Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1990, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1990, Blaðsíða 21
LAUGARDÁGUR 1. SEPTEMBER 1990. White Hunter, Black Heart: Clint Eastwood fe' „John Wilson er ofstopamaður sem er hrifinn af ofbeldi. Sumir mundu skýra hegðun hans sem sjálfstor- tímingarhvöt. Þessi fullyrðing er samt röng. Þess vegna varð ég að skrifa allt um John, stórkostlegan og ófyrirleitinn kvikmyndaleikstjóra sem stanslaust fór í kringum hin óskrifuðu lög kvikmyndaiðnaðarins en hafði þann einstæða hæflleika að standa alltaf uppréttur hvað sem á gekk.“ Þessi orð eru sögð af rithöf- undinum Pete Verill í byriun mynd- arinnar White Hunter, Black Heart. Pete Verill er sögupersóna myndar- innar og er fyrirmyndin Peter Viert- el sem skrifaði bókin sem kvikmynd- in er gerð eftir. Og þótt aðalpersónan heiti John Wilson þá er vitað að átt er við hinn þekkta leikstjóra, John Huston, sem var orðin goðsögn í lif- anda lífi. Peter Viertel var Huston til aðstoð- ar við ýmsar breytingar á handritinu að The African Queen og var honum til aðstoðar meðan á erfiðri mynda- töku stóð í Afríku. Vierte’ segir að White Hunter, Black Heart fjalli ekki um gerð The African Queen og myndin sé afls ekki um Katharine Hepburn, Hump- hrey Bogart eða Laureen Bacall held- ur um leikstjóra sem er haldinn það mikilli þráhyggju að hann fælir alla frá sér meðan á kvikmyndatöku stendur. Þessi þráhyggja hans á eftir að verða honum dýr áður en yfir lýk- ur. Þráhyggja leikstjórans, sem fram kemur í myndinni, er sú löngun hans að drepa stærsta dýr jarðarinnar, afríska fílinn. Það er CUnt Eastwood sem leikur John Wiison og Jeff Fa- hey leikur rithöfundinn Pete Verill. Wilson er maður sem vanur er að fá því framgengt sem hann viU. Ábyrgð hans nær ekki að neinum nema honum sjálfum. Hann lifir hátt, er stórkostlegur sögumaður og hefur gaman af að hrekkja náung- ann. Þá er hann einnig fæddur for- ingi. Skapgerð hans er hverful, hann er fljótur að reiðast og þá er eins gott að vera ekki nálægt honum. Á móti getur hann verið hrífandi og skemmtUegur. Hann á auðvelt með að laða fólk að sér. Frá því Wilson hefur gerð kvik- myndarinnar í Afríku er hann í sí- felldu stríði við kvikmyndaframleið- endur, leikara og þá sem sjá um reksturinn. Þegar myndin hefst er Wilson skuldugur upp fyrir haus. Hann þarf á háum launum að halda til að koma bankareikningi sínum í lag. Þrátt fyrir að Wilson verði að halda áætlun við gerð kvikmyndarinnar til að fá háu launin getur ekkert aftrað honum þegar hann fréttir af fíla- hjörð. Þá gleymast áhyggjurnar og aðeins verður eftir þráin eftir bráð- inni. Gamalthandrit Peter Viertell skrifaði kvikmynda- Aratugareynsla DÖNSK GÆÐATÆKI A GÖÐU VERÐI Clint Eastwood leikur John Wilson í White Hunter, Black Heart, persónu sem byggð er á John Huston. Marisa Berenson, Richard Vanstone og Jamie Koss í hlutverkum sínum. Þótt nöfn persónanna, sem þau leika, hljómi ekki kunnuglega þá eru þær byggðar á Hollywoodstjörnunum Katharine Hepburn, Humphrey Bogart og Laureen Bacall. Sudden Impact, vestrana The Outlaw Josey Wales, High Plains Drifter og Pale Rider, gamanmyndirnar Bronco Billy og Honkytonk Man og drama- tískar myndir: Breezy, Bird, og nú síðast WÍúte Hunter, Black Heart. Eastwood hefur leikið -í aðalhlut- verkið í öllum myndunum sem hann hefur leikstýrt, að undanskildum tveimur, Breezy og Bird. Hann leik- stýrir einnig næstu kvikmynd sem hann leikur í, The Rookie, og verður