Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1990, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1990, Side 30
38 MÁNUDÁGUR 23. JÚLÍ 1990. Jh Þriðjudagur 24. júlí SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan (13). Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. Endursýn- ing frá fimmtudegi. 18.20 Fyrir austan tungl (6) (East of the Moon). Breskurmyndaflokkurfyrir börn. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Yngismær (128) (Sinha Moca). Brasilískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Sonja Diego. 19.25 Hver á aö ráöa? (3) (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. 19.50 Tommi og Jenni-teiknimynd. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Grallaraspóar (4) (The Marshall Chronicles). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 20.55 Nýjasta tækni og vísindi. í þætt- inum verður endursýnd íslensk mynd um rannsóknir á þorskanet- um. Umsjón Sigurður H. Richter. 21.10 Holskefla (Floodtide). Tíundi þáttur. Breskur spennumynda- flokkur í 13 þáttum. Leikstjóri Tom Cotter. Aðalhlutverk Philip Sayer, Sybil Maas, Gabriella Dellal, Connie Booth, John Benfield og Georges Trillat. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 22.00 Friöarleikarnir. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Friöarleikarnir framhald. 23.40 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsflokkur. 17.30 Krakkasport. Endurtekinn þáttur frá síðasta sunnudegi. Stöö 2, 1990.- 17.45 Elnherjlnn (Lone Ranger). Teiknimynd. 18.05 Mímisbrunnur (Tell Me Why). Fræðandi teiknimynd fyrir börn á öllum aldri. 18.35 Eöaltónar. Tónlistarþáttur. 19.19 19.19. Fréttir, veður og dægurmál. 20.30 Neyöarlínan (Rescue 911). Tveir lögreglumenn festast í eðju þegar þeir veita glæpamönnum eftirför er meöal efnis í þættinum í kvöld. 21.20 Ungir eldhugar (Young Riders). Framhaldsmyndaflokkur sem ger- ist í villta vestrinu. 22.10 Rauöa mafían (The Red Mafia). 23.05 Ólsenfélagarnir á Jótlandi (Olsen banden i Jylland). Ekta danskur grínfarsi. Aðalhlutverk: Ove Sprogoe, Morten Grunwald og Poul Bundgaard. Leikstjóri: Erik Ballingi. 0.40 Dagskrárlok Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Daglegt mál, endur- * tekinn þáttur frá morgni sem Guðni Kolbeinsson flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - Útlendingar bú- settir á Islandi. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.) 13.30 Miödegissagan: Vatn á myllu Kölska eftir Ólaf Hauk Símonar- son. Hjalti Rögnvaldsson les (23). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Maríu Bald- ursdóttur sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Basil fursti - konungur leynilög- reglumannanna. Leiklesturáævin- týrum Basils fursta, að þessu sinni Lífs eða liðinn, seinni hluti. Flytj- endur: Gísli Rúnar Jónsson, Har- ald G. Haraldsson, Andri Örn Clausen, Grétar Skúlason, Þóra Friðriksdóttir, Ingrid Jónsdóttir og Andrés Sigurvinsson. Umsjón og stjórn: Viöar Eggertsson. (Endur- tekinn þáttur frá laugardags- kvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpaö að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - Málshættir. Andrés Sigurvinsson les fram- haldssögu barnanna, Ævintýraeyj- una eftir Enid Blyton (14). Um- sjón: Elísabet Brekkan. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónlist á síödegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóðsson og Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Fágæti. Úr pistlum og söngvum Fredmans eftir Carl Michael Bell- man. 20.15 Tónskáldatimi. Guðmundur Em- ilsson kynnir fslenska samtímatón- list. Að þessu sinni eru leikin verk eftir Jón Ásgeirsson og rætt viö tónskáldið. Þriðji þáttur. 