Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1990, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1990, Síða 30
38 FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ 1990. Föstudagur 22. júní SJÓNVARPIÐ 17.50 FjörkáHar (10). (Alvin and the Chipmunks). Bandarískur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. Þýöandi Svein- björg Sveinbjörnsdóttir. 18.20 Ungllngarnlr í hverfinu (7). (De- grassi Junior High). Kanadísk þáttaröð. Þýöandi Reynir Haröar- son. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilm- arsson. 19.20 Relmleikar á Fáfnishóli (9). (The Ghost of Faffner Hall). Bresk- bandarískur brúöumyndaflokkur í 13 þáttum úr smióju Jims Hen- sons. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Maurinn og jarösvíniö - Teikni- mynd. 20.00 Fróttir og veöur. , 20.35 Si8sel Kyrkjebö. Tónlistardag- skrá meö norsku söngkonunni Sissel Kyrkjebö. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún náð gífurlegum vinsældum á hinum Noróurlönd- unum. Þýðandi Ýit Bertelsdóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 21.30 Bergerac. Breskir sakamálaþætt- ir. Aöalhlutverk John Nettles. Þýö- andi Kristrún Þórðardóttir. 22.25 Lúxusvændi í Beverlyhæöum. (Beverly Hills Madam). Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1986 um lúxusvændi í Hollywood. Leikstjóri Harvey Hart. Aöalhlutverk Faye Dunaway, Melody Anderson, Louis Jourdan og Marshall Colt. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 00.00 Útvarpsfróttir í dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. (Neighbours). 17.30 Emilía. Teiknimynd. 17.35 Jakari. Teiknimynd. 17.40 Zorro. Spennandi teiknimynd. 18.05 Ævlntýri á Kýþeriu. Ævintýra- legur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn á öllum aldri. Fjóröi hluti af sjö. 18.30 Bylmingur. 19.19 19.19. Fréttir. 20.30 Feröast um tímann. (Quantum Leap). Sam er aó þessu sinni í hlutverki unglings á árinu 1961. Ekki eru það unglingabólurnarsem Sam á aö lækna heldur þarf hann að bjarga ástsjúkri systur stráksa. Aðalhlutverk: Scott Bakula og Dean Stockwell. 1989. 21.20 Vertu sæl, ofurmamma. (Good- bye, Supermom). Líf Nóru viröist vera fullkomiö. Hún er hamingju- samlega gift, á tvö indæl börn, býr í góðu húsnæöi og er á frama- braut. En hún er ekki ánægö. Aðal- hlutverk: Valerie Harper, Wayne Rogers og Carol Kane. 22.55 I Ijósaskiptunum. (Twilight Zone). Spennumyndaflokkur. 23.20 Svikamyllan. (The Black Windmill). Hörkuspennandi njósnamynd sem greinir frá ör- væntingarfullri leit njósnarans John aö óþokkum sem rænt hafa syni hans. Aöalhlutverk: Michael Caine, Joseph O'Conor og Donald Pleasence. Leikstjóri: Don Siegel. 1.05 Samningsrof. (Severance). Ray er seinheppinn flækingur sem þrá- ir aö öölast aftur virðingu dóttur sinnar en hún sneri viö honum baki eftir aó móðir hennar lést ( umferðarslysi sem hann var valdur aö. Aðalhlutverk: Lou Liotta og Lisa Wolpe. Stranglega bönnuö börnum. 2.35 Dagskráríok. Rás I FM 92,4/93,5 12 00 Fréttayfirllt. 12.01 Úr fuglabókinni. (Einnig útvarp- að um kvoldið kl. 22.25.) 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug- , lýsingar. i 13.00 I dagslns önn - i heimsókn til Dalvíkur. Umsjón: Guörún Frl- mannsdóttir. (Frá Akureyri.) 13.30 Mlödegissagan: Vatn á myllu kölska eftir Ólaf Hauk Slmonarson. Hjalti Rögnvaldsson byrjar lestur- inn. 14.00 Fréttlr. 14.03 Ljúfllngslög. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. (Einnig útvarpaö að- faranótt föstudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttlr. 15.03 Skuggabækur. Fjórða bók: Lif- andi vatnið eftir Jakoblnu Sigurð- ardóttur. Umsjón: Pétur Már Olafs- son. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpaö að lokn- um fréttum kl. 22.07.) * 16.10 Dagbókln. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Barnaútvarplð - Létt grjn og gaman. Umsjón: Vernharður Lin- net. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónlist á slðdegl - Rossini, Liszt og Mozart. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Einnigútvarpaðaöfaranóttmánu- dags kl. 4.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kvlksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 20.40 Af mætum Borgfirðlngum - Frá M-hátlð á Vesturlandi. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 21.30 Sumarsagan: Viðfjarðarundrin eftir Þórberg Þórðarson. Eymund- ur Magnússon les lokalestur (5.) 18.35-19.00 Utvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00 7.00 Pétur Steinn Guðmundsson og Hukta GunnarsdótUr. Tónlistin vel valin og blandað með viðtölum og fréttum á hálftímafresti. Óvænt- ar uppákomur. Stöð 2 M. 16.45: * Nágrannar, eöa Neígh- bours eins og hún heitir á frummálinu, er sápuópera sem Stöö 2 sýnir. Nágrann- amir eru ástralskir aö upp- runa en hafa verið teknir til sýningar víðs vegar um heiminn og alls staöar hlotið góöar undirtektir. Þegar Stöð 2 hóf sýningar á Santa Barbara var þaö í fyrsta sinn sem íslenskt sjónvarp tók til sýningar daglegan framhaldsþátt og nú verður framhald á með þáttunum um nágrannana. Þættirnir eru framleiddir með það fyrir augum að þeir séu sýndir tvisvar tii þrisv- ar í viku en Stöð 2 ætlar að sýna tvo þætti á dag fimm daga vikunnar til þess að vinna upp forskotið sem áhorfendur víðs vegar um heiminn hafa. Það er ekki ólíklegt aö áhorfendur komi tii með að kannast við einhverjar per- sónanna sem sína eigin ná- granna. Sápuóperan snýst nefnilega um ósköp venju- legt fólk. Þess má geta að Nágrannar hafa veriö sýnd- ir í Bretlandi um nokkurt skeið og notið þar mikilla vinsælda og nú er sami þátt- urinn sýndur þar tvisvar á dag, fyrst laust eftir hádegið og aftur seinni part dags. -GRS 22.00 Fréftlr. 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orö kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. (Endurtekinn þáttur frá hádegi.) 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fróttlr. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.03 HM-horniÖ. Fróóleiksmolar frá heimsmeistarakeppninni í knatt- spyrnu á Itallu. Spennandi getraun og fjöldi vinninga. 14.10 Brot úr degi. Gyóa Dröfn Tryggvadóttir. Róleg miðdegis- stund með Gyöu Dröfn, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 ÞjóÖarsálin - Þjóófundur í beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfróttir. 19.32 Söölaó um. Magnús R. Einarsson kynnir bandaríska sveitatónlist. (Einnig útvarpað aöfaranótt þriöjudags kl. 01.00.) 20.30 Gullskifan. 21.00 Frá norrænum djassdögum í Reykjavík - Píanistar á djass- dögum. Kynnir: Vernharöur Linnet. (Einnig útvarpaö næstu nótt kl. 5.01.) 22.07 Nætursól. - Herdís Hallvarós- dóttir. (Broti úr þættinum útvarpaö aófaranótt miövikudags kl. 01.00.) 1.00 Næturútvarp á báóum rásum tii morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 9.00 FrétUr. 9.10 Ólafur Már Bjömsson á morgun- vaktinni og kemur öllum í gott skap fyrir helgina meó tilheyrandi tónlist. Hugað aö atburðum helg- arinnar og spiluö óskalög.lþrótta- réttir klukkan 11. 11.00 í mat meö Palla. Hádegismagasín mpö Páli Þorsteinssyni. Létt spjall vió hlustendur í bland viö þæglega matartónlist. Hádegisfréttir klukk- an 12.00. Og HM hádeginu. 13.00 Stefnumót í beinni útsendingu. Valdís fær karlmann í hljóöstofu Bylgjunnar og meö aðstoð hlust- enda velja þau stúlku sem hann hittir svo seinna um kvöldiö á svo- kölluöu blindu stefnumóti. 15.00 Ágúst Héóinsson. Kynnir hresst nýmeti ( dægurtónlistinni, skilar öllum heilu og höldnu heim eftir erilsaman dag. 17.00 Kvöidfréttir. 