Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1990, Side 2
2
FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 1990.
Fréttir
DV
Fyrsti dagur réttarhalda yfir Jósafat Amgrímssym og félögum í London:
Opnunairæða saksóknara
stóð í þrjá klukkutíma
- ákæran snýst um falsaða vixla uppá 120 milljónir króna
Jósafat Arngrímsson á erfiða daga fyrir höndum
Attreð Böðvarsson, DV, Londan:
Réttarhöld yfir Jósafat Am-
grímssyni og fjórum mönnum öör-
um, sem gefið er að sök aö hafa
reynt að svíkja um 20 milljónir
Bandaríkjadala út úr National
Westminster bankanum í London,
hófust í gær. Búist er viö að þau
standi í tvær vikur og mun sak-
sóknarinn leiða fram vitni erlendis
frá til þess að sanna sekt mann-
anna fimm.
Sakbomingamir vom allir mætt-
ir við upphaf réttarhaldanna í gær
nema annar Tyrkinn en hann er í
varðhaldi í Tyrklandi og óvíst hve-
nær eða hvort hann mun verða
sendur til Bretlands.
Málið er bæði mikið að umfangi
og geysilega flókið og í þriggja
klukkustunda langri opnunarræðu
rakti saksóknarinn málið eins og
það lítur út frá hendi bresku krún-
unnar. Á næstu tveimur vikum
mun svo koma í ljós hvaða hlutar
sögu saksóknarans standast nánari
skoðun og hveijir ekki.
Falsaðir víxlar?
Það skiptist eiginlega í tvo hluta.
Annar hlutinn sriýst um 10 milljón
dollara víxil sem útgefinn var í
Danmörku og ábektur af tveimur
tyrkneskum bankastjórum en hinn
hlutinn snýst einnig um 10 milljón
dollara víxil útgefinn í Hong Kong
og er hann einnig ábektur af þess-
um sömu bankastjórum. Málið
snýst aðallega um þaö hvort uppá-
skriftir bankastjóranna voru fals-
aðar eöur ei og mun saksóknarinn
leiða fram tyrknesku bankastjór-
ana í miöri þessari viku. Saksókn-
arinn segir fimmmenningana hafa
vitað að bankatryggingarnar eða
ábekingar þessara tveggja víxla
voru falsaðar og að þeir hafi gert
samsæri sín á milli um að selja
víxlana í krafti þessara fölsuöu
uppáskrifta.
Víxillinn, sem gefinn var út í
Danmörku, var gefinn út af for-
stjóra dansks útflutningsfyrirtæk-
is, Danish Foodstuffs Trading, til
þess að fjármagna kaup á skreið
og þorskhausum frá Noregi til inn-
flutnings til Nígeríu. Danska fyrir-
tækið, ásamt bresku fyrirtæki og
fyrirtæki í Nígeríu, Josy Kay Ltd.,
gerði samning við norskt fyrirtæki
þann 22. mars í fyrra um kaup á
að minnsta kosti 10.000 30 kg pökk-
um af fyrsta flokks skreið og 16.000
pökkum af annars flokks skreið
ásamt 10.000 30 kg pökkum af
þorskhausum. Verðið fyrir vöruna
var um níu milljónir Bandaríkja-
dollara og skyldi breska fyrirtækið
sjá um fiármögnun kaupanna en
sami maöur stjómar reyndar
breska fyrirtækinu og því rrige-
ríska.
Leynifundur
Vegna slæmrar stöðu nígeríska
gjaldmiðOsins er erfitt um vik fyrir
nigerísk fyrirtæki að afla gjaldeyris
til innflutnings og forstjórar
danska fyrirtækisins og þess
breska hittu tvo af sakborningun-
um, írann Peter Mark Bogler og
Jósafat Amgrímsson, í London til
þess að ræða fiármögnun á fisk-
kaupunum. Forsfióri breska fyrir-
tækisins hitti svo Bogler og Jósafat
aftur seinna og í framhaldi af því
bað hann forsijóra danska fyrir-
tækisins að gefa út víxil að upphæð
10 miBjórrir dollara og sendi danski
sfiórinn tvo undirskrifaða víxla til
hans og segist ekki hafa séð þá síð-
an. Þremur vikum seinna, í ágúst
í fyrra, fékk danski forstjórinn blað
sent sem lofaði ábekingu tyrknesks
banka en viðskiptabanki Danans
samþykkti ekki þetta loforð. í sept-
ember sendi Daninn tveimur öðr-
um mönnum í Bretlandi umboð til
þess að fá víxlana ábekta, þar á
meðal kaupsýslumanninum
Trilock Handa, sem er einn þeirra
sem ákærður er ásamt Jósafat, og
þann fimmtánda september var
Handa handtekinn þar sem hann
var að reyna að fá National Westm-
inster bankann tO þess að kaupa
af sér tvo vixla og var annar þeirra
víxill gefinn út af Dananum. Jósa-
fat, Bolger og tveir Tyrkir, Kujuk
og Covan að nafni, voru hand-
teknir þann sama dag.
