Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1990, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1990, Síða 6
6 FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1990. Viðskipti Erlendir markaðir: Lengi getur vont versnað Lengi vetur vont versnaö. Olían er aö hækka enn meira á erlendum mörkuðum og hefur verö hennar ekki veriö jafnhátt í níu ár. Tunnan af hráolíunni Brent er komin í um 33 dollara úr um 28 dollurum í síö- ustu viku. Segja má um innrás íraka í Kúvæt aö hún hafi verið vond fyrst, síðan hafi hún stöðugt versnað. í fréttaskeytum frá Reuter segir að kippur olíuverðsins upp á við þessa vikuna sé áþreifanlegt merki um að olíuleysið frá írak og Kúvæt sé farið að hafa áhrif og hækka verð olíunn- ar. Olíusérfræðingar eru flestir á því að til átaka komi fyrir botni Persa- flóa fyrr en seinna. Þeir eru einnig þeirrar skoðunar að olíuverðið eigi eftir að hækka meira þar sem mark- aðurinn geti ekki fyllt það skarð sem hefur myndast eftir að skrúfað var fyrir viðskipti við ohu frá írak og Kúvæt. Súperbensín er nú komið í um 420 dollara tonnið úr 409 dollurum. Blý- lausa bensínið er komið í 366 dollara tonnið úr 361 dollar. Gasolían stekk- ur í 278 dollara tonnið úr 253 dollur- um. Svartolían fer úr 130 dollurum tonnið í 146 dollara. Dollarinn hefur gefið eftir þessa vikuna eftir að hafa verið að styrkj- ast í síðustu viku. Lækkun hans núna stafar af því að viðskiptahaUi Bandaríkjamanna er meiri en búist var við. Það sem veldur er minni útflutningur. Kreppa bíður þeirra vestanhafs haldi sú þróun áfram. Þess má geta að dollarinn var seldur á 56,24 krónur í Seðlabankanum í gær. Loks er það álverðið. Það heldur áfram að hækka. Staðgreiðsluverðið er komið í um 2.187 dollara tonnið. Veruleg umfram eftirspurn er nú eft- ir áli. -JGH Peningainarkaður Islandsbanki Sparileiö 1 Óbundinn reikningur. Vaxtatíma- bil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,5 prósent, dregst ekki af upphæð sem staðiö hefur óhreyfð í þrjá mánuðina. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Grunnvextir eru 9,5 prósent sem gefa 9,75 pró- sent ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3,25 pró- sent raunvextir. Sparileiö 2 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,2þ prósent, dregst af hverri úttekt, alltaf. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektar- gjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upphæóum. Grunn- vextir eru 10 prósent í fyrra þrepi en 10,5 pró- sent í öðru þrepi. Verðtryggð kjör eru 3,5 og 4 prósent raunvextir. Sparileiö 3 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil eru tvö á ári. Óhreyfð innstæöa í 12 mánuði ber 11 prósent vexti. Verötryggð kjör eru 5,25 prósent raunvextir. Úttektargjald, 1,5 prósent, dregst ekki af upphæð sem staðiö hefur óhreyfð í tólf mánuði. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 9% nafnvöxtum og 9,2% ársávöxtun á óhreyfðri innstæöu. Verö- trygg kjör eru 3,25% raunvextir. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 11% nafnvöxtum og 11,3% ársávöxt- un. Verðtryggð kjör reikningsins eru 5,75% raunvextir. Hvert innlegg er laust að 18 mánuð- um liönum. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 10% nafnvöxtum og 10,3% ársávöxtun. Eftir 16 mánuði, í fyrsta þrepi, greiöast 11,4% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar sem gefa 11,7% ársávöxt- un. Eftir 24 mánuöi, í öðru þrepi, greiöast 12% nafnvextir sem gefa 12,4% ársávöxtun. Verð- tryggð kjör eru 3% raunvextir, meö 6 mánaða bindingu. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundinn 15 mán- aða verðtryggður reikningur sem ber 5.75 raun- vexti. Samvinnubankinn Hávaxtareikningur. Óhreyfð innstæða í 24 mánuði ber 9,5% nafnvexti sem gerir 9,73% ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir. Hávaxtabók er óbundin bók. Úttektargjald er 0,25 prósent en ekki af uppfærðum vöxtum. Óhreyfð innstæða ber 9% nafnvexti og 9,2% ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Grunnvextir eru 9,0% sem gefa 9,25 prósent ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3,0%. Öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mánuði. Vextir eru 10,25% upp að 500 þúsund krónum. Verötryggð kjör eru 4,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 10,75%. Verötryggö kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 11,25% vextir. Verðtryggð kjör eru 5,25% raunvextir. INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 3,0 Allir Sparireikningar 3ja mán.uppsögn 3-4 ib,Sp 6mán. uppsögn 4-5 Ib.Sb 12mán.uppsögn 5-5,5 Ib 18mán. uppsögn 11 Ib Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Allir nema ib Sértékkareikningar 3,0 Allir Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5 Allir 6mán.uppsögn 2,5-3,0 Allir nema Ib Innlán með sérkjörum 3-3,25 ib.Bb Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 6,6-7 lb Sterlingspund 13-13,6 Sp Vestur-þýskmörk 6,75-7,1 Sp Danskarkrónur 8,5-9,2 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir víxlar(forv.) 13,75 Allir Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 12,25-14,25 Ib Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Alíir . Hlaupareikningar(yfirdr.) 