17.15 Reykjavik síödegis. Sigursteinn Másson sér um þáttinn þinn. Mál númer eitt tekiö fyrir strax að lokn- um kvöldfréttum. 18.30 Kvöldstemning í Reykjavík. Hafþór Freyr Sigmundsson. Ungt fólk tek- ið tali og athugað hvað er aó ger- ast í kvöld. 22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gísla- son sendir föstudagsstemninguna beint heim í stofu. Skemmtilegt, rólegt föstudagskvöld. 3.00 Freymóöur T. Sigurösson leiöir fólk inn í nóttina. 13.00 Krístófer Helgason. Góö, ný og fersk tónlist. Kvikmyndagetraunin á sínum staö og íþróttafréttir klukk- an 16.00. Ferðaleikurinn vinsæli og nú fer hver að verða síöastur. 17.00 Á bakinu meö Bjarna. Upplýsingar um hvaðeina sem merkilegt þykir. Milli klukkan 18 og 19 er síminn opinn og hlustendur geta hringt inn og sagt skoðun sína á málefni dagsins. Umsjón Bjarni Haukur . Þórsson. 19.00 Amar Aibertsson. Addi hitar upp fyrir kvöldiö. Hringdu og láttu leika óskalagiö þitt. 22.00 Darri Olason. Helgarnæturvaktin, fyrri hluti. Darri sér til þess að kveójan þín og lagið þitt heyrist á Stjörnunni. 3.00 Seinni hluti næturvaktar. Jóhannes B. Skúlason. 1.00 Nóttln er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aófara- nótt sunnudags. 2.00 Fréttir. 2.05 Gramm á fóninn. Endurtekió brot úr þætti Margrétar Blöndal frá Ipugardagskvöldi. 3.00 Áfram ísland. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir væröarvoö. Ljúf lög undir morgun. Veóurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Frá norrænum djassdögum í Reykjavik - Píanistar á djass- dögum. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flugsam- göngum. 6.01 Ur smiójunni - Áttunda nótan. Annar þáttur af þremur um blús í umsjá Siguröar ívarssonar og Árna Matthíassonar. (Endurtekinn þátt- ur frá laugardagskvöldi.) 7.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Noróurland kl. 8.10-8.30 og FM#957 7.30 Tll í tuskiö. Jón Axel ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru morg- unmenn stöóvarinnar. 7.45 Fariö yfir veöurkort Veðurstofunnar. 8.00 Fróttayfirlit. 8.15 Stjörnu- speki. 8.45 Lögbrotiö. Lagabútar leiknir og kynntir. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrot- ió. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni háifleikur morgunútvarps. 10.30 Kaupmaóurinn á horninu, ^ skemmtiþáttur Grfniöjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dags- ins. 11.30 Úrslit. 12.00 FréttayfiríH á hádegl. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Komdu i Ijós. Heppnir hlustendur hreppa Ijósakort fyrir aö leysa létta þraut. 13.00 Slguröur Ragnarsson. Siguróur er með á nótunum og miðlar upplýs- ingum. 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á veröinum. 14.15 Simaó til mömmu. Siguróur slær á þráöinn til móður sinnar sem vinnur úti. Eins ekta og hugsast getur. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaöu gaumgæfilega. 15.30 Spilun eöa bilun. 16.00 Gióövoigar frétör. 16.05 ívar Guómundsson. 16.45 Gull- moli dagsins. Rykiö dustaö af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Kaupmaöurinn á horninu. Skemmtiþáttur Gríniöjunnar end- urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bíó" Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Vaigeir Viihjálmsson. Nú er um aö gera aö njóta kvöldsins til hins ýtrasta. 22.00 Páll Sævar Guöjónsson er mættur á vaktina sem stendur fram á rauöa nótt. 3.00 Lúövík Ásgeirsson. Þessi fjörugi nátthrafn er meö réttu stemmning- una fyrir nátthrafna. 12.30 Blaöamatur. 15.00 Þrjú Ul fimm. 17.00 í upphafi helgar skyldi endirinn skoöaöur.Pétur Gauti og Gulli skoða helgina ofan í kjölin. 19.00 Hvaö ungur nemur, gamall tem- ur.Yngsti Ijósvíkingur Rótarinnar matreiöir tónlist. 21.00 Óreglan. 22.00 Fjóiubiá þokan.ivar örn Reynis- son. 24.00 Fyrri partur næturvaktar Rótar. 