Tyrkneskur banki í skreið-
arkaupum
Saksóknarinn benti á að Handa
heföi, þegar hann var að reyna að
fá National Westminster bankann
tO að kaupa vixlana, ekki getaö
útskýrt það hvers vegna tyrknesk-
ur banki væri að taka áhættu með
því að ábyrgjast nígerísk skreiðar-
kaup, sérstaklega þegar tekið væri
tillit til ástands nígeríska gjaldmið-
ilsins og tyrkneskra hafta í slíkum
alþjóða fiármálum. National
Westminster bankinn heföi einnig
fengið telex hjá tyrkneska bankan-
um sem ábekti víxlana sama dag
og Handa hefði reynt aö selja víxl-
ana þar sem fullyrt heföi verið að
uppáskriftir bankasfióranna væru
ófalsaðar og væri þessi yfirlýsing
samkvæmt ósk breska bankans.
Engin slík beiðni heföi hins vegar
komið frá breska bankanum tO
tyrkneska bankaris.
Til Hong Kong
Hinn 10 milljóna doOara víxillinn
var útgefinn af forsfióra fyrirtækis
í Hong Kong. Maður að nafni Je-
rome Lim, er vinnur fyrir það fyrir-
tæki hér í London, hafði um skeið
verið að falast eftir láni til þess að
kaupa nær tveggja nrilljóna punda
fasteign fyrir hönd fyrirtækisins
en mistekist. Hann hitti Bogler,
sem sagðist geta útvegað banka-
tryggingu frá banka í Tyrklandi,
og var Lim áhugasamur um aö
ganga til samstarfs við hann.
Stuttu seinna hitti Lim þá Bolger
og Jósafat og lét Jósafat hann fá
5-10 víxOeyðublöð. Forsfióri fyrir-
tækisins í Hong Kong skrifaði svo
undir þrjá af þessum víxlum sem
útgefandi, Lim lét búa til stimpil í
London með nafni fyrirtækisins,
stimplaði undirskriftirnar og lét
Bogler hafa víxlana. Lim átti síðan
að fá 3 milljónir dollara tíl þess að
fiármagna fasteignakaup fyrirtæk-
isins.
Saksóknarinn rakti einnig
hvernig Handa reyndi að selja vixl-
ana tvo, en án árangurs, í banka
einum sem benti honum á að ýms-
ir gallar væru á víxlinum frá Hong
Kong, meðal annars að undirskrift-
ir tyrknesku bankastjóranna væru
ekld framan á víxlinum eins og
vera bæri heldur aftan á og að
hvergi kæmi fram til hvers ætti að
nota hann. Grunsemdir vöknuðu í
breska bankakerfinu um að eitt-
hvað gruggugt væri á seyði og þær
leiddu til þess að fiársvikadeOd lög-
reglunnar fylgdist með hveiju fót-
máli fimmmenninganna þann 14.
og 15. september, allt þar til þeir
voru handteknir um klukkan fimm
á föstudeginum þann 15. septemb-
er.
Þriðji Tyrkinn
Mál þetta er jafnvel enn flóknara
en hér hefur verið tæpt á, enn hef-
ur ekki verið minnst á þátt þriðja
Tyrkjans, kaupsýslumanns í Istan-
búl, sem mun líklega leika stærra
hlutverk eftir því sem á réttar-
höldin líður. Saksóknarinn telur
jafnvel aö hann hafi leikið lykO-
hlutverk í aö falsa undirskriftir
tyrknesku bankasfióranna en ekki
er vitað hvers vegna hann mun
ekki bera vitni fyrir réttinum.
Áðumefndur Jerome Lim var
leiddur fram í dag sem fyrsta vitni
saksóknarans en hann var aöeins
í vitnastúkunni í um 45 mínútur í
dag og kemur aftur fyrir rétt á
morgun. Lim þessi er frá Singapore
og hefur að sögn kunnugra verið
þrívegis handtekinn af bresku lög-
reglunni. Hann fieitaði að gefa upp
heimilisfang sitt munnlega í réttin-
um en skrifaði það niður handa
dómaranum sem er kona á milli
fimmtugs og sextugs. Hann stað-
festi sögu saksóknarans og sagði
að Jósafat heföi átt að selja víxilinn
í Lúxemborg eftir aö Bolger vinur
hans hefði fengið tyrkneska bank-
ann tíl þess að tryggja víxilinn.
