Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1990, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1990, Page 35
LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 1990. 47 Smáauglýsingar - Símí 27022 Þverholti 11 Kassastörf. Viljum ráða nú þegar starfsmenn til hlutastarfa við af- greiðslu á kassa í verslunum HAG- KAUPS við Eiðistorg á Seltjamarnesi (vinnutimi kl. 13-18.30) og í Kjör- garði, Laugavegi 59 (vinnutími kl. 13-18). Nánari upplýsingar veita verslunarstjórar viðkomanch verslana á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP, starfsmannahald. Dömufatnaður. Viljum ráða nú þegar starfsmann til starfa við afgreiðslu á dömufatnaði í verslun HAGKAUPS í Kjörgarði, Laugavegi 59. Starfið er heilsdagsstarf en hlutastarf eftir há- degi kemur til greina. Nánari uppl. veitir verslunarstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP, starfsmannahald. Kjötborö. Viljum ráða nú þegar starfs- menn til starfa við afgreiðslu við kjöt- borð í verslunum HAGKAUPS við Eiðistorg á Seltjamamesi og í Kringl- unni. Nánari upplýsingar veita versl- unárstjórar viðkomandi verslana á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP, starfsmannahald. Barngóður, áreiðanlegur og reglusam- ur unglingur óskast til að gæta tveggja lítilla systkina, 2 ára og 8 mán., hluta úr degi og annast léttari húsverk, á Isafirði, sérherb. og fæði fylgir. Nánari uppl. í s. 944115 á kv. Vélvirki. Óskum að ráða vélvirkja eða mann vanan viðgerðar- og nýsmíðar- verkefnum. Eingöngu maður vanur suðuvinnu með þekkingu á bílavið- gerðum kemur til greina. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H4263. Óska eftir að ráða starfskraft til sendi- ferða, hálfan daginn, eftir hádegi, æskileg að hafa bíl til umráða. Gæti hentað húsmóður. Þarf að geta hafið störf strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4283._____________ Trésmiöir. Óskum eftir manni í við- halds- og nýsmíðaverkefni, getur hafið störf strax, aðeins vanur maður kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4262. Brauðbær, samlokudeild. Óskum að ráða starfsmann í samlokudeild okk- ar, vinnut. frá 6-14 virka daga. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 27022. H4230. Duglegt starfsfólk óskast í kolavinnslu og gámastarfsemi, góð laun. Uppl. getnar á vinnustað á mánudag að Fiskislóð 107-109. Hólmaröst hf. Duglegur og ábyggiiegur starfskraftur óskast strax, þrískiptar vaktir. Uppl. á staðnum í dag og næstu daga. Isbúð- in Borgarís, Laugalæk 6. Heimilishjálp úti á landi. Óska eftir að ráða áreiðanlegan starfskraft til heim- ilisstarfa og að passa 2 böm. Þarf að geta byrjað sem fyrst. S. 93-66616. Keiluland, Garðabæ, óskar eftir starfs- krafti, æskilegt er að viðkomandi sé vanur vélum, vaktavinna. Uppl. í síma 91-656370 eftir kl. 19.______________ Leikskólinn Álftaborg, Safamýri 32, vantar fóstru eða starfsfólk til uppeld- isstarfa allan daginn núþegar. Uppl. gefur Ingibjörg forstöðum. í s. 82488. Plastos hf. óskar að ráða starfsfólk í vélasal, vaktavinna, mötuneyti á staðnum. Uppl. í síma 672338 milli kl. 10 og 15. Jón Ármann. Sölumaður óskast i húsgagnadeild Nýborgar, Skútuvogi 4. Verslunarpróf eða ál&a menntun æskileg. Umsóknir sendist í pósthólf8734,128 Reykjavík. Taktu eftir! Lítið notaleg heimili, stór lóð, skemmtilegt uppeldisstarf og hresst starfsfólk, 100% vinna í boði. Steinahlíð, sími 33280. Vélsmiðja Þorsteins i Grindavik óskar að ráða nokkra jámiðnaðarmenn til starfa nú þegar. Uppl. hjá verkstjóra í síma 92-68208 eða 91-53628. Á Foldaborg vantar okkur fóstmr eða annað áhugasamt starfsfólk í heila og hálfa stöðu, framtíðarstarf. Uppl. í síma 91-673138. Óska eftir að ráða 2 trésmiöi og 2 verkamenn strax. Gott kaup. