Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1990, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1990, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ 1990. 31 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. Páll Andrésson. Ökukennsla (endur- þjálfun). Kenni allan daginn. Nýir nemar geta byrjað strax. Euro/Visa raðgreiðslur, símar 985-31560 og 79506. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökuskóli Halldórs Jónssonar (bifreiða- og bifhjólask.). Breytt kennslutil- högun, mun ódýrara ökunám. Nánari uppl. í símum 91-77160 og 985-21980. ■ tnnrörnmim Rammamióstöðin, Sigtúni 10, Rvík. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál- verk eftir Atla Má. Opið mánud. til föstud. kl. 9-18. Sími 25Ö54. Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Er með álramma og tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Sími 652892. ■ Garðyrkja Lóóastandsetningar - garðaúðun. Tökum að okkur nýbyggingar lóða og breytingar á eldri lóðum, hellu- og hitalagnir, grasflatir, hleðslur, land- mótun, jarðvegsskipti og fl., stór verk og smá, geri verðtilboð. Tek einnig að mér úðun garða með Permasect. Fagmenn með áralanga reynslu. Is- lenska skrúðgarðyrkjuþjónustan, sími 19409, alla daga og öll kvöld. Túnþökur og gróðurmold á góðu verði. Já, það er komið sumar, sól í heiði skín, vetur burtu farinn, tilveran er fín og allt það. Við eigum það sem þig vantar. Túnþökur af- greiddar á brettum eða netum og úr- vals gróðurmold í undirlag. Þú færð það hjá okkur í síma 985-32038. Ath., græna hliðin upp. Hraunhellur, heiðargrjót, sjávargrjót. Útvegum með stuttum fyrirvara úr- vals hraunhellur, gróðurþakið heiðar- grjót og sæbarið sjávargrjót, tökum að okkur lagningu á hraunhellum og frágang lóða, gerum verðtilboð. Vanir menn, vönduð vinna. Símar 985-20299 og e.kl. 19 78899 og 74401. Trjáúðun. Bjóðum eins og undanfarin ár upp á permasect úðun og ábyrgj- umst 100% árangur. Pantið tíman- lega, símar 16787 og 625264. Jóhann Sigurðsson, Mímir Ingvarsson garðyrkjufræðingar. Garðeigendur, ath. Skrúðgarðyrkju- fyrirtækið Garðás hf. tekur að sér við- hald og hreinsun á lóðum, einnig ný- framkvæmdir. Gerum tilboð ef óskað er. Látið fagmenn um verkin. Símar 91-613132 & 985-31132. Róbert. Garðeigendur. Ráðleggingaþjónusta, garðaskipulag, skrúðgarðateiknun. Álmenn skrúðgarðavinna. Hellulagn- ing. Innkeyrslur - hitalagnir. Jarð- vinna, þökulagning o.fl. Fagvinna sanngjarnt verð. Garðlist, s. 22461. Húsfélög - garðeigendur - fyrirtæki. Tökum að okkur, hellu- og hitalagnir. vegghleðslur, tyrfum og girðum. Fag- leg vinnubrögð. Áralöng þjónusta. Símar 74229 og 985-30096. Jóhann. Höfum ýmsar gerðir steina og hellna í gangstéttir og plön. Fylgihlutir s.s. þrep, kantsteinar, blómaker og grá- grýti. Gott verð/staðgrafsl. S. 651440/651444 frá kl. 8-17 virka daga. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. 100% nýting. Bækistöð við Rvík. Tún- þökusaían sf., s. 98-22668/985-24430. Garðeigendur, ath. öll almenn garð- vinna, s.s. úðun, sláttur, mold í beð, húsdýraáburður o.fl. Uppl. í símum 91-21887 og 91-73906. Garðsláttur, tæting, sláttuvélaleiga. Tek að mér slátt, tætingu á beðum/görð- um. Mold í beð og húsdýraáburð. Leigi út sláttuv. S. 54323. Garðsláttur! Tek að mér allan garð- slátt. Vanur maður, vönduð vinna. Er einnig með laxa- og silungamaðka til sölu. Uppl. gefur Gestur, s. 21996. Garðsláttur. Tek að mér garðslátt, er með orf, vönduð vinna, sama verð og var í fyrra. Uppl. í símum 39228 á daginn og 12159 á kvöldin. Garðúðun, sláttur, hellulagnir, trjá- klippingar, sumarhirða o.fl. Vönduð vinna. Halldór Guðfmnsson skrúð- garðyrkjumeistari. S. 31623 og 17412. Garðúöun. 15 ára reynsla tryggir góða þjónustu. Hjörtur Hauksson skrúð- garðyrkjumeistari, sími 91-621404 eða 91-12203. Gróðurmold. Til sölu úrvals gróður- mold sem mylst vel og gott er að vinna. Uppl. í síma 91-78155 á daginn og í síma 19458 á kvöldin. Mómold, túnamold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, einnig heimkeyrt. Afgreitt á brettum. Magn- afsláttur. Túnþökusalan, Núpum, Olf- usi, s. 98-34388 og 985-20388,______ Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún- þökusala Gylfa Jónssonar, sími 91-656692. Túnþökur. Vélskornar- túnþökur. Greiðsluskilmálar. Kreditkortaþj ón. Bjöm R. Einarsson, símar 91-666086 og 91-20856.________________________ Nýútskrifaður garðyrkjufræðingur óskar eftir vinnu í rúman mánuð. