Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1990, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1990, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 18. JÚNf 1990. 7 Fréttir Merki Mosfellsbæjar og norskur peningur: Merkin eru næstum eins Hingað á ritstjórn kom ungur pilt- ur með norskan 25 eyring, sleginn 1952. Það sem vakti athygli hans var hve merki á peningnum var líkt merki Mosfellsbæjar. Við nánari skoðun sést hve lík þau eru en þó ekki alveg eins. Merki Mosfellsbæjar teiknaði Kristín Þor- kelsdóttir um 1968 fyrir Mosfells- hrepp sem nú er orðinn Mosfelisbær. „Hugmyndin á bak við merki Mos- fellsbæjar tengist siifri EgUs Skalla- grímssonar. EgiU bjó á MosfeUi á efri árum sínum. MunnmæU herma að hann hafi grafið silfursjóð í gUinu fyrir ofan bæinn, sagði Kristín Þor- kelsdóttir teiknari í samtali við DV. „Ég leitaði til Kristjáns Eldjárns í því skyni að aUa mér upplýsinga um hvernig silfrið í sjóði Egils hefði get- að Utið út. Kristján sýndi mér sjóði sem grafnir höfðu.verið úr jörð hér á landi og fleiri heimUdir um myntir sem voru í umferð á þeim tíma. Á einum þeirra peninga, sem tímans vegna hefði getað verið úr fórum EgUs, var þríklofmn skjöldur. Þetta gekk skemmtilega upp, byggðin í hreppnum var þrískipt í Reykjahverfi, Mosfellsdal og niður- sveitina en sameinuð í eitt sveitarfé- lag undir einu merki. Hreppsnefndin samþykkti þessa tiUögu; í fundargerð er skráð: ...teikning af skjöldum af peningi fornmanns". Ég var ánægð með val hreppsnefndar og lagði metnað minn í grafíska útfærslu á skUdinum. Norðmenn hafa að sjáifsögðu svip- aðar heinúldir og við hér á íslandi. Mér finnst ekkert eðlUegra en að þeir notfæri sér þetta foma orna- ment frá yíkingatímabUinu," sagði Kristín Þorkelsdóttir þegar það var borið undir hana hve lík þessi merki værú. -hmó Merkin eru mjög svipuð eins og sjá má en að sögn Kristínar á þaö sínar skýringar. Peningainarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 3,0 Allir Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 3-4 ib.Sb,- Sp 6 mán. uppsögn 4-5 Ib.Sb 12mán.uppsögn 4-5,5 Ib 18mán. uppsögn 11 lb Tékkareikningar.alm. 0,5-1 Allir nema Ib Sértékkareikningar 3.0 Allir Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5 Allir 6mán.uppsögn 2,5-3,0 Lb,Bb,- Sb Innlán með sérkjörum 2,5-3,25 Ib Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 7-7,25 Lb.Sb Sterlingspund 13,6-14,25 Sb Vestur-þýsk mörk 6,75-7,5 Lb Danskarkrónur 9,25-10,75 Sb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 13,5-13,75 Bb.Sb Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 14,0 Allir Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 16,5-17,5 Bb Utlán verðtryggð Skuldabréf 7,5-8,25 Lb,Bb Utlán til framleiðslu Isl. krónur 13,75-14,25 Bb SDR 10,75-11 Bb Bandaríkjadalir 10,10-10,25 Bb Sterlingspund 16,8-17 Sp Vestur-þýsk mörk 9,9-10,5 Bb Húsnaeðislán 4,0 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 23,0 MEÐALVEXTIR óverötr. júní 90 14,0 Verðtr. júní 90 7,9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitalajúní 2887 stig Lánskjaravísitala maí 2873 stig Byggingavísitala júní 545 stig Byggingavísitala júní 170,3 stig Húsaleiguvísitala 1,8% hækkaði 1. apríl. