Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1990, Qupperneq 28
36
FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 1990.
Andlát
Meiming
Frímann Guðjónsson bryti lést á
Hrafnistu í Hafnarfirði þriðjudaginn
12. júní.
—* Guðbjörn Guðbergsson lést á heimili
sínu í Þýskalandi 3. júní sl.
Jóhann Bragi Friðbjarnarson, Há-
bergi 3, Reykjavík, lést á hjartadeild
Landspítalans 12. júní.
Jarðarfarir
Sigurfljóð Olgeirsdóttir frá Bíldudal,
til heimihs á Vesturgötu 69, Reykja-
vík, sem lést í Landakotsspítala þann
6. júní, verður jarðsett frá Bústaða-
kirkju fostudaginn 15. júní kl. 13.30.
Guðmundur Trausti Kristinsson,
^Hafnarbraut 22, Hólmavík, verður
jarðsunginn frá Hólmavíkurkirkju
laugardaginn 16. júní kl. 14.
Minningarathöfn um örn Arnarson,
Sléttuvegi 4, Selfossi, sem lést af slys-
forura laugardaginn 12. maí, fer fram
frá Selfosskirkju fóstudaginn 15. júní
kl. 13.30.
Útför Kolbeins Jóhannssonar, Ham-
arsholti, fer fram frá Stóra-Núps-
kirkju laugardaginn 16. júní kl. 14.
Þórný Sigríður Stefánsdóttir, Aust-
urbrún 2, verður jarðsungin frá Ás-
kirkju föstudaginn 15. júní kl. 15.
Ingibjörg Sigfúsdóttir, Árskógum 11,
Egilsstöðum, verður jarðsungin frá
Egilsstaðakirkju laugaradaginn 16.
júní kl. 14.
Sveinbjörg Ormsdóttir, Garðavegi 6,
®rKeflavík, verður jarðsungin frá
Keflavíkurkirkju föstudaginn 15.
júní kl. 14. Jarðsett verður í Hvals-
neskirkjugarði.
Tapað fundið
Síamslæða týnd
frá Hjaltabakka
Kisan Tina villtist frá heimili sínu að
Hjaltabakka í Breiöholti. Hún er litil og
nett með rauða ól með bláum steinum
sem í hangir gul tunna með upplýsingum.
Ef einhver hefur séð hana eða veit hvar
hún er niðurkomin er hann vinsamlegast
beðinn að hringja í síma 74587.
Tilkyimingar
Opið hús í Norræna
húsinu
í kvöld, 14. júni, kl. 20.30 veröur fyrsta
Opna húsið í Norræna húsinu á þessu
sumri. í Opnu húsi eru haldnir fyrirlestr-
ar um land og þjóð og er þessi dagskrá
einkum ætluð Norðurlandabúum. Fyrir-
lestramir eru þvi fluttir á einhverju
Norðurlandamálanna. Fyrirlesaramir
em allir sérfræðingar á sínu sviði og efn-
ið Qölbreytt eftir þvi. Bjöm Guðbrandur
Jónsson, verkefnastjóri fyrir norrænt
umhverfisár, ríður á vaðið með fyrir-
lestri um umhverfismál á íslandi og flyt-
ur mál sitt á sænsku. Hann sýnir lit-
skyggnur til skýringar. Að loknu kaffi-
hléi verður sýnd kvikmynd frá íslandi.
Opið hús verður síðan á hverju fimmtu-
dagskvöldi fram til 23. ágúst. Fimmtudag-
inn 2L júní talar dr. Jónas Kristjánsson,
forstöðumaður Stofnunar Áma Magnús-
sonar, um íslensku handritin og að erind-
inu loknu fá gestir tækifæri til að skoða
handritin undir leiðsögn Jónasar á Hand-
ritastofnun. Aðgangur er ókeypis að
Opnu húsi.