meðleikari hans þar Charlie Sheen. Bíóborgin mun taka White Hunter, Black Heart til sýningar með haust- inu. -HK handrit eftir skáldsögu sinni fyrir meira en þrjátíu árum og barst það milli framleiðenda án þess að nokkur þyrði að gera neitt. Það var ekki fyrr en Chnt Eastwood rakst á handritið og keypti það fyrir fyrirtæki sitt, Malpaso, að hreyfing komst á hlut- ina. Eastwood ákvað að leika sjálfur John Wilson og leikstýra myndinni einnig. White Hunter, Black Heart var að mestu tekin í Afríku, nánar tiltekið í Zimbabwe, en einiúg í Lon- don. John Wilson er að sjálfsögðu John Huston. í myndinni eru einnig leik- ararnir sem léku í The African Queen þótt nöfnin séu önnur. Kay Gibson (Marisa Berenson) er per- sóna sem byggð er á Katharine Hep- burn. Phil Duncan (Richard Van- stone) og eiginkona hans, sem er leikkona en er hér aðeins í fylgd með eiginmanninum, eru að sjálfsögðu Humphrey Bogart og Laureen Bac- all. Þessar persónur koma ekki eins mikið við sögu og ætla mætti, eru aðeins í umgjörðinni í kringum leik- stjórann. Leikstjórinn Clint Eastwood White Hunter, Black Heart hefur fengið góða dóma, bæði hjá gagnrýn- endum sem og áhorfendum. Hún er fjórtánda kvikmyndin sem Clint Eastwood leikstýrir. Þrátt fyrir að Eastwood sé þekktastur fyrir að leika harða náunga gætir þó nokkurrar fjölbreytni þegar hstinn yfir þær kvikmyndir, sem hann hefur leik- stýrt, er skoðaður. Þar má sjá marg- ar ágætar kvikmyndir, sakmála- myndimar Play Misty for Me og Frigor TILBOÐ FRYSTIKISTUR Filmubútar DAVID PINCHER er einn af ungu leikstjómnum sem hafa getið sér . góðan orðstír hjá Propaganda, fyrir- ★ ★ ★ JOE ESZTERHAS er handritshöf- deilur þessar mikla athygli í kvik- myndalieiminum. tseki Sigurjóns Sighvatssonar og Dave Golan. Fincher, sem hingað til hefur nær eingöngu fengist við að undur sem er í tísku þótt enginn skhji í því að Carcalo Pictures skuli borga honum þrjár mihjónir dollara ★ + ★ STEVEN SPIELBERG verður fram- leikstýra myndböndum með góðum fyrir handritiö að Basic Instinct. Og leiðandi ogjafhvelleikstjóri Ju- anda, allavega í stuttan tíma. Hann oarcato punu ao naia nuKio iynr að fá handritið því margir voru um rassic Park sem Universal áætlar að setja á markaðinn 1992. Áæítaður þriðju Alien-myndinni sem verðm- has sé svona góður handritshöfund- kostnaður er 71 mihjón dollarar. Myndin er gerö eftir skáldsögu rit- beintframhaldaf Aliens. Áætlaður kostnaður við myndina er 40 núllj- óxúrdollara, Þessa upphefð á Fincher eingögu ur. Hann á að baki nokkur góð handrii, meðal annars að Flashdan- ce og Jagged Edge. Annað gæti einn- ig komiö til. Hann hóf opinberar höfundarins og kvikmyndaleik- stjórans Michael Crichton og fjallar um tilbúnar risaeðlur sem ganga lausar í skemmtigarði. Notuð verð- ao paKKa starn suui nj a r ropaganaa og sýnir það hversu mikíl virðing er borin fyrir fyrirtækinu sem margir spá að verði stórveldi innan tíðar. deilur við umboðsmannakónginn í Hollywood, Michael Ovitz, ogfór með sigur af hólmi. Ovitz þessi er af mörgum talinn einn valdamesti maðurinn í Holly wood og vöktu ur ný tækni við gerð risaeðlanna sem á eftir aö gera þær mjög eðlileg- ar í hreyfingum. Er þegar byrjað aö smíða þessar risaskepnur. MÁL H X B X D STÆRÐ GERÐ STAÐGR. VERÐ . 90x73x65 1851 B 20 31.950 90x98x65 2751 B 30 35.730 90x128x65 3801 B40 39.960 90x150x65 4601 B 50 43.470 WS/I V Samkort SAMBANDSINS VIÐ MIKLAGARÐ SÍMAR 68 55 50 - 6812 66

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.