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,915 Einingabréf 2 2,683 Einingabréf 3 3,239 Skammtímabréf 1,665 Lífeyrisbréf 2,471 Gengisbréf 2,143 Kjarabréf 4,876 Markbréf 2,590 Tekjubréf 1,995 Skyndibréf 1,458 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,365 Sjóðsbréf 2 1,741 Sjóðsbréf 3 1,651 Sjóðsbréf 4 1,402 Vaxtasjóðsbréf 1,6680 Valsjóðsbréf 1,5700 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 650 kr. Eimskip 420 kr. Flugleiðir 168 kr. Hampiðjan 159 kr. Hlutabréfasjóður 180 kr. Eignfél. Iðnaðarb. 159 kr. Skagstrendingur hf. 367 kr. Islandsbanki hf. 155 kr. Eignfél. Verslunarb. 126 kr. Olíufélagið hf. 449 kr. Grandi hf. 166 kr. Tollvörugeymslan hf. 105 kr. Skeljungur hf. 441 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank- inn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast í DV á fimmtudögum. Deilt um brúarstæði við Hrúta- fjarðará Þórhallur Asmundsson, DV, Norðurl. vestra: „Það er þungt í okkur héma á bæjunum innan við Stað - á BáUca- stöðum, Hrútatungu og Óspaksstöð- um. Það skiptir okkur miklu að detta úr þjóðvegasambandi. Þó vegurinn sé uppbyggður og góður veit maður ekkert hvernig verður með snjó- mokstur að vetrinum. Okkur finnst það líka alveg furðuleg ráðstöfun að þremur árum eftir að gengið er frá veginum með bundnu slitlagi eigi að leggja hann af sem þjóðbraut. Við blásum á að einhveijir tæknilegir örðugleikar séu í vegi fyrir því að byggja brúna á gamla staðnum," sagði Gunnar Sæmundsson, bóndi í Hrútatungu í Hrútafirði, í samtah við fréttamann DV. Gunnar er einn 11 íbúa í Staöar- hreppi sem mótmæla tillögum Vega- gerðar ríkisins um nýtt brúarstæði yfir Hrútafjarðará. Stjóm Kaupfé- lags Hrútfirðinga á Borðeyri hefur einnig mótmælt þeim. Þar er gert ráð fyrir að vegurinn liggi 40 metra fyrir neðan Staðarskála og tengist inn á Norðurlandsveg 600 metra norðan við skálann. Með brúarstæði þar er áætlað að brúa bæði Síká og Hrúta- fjarðará með einni tvíbreiðri brú. Hreppsnefnd Staðarhrepps fór fram á við vegagerðina að kannað yrði hvort unnt sé að brúa Hrúta- fjarðará á núverandi brúarstað og gera þar vegamót Norðurlandsvegar og Hólmavíkurvegar svo viðunandi sé fyrirsjáanlegum umferðarþunga. í svari vegagerðarinnar segir að það sé tækniiega hægt en ekki svo vel sé og erfitt yrði að tengja Brúarskála þessum vegamótum við þjóðveg eitt. Hreppsnefnd ályktar því að ótíma- bært sé að hafna hugmyndum um nýtt brúarstæði. „Til viðbótar því sem ég hef sett út á tillögur vegagerðarinnar þá vil ég segja að það er alveg fráleitt að ætla að fara með veginn á milli póst- hússins á Brú og skálans, einmitt þar sem gífurlegt snjómagn safnast sam- an ef snjóa gerir,“ sagði Gunnar í Hrútatungu. Endurski í skam REGENT MÖBEL Á ÍSLANDI FAX 91-673511 SÍMI91-681199 BÍLDSHÖFÐI20 112 REYKJAVÍK * j—i iila iiciui íiciiiii ouiiu iiici ^íííci i iu llíí ící ciii i, uicooauui karlínn hann Arngrímur. Hvaða vandræðí að hann skulí gera sér þetta, - karlálftín, að reyna að sofa á sömu dýnunní þríðja eða Qórða áratugínn í röð og ganga svo með þessa , ,skúffu‘ ‘ í gegnumlífið. BROSMEÐAL Sérðu nokkuð af sjálfum þér í svípnum á honum Arngrími - svona stundum - eftír órólega nótt á vondrí dýnu? Já - þá máttu gjarnan hafa í huga að besta brosmeðalíð er alvöru rúmdýna - ekkí bara eínhver dýna - heldur ekta Qaðradýna með bestu bólsturefnum sem hægt er að fá. Og þessar dýnar færðu hjá okkur - svo eínfalt er það Eígum víð ekkí að híttast í dag og tala um hfVmttr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.