21.00 Innlit. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (Frá Isafirði.) (Endur- tekinn þáttur frá föstudags- morgni.) 21.30 Sumarsagan: Regn eftir Somer-- set Maugham. Edda Þórarinsdóttir les þýðingu Þórarins Guðnasonar (2). 22.00 Fréttlr. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Zikk Zakk. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.) Rás 1 kl. 21.30: Höfundur sumarsögunn- ar Regn, sem hefst á rás l klukkan 21.30 í kvöld, er W. Somerset Maugham. Hann fæddist áriö 1874 og var læknir aö mennt en er þekktastur fyrir skáldsögur sínar og leikrit. Þekktustu verk hans eru skáldsögum- amar EJötrar og Tunglið og tíeyringurinn. Af leikritum hans má nefna Hringinn og Fyrirvinnuna. Sagan Regn gerist um regntímann í Suöurhöfum. Sagt er frá Macphail iækni og konu hans sem verða samskipa trúboðshjónun- um Davidson um Kyrrahaf- ið á leið til eyjarinnar Apia. Á eynni Pagó Pagó em far- þegamir kyrrsettir í hálfan mánuð vegna mislingafar- aldurs sem þar geisar. Kaupmaður í þorpinu hefur herbergi til leigu fyrir strandaglópana. Lítið gerist þangað til bátsmaður af skipinu biður kaupmann- dag hetur Edda Þórarins- dóttir lestur sumarsögunn- ar, Regns, ettir W. Somer- set Maugham. inn aö skjóta skjólshúsi yfir ungfrú Thompson sem hafði verið á öðm farrými. Viö komu hennar breytist þessi rólegi, leiðigjami biðtími í trylltan darraðardans sem endar á voveiílegan hátt. Lesari er Edda Þórarins- dóttir. -GRS 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnlr. Orö kvöldsins. 22.30 Lelkrlt vikunnar: Vitni saksóknar- ans eftir Agöthu Christie. Annar þáttur: Breyttur framburður. Þýð- andi: Inga Laxness. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur: Hjalti Rögnvaldsson, Helga Bach- mann, Gísli Halldórsson, Steindór Hjörleifsson, Valdemar Helgason, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Valur Gíslason og Helgi Skúlason. (Áður flutt 1979. Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Djassþáttur. - Jón MúliÁrnason. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánu- dags að loknum fréttum kl. 2.00.) 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Valdemar Pálsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirllt. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund meó Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiðihornið, rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan. 21.00 Nú er lag. Endurtekið brot úr þætti frá laugardagsmorgni. 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Urvali útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól. Endurtekiö brot úr þætti Herdísar Hallvarðsdóttur frá föstudagskvöldi. 2.00 Fréttir. 2.05 Gleymdar stjörnur. Valgarður Stefánsson rifjar upp lög frá liðn- um árum. (Frá Akureyri.) (Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi á rás 1-) 3.00 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar viö fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 4.00 Fréttlr. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. 11.00 Ólafur Már Björnsson á þriöjudegi með tónlistina þína. Ljúfur að vanda í hádeginu og spilar óska- lögin eins og þau berast. Hádegis- fréttlr klukkan 12.00. Afmæliskveðj- ur milli 13 og 14 14.00 Helgi Rúnar Óskarsson og það nýjasta í tónlistinni. Helgi tekur púlsinn á þjóðfélaginu og hefur opna línu fyrir skemmtilegustu hlustendurna. íþróttafréttir klukkan 15, Valtýr Björn. 