Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1990, Page 31
MÁNUDAGUR 23. JÚLÍ 1990.
39
Veiðivon
Þeir höfðu komið sér vel fyrir, Hafsteinn Ægir Geirsson og Sveinn Bene-
diktsson, á brú við Meðalfellsvatn á laugardaginn. Sveinn gefur merki um
að fiskur hafi verið að taka í hjá honum en ekki fest á.
Veiðidagiirinn á Meðalfellsvatni:
Hundrað veiði-
manna mættu
til að veiða
„Fiskurinn var að kippa en festíst
ekki á,“ sögðu félagamir Hafsteinn
Ægir Geirsson og Sveinn Benedikts-
son við Meðalfellsvatn á laugardag-
inn er hinn árlegi veiðidagur var
haldinn. Veiðimenn á öllum aidri
létu sitt ekki eftir liggja og fjöl-
menntu í hundraða tali. „Þetta er
eins og á Laugaveginum," eins og
húsfreyjan á Meðalfelli orðaði það.
Það var sama hvert var litið við vatn-
ið, alls staðar voru veiðimenn að
renna fyrir fisk. Sumir fengu fisk,
aörir urðu varir en sumir fengu bara
ekki neitt. Laxar sáust stökkva í
vatninu en þeir voru tregir til að
taka.
Eftír að við hurfum á hraut fjölgaði
veiðimönnum verulega og þeir voru
á öllum aldri. Margir tóku þarna
fyrstu köstín og einn og einn fékk
maríufiskinn.
Veiðin í Meðalfellsvatni það sem
af er sumri hefur verið góð og eru
dæmi um að sami veiðimaðurinn
hafi fengið um 300 fiska en hann
hefur stundað vatnið mikið það sem
af er sumri. 9 ára veiðimaður fékk
lax fyrir skömmu í vatninu og var
fiskurinn 6 punda. Einhverjir tugir
af löxum hafa veiðst í vatninu.
„Veiðidagurinn tókst feiknalega
vel og 450 fiskar veiddust, ég veit um
einn lax,“ sagði Sigurður Kristins-
son, formaður Félags sumarbústaða-
eigenda við Meðalfellsvatn, í gær-
kveldi. „Það mættu margir veiði-
menn, ég veit ekki hve margir. Það
skráðu sig ekki allir sem veiddu í
keppnina okkar en það var gaman
að þessu," sagði Sigurður ennfrem-
ur.
-G.Bender
og ef maður átti ekki stöng gat mað-
ur bara mokað sandi í fötu.
DV-myndir G. Bender
Laxá í Kjós
Tveggja
veiddi
„Þetta er að koma eins og ég sagði
nm daginn, flörið er hafið fyrir al-
vöru, holliö sem hætti á hádegi í gær
veiddi 113 laxa,“ sagði Ámi Baldurs-
son í gærkveldi. „Það var hörkuholl
veiðimanna sem hætti hjá okkur á
hádegi í gær. Laxinn er að koma í
daga holl
laxa
ríkari mæli, enda hefur vatnið vaxið
verulega í ánni. Seinni partínn í dag
komu 40 laxar á land og þetta þýða
633 laxar," sagði Ámi í lokin.
Hann er ennþá 21 punds sá stærstí
í Laxá í Kiós.
' -G. Bender
Kvikmyiidahús
Bíóborgin
FULLKOMINN HUGUR
Total Recall með Schwarzenegger er þegar
orðin vinsaelasta sumarmyndin I Bandaríkj-
unum, þó svo að hún hafi aðeins verið sýnd
í nokkrar vikur. Hér er valinn maður í hverju
rúmi enda er Total-Recall ein best gerða
toppspennumynd sem framleidd hefur verið.
Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger,
Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox.
Leikstjóri: Paul Verhoeven.
Strangl. bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10.
FANTURINN
Sýnd kl. 5, 9 og 11.10.
VINARGREIÐINN
Sýnd kl. 7.
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10.
Bíóhöllin
FULLKOMINN HUGUR
Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger,
Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox.
Leikstjóri: Paul Verhoeven.
Strangl. bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10.
AÐ DUGA EÐA DREPAST
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
SÍÐASTA FERÐIN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10.
TANGO OG CASH
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Háskólabíó
MIAMI BLUES
Alec Baldwin, sem nú leikur eitt aðalhlut-
verkið á móti Sean Connery I Leitinnni að
Rauða október, er stórkostlegur I þessari
gamansömu spennumynd.
Aðalhlutv.: Alec Baldwin, Fred Ward, Jenni-
fer Jason Leigh.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 12 ára.
HORFT UM ÖXL
Sýnd kl. 7.05 og 11.10.
SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR
Sýnd kl. 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
SHIRLEY VALENTINE
Sýnd kl. 5.
í SKUGGA HRAFNSINS
Sýnd kl. 5.
VINSTRI FÓTURINN
Sýnd kl. 7.
Slðustu sýningar.
PARADÍSARBfÓIÐ
Sýnd kl. 9.
Iiaucjarásbíó
A-salur
HOUSE PARTY
Það er næstum of gott til að vera satt. For-
eldrar Grooves fara út úr bænum yfir helg-
ina. Það þýðir partí, partí, partí.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B-salur
UNGLINGAGENGIN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
C-salur
ALWAYS
Sýnd kl. 5 og 7.
LOSTI
Sýnd kl. 9 og 11.05.
Regnboginn
í SLÆMUM FÉLAGSSKAP
Hreint frábær spennutryllir þar sem þeir Rob
Lowe og James Spader fara á kostum.
