Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1990, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 23. JÚLÍ 1990. 37 ; • Skák Jón L. Arnason í lokaumferðinni á miliisvæðamótinu i Manila kom þessi staða upp í skák Jó- hanns Hjartarsonar, sem hafði svart og átti leik, og búlgarska stórmeistarans Kirils Georgiev. Hvítur á peði meira en síðasti leikur hans, 21. Hadl?, var slakur: 21. - Rxf4 22. Rxf4 Eftir 22. Dxf4 fellur peðið á e2 en nú virðist það kyrfilega valdað...22. - Hxe2! 23. Hxe2 Lætur drottninguna fyrir tvo hróka því að eftir 23. Dxd7?? Hel + er hvitur mát í næsta leik.23. - Dxg4 24. Hxe8+ Kh7 25. Hd3 Df5 26. Hee3 Be4 27. Hd4 Bbl! 28. a3 Dc2! Drottningin gerir innrás og eftir 29. b4 Dcl+ 30. Kg2 Dxa3 hafði Jóhann unnið peð og átti sigurvænlega stöðu. Georgiev tókst hins vegar að halda jöfnu eftir 64 leiki og þar með var úti um vonir Jóhanns um sæti í áskorendakeppninni. Bridge ísak Sigurðsson Sigurður Sverrisson er einn af albestu bridgespilurum landsins. Margir sakna hans eflaust úr íslensku bridgelífi, en hann hefur undanfarin 2 ár stundað nám í Tulsa, Oklahoma í Bandarikjunum. Hann hefur þó ekki látið námið aftra sér frá því að gripa í spil vestanhafs, til að halda sér í æfmgu. Hann hélt á suður- hendinni í þessu skemmtilega spili í keppni í Tulsa, og náði sjaldgæfri þving- un á vestur. Sagnir gengu þannig, suður gjafari: V KD1086532 ♦ 4 + K652 * KD86 V -- ♦ K9753 + DG98 N V A S_____ * 109743 * 4 * Á10862 + 73 Vestur spilaði út lágum tígli, austur drap á ás og spilaði laufi til baka. Sigurður drap það heima á kóng, spilaði trompi á ás, trompaði lítinn spaða, spilaði trompi á sjöu, tók spaöaás og trompaði enn spaða. Að því loknu renndi hann niður öllum trompunum nema einu, og henti lauftíu í blindum. Vestur, sem átti öll nauðsynlegu lykilspilin, K í spaða, K í tígli og DG í laufi, gat ekki varið þau öll í þriggja spila endastööu og samningur- inn stóð. Vestur gat varist betur. Ef hann spilar í byrjun út tígulkóng, og síðan lauf- drottningu, getur sagnhafi ekki unnið spilið. Krossgáta Lárétt: 1 löngun, 5 spil, 7 ellegar, 8 loka- orð, 10 risi, 12 drykkur, 13 fyndni, 15 ger- legt, 17 veiðarfæri, 18 tunghð, 20 drusla. Lóðrétt: 1 karimaður, 2 ásynja, 3 barinn, 4 látin, 5 fljótunl, 6 sæti, 9 verkfæri, 11 kjarr, 13 nokkra, 14 gláp, 16 gangur 19 snemma. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 þránaði, 7 vlla, 8 mál, 10 okaöi, 1111,13 aur, 14 ræmu, 16 urraði, 19 meina, 21 ðð, 22 arð, 23 ema. Lóðrétt: 1 þvo, 2 ríkur, 3 álar, 4 naðran, 5 ami, 6 il, 9 álm, 12 lurða, 13 auma, 15 æðar, 17 rið, 18 iðn, 20 er. '3-0 ögst-e ReUsiBfí Það hefur allt gengið á afturfótunum hjá mér í dag. Hvað er í matinn? LaUi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. . Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 20. júlí-26. júlí er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Suður ♦ ÁG52 V ÁG97 ♦ DG + Á104 Vestur Norður Austur fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er 1 G Pass 24 Dobl opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 3V Pass 4 G Pass 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 5+ Pass 6¥ P/h 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og tíl skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi:Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Sfjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir síösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álffanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Yífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 23. júlí Nýja bíó Þegar Ijósin Ijóma á Broadway Amerísk tal- og söngvaskemmtimynd frá FOX Spakmæli Eru stjórnmálin annað en listin sú að kunna að Ijúga á réttum tíma? Voltaire. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið alla daga nema mánudaga 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánud. kl. 10-18 og um helgar. Dillons- hús opið á sama tíma. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 8-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafniö er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjöröur, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á f veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. TiHcyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma 67-61-11. Liflinan allan sólarhringinn. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 24. júlí Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Málefni innan fjölskyldu, sem þú ert með á þinni könnu, ganga .ipjög vel. Dagurinn verður mjög hvetjandi fyrir þig og ánægjulegur. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú getur treyst á stuðning. Nýttu þér hann í málum sem þér gengur ekki vel með. Reyndu ekki aö brydda upp á neinum nýjungum því þeim er ekki vel tekið. Happatölur eru 4, 18 og 34. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Breytingar, sem gerðar hafa verið nýlega, ganga vel. Sérstak- lega varðandi heimilið. Treystu ekld á að ákveðið mál sé þar með úr sögunni. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú verður að vera afar gætinn í því sem þú tekur þér fyrir hendur í dag. Það er mjög auðvelt að klúðra hlutunum og erfitt að byrja aftur. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Óvæntar úrlausnir geta skapað skoðanaágreining og vand- ræöi. Þú átt í vændum mjög fjölbreytilegt félagslif. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Gættu tungu þinnar því talað orð getur valdið mjög miklum ruglingi. Farðu vel yfir smáatriði og skipulagningu og vertu nákvæmur á tímasetningu. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Varastu að hafa samskipti við þá sem hafa tilhneigingu til að vaða yfir fólk. Félagslífið býður upp á ný tækifæri sem þú skalt ekki láta framhjá þér fara. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Gefstu ekki upp þótt á móti blási. Hlutirnir virðast oft erf- iðari en þeir eru í raun. Brettu upp ermarnar og taktu á honum stóra þínum. Happatölur eru 8, 20 og 28. Vogin (23. sept.-23. okt.): Árangm- þinn við skapandi vinnu er mjög góður. Haltu þér við efnið því þú hefur mjög góðan meðbyr. Taktu það rólega í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Fjármálin ganga svona upp og niður í dag. Þú þarft að ein- beita þér að þvi að ná jafnvægi. Þú nýtur þess sem þú eyðir í þig eða fjölskyldu þína. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú skalt gæta tungu þinnar því þú mátt búast við að úlfúð og fjandskapur í þinn garð magnist þegar liða tekur á morg- uninn. Þú hefur mjög mikið að gera í dag. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Sjálfsöryggi þitt er frekar veikburða. Taktu þér eitthvað fyr- ir hendur sem er ekki ipjög krefjandi en þú þarft samt að gera. Ræddu við einhvern sem getur hresst upp á sálartetrið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.