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-652755. Úði - Úði. Garðaúðun, leiðandi þjón- usta í 17 ár. Úði, Brandur Gíslason, sími 91-74455. ■ Húsavidgerdir Húsaviðgerðir sf., sími 672878-76181. Alhliða steypu- og lekaviðg., múrverk, háþrýstiþv., sílanúðun o.fl. Tilb./ tímav. Viðurk. viðgerðarefni, ábyrgð. Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir, lekaviðgerðir, blikkrennur, blikk- kantar, steinarennur, þakmálun o.m.fl. Góð þjónusta. Sími 91-11715. ■ Sveit Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. ■ Til sölu Stigar og handrið, úti sem inni. Stiga- maðurinn, Sandgerði, s. 92-37631 og 92-37779. 2000 I rotþrær, 3ja hólfa, úr nísterku polyethelyne. Verð aðeins 46.902. Norm-x, sími 91-53822. Sumarhjólbarðar. Hágæðahjólbarðar frá Kóreu á lágu verði, mjög mjúkir og sterkir. Hraðar hjólbarðaskipting- ar. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykja- vík, símar 91-30501 og 91-84844. Leikfangahúsið auglýsir. Rýmingar- sala, sundlaugar, 3 stærðir, mikill afsl., Barbie vörur, 20% afsl., spark- bílar, gröfur, hjólaskautar, indíána- tjöld, 10-20-50% afsl. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 8, sími 91-14806. ■ Verslun DUSAR sturtuklefar fyrir sumarbústaði, m/hitakút, stálbotni og blöndunar- tækjum. Póstsend. A & B bygginga- vörur, Bæjarhrauni 14, Hf, s. 651550. Hjónafólk, pör, einstakl. Við leggjum áherslu á yndislegra og ijölbreyttara kynlíf, höfum geysilegt úrval af hjálp- artækjum ástarlífsins f. dömur og herra. Einnig úrval af æðislegum nær- fatnaði á frábæru verði á dömur og herra. Verið velkomin, sjón er sögu ríkari, ath. póstkr. dulnefnd. Opið 10-18 virka daga og 10-14 laugard. Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn frá Spítalastíg), sími 14448. Tialdasala Sala - Leiga. • Tjöld, allar stærðir. • Tjaldvagnar, svefnpokar, bakpokar. • Ferðagasgrill, borð og stólar. • Ferðadýnur, pottasett, prímusar. • Fortjöld á hjólhýsi o.fl. o.fl. Sportleigan, ferðamiðstöð við Umferðarmiðstöðina, símar 91-19800 og 91-13072. Dráttarbeisli - Kerrur Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar gerðir af kerrum og vögnum. Original (I.S.Ó.) staðall - dráttarbeisli á allar teg. bíla. Áratuga reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna. Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða án bremsa. Ódýrar hestakerrur og sturtuvagnar á lager. Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dal- brekku, símar 91-43911, 45270. Grillveisluþjónusta fyrir einstaklinga, íyrirtæki og félagssamtök. Pöntunar- símar Grillþjónustu smárétta: 84405 og 666189. ■ Húsgögn Tilboð. Verð 79.000 stgr., 84.000 afb., Miami 6 sæta hornsófi, svart leður- líki. Sendum frítt á vöruafgreiðslur í Reykjavík. Bústoð, Tjarnargötu 2, Keflavík, sími 92-13377. Smábátaeigendur! Höfum fyrirliggj- andi talstöðvar, dýptarmæla, ratsjár, lóran C og sjálfstýringar í trillur. Friðrik A. Jónsson hf., Fiskislóð 90, s. 91-14135 og 91-14340. Kreditkortaþj. ■ Vinnuvélar MAN 19.292 F árg. '87, 6 hjóla, með kojuhúsi, ekinn aðeins 73 þús. km, bíll með mjög miklum aukabúnaði. Uppl. í símum 91-84449, 985-25726, 92-14788 og 92-12667. ■ Bílar til sölu M. Benz 280 SE ’86 til sölu, ekinn 95.000, bíllinn er dökkgrár með gráum pluss- sætum, sportfelgum, ABS bremsum og centrallæsingum. Uppl. í síma 91-17372 og 93-12456. Til sölu MMC Galant GLSi, árg. ’88, ekinn 39.000 km, sjálfskiptur, lítur vel út utan sem innan. Úppl. í síma 91-76061 og 985-21168. Húsbill, Mercedes Benz 207, árgerð 1987, til sölu, ekinn 61 þús. km, svefn- pláss fyrir 3. Ath. ónotaður. Uppl. í síma 96-21370 á kvöldin og 96-22840. M. Benz 309D árg. ’85 til sölu, sendi- ferðabíll í toppstandi. Uppl. í síma 626423 e, kl. 17. Steypubíll. Til sölu Hanomag-Hensc- hel steypubíll, ’75, skoðaður ’90, með Liebherr tunnu. Uppl. gefa Þorgeir og Helgi hf. í s. 93-11062 og 93-12390 og e. kl. 18 í 93-11830 og 93-11494. Toyota LandCruiser turbo dísil, árgerð 1988,, ekinn 55 þús. km, 100% læsing- ar, 33" dekk, 10" álfelgur, hækkaður um 2,1/2". Fallegur bíll í toppstandi. Uppl. í síma 96-22840 á daginn og 96-21370 á kvöldin. ■ Ymislegt Við erum búin að opna eftir miklar breytingar. Sérstakt tilboð laugardag- inn 23. júní, stakur tími aðeins 250 kr. Komið, sjáið og prófið. Sólbaðs- stofan Sunna, Laufásvegi 17, s. 91-25280. Smáauglýsing í Helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 föstudag!!! 27022 A. V <-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.