Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1990, Qupperneq 44

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1990, Qupperneq 44
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Augtýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 1990. Kvótasala frá smábátum er byggð á misskilningi: Menn selja ekki kvota og f ara svo að veiða segir skrifstofustjóri sjávarútvegsráðuneytisins „Menri hafa veríð aö kaupa sér kvóta á ýmsum forsendum og það svo rugluðum að það nær ekki nokkurri átt. Menn hafa verið að selja kvóta sem þeir eiga ekki og sérstakiega hefur þetta verið áber- i andi varðandi smábátana. Menn | hafa gengið út frá þvi að þessi há- mörk, sem verið hafa á netaveiöun- : um, verði sá kvóti sem þeir fá og : að hann yrði til ráðstöfunar. Þess vegna hafa þeir veriö að selja hann stjóri Utgeröarfélags Akureyringa, á þessu ári sem er alveg fráieitt," sagt í DV að menn eigi eftir aó núna er bara marklaus. Menn geta auðvitað selt báta sina og þá fylgir sagði Jón B, Jónasson, skrifstofu- veröa fyrir vonbrigðum með söl- kvótinn þeim. Þeir sem tala um að sfjóri 1 sjávarútvegsráðuneytinu, una. UmmæU Jóns gefa í skyn aö en st'in kunnugt er þá er töluvert salan sé að nokkru byggð a mis- um það að kvóti smábáta sé seldur skilningí um væntanlega reglugerð eíga eftir að naga sig í handarbök- og hefur reyndar komið fram hér ráðuneytisins um kvóta smábáta, in, það gengur ekki. Bátur, sem seJj a kvóta irá bátura sínum og fara síðan á banndagakerft á næsta ári í DV að hann er ipjög imisetinn. Kvótasalan þykir ákaflega um- deilanleg og hefur til dæmis Vil- helm Þorsteinsson, framkvætnda- „Það er tómt mál að vera aö selja þennan kvóta í ár því bátar fá ekki úthlutað kvóta fyrr en í byrjun næsta árs. Öll sala kvóta frá bátum hefur veriö á aílareynslu en það er forsenda fyrir að selja, fer ekki yflr á banndagakerfi. Hann fær afla- reynslu á næsta ári og hann getur ekki bæði selt hana og fískað.“ Það kom fram hjá Jóni að það væri eins og menn vildu ekki kynna sér þær útskýringar sem ráðuneytið hefði komið með en hann vildi nteina að ráðuneytið heföi ítrekað reynt að koma þess- um skýringum á framfæri. -SMJ 1750 dátar í bænum Átta skip í fastaflota Atlantshafs- bandalagsins komu til landsins í gær. Á skipunum eru 1750 hermenn. Það skal tekið fram að það verður settur kvóti á útiveru þeirra um helg- ina, þeim verður hleypt út í skömmt- um. Flotinn fer 4. september. -PÍ Fákafeni 11, s. 687244 íslensku gíslamir: Ætla að verða eftir í Kúvæt taiSIug %>&$ Það var hlýlega tekið á móti nýnemum við setningu Ármúlaskólans í gær. Eins og aðrir nýnemar fengu þessar ungu blómarósir afhendar rósir við setninguna. En engin rós er án þyrna, nú hefst skólastarfið. DV-mynd Brynjar Gauti culjiTesNAke Ekki er gert ráð fyrir því að íslend- ingarnir átta, sem nú dveljast í Kú- vætborg, fari á brott í bráð. Sam- kvæmt upplýsingum frá utanríkis- þjónustunni bárust fréttir um að ein kona væri á leiðinni frá Kúvæt til Bagdad í írak en það reyndist ekki rétt. „Við fengum þau boð frá sænsku utanríkisþjónustunni að íslending- unum liði vel í Kúvæt og hygðust vera þar áfram frekar en að reyna að komast í burtu,“ sagði Finnbogi Rútur Arnarsson í utanríkisráðu- neytinu. Tvær konur og fjögur böm, sem þar eru, hefðu samkvæmt tilboði íraskra stjórnvalda átt að fá að fara. Samkvæmt því sem komist verður næst þá náði danska sendiráðið símasambandi við íslendingana sem dveljast á háskólasvæðinu í Kúvæt- borg. -SMJ LOKI Veðrið á sunnudag og mánudag: Blautt og kalt Það verður þá heldur fátt um fína drætti fyrir mig á skemmtistöðunum um helgina. Á sunnudag er gert ráð fyrir hægri breytilegri eða austlægri átt, skúrum víða um land, síst á Norð- austurlandi. Hiti verður 8-14 stig. Á mánudag er gert ráð fyrir norðanátt um allt land og kólnandi veðri. Rigning verður á Norður- og Austurlandi en að mestu þurrt sunnanlands og vestan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.