Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1990, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 18. JÚNÍ 1990.
25
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Skeifan húsgagnamiðlun, s. 77560.
Kaupum og seljum notað og nýtt.
Allt fyrir heimilið og skrifstofuna.
Húsgögn, heimilistæki, búsáhöld,
tölvur, sjónvörp o.fl.
Komum á staðinn og verðmetum.
Bjóðum 3 möguleika:
0 1. Umboðssala.
• 2. Vöruskipti.
• 3. Kaupum vörur og staðgreiðum.
Gerum tilboð í búslóðir og vörulagera.
Opið virka daga kl. 9-18.
Húsgagnamiðlun, Smiðjuv. 6C, Kóp.
Magnús Jóhannsson forstjóri.
Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri.
Kolaportið á laugardögum. Pantið sölu-
bása í síma 687063 kl. 16-18. Óbreytt
verð, litlir sölubásar kosta 2.000 kr.,
þeir stærri 3.500 kr. Hægt að leigja
borð og fataslár á 500 kr.
• Vinsamlegast ath. að sérstakar
reglur gilda um sölu matvæla.
• Kolaportið - alltaf á laugardögum.
Húsbóndaleðurstóll með skammeli,
tvær eikarhurðir með körmum, hansa-
hillur úr tekki, (skrifborð m/3 skúff-
irm, vínskápur og 4 hillur), garðstólar,
sólbekkir o.fl. til útleigu. Uppl. í síma
33718 eftir kl. 18 í dag og næstu daga.
Litil og vönduð fólksbila- eða jeppa-'
kerra til sölu, verð kr. 25.000. Á sama
stað eru til sölu 4 sportfelgur fyrir
Volvo 760 og 2 sumardekk, verð kr.
50.000, selst aðeins gegn staðgreiðslu.
Uppl. í síma 657488 e.kl. 19.
Til sölu vegna brottflutnings nýr grá
leðurhornsófi, hjónarúm með heilsu-
dýnum og mjög vel með farinn Ford
Fiesta ’86 ekinn 30 þús. km. Einungis
staðgreiðsla kemur til greina. S.
617045 frá kl. 13-16 og 42150 á kvöldin.
Borðstofusett, kringlótt borð, 6 stólar,
skenkur og glerskápur, afruglari,
sjónvarp, pels (bifur) hálfsíður, Tec-
hnic hljómflutningstæki, bókahillur.
Uppl. í síma 38209.
Nuddpottur með loki og dælu til sölu,
verð 170 þús. Uppl. í síma 91-41148.
Gervigrasteppi í hæsta gæðaflokki, til-
valið á svalir, verandir, kringum heita
potta o.fl. o.fl., einnig notuð Taylor
ísvél, verð aðeins 45.000 og rjóma-
þeytivél, nýleg, verð 40.000. S. 621599.
2 góöir fataskápar til sölu, fást fyrir lít-
ið. Mál: h. 2,4 m, dýpt 0,65 m, br. 1,75
m; h. 2,4 m, dýþt 0,65 m, br. 1,10 m.
Uppl. í símum 75896 og 79821.
Bilskúrsopnarar frá USA m/fjarstýringu,
„Ultra-Lift“. Brautalaus bílskúrs-
hurðajám f/opnara frá „Holmes", 3ja
ára ábyrgð. S. 91-627740 og 985-27285.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Handsaumað rúmteppi og hjól. Hand-
saumað hjónarúmteppi, eitt sinnar
tegundar hér á landi, king size, og
BMX barnahjól til sölu. S. 91-27949.
Sundlaug. Sundlaug ásamt tilheyrandi
klór- og hreinsibúnaði til sölu, 7 m í
þvermál, mesta dýpt 1,2 m, mjög auð-
velt að flytja. Uppl. í síma 98-66051.
Þráðlaus simi, bleikt telpnareiðhjól
fyrir 8-10 ára, dúkkukerra og 2 hellna
eldunarplata til sölu. Uppl. í síma
91-74197.
Faliegt 2ja mánaða gamalt rúm til sölu
vegna flutninga. Tilboð. Uppl. í síma
688198 e.kl. 18.
Lítill ísskápur. Ónotaður Philips ís-
skápur, 52,5x52,5x50 cm, til sölu, selst
á aðeins kr. 19.000. Uppl. í síma 679300.
Svefnbekkur og rúm i 1 og 'A breidd
til sölu, hvort tveggja vandað. Uppl.
í síma 91-79105.
Sólarlandaferð til sölu, selst með 20%
afslætti. Uppl. í síma 91-626311 eftir
kl. 18.
Til sölu nýrri gerðin af afruglara, einnig
skíðaskór nr. 41 og 46. Uppl. í síma
91-675224.
Á góöu verði, 3 litsjónvörp, 26", 20" og
14" ferðasjónvarp. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2700.
M Oskast keypt
Tökum I sölu eða kaupum notuð hús-
gögn, heimilistæki, bamavörur, skrif-
stofuh., hjól, sjónvörp, video o.m.fl.