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H4261._______________________________ Hagvirki hf. óskar að ráða vana krana- menn til starfa nú þegar. Uppl. gefur Eyþór í síma 91-53999. Kópavogur. Vantar starfskraft við sauma, reyklaus vinnustaður. Ceres, Nýbýlavegi 12, sími 44433. Starfskraftur óskast í símavörslu hálfan daginn. Reynsla æskileg. Uppl. í síma 611914 eftir hádegi. Starfskraftur óskast í sölutum hálfan daginn, eftir hádegi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H4267. Ábyggilegur starfskraftur óskast til af- greiðslu á skyndibitastað í Mosfells- bæ. Uppl. í síma 91-667373. Vana starfsmenn vantar til garðyrkju- starfa. Uppl. í síma 681441. ■ Atvinna óskast Óska eftir ræstlngarstörfum. Uppl. í sima 91-672553. Er sautján ára og óska eftir að komast að sem lærlingur í bílasprautun, hef unnið á verkstæði. Upplýsingar í síma 9141914. Fjölhæfur og traustur fertugur maður óskar eftir framtíðarstarfi. Vanur stjómun og sjálfst. störfum, allt ath. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-4220. Tvítug stúlka óskar eftir skrifstofustarfi. Lauk námi frá Skrifstofu- og ritara- skólanum sl. vor. Uppl. í síma 91-75812. 26 ára kona með stúdentspróf óskar eftir vinnu frá kl. 13-17 5 daga vikunn- ar. Uppl. í síma 688223. Skrifstofustarf óskast. 22ja ára gömul stúlka óskar eftir skrifstofustarfi. Uppl. í síma 623087. Tvitugur nemi í rafvirkjun óskar eftir vinnu við fagið í vetur. Upplýsingar í síma 93-71383. Get tekið aö mér húshjálp, helst í Breiðholti. Uppl. í síma 91-75631. ■ Bamagæsla „Amma í vesturbænum". Get tekið skólaböm á aldrinum 6-8 ára í umsjá á morgnana, t.d. frá kl. 8-13 eða eftir samkomulagi. Aðstoð við að lesa o.fl. (eins og ömmur gera). Hádegismatur og séð um mætingu í skólann. Uppl. í síma 91-17981 e.kl. 18 til þriðjudags, síðan írá kl. 11.30-15.30. Seljahverfi. Óska eftir konu í mánuð til að koma heim og gæta 2ja barna frá kl. 8.30 til 12.30 og fara með þau í leikskóla. Á sama stað til sölu 300 1 frystikista. S. 670901 e.kl. 17. Skerjafjörður. Óska eftir unglingi til að líta eftir 7 ára dreng á morgnana til 20. desember. Upplagt fyrir ungling sem er í skóla eftir hádegi. Uppl. í síma 91-19410 næstu daga. Tvær dagmæður, báðar í Vesturbergi, óska eftir að passa börn, heilan eða hálfan daginn í vetur, stutt frá báðum í skóla. Mikil reynsla. Inga, sími 79237, og Helga, sími 75039. Barngóð manneskja óskast til að koma heim og gæta 6 ára drengs fyrir há- degi auk léttra heimilisstarfa. Erum í vesturbænum. Uppl. í síma 91-611062. Barnagæsla - Garðabær. Hef tvö laus pláss hálfan eða allan daginn. Frekari uppl. í síma 52302 eft- ir helgi. Lára. Garðabær - skólabörn. Tek börn á öll- um aldri í gæslu hálfan daginn, fyrir hádegi, í vetur. Uppl. í síma 43602 eft- ir hádegi í dag laugardag. Hæ hæ. Vantar þig dagmömmu. Lang- ar þig til þess að barnið þitt fá góða umönnun? Ég er í neðra Breiðholti. Aðeins fyrir hád. Svala Jóh., s. 71883. Neðra Breiðholt. Dagmóðir í stóru og góðu húsnæði getur bætt við sig böm- um frá 2ja ára aldri, hefur leyfi. Uppl. í síma 91-76974. Bakkar - Dagmamma. Óska eftir að taka börn