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Reykjavik síödegis. Málefni líð- andi stundar í brennidepli. Síma- tími hlustenda, láttu heyra í þér, síminn er 611111. Mál númer eitt tekið fyrir að loknum síðdegisfrétt- um. 18.30 Haraldur Gíslason rómantískur að vanda, byrjar á kvöldmatartónlist- inni og færir sig svo yfir í nýrri og hressilegri fullorðinstónlist. 22.00 Ágúst Héöinsson fylgir ykkur inn í nóttina og spilar óskalögin þín fyrir svefninn. Gott að sofna út frá Gústa. 2.00 Freymóöur T. Sigurösson á nætur- vaktinni. FM 102 m. 12.00 Höröur Arnarsson og áhöfn hans. Hörður er í góðu sambandi við hlustendur. 15.00 Snorri Sturluson. Slúður og staö- reyndir um fræga fólkið og upplýs- ingar um nýja tónlist. íþróttafréttir og pitsuleikurinn. 18.00 Kristófer Helgason. Pitsuleikurinn á sínum stað. 20.00 Listapoppiö. Farið yfir stöðu virt- ustu vinsældalista heimsins. Könn- uð staðan á breska og bandaríska vinsældalistanum. Viðeigandi fróðleikur fylgir. Dagskrárgerö: Snorri Sturluson. 22.00 Darri Ólason. Stjörnutónlist. Hver er þinn villtasti draumur? Síminn er 679102. 1.00 Björn Sigurósson á næturröltinu. FM#957 12.00 FréttayfirlH á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Komdu i Ijós. Heppnir hlustendur hreppa Ijósakort fyrir aö leysa létta þraut. 13.00 Sigurður Ragnarsson. Sigurður er með á nótunum og miðlar upplýs- ingum. 14.00 Fréttlr. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.15 Símaö til mömmu. Sigurður slær á þráðinn til móður sinnar sem vinnur úti. Eins ekta og hugsast getur. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 15.30 Spilun eöa bilun. 16.00 Glóóvolgar fréttir. 16.05 ívar Guömundsson. 16.45 Gull- moli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Kaupmaðurinn á horninu. Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end- urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bíó" Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Klemens Arnarsson. Nú er bíó- kvöld. Kynning á þeim myndum sem í boði eru. 22.00 Jóhann Jóhannsson. Rólegheit með góðri tónlist á þriðjudags- kvöldi. 12.00 Framhaldssaga. Gunnar Helgason les drengjasöguna Jón miöskips- maður. 12.30 Spiluó tónlist 13.00 Tónlist. Tekið fyrir kántrí, blús eða eldra efni úr plötusafni Lárusar Óskars. 14.00 Bland i poka. Tónlistarþáttur með nýbylgjuívafi. Umsjón Ólafur Hrafnsson. 15.00 Sjonny Flintston.Rokk tónlistin dregin fram í sviðsljósið. Umsjón Sigurjón Axelsson. 17.00 Tónlist.Umsjón Örn. 18.00 Dans og hit-hop. 19.00 Einmitt! Umsjón Karl Sigurðsson. 21.00 Óreglan. Tónlist frá sjöunda og áttunda áratugnum. Umsjón Gauti Sigþórsson. 22.00 Viö viö viótækiö. Tónlist af öðrum toga. Umsjón dr. Gunni, Paul og ÍVlagnús Hákon Axelsson. 24.00 Útgeislun. FMf909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Á hádegi. Aðalviðtal dagsins. Menn og málefni í brennidepli. Hádegisspjall þar sem menn eru teknir á beinið í beinni útsendingu og engu er leynt. Umsjón Stein- grímur Ólafsson og Eiríkur Hjálm- arsson. 13.00 Meö bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í dagsins önn. Fyrirtæki dagsins og Rómatíska hornið. Rós í hnappagatið. Margrét útnefnirein- staklinginn sem hefur látið gott af sér leiða. 16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jarðar. Hvað hefur gerst þennan tiltekna mán- aðardag í gegnum tíðina? 19.00 Vlð kvöldveröarboróió. Randver Jensson. 20.00 Karlinn i „Kántrýbæ“. Umsjón Kolbeinn Gíslason. 22.00 Heiðar, konan og mannlífiö. Um- sjón Heiðar Jónsson. 22.30 A yfirboröinu. Umsjón: Kolbeinn Gíslason. Ljúfir kvöldtónar. 24.00 Næturtónar Aóalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. 11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 12.45 Loving. 13.15 Three’s a Company. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 Diplodo. 