Aðalhlutv.: Rob Lowe, James Spader, Lisa
Zane.
Leikstj.: Curtis Hanson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
NUNNUR Á FLÓTTA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
FÖÐURARFUR
Sýnd kl. 9 og 11.
SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
HJÓLABRETTAGENGIÐ
Sýnd kl. 5 og 7.
HELGARFRl MEÐ BERNIE
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Stjörnubíó
STRANDLlF OG STUÐ
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
FJÖLSKYLDUMÁL
Sýnd kl. 7.
STÁLBLÓM
Sýnd kl. 9.
POTTORMUR I PABBALEIT
Sýnd kl. 5 og 11.05.
VeiÖivoití
Langholtsvegi 111
sími 687090
BINGO!
Hefst kl. 19.30 í kvöld
Aðalvinningur að verðmæti
______ 100 bús. kr.________
Heildarverðmæti vinninga um
300 bús. kr.
TEMPLARAHÖLLIN
Eiríksgötu 5 — S. 20010
LISTINN - 30. VIKA
„Ég er orðinn svolítið tæpur á kreditkortin.
Gætirðu ekki sett vinstri hátalarann á Visa,
hægri á Eurokortið og geislaspilarann á Sam-
kortið...?"
2NYJAR
SlfflVÉHR!
GR-S70 Super VHS-C VideoMovie.
• Super VHS myndgæði fyrir tvo
hraða, SP og LP.
• 8 x súmlinsa með tveim hröðum.
• 3 síðna myndblöndun með 8 htum
og nega/pósí eiginleika.
• Útþurrkunarhaus fyrir vönduð
klipp.
• Innklipping, endurtaka og hljóð-
setning.
S Teiknimyndamöguleiki með fjar-
stýringu.
S Mjög fyrirferðarlítil og létt, aðeins
1,2 kg.
S íslenskur leiðarvísir.
GR-S99 JVC Super VHS-C Video-
Movie.
S Super VHS mynd með DA-4 kerfi
á stórri tromlu.
S Hi-fi stereo með innbyggðum
stereohljóðnema.
S 8 x súmhnsa með tveim hröðum.
S Út.þurrkunarhaus á sjálfri troml-
unni.
S 3 síðna myndblöndun með 8 litum,
nega/pósí eiginleika og deyfi á
tökutakka.
S Endurtaka, innkhpping og hljóð-
setning.
S -Teiknimynd (animation), tímataka
(time-lapse) og sjálftökur (self-
timer).
Gæði og öryggi
Heita línan í FACO
91-613008
Sendum í póstkröfu
Sama verð um allt land
Veður
Sunnan- og suðaustanátt um land
allt. Stinningskaldi eða allhvasst um
vestanvert landið og víða rigning eða
súld en kaldi eða stinningskaldi um
landið austanvert. Yfirleitt þurrt á
Norðausturlandi og norðantil á
Austfjörðum en súld eða rigning á
Suðausturlandi og sunnantil á Aust-
fjörðum. Hiti 10 til 14 stig um sunn-
anvert landið en 13 til 20 stig norðan-
lands.
Akureyri skýjað 14
Egilsstaðir hálfskýjað 13
Hjarðarnes þokumóða 11
Galtarviti alskýjaö 15
Keíla víkurflugvöllur rign/súld 11
Kirkjubæjarklausturngnlsúli 11
Raufarhöfn léttskýjað 14
Reykjavík rign/súld 12
Vestmannaeyjar rigning 10
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen skýjað 12
Helsinki þokumóða 17
Kaupmannahöfn léttskýjað 14
Osló skýjað 14
Stokkhólmur alskýjað 13
Þórshöfn skýjaö 12
Aigarve heiðskírt 25
Amsterdam skýjað 14
Barcelona mistur 23
Berlín skýjað 12
Chicago skúr 18
Feneyjar þokumóða 22
Frankfurt heiðskírt 14
Glasgow léttskýjað 13
Hamborg léttskýjað 13
London skýjað 14
LosAngeles þokumóða 19
Lúxemborg heiðskírt 13
Madrid skýjað 25
MaUorca heiðskírt 19
Montreal rigning 22
New York þokumóða 25
Nuuk hálfskýjað 7
Orlando skýjað 24
París heiðskírt 17
Róm þokumóða 22
Vín iéttskýjað 17
Valencia mistur 22
Gengið
Gengisskráning nr. 137.-23. júli 1990 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 58,430 58,590 59,760
Pund 106,270 106,561 103,696
Kan.dollar 50,587 50,725 51,022
Dönsk kr. 9,3826 9,4083 9,4286
Norskkr. 9.2990 9,3244 9,3171
Sænsk kr. 9,8483 9,8753 9,8932
Fi. mark -15,2638 15,3056 15,2468
Fra.franki 10.6447 10,6739 10,6885
Belg. franki 1,7331 1,7378 1,7481
Sviss. franki 41,7894 41.9039 42,3589
Holl. gyllini 31,6926 31,7794 31,9060
Vþ. mark 35.6988 35,7965 35,9232
it. lira 0,04875 0,04888 0,04892
Aust. sch. 6,0743 5,0881 5,1079
Port. escudo 0,4073 0,4084 0,4079
Spá. peseti 0,5829 0,5845 0,5839
Jap.yen 0,39279 0,39387 0,38839
irsktpund 95,746 96,009 96,276
SDR 78,6900 78,9055 74,0458
ECU 73,9987 74,2013 73,6932
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.