Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1990, Page 43

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1990, Page 43
LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 1990. 55 Fréttir Ólöf Kolbrún, Jónas Sen og Edda Erlendsdóttir en hún vígði nýja flygilinn. DV-mynd Valgeir Ingi Tónlistardagar á Kirkjubæjarklaustri: Rausnarlegt framlag Errós til f lygilkaupa Valgeir Ingi Ólafeson, DV, Klaustn: Laugardaginn 25. ágúst sl. var haldin í félagsheimilinu Kirkjuhvoli á Kirkjubæjarklaustri vígsluhátíð flygilsins en undanfarin tvö ár hefur staðið yfir gáröflun til flygilkaupa. í ávarpi Hönnu Hjartardóttur, skólastjóra Kirkjubæjarskóla, kom fram að fyrir um 2 árum hafði Edda Erlendsdóttir pianóleikari komið þeirri hugmynd á framfæri að gaman væri að halda á Klaustri tóniistar- daga ar hvert þar sem fram kæmu þekktir listamenn á tónhstarsviðinu hvaðanæva úr heiminum. Til þess að slíkt væri mögulegt þyrfti vissu- lega góðan konsertflygil. Um þessa hugmynd Eddu samein- aðist síðan nokkur hópur áhuga- fólks, „flygilsnefndin", sem skipu- lagði fjáröflun og nú er hugmyndin orðin að veruleika og hljóðfærið skartar sínu fegursta á sviði Kirkju- hvols. Fjölmargir hafa lagt þessu verkefni lið, einstaklingar, fyrirtæki og fé- lagasamtök, en tvímælalaust er hlut- ur Eddu Erlendsdóttur mestur. Hún hafði veg og vanda af vali hljóðfæris- ins, hélt styrktartónleika í Reykjavík sl. haust og gaf allan ágóða þeirra til þessa verkefnis. Burtfluttir Skaft- fellingar lögðu sitt af mörkum til þessa verkefnis einnig með fjárfram- iögum og má þar nefna höfðinglegt framlag myndlistarmannsins Errós til verkefnisins. Hanna minntist á það í ávarpi sínu að mikill áhugi væri hér á tónlist og benti í því sambandi á mikinn fjölda nemenda í tónhstarskólanum. Sagði hún flygilinn vera kærkomið hljóð- færi fyrir þá nemendur sem lengst væru komnir í píanónámi. Að loknu ávarpi Hönnu Hjartardóttur var flygillinn afhentur oddvita Skaftár- hrepps, Bjarna Matthíassyni, til varðveislu í félagsheimihnu. Því næst vígði Edda Erlendsdóttir hljóöfærið með því að leika Sónötu í C-moll eftir Carl Philip Emanuel Bach. Einnig lék hún sjö ljóðræn smálög eftir Edvard Grieg. Þá söng Ólöf Kolbrún Harðardóttir þijú lög' við undirleik Eddu Erlends- dóttur. Að því loknu lék Jonas Sen tvær rapsódíur op 79 eftir Jóhannes Brahms en vígsluathöfninni lauk með söng Ólafar Kolbrúnar við und- irleik Eddu. Að loknum hátíðarslit- um í Kirkjuhvoli bauð Hótel Edda á Kirkjubæjarklaustri öllum hátíðar- gestum í veislukaffi í sal Kirkjubæj- arskóla á Síðu. Fjölmenni var við þessa vígsluat- höfn og fullvíst má telja að allir við- staddir bíði næsta hausts með mik- illi tilhlökkun þegar ekki verður að- eins einn tónlistarviðburður heldur viku dagskrá þar sem heimsþekktir listamenn koma fram á sviði Kirkju- hvols - sannkölluð listahátíð á lands- byggðinni. Veðurguðirnir brostu loks við Akureyringum i siðustu viku ettir miklar rigningar að undantörnu. Krakkarmr voru fljótir að gripa veiðistangirnar sínar og halda niður að Pollinum og þar rákumst við á þennan hóp sem renndi fyrir silung. Þótt veiðin væri lítil sögðust sumir í hópnum hafa séð „svaka bolta“. DV-mynd gk. Kvikmyndahús Bíóborgin Simi 11384 Salur 1 A TÆPASTA VAÐI 2 Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Salur 2 STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. Sýnd kl, 2.50 á sunnudag. Salur 3 FULLKOMINN HUGUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýningar kl. 3 á sunnudag. OLIVER ALLT Á HVOLFI_______________ Bíóhöllin Simi 78900 Salur 1 Á TÆPASTA VAÐI 2 Sýnd kl, 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Salur 2 BLAZE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Salur 3 FIMMHYRNINGURINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Salur 4 STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 5 og 9. FULLKOMINN HUGUR Sýnd kl. 7 og 11.10. Salur 5 ÞRlR BRÆÐUR OG BÍLL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýningar kl. 3 um helgina STÓRKOSTLEGIR FERÐALANGAR OLIVER HEIÐA LITLI LÁVARÐURINN RÁÐAGÚÐI RÓBOTINN Hásl<ólabíó Sími 22140 Salur 1 PAPPlRS-PÉSI Sýnd kl. 3 og 5. AÐRAR 48 STUNDIR Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Salur 2 AÐRAR 48 STUNDIR Sýnd kl. 3 og 5. CADILLACMAÐURINN Sýnd kl. 7, 9 og 11. Salur 3 LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER Sýnd kl. 5 og 9.15. Bönnuð innan 12 ára. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 3 og 7.20. Salur 4 SHIRLEY VALENTINE Sýnd kl. 3 og 5. PARADÍSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 7. SÁ HLÆR BEST... Sýnd kl, 9.10 og 11.________ Laugarásbíó Simi 32075 A-salur UPPHAF 007 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. AFTUR TIL FRAMTÍÐAR Sýnd kl. 2.30 á sunnudag. B-salur AFTUR TIL FRAMTÍÐAR III Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. CRY BABY Sýnd kl. 3 á sunnudag. C-salur CRY BABY Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BUCK FRÆNDI Sýnd kl. 3 á sunnudag.______ Regnboginn Sími 19000 Salur 1 REFSARINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 á laugardag. TlMAFLAKK Frumsýnd kl. 3,5,7,9 og 11 á sunnud. Salur 2 I SLÆMUM FÉLAGSSKAP Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 NUNNUR Á FLÓTTA Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Salur 4 REFSARINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 á sunnudag. Salur 5 HJÓLABRETTAGENGIÐ Sýnd kl. 3 og 5. BRASKARAR Sýnd kl. 7, 9 og 11. Barnasýningar kl. 3 á sunnud. ALLTÁ FULLU UNGA NORNIN_________________ Stj örnubíó Simi 18936 Salur 1 FRAM I RAUÐAN DAUÐANN Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Salur 2 POTTORMUR i PABBALEIT Sýnd kl. 3, 5 og 9. STÁLBLÓM Sýnd kl, 7. MEÐ LAUSA SKRÚFU Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 14 ára. Veöur Á .sunnudag verður hæg, breytileg eða austlæg átt með skúrum víöa um land, síst á Norðausturlandi. Hiti 8-14 stig. Akureyri alskýjaö 8 Egilsstaðir regn/súld 10 Hjarðarnes skýjað 10 Galtarviti skýjað 8 Keíla víkurílugvöllur léttskýjað 10 Kirkjubæjarklausturléttskýiað 14 Raufarhöfn rigning 6 Reykjavík léttskýjað 12 Sauðárkrókur súld 7 Vestmannaeyjar léttskýjað 12 Bergen skýjaö 15 Helsinki skýjað 17 Kaupmannahöfn alskýjaö 18 Ósló rigning 15 Stokkhólmur skýjað 17 Þórshöfn alskýjað 12 Amsterdam alskýjað 19 Barcelona alskýjað 21 Berlrn mistur 23 Feneyjar þokumóða 27 Gengið Gengisskráning nr. 165. -31. ágúst 1990 kl. 9.15 Eining kl. 12 .00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 56.500 56,660 56.130 Pund 107,859 108,164 109,510 Kan.dollar 49,133 49,272 49,226 Dönsk kr. 9,4332 9,4599 9.4694 Norsk kr. 9,3234 9.3498 9,3581 Sænsk kr. 9,8141 9,8419 9,8310 Fi.mark 15,3303 15,3738 15,3802 Fra. franki 10,7742 10,8047 10,8051 Belg. franki 1,7596 1,7646 1,7643 Sviss. franki 43,5789 43,7023 43,8858 Holl. gyllini 32,0813 32,1722 32,1524 Vþ. mark 36,1450 36,2473 36.2246 It. lira 0.04869 0,04883 0.04895 Aust. sch. 5,1375 5,1521 5,1455 Port. escudo 0,4103 0,4115 0,4118 Spá. pesetí 0,5800 0,5816 0.5866 Jap.yen 0,39148 0,39259 0,39171 Jrsktpund 96,996 97,271 97,175 SDR 78,2830 78,5047 78,3446 ECU 74,9190 75,1312 75,2367 Fiskmarkaöimir Faxamarkaður 31. ágúst seldust alls 79,415 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Blandað 1,199 35,22 11,00 40,00 Gellur 0.036 315,00 315,00 315,00 Karfi 11,294 40,75 20,00 47,00 Keila 0,153 32,00 32,00 32,00 Langa 1,810 54,92 47,00 62,00 Lúða 0,258 259,42 195,00 380,00 Lýsa 0,238 5.00 5,00 5,00 Skata 0,013 70,00 70,00 70,00 Skarkoli 0,749 54,84 50,00 93,00 Steinbitur 2,638 63,01 55,00 86.00 Þorskur, sl. 25,822 83,60 48,00 99.00 Þorskur, smár 6,915 84,00 84,00 84.00 Ufsi 14,883 45,02 20,00 49,00 Undirmálsf. 1,032 67,89 6,00 70,00 Ýsa, sl. 12,361 91,81 40,00 102,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 31. ágúst seldust alls 47,973 tonn. Blandaður 0,028 10,00 10,00 10,00 Smáþorskur 3,894 71,35 61,00 73,00 Kcila 0,059 20,00 20,00 20,00 Ýsa 4,386 75,24 40,00 91,00 Koli 0,579 35,00 35,00 35,00 Ufsi 21.881 43,87 39.00 45,00 Þorskur 13,054 86.30 50,00 93,00 Steinbitur 1,586 50,00 50.00 50,00 Lúða 0,111 227,71 160,00 260,00 Langa 0.434 30,00 30,00 30.00 Karfi 1,956 41,74 26.00 42,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 31. ágúst seldust alls 56,074 tonn. Háfur 0,397 10,00 10,00 10,00 Skarkoli 0,435 65,00 65,00 65,00 Ýsa 6,662 80.46 40,00 100.00 Skata 0,116 76,00 76,00 76,00 Keila 2,729 30,32 5,00 31,00 'Karfi 0,537 16,36 15,00 22,00 Þorskur 25,389 92,11 30,00 120.00 Ufsi 16,495 38,28 5,00 49,00 Steinbítur 0,322 53,00 53,00 53,00 Langa 2,180 51,13 5,00 58,00 Skötuselur 0.302 115,07 105,00 295,00 Lúða 0,507 373,93 300.00 400,00 FACQ FACO FACDFACC FACOFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEQI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.