14.45 Captain Caveman. 15.00 Godzilla. 15.30 The New Leave It to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Price Is Right. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Frank Bough’s World. 19.00 The Last Outlaws. Minisería. 22.00 Fréttir. 22.30 Fantasy Island. ★ ★ * EUROSPORT * * *★* 12.00 Golf.US Seniors Part 2. 13.00 Frjálsíþróttakeppni.A-Þýska- land-Sovétríkin. 14.00 Equestrian. 15.00 Equestrian.Bein útsending frá heimsleikum. 16.00 International Motor Sport. 17.00 Eurosport news. 18.00 Skylmingar. 19.00 Motor Sport. 20.00 Fjölbragóaglíma. 21.00 Equestrlan.Heimsleikar, 22.00 Billiard.A-Þýskaland-V-Þýska- land. 23.00 Eurosport news. SCRE ENSPORT 12.30 Motor Sport IMSA.Grand Prix í Kaliforníu. 14.30 Hnefaleikar. 16.15 Brimbretti. 17.00 Speedway. 18.30 Hjólreiöar. 19.00 Póló. 20.00 Hafnabolti. 22.00 Showjumping. Rás 1 kl. 22.30: Vitni saksóknarans Leikrit vikunnar á rás 1 í kvöld klukkan 22.30 er ann- ar þáttur framhaldsleikrits- ins Vitni saksóknarans eftir Agöthu Christie. Þýöinguna gerði Inga Laxness og leik- stjóri er Klemenz Jónsson. Leikrit vikunnar er endur- tekið klukkan 15.03 á flmmtudögum. í fyrsta þættinum geröist þetta: Auðug kona, Emely French, finnst látin eftir innbrot á heimili hennar. Hún hefur veriö myrt. Grunur fellur á ungan vin hennar, Leonard Vole, sem haíöi heimsótt hana þetta Annar hluti sakamálaleik- rits eftir Agöthu Christie er á dagskrá rásar 1 á þriðju- umrædda kvöld. I ljós kem- dagskvöld ur að hann er aðalerfingi ungfrúarinnar. Kona hans, Helga Bachmann, Gísli Roraaine, ber aö hann hafi Halldórsson, Steindór Hjör- komið heim klukkan níu leifsson, Guðbjörg Þor- þetta kvöld eöa hálftíma áð- bjamardóttir, Valur Gísla- ur en morðið var framið. son, Valdemar Helgason og Leikendur í öörum þætti Helgi Skúlason. eru Hjalti Rögnvaldsson, -GRS Stjarnan kl. 18.00: Kristófer Helgason Kristófer Helgason, dag- skrárgerðarmaður á Stjörn- unni, er við hljóðnemann alla virka daga frá kl. 18-21 og á laugardögum frá kl. 13-16. Á virkum dögum er það eldhústónlistin sem ræður ríkjum fram yfir kvöldmat en síöan tekur við hresst popp fram á kvöld. Þaö er alltaf eitthvað aö ger- ast á þessum tíma sem kem- ur á óvart. Á laugardögum er Kristófer í sumarskapi og fer með þér út að versla eða út i garð að vinna. Kristófer Helgason er tví- tugur að aldri og hefur starf- að á Stjörnunni frá því í apríl á síðasta ári. Hann hafði þó komið nálægt út- varpi áöur því hann hóf Kristófer er við hljóðnem- ann á Stjörnunni sex daga vikunnar. störf á Bylgjunni í ágúst 1988. -GRS Gorbachev hefur ekki tekist að uppræta svartamarkaðs- brask i stjórnartíð sinni. Stöð 2 kl. 22.10: Rauða mafian Á dagskrá Stöövar 2 í kvöld er 55 mínútna þáttur sem ber heítiö Rauða mafian (Red Mafia) og þar fá sjónvarpsáhorf- endur innsýn í svartamarkaösbrask í Sovétríkjunum. Gorbatsjov er efnahagsvandinn jafn hugleikinn og vanda- mál þjóðarbrotanna. Við upphaf Perestroika urðu mönnum á mikil mistök sem hafa verið viðurkennd opinberlega. í kjölfar mistakanna hefur skortur á vörum til neytenda ver- ið meiri en áður og verslanir hafa úr minna vörumagni að spila en á tímum stöðunarinnar í stjórnartíö Brezhnevs. Skorturinn hefur leitt af sér svartanmarkað þar sem hægt er að kaupa nánast allt þaö sem skortir í opinberum verslun- um á tvisvar til þrisvar sinnum hærra veröi. Þetta eínka- efnahagskerfi, sem er allir sannir kommúnistar hafa horn í síðu á, lifir góöu lífi fyrir náö ósvikinnar mafíu, fyrirbær- is sem sovéskum fjölmiðlum, þökk sé glasnost, er ekki umhugað að halda leyndu. -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.