Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1990, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1990, Síða 16
16 MÁNUDAGUR 18. JÚNÍ 1990. Skólavörðustíg 42, sími 11506. TOYOTA I 25 ÁB A [SLANDI TOYOTA I 25 ÁR Á ÍSLANDI HANDLYFTARAR Breidd: 57 cm Lengd: 122 cm Verð: 53.800,- (staðgr.) Lyftigeta: 2 tonn 071 Nýbýlavegi 8, 200 Kópavogi, s. 91-44144 TOYOTA LYFTARAR j ■ Þegar þú vilt láta ferskleikann njóta sín ... Þegar kartöflu- og/eða grænmetissalat, kaldar sósur eða ídýfur eru á matseðli dagsins er MS sýrði rjóminn, 10%, betri en enginn. Sannaðu til - fátt gefur meiri ferskleika. Hitaeiningar MS sýrður rjómi Majónsósa 10% (Mayonnaise) 1 tsk (5 g) 5.7 37 1 msk (15 g) 17 112 100 g 116 753 AUK hf k3d-76-727 Svidsljós Hér er eiginkona Helga Bergs, Lis Bergs, ásamt Atla Frey Guðmundssyni, Olafi Ragnari Grímssyni og Baldri Óskarssyni. Slegið á létta strengi. Helgi Bergs að spjalla við Þór- hall Ásgeirsson, eiginkonu hans, Lilly Ásgeirsson, og Atla Frey Guðmundsson. DV-myndir GVA Helgi Bergs, fyrrver- andi bankastjóri, varð sjötugur 9. júní. Hann var bankastjóri Lands- bankans frá 1971 til 1988. Á löngum starfsferli hef- ur Helgi setið í mörgum stjórnum og nefndum. Hann er nú formaður Hlutafiársjóðs Byggöa- stofnunar og formaöur Bessastaðanefndar. Helgi Bergs tók ásamt konu sinni, Lis Bergs, á móti gestum í Ársal Hót- el Sögu og fjölmenntu vinir og vandamenn og hylltu afmælisbarnið. Helgi Bergs ásamt eiginkonu sinni, Lis Bergs, og börnum þeirra, talið frá vinstri, Sólveig, Elin, Helgi Már og Guðbjörg. íslendingar á Nordform 90 Sýningin Nordform 90 var opnuð 1. júní síðastliðinn með mikilli viö- höfn. Sýningin stendur til ágústloka og taka öll Norðurlöndin þátt í henni. Á sýningarsvæðinu eru þrir sýn- ingarskálar. Einn hýsir listiðn, ann- ar iðnaðarvörur og sá þriðji er ævin- týraferð frá fortíð til framtíðar sem útfærð er af leikhópi frá Landskrona. Auk þess voru reist raðhús í fullri stærð, eitt frá hverju Norðurland- anna. Á milh sýningarskálanna hafa ver- ið hannaðir lystigarðar og útivistar- svæði með aðstöðu til skemmtana- halds. Heimsókn á svæöið er góð dagskemmtun og er búist við að um 700 þúsund gestir sæki sýninguna. Þátttaka íslands í sýningunni hefur vakið verðskuldaða athygli, sérstak- lega á svið listiðnaðar. Einnig þótti íslenska raðhúsið athyghsvert og var almennt tahð glæsilegast húsanna flmm. Málfriður Aðalsteinsdóttir textíl- hönnuður við verk sitt á Nordform 90. Jón Örn Sigurðsson gullsmiður krýpur við verk sin sem eru úr silfri og kopar. Stúdentar sem hlutu viðurkenningu viö útskrift úr MK. Útskrift af ferðabrautMK 25. maí sl. voru 59 stúdentar braut- skráðir frá Menntaskólanum í Kópa- vogi. Verðlaun voru veitt fyrir góðan námsárangur en flest verðlaun hlutu Gunnar Freysteinsson og Þorkell Sigurgeirsson. Fyrstu stúdentar af ferðabraut voru útskrifaðir og eru það þeir fyrstu á íslandi. í tilefni þess hélt Kristín Halldórsdóttir, formaður Ferðamálaráðs, ræðu og fjahaði þar um áætlun um að MK verði miðstöð ferðafræða í landinu. Þá er á döfinni að Hótel- og veitingaskóh íslands sameinist MK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.