama tíma. Tæplega 32 þúsund manns komu aft- ír til landsins eða um 220 fleiri. í heildina voru komur farþega frá itlöndum því nánast jafnmargar og fyrra. -gse 6 ára gamall drengur: Féll á milli hæða í Kringlunni 6 ára drengur féll af handriði í -úllustiga við gosbrunninn í Kringl- jnni um hálfsjöleytið í gærkvöldi. Drengurinn var að renna sér eftir landriðinu þegar hann missti takið rg féll á gólfið fyrir neðan. Falhð var rm 5 metrar. Drengurinn var fluttur neð sjúkrabíl á slysadeild Borgar- ?pítalans. Hann mun ekki hafa slas- istalvarlega. -ÓTT Hinir grunuðu voru undir áhrifum fíkniefna: mm x w mm x w w x m Morðmalið a goðri leið að upplýsast - tveir menn og tvær konur talin tengjast málinu Mennirnir tveir, sem grunaðir 20 ára gamallar sambýliskonu morðinu við Stóragerði. Sú kona Sá þrítugi situr ekki I gæsluvarð- eru um að hafa banað bensínaf- Guðmundar var ránið skipulagt er24áraenhúnhefur veriðígæslu haldi vegna morðmálsins. Hins greiðslumanninum við Stóragerði Hún mun hafa heyrt þegar hinir á einkaheimiii vegna veikinda vegar er hann nú að hefja afplánun þann 25. apríl, heita Guömundur tveir lögðu á ráðin. Samkvæmt hennar. vegna dóms í óskyldu máli. Svavarsson, 28 ára, og Snorri heimildum DV hefur konan flækst Þrítupr maður, sem einnig hef- Þau fjögiir, sem úrskurðuð voru Snorrason, 34 .ára. Samkvæmt í þetta óhugnanlega mál með ýms- ur verið í gæsluvaröhaldi vegna í gæsluvarðhald í Síðumúlafang- heimildum DV er Ijóst að aðfara- umöðrumhætti.Snorrihafðistarf- málsins, er ekki talinn tengjast elsið í síðustu vilíu, höfðu meira nótt morðdagsins og dagana á und- að áður á bensinstöðinni og unnið morðinu. Hinir tveir mennirnir eða mhma verið undir áhrifum eit- an höfðu þeir veriö undir áhrifum með fórnarlambinu. Hann þekkti fengu haim hins vegar til þess að urlyfja dagana fyrir moröið. Fólkið ökniefna. Sá síðarnefndi hefur ját- því til aðstæðna. skipta fyrir sig smámynt eftir haföi neytt margs konar lyfla og að aðild að raorðinu. Hinn hefur Önnur kona, sem er vinkona morðiö. Eftir því sem DV kemst fíkniefna og var illa farið af slíkri neitað aðild að morðinu við yfir- Snorra, var einnig úrskurðuö í næst vissi sá maöur ekki hvaðan neyslu. heyrslur. gæslu í síðustu viku vegna gruns þeir peningar voru - hann var því -ÓTT Miðað við játningar og vitneskju um vitneskju hennar að ráninu og aðeins notaður af hinum tveimur. Það var mikið um að vera niðri á Faxagarði i gær en þar hafði safnast saman mikill bílafloti. Það var áhöfn sov- éska ísbrjótsins Otto Schmidt sem hafði sankað að sér flota hálfónýtra bíla sem þeir ætluðu að taka með sér til Murmansk. Bílana ætla þeir síðan að rifa i varahluti og selja. Þetta voru mestmegnis bílar af Ladagerð og má því segja að þeir hafi verið á leið til fósturjarðarinnar eftir nokkra útivist á íslandi. Bílaviðskiptin voru fjörug og var greiðslan fyrir bilana í ýmsu formi. Voru dæmi þess að ein vodkaflaska fengist fyrir gamla Lödu. Biliinn fremst á myndinni kostaði um 1000 krónur en dýrustu bílarnir fóru á um 35 þúsund krónur. Rússarnir keyptu á bilinu 30 til 40 bíla. DV-mynd GVA Missætti í Miklagarði Mikhgarður opnar næsta miðviku- dag verslun í Garðabæ - þar sem Grundarkjör var með eina sinna verslana. Sanitas á verslunina en búið er að gera samning um að Mikli- garður reki verslun þar. Stærstu eigendur Miklagarðs eru Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis og Samband íslenskra samvinnufé- laga. Sambandið hefur nýverið aukið hluta sinn í Miklagarði og er þar í meirihluta. Kron er deildaskipt félag og nú hggur fyrir að innan Kron er talsverð andstaða við þá ákvörðun aö opna verslun í Garðabæ. Mesta andstaðan kemur frá Kópavogsdehd Kron. Kópavogsbúar segja að nær hefði verið að opna verslun í Furugrund í Kópavogi. Kron á það húsnæði og því eðhlegra að nýta það en leigja versl- unarhúsnæði sem reynst hafi öhum, sem reynt hafa, sérstaklega erfltt. Grundarkjör leigir verslunarhús- næðið í Furugrund. Innan Kópavogsdeildarinnar eru ekki ahir á eitt sáttir um að Mikh- garður eigi upp á pahborðið hjá Garðbæingum. Gagnrýni Kópavogsdeildarinnar beinist einna helst að Guðjóni B. Ól- afssyni, forstjóra Sambandsins. -sme LOKI Breytist þá ekki nafnið í Kaup- félag Reykjavíkur og nágrennis og Miklagarðs og Garðabæjar? Veðrið á morgun: Hið besta veður Á morgun verður hæg breytheg átt, lítils háttar súld við suðaust- urströndina og þokuloft á annesj- um norðanlands en annars bjart veður. Svalt í þokuloftinu en hit- inn verður annars 7-12 stig. SAFARlKAR GRILLSTEIKUR Jarlinn TRrGGVAGÖTU ■ SPRENGISANDI BÍLALEIGA v/FlugvalIarveg 91-61-44-00 i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.