16,5-17,5 Bb Utlán verðtryggð . Skuldabréf 6,5-8,75 Ib Utlán til framleiðslu Isl.krónur 14-14,25 Sp SDR - 11-11,25 Ib Bandarikjadalir 9,75-10 Ib Sterlingspund, 16,5-16,7 Sp Vestur-þýsk mörk 10-10,2 Sp Húsnæðislán 4,0 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 23,0 MEÐALVEXTIRV Óverötr. ágúst 90 14,2 Verðtr. ágúst 90 8,2 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala sept. 2932 stig Lánskjaravísitala okt. 2934 stig Byggingavísitala sept. 551 stig Byggingavísitala sept. 172,2 stig Framfærsluvísitala júlí 146,8 stig Húsaleiguvísitala hækkaði 1,5% l.júli. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,077 Einingabréf 2 2,761 Einingabréf 3 3,344 Skammtímabréf 1,712 Lífeyrisbréf Kjarabréf 5,034 Markbréf 2,681 Tekjubréf 2,026 Skyndibréf 1,502 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,441 Sjóösbréf 2 1,768 Sjóðsbréf 3 1,702 Sjóðsbréf 4 1,456 Sjóðsbréf 5 1,025 Vaxtarbréf 1,7215 Valbréf 1,6185 islandsbréf 1,054 Fjórðungsbréf 1,054 Þingbréf 1,054 öndvegisbréf 1,049 Sýslubréf 1,057 Reiðubréf 1,040 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 650 kr. Eimskip 544 kr. Flugleiðir 213 kr. Hampiðjan 173 kr. Hlutabréfasjóður 170 kr. Eignfél. Iðnaðarb. 171 kr. Eignfél. Alþýðub. 131 kr. Skagstrendingur hf. 410 kr. Islandsbanki hf. 171 kr. Eignfél. Verslunarb. 140 kr. Olíufélagið hf. 557 kr. Graridi hf. 188 kr. Tollvörugeymslan hf. 110 kr. Skeljungur hf. 593 kr. r g> r Hámarks, 100 = 31.121986 700 600 500 400 702 ,. Ásinn er rofinn við 400 vísitölustig feb. mars apríl maí júní júlí ágúst sept. LÁTTU EKKI OF MIKINN HRAÐfl VALDA ÞÉR SKAÐA! . A U^EBOAR Verð á erlendum Bensin og olía Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust,.366$ tonnið, eða um.......15,60 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um...............361$ tonnið Bensín, súper,...420$ tonnið, eöa um.......17,8 isl. kr. lítrinn Verð í siðustu viku Um...........................409$ tonnið Gasolía......................278$ tonnið, eða um.......13,2 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um...........................253$ tonnið Svartolia....................146$ tonnið, eða um.......6,9 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um...........................130$ tonnið Hráolía Um...............33,00$ tunnan, eða um....1.854 ísl. kr. tunnan Verð í síðustu viku Um.........................28,60$ tunnan Gull London Um........... ......385$ únsan, eða um....21.637 ísl. kr. únsan Verð í síðustu viku Um......-....................380$ únsan Ál London Um.........2.187 dollar tonnið, eða um....122.909 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um...........2.062 doliar tomúð Ull Sydney, Ástraliu Um......................óskráð eða um...........ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um.......óskráð dollarar kílóið Bómull London Um............82 cent pundið, eða um.......102 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um............81 cent pundið Hrásykur London Um...................285 dollarar tonnið, eða um.....16.245 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um...................276 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um..........179 dollarar tonniö, eða um.....10.203 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um...................174 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um............76 cent pundið, eða um........95 ísl. kr. kílóið Verð í siðustu viku Um............73 cent pundið Verðáíslenskum vörumerlendis Refaskinn K.höfn., maí Blárefur.............130 d. kr. Skuggarefur..........125 d..kr. Sílfurrefur..........154 .d. kr. Blue Frost...........132 d. kr. Minkaskinn K.höfn, maí Svartminkur..........101 d. kr. Brúnminkur...........116 d. kr. Ljósbrúnn(pastel)....94 d. kr. Grásleppuhrogn Um.......900 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um..........723 dollarar tonnið Loðnumjöl Um..........560 dollarar tonniö Loðnulýsi Um..........275 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.