Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1990, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1990, Blaðsíða 24
¦-' 32 MÁNUDAGUR 18. JÚNÍ 1990. Smáauglýsingar Fréttir Ýmislegt Mannþing, Borgatúni 18, veislusalur í sérflokki. Góða veislu gjöra skal! Uppl. í símum 91-613115 og 91-672020. Líkamsrækt llefiESS Gestir gæöa sér á tertubita. Eskifjörður: Iðandi mannlíf og næg atvinna Regina Thorarensen, DV, Eskifirði: Það er gaman að vera komin til Eskifjarðar. Allt þetta iðandi mann- líf. Góð veðrátta, sjórinn spegilslétt- ur og hitinn um 20 O. Atvinna næg. Að sögn Búa Þórs Birgissonar, verksrjóra hjá rækjuverksmiðju Hraðfrystihúss Eskifjarðar, þá hafa um 30 manns vinnu þar og er unnið á vöktum. Mikill vinna framundan þar sem þegar eru til á annað hundr- að tonn af frystri, óunninni rækju, bæði rússneskri og íslenskri. Fjórir bátar leggja upp rækju hjá fyrirtæk- inu. Rækjan frá Eskifirði er eftirsótt vara vegna gæða og stærðar. ísafjörður: Tíuíbúðiríverka- mannabústöðum DV-mynd Hanna ^y^ p^ ifiagaúsaoa, DV, feafirði: Squash - Racquetball. Opið í sumar raánudaga 16-21.30, þri/mið/fim 11.30-13 og 16-21.30. Fös. 16-20. Munið sumarafsl.kortin. Veggsport, Seljavegi 2, s. 19011 og 619011. Risabrauðterta á boðstólum: Stef nt að heimsmeti „Þetta var bara tilraun enda var veður fremur óhagstætt til keppni.. Stefnan er að metta þúsund manns og komast í heimsmetabókina fyrir lengstu samfelldu brauðtertuna," sagði Bjarni Dagur Jónsson hjá Aðal- stöðinni um 340 sentímetra langa brauðtertu sem stóð vegfarendum Aðalstrætis til boða á laugardaginn. Alls fengu 410 manns sneið af tert- unni. Þaö var brauðstofan Gleym mér ey sem að útbjó brauðtertuna og ætlar seinna í sumar að slá þetta hugsanlega íslandsmet sitt. -BÓl Stjórn verkamannabústaða á ísafirði hefur fengið vilyrði Hús- næðisstofnunar fyrir tíu íbúðum í verkamannabústaðakerfinu. Bæjar- ráð ísafjarðar hefur ákveðið að fjórar íbúðir verði í parhúsum við Bakka- veg í Hnífsdal og að byggð verði sex íbúða blokk við Múlaland í Selja- landshverfi. „ Á næstunni verður byrjað á hönn- unarvinnu og stefht að útboði í ágúst. íbúðirnar eiga síðan að verða tilbún- ar um fimmtán mánuðum síðar, eða í árslok 1991. Fundað í Breiða- fjarðarferju Inga Dan, DV, ísafiröi: Stjórn Fjórðungssambands Vest- firðinga hefur nú í fyrsta sinn komið saman til fundar úti á sjó, um borð í Breiðafjarðarferjunni Baldri. Um árabil hefur sambandið ályktaö um bættar samgöngur á Breiðafirði og reyndar um alla Vestfirði, og nú þeg- ar siglingar nýja Baldurs hófust milli Stykkishólms, Flateyjar og Brjáns- lækjar þótti tilhlýðilegt aðhalda fund á skipsfjöl. Ekki er ósennilegt að Fjórðungs- sambandið haldi stjórnarfund inni í jarðgöngum eftir fimm ár eða svo. Eða jafnvel aðalfund. .tfMCfe «»-------'& HARGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTIG 0» ,«4 j SIMI 13010 j^ Lýsingarefnið sem ekki skaðar hárið. Strípulitanir. RAKARASTOFAN *w* KLAPPARSTIG SIMI 12725 Nýstúdentar frá Menntaskólanum á Akureyri komnir með hvítu húfurnar. DV-mynd: GK Aöferdir, áherslur og árangur! Vorþ\ ing Kvennalistans veröur 22.-24. júní í Garðalundi, Garöabœ. Kvennabarátta á krossgötum? Komið og takið þátt í spennandi umrœðu. Skráning í síma 91-13725 Kvennalistinn Menntaskólinn á Akureyri: 133 stúdentar brautskráðir Gylfi Kristjánssan, DV, flkureyri: Brautskráning stúdenta frá Mennta- skólanum á Akureyri verður að venju 17. júní og skólaslit verða við athöfn í íþróttahöllinni kl. 10 um morguninn. Þar verður ýmislegt á dágskrá, tóráist nýstúdenta, ræða skólameistara og ávörp fulltrúa 10, 25, 40 og 50 ára afmælisárganga. Skólameistari flytur yfirlit um skóla- starf vetrarins, brautskráir 113 stúd- enta og flytur þeim kveðju skólans. Að aflokinni athöfninni verður af- hjúpuð höggmynd eftir Ásmund Sveinsson, Oðinshrafninn, á túninu norðan viö gamla Menntaskólahús- ið. Þessi mynd er m.a. fengin vegna þeirra tímamóta sem skóhnn stendur á en nú eru liðin 60 ár síðan hann varð menntaskóli og 110 ár síðan skólastarf á Norðurlandivar endur- vakið á Möðruvöllum í Hörgárdal.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.