André Masson:
Ekki sjálfrátt
Hætt er viö að tiltölulega fáir listunnendur
hér á landi hafi heyrt André Massons getiö fyrr
en ákveðið var að halda sýningu á verkum hans
á Listahátíð 1990. Út af fyrir sig er ekkert sem
segir að aðeins skuh sýnd verk „þekktra" mynd-
listarmanna á hátíðinni enda engin áreiðanleg
mælistika til yfir rykti útlendra Ustamanna
meðal íslendinga. Og hví skyldi það ekki vera
í verkahring listahátíðar að kynna verk ýmissa
mætra hstfrömuða sem orðið hafa undir í barát-
tunni um athygli fjölmiðla og fræðimanna? Sem
óneitanlega á við um André Masson. Satt að
segja er orðið ansi þreytandi að sjá hststofnanir
-í nágrannalöndunum hampa sömu listamönn-
unum ár eftir ár. Við getum skorið okkur úr
og uppskorið ríkulega.
Tilviljunarkenndur samtíningur
En þá er brýnt að standa rétt að kynning-
unni. Mér er til efs að sá tílvhjunarkenndi sam-
tínirigur af (52) verkum Massons sem Galerie
Louise Leiris í París hefur sent okkur th sýning-
ar í Listasafni íslands muni ein og sér auka
skilning á hstsköpun hans og eðh súrreahsmans
meðal Islendinga, hvað þá að afla listamannin-
um aðdáenda. Til þess hefði sennilega þurft að
fá til sýningar lykilmyndir frá blómaskeiðum
listamannsins, árdögum súrreahsmans, 1924-29,
þegar Masson virkjaði undirvitund sína og til-
Myndlist
Aðalsteinn Ingólfsson
viljanir betur en aðrir súrrealistar, og Ameríku-
tímabihnu, 1941-45, er hann gerði ríkulegri og
margræðari málverk en nokkur lifandi hsta-
maður. Þess á milh voru Masson mjög svo mi-
slagðar hendur eins og berlega sést á sýning-
unni í Listasafninu.
Sérkennileg fyrirbæri
En hér uppi á íslandi er sennhega tómt mál
að tala um „alvöru" sýningu á lífsstarfi André
Massons eða annarra „stórra nafna“ í hstinni.
Tryggingarkostnaðurinn einn mundi nægja th
að ríða listahátíð á shg. Við verðum því ein-
faldlega að gera okkur mat úr því sem að okkur
er rétt. Og það getum við auðvitað gert með
kynningartextum og markvissri leiðsögn sem
snýr bæði að liststefnum og framlagi einstakl-
ingsins. Th dæmis verða kúbísk málverk og
teikningar Massons frá 1922-25 á sýningunni
sein.t tahn th bestu verka hans eða nútíma lista-
sögu en gefa hins vegar thefni til fræðslu um
náttúru hins samræmda kúbisma sem var fyrsta
athvarf Massons í hstinni. Strangt th tekið er
ekkert ósjálfrátt eða sjálfsprottið myndverk eft-
ir Masson að finna á sýningunni því í þeim öh-
um eimir eftir af myndbyggingu kúbismans.
Engu að síður er alls ekki úr vegi að nota teikn-
ingar hans til að upplýsa sýningargesti um þetta
sérkennhega súrreahska fyrirbæri, ósjálfráðu
teikninguna/skriftina.
Ummyndun hlutanna
Önnur „týpísk" súrreahsk hugðarefni ganga
ljósum logum í svart/hvítum teikningum Mas-
sons frá 4. áratugnum sem eru um leið svip-
mestu verkin á sýningu Listasafnsins. Um-
myndun hlutanna, hamslausar ástríður, of-
beldi, ásamt með biksvörtum húmor, aht verður
þetta Masson tilefni th margháttaðra úthstana
með penna sínum. Og ef vih má nota þetta aht
th að bregða ljósi á hugmyndaheim súrreahs-
mans. Sjálfum þykir mér einna minnst varið í
rómaðar teikningar Massons af fjöldamorðum
(„Massacres") sem hafa á sér yfirbragð karikat-
úrs en gleðst með listamanninum í erótískum
stemmum hans. Franskættaður módernismi
hefur verið fyrirferðarmikhl á síðustu þremur
hstahátíðum og ættu menn nú að leita á önnur
mið fyrir næstu hátíð. Sýningunni á verkum
André Massons í Listasafni íslands lýkur ekki
fyrr en 15. júlí.
Hársnyrtistofan Inna
10 ára
Hársnyrtistofan Inna, sem er með starf-
seml að Borgarholtsbraut 69 í Kópavogi
og Grettisgötu 86 í Reykjavík, á 10 ára
afmæli um þessar mundir. Stofan annast
hársnyrtingu fyrir bæði konur og karla.
