Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1990, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1990, Side 8
8 LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 1990. Tónlistarkennarar Tónlistarkennara vantar við Tónskóla Búðahrepps, Fáskrúðsfirði. Upplýsingar gefur Þröstur Sigurðsson sveitarstjóri í síma 97-51220 eða 97-51221 og Benedikt Sverris- son í síma 97-51290 eða 985-22645. Fiskvinnslustörf Óskum að ráða nokkrar stúlkur, vanar snyrtingu og pökkun. Ennfremur nálgast síldarfrysting og vantar okkur þá nokkra starfsmenn. Vinsamlegast hafið sam- band í síma 97-81200 Kask, fiskiðjuver, Höfn, Hornafirði ÍSLENSKUKENNARAR - BÓKASAFNSFRÆÐINGAR Grunnskólann í Grundarfirði á Snæfellsnesi vantar íslenskukennara í 8.-10. bekk og skólasafnvörð á vel búið skólasafn. Til samans er um að ræða heila stöðu. Athugið nú málið. Húsnæðisfríðindi í boði. Upplýsingar gefur skólastjóri (Gunnar) í síma 93-86802 eða 93-86637 og yfirkennari (Ragnheið- ur) í síma 93-86772. Skólanefnd fHEILSUGÆSLUSTÖÐIN EFRA BREIÐHOLTI Hraunbergi 6. Simi 670200. Myndsendir 670605 HEILSUGÆSLUSTÖÐIN EFRA BREIÐHOLTI - HRAUNBERGI 6 Hjúkrunarfræðinga vantar til starfa sem fyrst. Fjöl- breytilegt starf á nýrri heilsugæslustöð. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 670200. Hveragerði Nýr umboðsmaður í Hveragerði frá og með 1. sept. '90 Ragnhildur Hjartardóttir Borgarheiði 17 sími 98-34447 Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Síðumúla 39 - 108 Reykjavík - sími 678 500 Fjölskyldudeild auglýsir Fjölskyldudeild Félagsmálastofnunar Reykjavíkur- borgar hefur nú þegar á skrá fjöldann allan af áhuga- sömu fólki í Reykjavík og á landsbyggðinni sem sinnir ýmsum fjölbreyttum verkefnum fyrir stofnun- ina. En betur má ef duga skal og við erum nú að leita að fjölskyldum i Reykjavík og nágrenni sem hafa áhuga á að opna heimili sín um lengri eða skemmri tíma fyrir börn sem búa við tímabundna erfiðleika á heimilum sínum. Þeir sem hafa áhuga á að fræðast nánar um hvernig þeir geta orðið að liði hafi samband við Regínu Ás- valdsdóttur, Félagsmálastofnun Reykjavíkur, Síðu- múla 39, í síma 678500 frá kl. 9-12 virka daga. --------------------------------------4------- Hinhliðin Friðrik Friöriksson er svokallaöur iausamaður í framkvæmdastjórn fyrirtækja. Hann er ráðinn þegar illa geng- ur en hættir þegar rekstrarafkoman batnar. Frlðrik segist annars hafa mest gaman af að kokka pastarétti. Friðrik Friðriksson, fram- kvæmdastjóri hjá Skrifstoftivél- um-Sund hf., starfar ólikt mörgum öðrum. Hann ræður sig hjá fyrir- tækjum þar sem illa árar en hættir þegar afkoman batnar. Þannig má segja að hann sé „free-lance“ fram- kvæmdastjóri en þeir eru víst ekki margir hér á landi. Friðrik segir þetta erfttt starf sem reyni mikiö á mann. Engu aö síöur sé það spenn- andi. Það er Friðrik Friðriksson sem sýnir hina hliðina að þessu sinni: Fulltnafh: Friörik Friðriksson. Fæðingardagur og ár: 1. október 1955. Maki: ElínHirst. Börn: Tveirdrengir.FriðrikÁmi, 4ra ára, og Stefán, 2ja ára. Bifreið: Við eigum Daihatsu árg. 1987 sem heimilisbifreiö en ég hef yfrrleitt afnot af biireiðum þar sem égstarfa. Starf: Framkvæmdastjóri Skrif- stofttvéla-Sund hf. Laun: Þetta er fúl spuming. Laun- in em neíhilega breytileg eftir ávinningum. Áhugaraál: Hestamennskanog skák. Sjálfur á ég þrjá hesta. að í lottóinu og því ekki haft neina tölu rétta. Hvað fínnst þér skemmtilegast að gera? Þetta er góð spurning, Mér fmnst skemmtilegast að vera heima hjá mér í lok erfiðrar vinnu- víku, búa til góðan mat og vera meö fjölskyldunni. Ég hef mjög gaman af að kokka. Hvað fínnst þér leiðinlegast að gera? Ætli mér fmnist ekki leiðin- legast aö umgangast og vinna með fólki sem hefur engan áltuga á því semþaðeraðgera. Uppáhaldsmatur: Allirpastarétt- ir. Ég or mikill pastaaödáandi og býofttilslíkarétti. Uppáhaldsdrykkur: Becksbjór. Hvaða íþróttamaður fínnst þér standa fremstur í dag? ÉghefaUt- af haidið mikið upp á handbolta- kempuna Kristján Arason. Uppáhaldstímarit: HarvardBuis- ness Review. Hver er fallegasta kona sem þú hefur séð fyrir utan eiginkonuna? Mér heftir alltaf þótl leikkonan Hanna Schygulla falleg. Ertu hlynntur eða andvigur rikis- stjórninni? Flg er andvígur henni. Hvaða persónu langar þig mest að mynd sem ég sá með honum. Uppáhaldsleikkona: Kathleen Turner. Uppáhafdsstjórnmálamaður: Dav- íð Oddsson. Uppóhaldsteiknimyndapersóna: Garfield. Uppáhaldssjónvarpsefni: Fréttir á Stöð2. F.rtu hlynntur eða andvígur veru varnarliösins hér á landi? Hlynnt- ur. Hvcr útvarpsrásanna finnst þér best? ÆÍtli það sé ekkirás tvö. Uppáhaldsútvarpsmaður: Stefán JónHafstein. Hvort horfir þú meira á Sjónvarpið eða Stöð 2? Eg horfi meira á Stöö 2. Uppáhaldssjónvarpsmaður: Elín Hirstfréttamaöur. Uppáhaldsskemmtistaður: Ég stunda nú ekki skemmtistaði en Óperukjallarinn er huggulegur. Uppáhaldsfélagiíþróttum: Þrótt- ur. Stefnir þú að einhverju sérstöku í framtiðinni? Nei, nei, bara að standa mig vel í því sem ég er aö gera. norður I Eyjafjörð. Eg reikna ekki meö að ég taki meira frí á þessu ári. -ELA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.