í gæslu hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 91-79767, Katrín. ■ Ymislegt______________________ Torfæra - Samspyrrna. Torfærukeppni laugadaginn 15. sept. Áður auglýstri Samspyrnu við Sauðakrók 1. sept. er frestað til 16. sept. og verður haldin við Hrafiiagil sunnan Akurreyrar. Þátttökutilkynningar berist Bíla- klúbbi Akuréyrar f. 10. sept. B. A. Sæþotan auglýsir. Bjóðum upp á frá- bæra skemmtun á kraftm. sleðum á mjög góðu svæði í bænum. Einnig bjóðum við upp á lengri ferðir, t.d. inn að Viðey. Uppl. og tímap. í s. 611075. Ráðgjafaþjónusta G-samtakanna. Samtak fólks í greiðsluerfiðleikum. Aðstoðum við endurskipurlagningu fjárskuldbindinga, sími 620099. ■ Einkamál Kynning fyrir konur og karlmenn á aldr- inum 18-35 ára, persónuleg þjónusta og ráðgjöf. Sendið inn helstu uppl., óskir og síma, fáið svar um hæl. Til- boð send. DV, merkt „Trúnaður4284“. Leiðist þér einveran og kynningrr á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20. 45 ára maður óskar eftir að kynnast reglusamri konu til að skapa með sam- eiginlega framtíð. 100% trúnaði heit- ið. Svar sendist DV, merkt „X4289“. ■ Spákonur Spái í spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. Spákona. Skyggnist í spil og bolla alla daga. Tímapantanir í síma 91-31499. ■ Skemmtanir J.C, Kiwanis, Rotary, Lions, Oddfellow og önnur félagasamtök. Hefjið starfs- árið í stuði. Láttu drauminn rætast. Drauminn um að skemmta þér á balli hjá diskótekinu Ó-Dollý! Síminn hjá okkur er 91-46666. Það er draumur að vera með Dollý. Diskótekið Dísa, sími 91-50513. Gæði og þjónusta nr. 1. Fjölbreytt danstón- list og samkvæmisleikir eftir óskum hvers og eins. Gott diskótek gerir skemmtunina eftirminnilega. Dísa, með reynslu frá 1976 í þína þágu. Al-íslenska fatafellan Bonní skemmtir fyrir þig við ýmis tækifæri, s.s. pipar- sveinapartíum, karlaklúbbum, partí- um o.fl. Geymið auglýsinguna. Sím- boði 984-50554 þitt númer (tónval). Diskótekiö Deild 54087. Nýr kostur á haustfagnaði. Vanir dansstjórar, góð tæki og tónlist við allra hæfi. Leitið hagstæðustu tilboða. Uppl. í síma 91-54087. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Hólmbræður. Almenn hreingerningar- þjónusta, teppahreinsun, bónhreins- un, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 19017.______________________ Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, VSK-uppgjör, ásamt öðru skrifstofuhaldi smærri fyrir- tækja. Jóhann Pétur, sími 91-679550. BYR, Hraunbæ 102f, Rvik. VSK-þjón- usta, framtöl, bókhald, staðgr.þj., kær- ur, ráðgj., forritun, áætlanag., þýðing- ar o.fl, Leitið tifb. S. 673057, kl. 14-20. Getum bætt viö okkur bókhaldi. Bjóðum einnig VSK-uppgjör, áætl- anagerð, samningagerð ásamt fleiru. Skilvís hf., Bíldshöfða 14, sími 671840. ■ Þjónusta Húsaviðhald, smiði og málning. Málum þök, glugga og hús og bemm á, fram- leiðum á verkstæði sólstofur, hurðir, glugga og sumarhús. Trésmiðjan Stoð, símar 91-50205 og 9141070. Fagvirkni sf„ s. 674148 og 678338. Alhliða viðgerðir á steyptum mann- virkjum, háþrýstiþv., sílanböðun, mál- un o.fl. Föst verðtilboð. Símsv. á dag. Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112, Stefán. Tökum að okkur alla gröfu- vinnu. JCB grafa m/opnanlegri fram- skóflu, skotbómu og framdrifi. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum bæði í nýsmíði og við- haldi, einnig við gluggaviðg. S. 74245, 14022 e.kl. 18. Húsasmíðameistarinn. Pípulagningameistari getur bætt við sig verkefnum. Vönduð vinna. Eingöngu fagmenn. Símar 45153, 46854, 985-32378 og 985-32379. Raflagnaþjónusta. Tökum að okkur raflagnir og endumýjun á eldri lögn- um, einnig viðgerð á dyrasímum. Uppl. í síma 39103. Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra ára reynsla tryggir endingu og gæði. Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón- usta. Föst tilboð. Múrarar, s. 679057. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Húsasmiður (smiðir) geta bætt við sig verkefnum, úti sem inni. Uppl. í síma 32781.___________________________ Húseigendur, athugið. Tek að mér allar múrviðgerðir, fljót og góð þjónusta. Hringið og fáið uppl. í síma 91-41547. ■ Ökukennsla Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Eggert Garðarsson. Ökukennsla, end- urtaka, æfingaakstur. Kenni á Nissan Sunny 4x4. Námsgögn, ökuskóli. Sím- ar 91-78199 og 985-24612.____________ Guðjón Hansson. Galant 2000 '90. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör, krþj. S. 74923/985- 23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Kristján Ólafeson, Galant GLSi '90, s. 40452. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude '90, s. 43719 og bílas. 985- 33505. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX '90, s. 77686. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi '90, s. 21924, bílas. 985-27801. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323. Snorri Bjamason, Volvo 440 turbo '89, s. 74975, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra '88, s. 76722, bílas. 985-21422. Jóhanna Guðmundsdóttir, Subaru Justy, s. 30512. Sigurður Gíslason. Ath., fræðslunámskeið, afnot af kennslubók og æfingaverkefni er inni- falið í verðinu. Kennslubifreið Mazda 626 GLX. Uppl. í símum 985-24124 og 91-679094. Guðmundur Nordal. Kenni á Chevrolet Monza. Nýir nemendur geta byrjað nú þegar. Upplýsingar í síma 670745 og 985-24876. Gytfi Guðjónsson ökukennari kennir á Nissan Sunny '90. ökuskóli, bækur og prófgögn, tímar eftir samkomulagi. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sími 985-29525. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. ökukennsla - endurhæfing. Get nú bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Subam sedan. Hallfríður Stefáns- dóttir, s. 681349 og 985-20366. ■ Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvik. Sýmfr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál- verk eftir Atla Má. Opið mánud. til föstud. kl. 9-18. Sími 25054. M Garðyrkja Túnþökur. Erum að selja sérræktaðar túnþökur. Ræktaðar 1984 með íþróttavallafræbl- öndu. Þökumar em með þéttu og góðu rótakerfi og lausar við allan aukagróður. Útv. einnig túnþökur £if venjulegum gamalgrónum túnum. Gerið gæðasamanburð. Uppl. í s. 78540 og 985-25172 á dag. og í 19458 á kv. • Túnþökusala Guðmundar Þ. Jonssonar. Fjölbýlishús og aðrir lóðareigendur. Set upp grindverk og girðingar, set einnig upp útipalla og skjólveggi. Hleð garða úr hellum og grjóti. Laga hellulagnir. Útvega allt efni. Geri tilboð í verkið ef þess er óskað. Kortaþjónusta. Gunnar Helgason, uppl. í síma 30126. Lóðastandsetning - greniúðun, hellu- lögn, snjóbræðsla, hleðslur, tyrfing o.fl. Fylgist vel með grenitrjám ykkar því grenilúsin gerir mestan skaða á haustin. S. 12203 og 621404. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari. Gröfu- og vörubilaþj. Tökum að okkur alhliða lóðaframkv. og útvegum allar tegundir gróðurmoldar, einnig öll fyll- ingare. Löng reynsla og vönduð vinna. S. 76802, 985-24691 og 666052. Húsfélög - garðeigendur - fyrirtæki. Tökum að okkur, hellu- og hitalagnir, vegghleðslur, tyrfum og girðum. Upp- setning leiktækja. Áralöng þjónusta. Símar 74229 og 985-30096. Jóhann. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem em hífðar af í netum. Hífum yfir hæstu tré og girðinar. Tún- þökusalan sf„ s. 98-22668/985-24430. Garðsláttur. Tek að mér garðslátt, er með orf, vönduð vinna, sama verð og var í fyrra. Uppl. í símum 39228 á daginn og 12159 á kvöldin. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Kreditkortaþjón. Bjöm R. Einarsson, símar 91-666086 og 91-20856._________________________ Úrvals gróðurmold, hoitagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vömbíll í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 bg 985-21663. Heimkeyrö gróðurmold til sölu. Sú besta sem völ er á. Upplýsingar í sfin- um 91-666052 og 985-24691. M Húsaviðgerðir Ath. Prýði sf. Múrviðgerðir, spmngu- þéttingar, málningarvinna, þakásetn- ingar, þakrennuuppsetningar, berum í og klæðum steyptar rennur. Margra ára reynsla. Sími 42449 e.kl. 18. Húsaviðgerðir, sími 24153. Tökum að okkur alhliða viðgerðir, s.s múrvið- gerðir, spmnguviðgerðir, háþrýsti- þvott, sílanúðun, girðingavinnu og m.fl. Fagmenn. Sími 24153. Til múrviðgerða: múrblöndur, fínar og grófar, hæg- og hraðharðnandi, til múrviðgerða úti sem inni. Fínpússning sf„ Dugguvogi 6, s. 32500. Litla dvergsmiðjan. Spmnguviðgerðir, lekaviðgerðir, blikkrennur, blikk- kantar, steinarennur, þakmálun o.m.fl. Góð þjónusta. Sími 91-11715. ■ Ferðalög Fer i sólarlandaferð í haust. Vantar ferðafélaga á aldrinum 25-35 ára, heiðarlega manneskju sem hefur gam- an af léttu sporti. Get hjálpað með fjárhagshliðina. Vinsamlega sendið svar tilDV, merkt „KS 4278“, fyrir 6/9. ■ Parket 8 mm gegnheilt eikarparket á aðeins 1.189 kr. staðgreitt. Parketgólf hf„ Skútuvogi 11, sími 91-31717. Til sölu parket, hurðir, flisar, lökk og lím. Viðhaldsvinna og lagnir. Slípun og lökkun, gemm föst tilboð. Sími 91-43231. Gólfparket, eik-askur, verð aðeins kr. 1.990 per fm (gólfdúksverð). Harðvið- arval hf„ Krókhálsi 4, sími 91-671010. ■ Nudd Til leigu fyrir nuddara. 30 frn herbergi íyrir nuddara eða fótsnyrtistofu. Sam- eiginleg afnot af afgreiðslu, böðum, nuddpotti og kaffistofu. Kvennagall- erí, s. 9145399 og 9143323. Þjáist þú' af bakverkjum, ertu stífur í hálsi, handleggjum, fótum eða öxlum? Reyndu sænskt nudd. Uppl. og tíma- pantanir í s. 20148 e. kl. 18. Beatrice. ■ Dulspeki Fjölbreytt og skemmtileg námskeið á sviði andlegra og dulrænna málefna. Tarrot, talnaspeki, andlitslestur, Móðir jörð/tengsl alls sem lifir, Kab- ala-Hebreska dulspekikerfið, sjálfs- styrking f/karlmenn, slökunamám- skeið fyrir kennara, almenn slökunar- námskeið, Michael fræðslan, Reiki, sjálfekönnunamámskeið Erlu Stef- ánsdóttur o.fl. Aðeins hæfir, vel menntaðir leiðbeinendur með reynslu. Hugræktarhúsið, Halharstræti 20, s. 91-620777. Opið frá kl. 16.00-18.30. ■ Tilsölu 30% afsiáttur af sundbolum og bikinium í góðum stærðum, 44-54, frá Sunflair. Póstsendum, s. 82922. Útilíf, Glæsibæ. Gúmmihellur. Heppilegar til notkunar við: rólumar, bamaleikvelli, sólskýli, heita potta, svalir o.m.fl. Gúmmívinnslan hf„ Réttarhvammi 1, 600 Akureyri, sími 96-26776.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.