03.00 Hinn seinni. F\ff909 AÐALSTÖÐIN 13.00 Meö bros á vör. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í dagsins önn. 15-OORós í hnappagatió. Margrét útnefn- ir einstaklinginn sem hefur látið gott af sér leiða. 16.00 I dag, í kvökl. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fróttir og fróðleikur um allt á milli himins og jaróar. Saga dagsins. Hvaö hefur gerst þennan tiltekna mánaöardag í gegnum tíð- ina. Getraunin í dag í kvöld. Hlust- endur geta upp á því hver á rödd- ina. 19.00 Vlö kvöidveröarboröiö. Rólegu lögin fara vel í maga. 20.00 Undir feidi. Umsón Kristján Frí- mann. Kristján flytur öðruvísi tón- list sem hæfir vel á föstudags- kvöldi. 22.00 Kertaljós og kaviar. Umsjón: Halldór Backman. Létt föstudags- kvöld á Aöalstöðinni svíkur engan. 02.00 Næturtónar Aöaistöövarinnar. 12.45 Loving. 13.15 A Problem Shared. Ráólegging- ar. 13.45 Heres^_ucy. Gamanmyndaflokk- ur. 14.15 Beverley Hills Teens. Unglinga- þættir. 14.45 Captain Caveman. 15.00 Thfr Great Grape Ape. Teikni- mynd. 15.30 The New Leave it to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Price is Right. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 The Maglcian. Spennumynda- flokkur. 19.00 Riptide. Spennumyndaflokkur. 20.00 Hunter. Spennumyndaflokkur. 21.00 FJölbragöaglíma. 22.00 Sky World News.Fréttir. 22.30 The Deadly Earnest Horror Show. Hryllingsþáttaröö. ★ ★★ EUROSPÓRT ***** 13.00 Tennis og Golf. Beinar útsend- ingar frá Wentworth Classic tenn- ismótinu í Surray og Carrolls Irish Open í golfi sem fram fer í Dublin. 17.00 Mobil Motor Sport News. Frétta- tengdur þáttur um kappakstur. 17.30 Trax. Spennandi íþróttagreinar. 18.00 Wrestling. 20.00 Hnefalelkar. 21.00 Kappakstur. Formula 1 keppni í Mexíkó. 21.30 Trans World Sport. Fréttatengdur þáttur um íþróttir. 22.30 Tennis og golf. Wentworth Classic og Carrolls Irish Open. SCREENSPORT 13.10 Tennis. Bein útsending frá Wirral International. 14.00 Kappakstur.Formula 3000. 17.00 Keila. British Matchplay. 17.45 Kappreiöar. 18.15 Mótorhjólakappakstur. 19.00 Power8ports Internationai. 20.00 Hafnartolti. 22.00 Tennis. Wirral Intemational. 23.00 Hnefaieikar. Olafur Haukur Símonarson er höfundur skáldsögunnar Vatn á myllu Kölska. Rás 1 kl. 13.30: Vatn á myllu Kölska Á rás 1 hefst í dag lestur nýrrar miðdegissögu. Hjalti Rögnvaldsson leikari les upp úr skáldsögunni Vatn á myllu Kölska eftir Ólaf Hauk Símonarson. Bókin kom fyrst út áriö 1978. Á bókarkápu segir að sag- an geti kallast „fjölskyldu- saga eða ættarkróníka í gömlum stíl... En umfram allt er hún hvöss og mark- viss ádeilusaga og afhjúp- andisamtíðarlýsing.“ -pi Stöð 2 kl. 23.20: Tarrant er Breti sem starf- ar við rannsókn á alþjóðleg- um vopnasölusamtökum. Ríkisstjómin ákveður aö vetja hálfri milljón punda til að grafa undan vopna- sölusamningi til írlands. Litlu síðar er syni Tarrants rænt og mannræningjarnir heimta samsvarandi upp- hæð í lausnarfé fyrir dreng- inn og ákveðið var að veija til írlands vegna vopnasölu- málsins. Meö aöalhlutverk fara Michael Caine, Joseph O’- Conor og Donald Pleasence. Leikstjóri er Don Siegel. -PÍ Svikamyllan er spennu- mynd með Míchael Caine í aöalhlutverki. Englakroppur með yndisfagra rödd er sagt um Sissel Kyrkjebö. Sjónvarp kl. 20.35: Sissel Kyrkjebö í Noregi og nágranna- löndum hefur Sissel Kyrkjebö sungið sig inn í hjörtu fólks með glæsilegu útliti og engilbliöri röddu. FrægðarferiUinn hófst þeg- ar hún var 16 ára og sá um skemmtiatriði í Söngva- keppninni í Bergen 1986. I þættinum flytur Sissel nokkur splunkuný lög, ásamt þekktum norskum hstamönnum. Söngvarinn Tommy Körberg tekur meö henni lagiö þegar hún flytur tónlist úr söngleiknum Chess. -PÍ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.