Erum fluttir í stórt og bjart húsnæði * *
á besta stað í bænum. Verslunin sem
vantaði, heimilismarkaður, Laugav.
178, s. 679067, kl. 9-18 og 10-14 laug.
Gamlir munir, 30 ára og eldri, óskast.
Allt úr heimabúinu, frá póstkorti upp
í sófasett, einnig búslóðir og vörulag-
erar. Komum, sækjum og staðgr.
Kreppan, fomverslun, Grettisgötu 3,
sími 628210 og 674772 eftir lokun.
Kaupi málma! Kaupi allar teg. málma,
nema járn, gegn staðgreiðslu, sæki
efnið og flyt ykkur að kostnaðarlausu.
Uppl. gefur Alda í síma 91-667273.
Djúpsteikingarpottur óskast fyrir ^
veislueldhús. Uppl. í síma 91-612031.
Óska eftir Kanó. Uppl. í síma 92-13577
og 92-14925.
Þjónustuauglýsingar
Gluggakarmar og fög
Þrýstifúavarðir og málaðir
Útihurðir - Svalahurðir
Rennihurðir úr timbri eða áli
Torco lyftihurðir
Fyrir iðnaðar- og íbúðarhúsnæði
Garðstofur og
s valayf i r byggi ngar
úr timbri og áli
Gluggasmiðjan hf.
VIÐARHOFÐA 3 - REYKJAVIK - SIMI681077 - TELEFAX 689363
Steinsteypusögun
, - kjarnaborun
STEINTÆKNI
Verktakar hf.,
mm símar 686820, 618531 mmam
Jfe. og 985-29666. mbib
Múrbrot - sögun - fleygun
• múrbrot • gólfsögun
• veggsögun • vikursögun
• fleygun • raufasögun
Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í síma 29832, sími fax 12727.
Snæfeld hf., verktaki.
S.H. SMAVELAR
Til leigu smávélar, trakt-
orsgröfur, staurbor og
brotfleygur í stærri og
minni verk.
Uppl. í símum
985-22165, 985-23032,
675212 og 46783.
SMÁAUGLÝSINGAR
Mánudaga - fostudaga,
9.00 - 22.00
Laugardaga, 9.00 - 14.00
Sunnudaga. 18.00 - 22.00
OPIBf
s: 27022
ATH! Auglýsing í helgarblað þarf að berast
fyrir kl. 17.00 á föstudag.
Áhöld s/f.
Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955.
Sögum og borum flísar og marmara
og leigjum sláttuvélar og hekkklippur, flísaskera, parketslípi-
vél, bónhreinsivél, teppahreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loft-
pressur, vatnsháþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar o.fl.
E Opiö um helgar.
Gröfuþjónusta
Halldór Lúðvígsson
sími 75576,
bílas. 985-31030
Gísli Skúlason
sími 685370,
bílas. 985-25227
Grafa með opnanlegri framskóflu og skotbómu 4x4.
Vinnum einnig á kvöldin og um helgar.
HUSEIGNAÞJONUSTAN
Laufásvegi 2A
Símar 23611 og 985-21565
Polyúretan á flöt þök
Múrbrot Pakviðgerðir
Háþrýstiþvottur Sandblástur
Málning o.fl. Múrviðgerðir
Sprunguþéttingar Sílanhúðun
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanír í símum:
cqíooo starfsstöö,
681228 Stórhöföa 9
R74Ain skrifstofa verslun
674610 Bíldshöfða 16.
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgj Jónsson, .heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
Lóðavinna - húsgrunnar
og öll almenn jarðvinna. Mold-fyllingarefni.
Karel, sími 46960, 985-27673,
Arnar, sími 46419, 985-27674.
VÉLALEIGA ARNARS.
Verktaka- og ráðgjafarþjónusta
Varandi, sími 626069 (símsvari)
tekur að sér stór og smá verk-
efni, innanhúss sem utan, þið
nefnið það, við framkvæm-
um, einnig sprunguviðgerðir
og múrviðgerðir.
Fljót og góð þjónusta.
4Ti hv
4 Raflagnavinna og
* dyrasímaþjónusta
Almenn dyrasima- og raflagnaþjónusta.
- Set upp ný dyrasimakerfi og geri við
eldri. Endurnýja rafiagnir i eldra hús-
næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Bílasími 985-31733.
Sími 626645. ____
F YLLIN G AREFNI.
Grús á góðu verði, auðvelt að grafa lagna-
skurði, frostþolin og þjappast vel.
Sandur á mosann og í beðin.
Möl í dren og beð.
Sævarhöfða 13 - sími 681833
HÚSEIGENDAÞJÓNUSTAN
• Trésmíðaþjónusta.
• Þakdúka- og pappalagnir.
• Steypuviðgerðir og málningar þjónusta.
S. Sigurðsson hf., byggingarmeistari,
Skemmuvegi 34, 200 Kópavogur, sími 670780.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og
niðurföllum. Við notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©68 88 06 ©985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
simi 43879.
Bilasimi 98S~27760.
Skólphreinsun
Er stíflað?
•j i
dl
Fjarlægi stiflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Simi 670530 og bílasími 985-27260