Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1990, Blaðsíða 29
í MÁNUDAGUR 18. JÚNÍ 1990. 37 Skák Jón L. Árnason Eftirfarandi furöuskák var tefld á skák- þingi Austur-Þýskalands í ár. Tischbie- rek hafði hvítt en Pahtz svart - báðir al- þjóðlegir meistarar: 1. d4 d6 2. Dd2 e5 3. h3 e4 4. Df4 f5 5. Dh2 c5 6. a4 Be6 7. Ha3 Be7 8. Hg3 Da5+ 9. Rd2 Bb3 10. c4 Bh4 11. f3 e3 12. d5 f4 - Eftír tólf leiki eru allir merinirnir erin á borðinu en hvítur er patt og skákin jafntefli! Þjóðverjarnir, sem eru góðir vinir, urðu ásáttir um jafhtefli fyrir skákina en til að skemmta áhorfendum gerðu þeir sér það að leik að stilla upp frægri skák- þraut eftir Bandaríkjamanninn Sam Llo- yd. Bridge ísak Sigurðsson Þetta er athyglisvert úrspilsvandamál sem blasir við suðri sem sagnhafa í 5 tígl- um (ef þið skoðið ekki hendur AV). Vest- ur spilar út hjartaás og meira hjarta sem austur drepur á drottningu og síöan spil- ar austur lauftíu í þriðja slag. Sagnir gengu þannig: ? DG842 V Á2 ? 62 * K65Í ¥ 94 * K83 * 8742 ? 97 V KD108765 ? D7 + 109 0954 N V A S + DG53 ? Áio » G3 ? ÁGl + ÁKf Austur Suður Vestur Norður 3» Dobl Pass 3» Pass 4* Pass 5* p/h Austur á sennilega 7 hjörtu fyrir opnun sinni og er því sennilega stuttur í tígli. Liggur þá ekki beinast við að spila vestur upp á tíguldrottningu? En bíöum aðeins við. Það er ekki nóg fyrir samninginn að finna tígulinn þvi að allar líkur eru á gjafaslag í laufi einnig. Ekki er hægt að trompa spaðann góðan (ef hann Uggur 4-3) vegna innkomuleysis í blindan og því fáir valkostir eftir. Eini möguleikinn byggist á því að hægt sé að koma á þving- un á vestur í svörtu litunum. Vestur verður því að eiga a.m.k. 5 spaða og 4 lauf því annars er þvingunin ekki fyrir hendi. Hann er þegar búinn að sýna 2 hjörtu og má því ekki eiga fleiri en 2 tigla. Með það fyrir augum tekur sagn- hafi tígulkóng og spilar tígli og þegar hann kemur þægur er tíglunum spilað í botn og vestur getur ekki varið báða svörtu litina. Krossgáta ¦/ Z 3 H- 1 7- 3 MB ir 10 /rla w íM 1S 1» 7T~ _P r ZO Lárétt: 1 háð, 6 reim, 8 bál, 9 þjóta, 10 tré, 12 bindi, 13 kofar, 15 piss, 16 feiti, 17 ólga, 18 átt, 20 fæöu. Lóðrétt: 1 berja, 2 dans, 3 einnig, 4 skalf, 5 hreina, 6 vitlausa, 7 hangir, 11 fjöldi, 13 skömm, 14 skökk, 16 þræll, 17 haf, 19 tvUujóði. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skor, 5 lok, 7 ver, 8 auma, 10 eimur, 11 er, 12 slakki, 15 kuðluðum, 17 jól, 19 árum, 20 unað, 21 óri. Lóðrétt: 1 sveskju, 2 keilu, 3 orm, 4 rauk, 5 lurkur, 6 kar, 9 meiður, 13 aðla, 14 gumi, 16 láð, 18 ón. Við gerðum lista yfir allt sem við eigum sameiginlegt og það var ekkert fyrir utan nafnið. LaUi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slókkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slókkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 15. júnl-21. júní er í Apóteki Austurbæjar og Breiðholtsapó- teki. Það dpótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá ki. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafharfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reýkjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Kefiavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustú eru gefnar í símsvara Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimOislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heirnsókrartírrti Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild . Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30.: Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. ¦ Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífllsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 18. júní: Styrjöldin kann að breiðast út til Asíu þá og þegar. Japanir hafa 100.000 manna her reiðubúinn til þess að ráðast inn í Franska Indo-Kína. Bandaríkin hafa Asíuflota sinn reiðubúinn. Spakmæli Helmingurinn af erfiði heimsins fer í að láta hlutina líta öðruvísi út en þeir eru íraunog veru. v E.R. Beadle. Söfhin Asmundarsafn við Sigtún. Öpið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafh, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafh: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bökabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Hóggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh fslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. *r Akureyri, sími 24414. Keflavik, sími 15200. Hafnarfjörður, simi 51336. Vesfmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum * er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. . Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er til lausn. Hringdu i síma 62-37-00. Líflínan allan sólarhringinn. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 19. júní. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Taktu það ekki nærri þér þótt dagurinn byrji ekki eins og þú vildir. Farðu og hittu hresst fólk. Ferðalag er í vændum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú veröur að skipuleggja ákveðin mál ef þau eiga að ná fram að ganga. Þú hressist seinni partinn. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Vertu ekki að sóa tíma þínum í mál sem ekki ganga upp. Leggöu áherslu á það sem þú nærð góðum árangri í. Nautið (20. apríl-20. maí): Sláðu á létta strengi því alvaran á ekki við í dag. Geymdu hana til betri tima. Happatölur eru 11, 22 og 34. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Þú gætir þurft aö endurnýja bjartsýni þína eftir fréttir sem þú færð. Vertu fljótur að hugsa. Heimiiislífið er þér í hag. Krabbinn (22. júní-22. júli): Það á eitthvað skémmtilegt eftir að gerast. Vertu þó ekki of ákafur. Allt hefur sinn tíma. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Skipuleggðu sjálfan þig því allar líkur eru á því að þú verð- ir að fylgja öðrum. Reyndu að skemmta þér sem best. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Haltu allri gagnrýni í skefjum. Þreyta gæti skapað spennu svo þú ættir að hvíla þig eins mikið og þú getur. Vogin (23. sept.-23. okt.): Vegurinn framundan er beinn og breiður og ákveðin sam- vinna í augsýn. Þú þarft að taka fyrstu skrefin. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Gerðu sjálfum þér greiða og taktu þér eitthvað skapandi og krefjandi fyrir hendur. Þá gæti ýmislegt unnist. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þolinmæði er góður eiginleiki, sérstaklegar gagnyart þínum nánustu. Það er rétt að þú farir þínar eigin leiðir. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það ríkir spenna í kring um þig og þú gætir tekið of mikið að þér þess vegna. Reyndu að taka það rólega og slappa vel af.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.