Saksóknari heldur áfram að yfir-
heyra Lim í dag en Lim reyndi ár-
angurslaust að fá vitnaleiðslunni
frestað til fimmtudags. Óvíst er
hvaða hlutverki Lim gegnir í þessu
máli og hvort hann geti varpað ein-
hveiju ljósi á hinar meintu falsanir
á bankatryggingum víxlanna. Að-
alvitni saksóknarans' tyrknesku
bankastjórarnir, eru í raun einu
mennirnir sem geta leitt réttinn í
allan sannleika um málið en veij-
endur sakborninganna eru mjög
efins um að þeir muni í raun bera
vitni. Saksóknarinn heldur því
fram að hann viti ekki betur en
þeir muni bera vitni og væntanlega
skera úr um það hvort þeir hafi
tryggt þessa tvo víxla.
Listahátíð
Asmundur verður að hreinsa sig
- segir Páll Halldórsson formaöur BHMR
Austurstræti kl. 17.17:
Auðhumla
íslenska óperan kl. 20.00:
Palli og Palli er ballet sem bygg-
ist á bamasögunni sígildu, Palli var
einn í heiminum. Þetta er barna-
og fiölskyldusýning þar sem hug-
myndafluginu er gefinn laus taura-
urinn.
Borgarleikhús kl. 20.30:
Dansarar frá San Francisco bal-
lettinum með sína síðustu sýningu.
Helgi Tómasson er listdansstjóri
og hefur samið tvö af fiórum verk-
um sýningarinnar.
Hressókl. 21.00:
Fram koma Megas, Hættuleg
hljómsveit, PaOi, Móa og búöing-
amir og Ari Matthíasson les Ijóð
eftir Þór Eldon.
Hótel ísland kl. 21.30:
Les Négresses Vertes eða Grænu
blökkukonumar flyfia tónlist sem
er frumleg og áfeng blanda ýmissa
stíltegunda. T0 Júpíters er álíka
erfitt að skflgreina en þau munu
hita upp fyrir Grænu blökkukon-
umar.
-pj
„Það sem okkur finnst alvarlegt í
þessu máli og Ásmundur verður aö
sjálfsögðu að taka afstöðu til er það
að í bréfi ríkisstjórnarinnar er hreint
og beint vitnaö til þess að þetta sé
að kröfu þessara aðOa. í þessu felst
einhver harðasta árás sem gerð hef-
ur verið á nokkurn verkalýðsleið-
Fiskvinnslufyrirtækið Stakkholt
hf. í Ólafsvík er nú til sölu. Fyrirtæk-
ið hefur átt í nokkrum erfiðleikum
að undanförnu en hjá því vinna 50-60
manns og það gerir út þijá vertíðar-
báta en einn hefur þegar verið seld-
ur.
Að sögn Kristjáns Pálssonar bæjar-
toga hér á landi. Ég gæti allavega
ekki setið undir því,“ sagði Páll HaO-
dórsson, formaður Bandalags há-
skólamenntaðra ríkisstarfsmanna,
en háskólamenn eru ekki ánægðir
með meintan þátt ASÍ og BSRB í
þeirri frestun sem nú hefur verið
ákveðin á launaleiðréttingu þeirra.
stjóra er Stakkholt hf. eignalega séö
vel stætt og það gæti vel gengið. Mik-
ilvægt væri að halda starfsemi þess
gangandi. Fjöldi manns hefði þar
vinnu og það væri ófært að missa
kvótann úr plássinu. Kristján bætti
því viö aö tOlaga um aö kaupa Stakk-
holt hf. og breyta því í almennings-
PáO sagði að ríkisstjómin sækti
rökin fyrir aðgerðum sínum í sam-
komulag aðOa vinnumarkaðarins.
Það myndi þó ekki breyta neinu því
ætlunin væri að mæta þessu af fidlri
hörku. í dag kl. 14 verður almennur
fundur í Bíóborginni á vegum
BHMR. -SMJ
hlutafélag heföi verið lögö fram í
bæjarstjórn en endanleg niðurstaða
í máhnu lægi ekki fyrir.
• Þá hefur einnig komið fram tílboð
í fyrirtækið sem nokkrir heimamenn
standa að.
-GRS
Bæjarfélagið íhugar kaup á Stakkholti hf.