Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1990, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1990, Blaðsíða 3
í MÁNUDAGUR 18. JÚNÍ 1990. indurvinnsl fíytur! Frá ogmeð 18. júnínk. verður móttaka Endurvinnslunnar hf. tíl húsa að Knarrarvogi 4, í stærra og betra húsnæði. Afgreiðslutími verðursem hérsegir: Mánudaga - fimmtudaga kl. 10-17, föstudagakl. 10-16. \ & Mjög beygluðum og illa fömum umbúðum eraðeins veitt viðtaka í móttöku Endurvinnslunnar en ekki í verslunum á höfuðborgarsvæðinu. Tökum öll þátt í sjálfsagðrí umhverfísvernd. Hirðum um umhverfíð - hendum ekki verðmætuml Best er að koma að húsinu annaðhvort að norðanverðu, um Súðarvog, eða Reykjanesbraut að sunnanverðu. Þeirsem hins vegar koma austur Miklubraut þurfa að beygja til hægri og aka undir Elliðaárbrúna til norðurs. Ehdurvihhslmm Knarrarvogi 4, Reykjavík, sími 678522.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.