Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1990, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1990, Blaðsíða 16
16 MÁNUDAGUR 18. JÚNÍ 1990. Hér er eiginkona Helga Bergs, Lis Bergs, ásamt Atla Frey Guðmundssyni, Olafi Ragnari Grímssyni og Baldri Óskarssyni. 3 tJ TOYOTAI 25 ÁR A [SLANDI os TOYOTA I 25 ÁR A ISLANDI HANDLYFTARAR Breidd: 57 cm Lengd: 122 cm Verð: 53.800,- (staðgr.) Lyftigeta: 2 tonn Nýbýlavegi 8, 200 Kópavogi, s. 91-44144 TOYOTA 1! LYFTARAR Slegið á létta strengi. Hélgi Bergs að spjalla við Þór- hall Ásgeirsson, eiginkonu hans, Lilly Ásgeirsson, og Atla Frey Guðmundsson. DV-myndir GVA Helgi Bergs sjötugur Helgi Bergs, fyrrver- andi bankastjóri, varð sjötugur 9. júní. Hann var bankastjóri Lands- bankans frá 1971 til 1988. Á löngum starfsferli hef- ur Helgi setiö í mörgum stjórnum og nefndum. Hann er nú formaður Hlutafjársjóðs Byggöa- stofnunar og formaður Bessastaðanefndar. Helgi Bergs tók ásamt konu sinni; Lis Bergs, á móti gestum í Ársal Hót- el Sögu og fjölmenntu vinir og vandamenn og hylltu afmælisbarnið. Helgi Bergs ásamt eiginkonu sinni, Lis Bergs, og börnum þeirra, talið frá vinstri, Sólveig, Elín, Helgi Már og Guðbjörg. í slendingar á Nordform 90 Sýningin Nordform 90 var opnuð 1. júní síðastliðinn með mikilli við- höfn. Sýningin stendur til ágústloka og taka öll Norðurlöndin þátt í henni. Á sýningarsvæðinu eru þrír sýn- ingarskálar. Einn hýsir Ustiðn, ann- ar iðnaðarvörur og sá þriðji er ævin- týraferð frá fortíð til framtíðar sem útfærð er af leikhópi frá Landskrona. Auk þess voru reist raðhús í fullri stærð, eitt frá hverju Norðurland- anna. Á milh sýningarskálanna hafa ver- ið hannaðir lystigarðar og útivistar- svæði með aðstöðu til skemmtana- halds. Heimsókn á svæðið er góð dagskemmtun og er búist við að um 700 þúsund gestir sæki sýninguna. Þátttaka íslands í sýningunni hefur vakið verðskuldaða athygli, sérstak- lega á svið listiðnaðar. Einnig þótti íslenska raðhúsið athyghsvert og var almennt tahð glæsilegast húsanna fimm. Þegar þú vilt láta ferskleikann njóta sín Þegar kartöflu- og/eða grænmetissalat, kaldar sósur eða ídýfur eru á matseðli dagsins er MS sýrði rjóminn, 10%, betri en enginn. Sannaðu til - fátt gefur meiri ferskleika. Hitaeiningar MS sýrður rjómi 10% Majónsósa (Mayonnaise) 1 tsk (5 g) 5.7 37 1 msk (15 g) 17 112 100 g 116 753 Málfriður Aðalsteinsdóttir textíl- Jón örn Sigurðsson gullsmiður krýpur við verk sín sem eru úr silfri og kopar. hönnuður við verk sitt á Nordform on au. Útskrift af ferðabrautMK 25. maí sl. voru 59 stúdentar braut- skráðir frá Menntaskólanum í Kópa- vogi. Verðlaun voru veitt fyrir góðan námsárangur en flest verðlaun hlutu Gunnar Freysteinsson og Þorkell Sigurgeirsson. Fyrstu stúdentar af ferðabraut voru útskrifaðir pg eru það þeir fyrstu á íslandi. í tilefni þess hélt Kristín HaUdórsdóttir, formaður Ferðamálaráðs, ræðu og fjallaði þar um áætlun um að MK verði miðstöð ferðafræða í landinu. Þá er á döfinni að Hótel- og veitingaskóli íslands sameinist MK. Stúdentar sem hlutu viðurkenningu við útskrift úr MK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.