í tilefni þessara tímamóta veita stofumar
15% afslátt af allriþjónustu til 11. júli nk.
Félag eldri borgara
Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, í dag,
kl. 14 fijáls spilamennska, kl. 19.30 félags-
vist, kL21 dansað. Göngu-Hrólfar hittast
nk. laugardag kl. 10 að Nóatúni 17. Opið
hús verður 17. júni í Goðheimum. Húsið
opnað kl. 14. Leikhópurinn Snúður og
Snælda sér um dagskrána sem ber heitið
„Allar vildu meyjarnar eiga hann“ og er
úr verkum Davíðs Stefánssonar. Dans-
leikur hefst kl. 20.
Tímaritið Teningur með
listauka á Borginni
í kvöld, 14. júni, kl. 20.30 efnir Tímaritið
reningur til dagskrár á Hótel Borg. Þeir
iem fram koma eru Bubbi Mortens, sem
les í fyrsta skipti eigin ljóð, og Einar Már
Guðmundsson, sem les úr væntanlegri
skáldsögu. Þá mim Gunnar Harðarson
lesa reykvískar þjóösögur, Hannes Lár-
usson les mál-verk, Jón Hallur Stefáns-
son syngur og leikur nokkur lög og þeir
Jón Stefánsson, Magnús Gezzon og Oskar
Ámi Óskarsson lesa ljóö. Tímaritið Ten-
ingur efnir th þessarar dagskrár í tilefni
þess að nýtt hefti er að koma út og vænta
aðstandendur ritsins þess að áskrifendur
jafnt sem annað áhugafólk njóti Listauk-
Frábært
Kammersveit undir stjóm Guðmundar Hafsteins-
sonar lék tuttugustu aldar tónlist á tónleikum í ís-
lensku óperunni í gærkvöldi á vegum Listahátíðar í
Reykjavík. Einleikari á fiðlu var Sigrún Eðvaldsdóttir.
Þessir tónleikar voru hvað varðar efnisval og vandað-
an flutning þeir bestu sem haldnir hafa verið á þess-
ari listahátið ásamt meö tónleikum Yuzuko Horigome
og Wolfgangs Mánz.
Verkin á efnisskránni vom sérlega vel valin. í raun
var fullrúmt að tala um tuttugustu aldar tónlist því
öll verkin eru yngri en 1970 að frátöldu verki Antons
Webern, Konser op. 24. Það verk er eitt þeirra sem
hvað mest áhrif höfðu á tónskáld fyrst eftir seinni
heimsstyrjöld. Menn höfðu um hríð leitað að bygging-
araöferðum fyrir .íljómfall hinnar nýju tónlistar sem
félli að tólftóna aöferð Schönbergs. Margir töldu að
Webern hefði fundið leiðina, m.a. í Op. 24. Verkið hef-
ur sannarlega mjög sterka byggingu. Svo sýnist jafn-
vel sem Webern hafi haft af þessu óþarflega miklar
áhyggjur og vel mátt vera aðeins frjálsari. Verkið er
engu að síður klingjandi fagurt og blæbrigðaríkt.
Meðal þeirra sem mest lagöi upp úr fordæmi We-
bems á sínum tíma var Frakkinn Pierre Boulez. Verk
hans á þessum tónleikum, Memoriale, sýndi áhrifin
frá Webern í sérlega heilsteyptri byggingu þar sem
efniviðnum er stöðugt umbreytt á hinn smágerðasta
hátt af auðgi þess fingerða Hljóðfæravahð lýsir vel
smekkvísi þessa gáfaða tónskálds; flautusóló með sex
dempuðum strengjum og tveim hornum. Martial
Nardeau lék flautupartinn sérdeihs vel.
Hinn japanski Toru Takemitsu virðist um suma hluti
vera einkennilega franskur í tónhst sinni þótt hann
hafi ekki dýpt á við Boulez. Þannig höfðar Rain Com-
Tónlist
Finnur Torfi Stefánsson
ing frekar til skhningarvitanna en skilningsins eftir
kokkabókum Debussy og dregur upp dulúðugar
stemmningar í htaskrúði sem að hálfu er huhð mistri.
Viðamesta tónverkið á tónleikunum var Fiðlukon-
sert no. 3 eftir Alfred Schnittke þar sem Sigrún Eð-
valdsdóttir lék sólóhlutverkið. Stíll Schnittkes er sér-
kennileg blanda af nýju og gömlu. Kvarttónar og klas-
ar eru þar innan um tónalt efni en formbyggingin er
að mestu tematísk. Þetta er frumleg og mjög dramat-
ísk tónhst máluð í dökkum litum. Fiðluparturinn reyn-
ir mjög á góða tónheym sem greinilega er ekkert
vandamál fyrir Sigrúnu Eðvaldsdóttur því hún skilaði
hlutverki sínu með glæsibrag og lék af djúpri tilfinn-
ingu.
Undirritaöur hefur ekki séö Guömund Hafsteinsson
stjórna hljómsveit áður og varð í senn glaður og hissa.
Verkin, sem þarna voru til flutnings, eru sum með því
erfiðara sem hægt er að velja sér. Guömundur ekki
aðeins kunni þessi verk og hafði gott vald á hinum
ýmsu blæbrigðum þeirra heldur sýndi hann mjög
sjaldgæfa thfinningu fyrir nákvæmni í hljóðfalh og
tíma. Eftir þessu var hljóðfæraleikur á þessum tónleik-
um yfirleitt skýr, blæbrigðaríkur og fagurlega hljóm-
andi og ótrúlega jafn. Þarna var ekkert öðruvísi gert
en vel. Því miður er ekki rúm hér th að birta nöfn
hljóöfæraleikaranna en hafi þeir þökk fyrir.
FjöLmiðlar
>5
t
Alúðarþakkir fyrir auðsýnda
samúð við andlát og útför
elskulegrar systur okkar og frænku
Hólmfríðar Jónsdóttur
frá Skagnesi
Norðurbrún 1
Systkini og frændfólk
Er Jenni verri en Tommi?
í Alþýðublaöinu í gær mátti sjá
athyghsverða grein sem sagði frá
hópi manna sem vhl fá að ráða því
hvað við horfum á í sjónvarpl Þessi
hópur berst gegn ofbeldi í sjónvarpi
oghefur sérstaklega beint sjónum
sínum að bamaefni. Mér skildist að
það væru þeir félagar Tommi og
Jenni sem ættu eftir að fá til te-
vatnsins og eru þeir kumpánar lagð-
ir að jöfnu í því sambandi.
Þetta er reyndar ekki í fyrsta
skiptisem þeir félagar verða fyrir
aðkasti og sjálfsagt ekki það síöasta.
Þrátt fyrir að aldrei hafi tekist að
færa sönnur á þvi aö ofbeldi í sjón-
varpi lciöi af sér ofbeldi annars staö-
ar rís umræða sem þessi upp með
jöfnu mihibih. Ég hef rey ndar þá
kenningu aö umræðan sé í sjálfu sér
ágæt svo fremi sem menn komist
ekkiaðniðurstöðu.
Þá er ekki ahtaf ljóst hvort þessi
umræða snýst um ofbeldisefni eða
bara mismunandi afstöðu th menn-
ingarefnis. Er ekki oft kjarni máls-
ins sá að málshefjendur vhja frekar
sænskar teiknimyndir heldur en
bandarískar?
Auðvitað á ekki að lítilsvirða
skoðanir þeirra sem hafa áhyggjur
afþví hvað börnin þeirra horfi á í
sjónvarpi. En um leið og við bendum
þeim á að hægt sé að slökkva á sjón-
varpinu (eða skípta um rás) þá má
einnig vísa th þess að sjónvarps-
herbergið á ekki að vera geymslu-
staöur.
Flest bendir nefnilega th þess að
það að horfa á sjónvarp, með þátt-
töku foreldra, geti orðið börnum th
fróðleiks og skemmtunar en að sjálf-
sögöu þarf að gæta hófs f þessu sem
öðru. Það á ekki að planta bömum
langtímum saman fyrir framan
sjónvarpiö án þess að nokkur út-
skýring komi um það sem þar fer
fram. Sjónvarpsheimurinnþarfá
afruglara aö halda eins og annað í
veröldinni.
Sigurður M. Jónsson