Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1990, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1990, Page 19
FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1990. Tvöfalt á laugardaginn Úrslit leikja á getraunaseðlinum komu mörgum tipparanum á óvart á laugardaginn enda kom engin röð fram með 12 rétta. Útisigrar Aston Villa á Derby, Tottenham á Leeds og Middlesbro á Swindon þóttu ekki lík- legir hjá mörgum tippurum. Eins voru jafnteflin mörg, sum hver óvænt. Nokkrir tipparar náðu að setja rétt merki á alla leikina en kerf- in gengu ekki upp. Alls seldust 197.250 raðir og var potturinn 749.550 krónur. Fyrsti vinningur, 374.916 krónur, bíður þar til í næstu viku, en þá má búast við grimmum tippurum. Annar vinning- ur, 187.387 krónur, skiptist milli 16 raða með ellefu rétta og fær hver röð 11.711 krónur. Þriðji vinningur, 187.387 krónur, skiptist milli 197 raða með tíu rétta og fær hver röð 951 krónu. Liverpool hefur unnið alla fimm fyrstu deildarleiki sína og hefur ekki byrjað betur í manna minnum. -ekkibaraheppni Getraunaspá fjölmiðlanna CD = f u S | > s111|| Q ÍE P 'E D m ir <o jj 3 C «0 3 £ i2 (fí < LEIKVIKA NR.: 5 Aston Villa ..Q.P.R 1 1 1 1 X 1 1 1 1 1 Cheisea ..ManchesterC 1 X 2 1 1 1 1 1 1 2 Everton ..Liverpool 2 2 2 2 2 2 X 1 2 2 Luton ..Coventry X 1 X 2 X X 2 1 1 X ManchesterUt ..Southampton 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Norwich ..Derby 1 1 1 X 1 1 1 1 1 X Nott.Forest ..Arsenal 2 2 2 2 2 2 2 X X 2 Tottenham ..C.Palace 1 X 1 1 1 1 1 1 1 X Wimbledon ..Sunderland 1 X 1 1 1 1 1 X 2 1 Leicester ..Sheff.Wed X 2 2 1 2 2 X 1 1 1 Middlesbro ..Oldham 1 X X 1 2 X 1 1 1 X Newcastle ..West Ham 1 2 X 1 1 1 1 X 1 1 Árangur eftir 4. leikviku.: 28 24 23 23 24 24 30 24 24 21 Enska 1. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 5 3 0 0 8 -1 Liverpool 2 0 0 5 -2 15 5 2 1 o 6 2 1 1 o 4 -1 11 5 2 0 0 6 -1 Tottenham 1 2 0 2 -0 11 5 2 1 0 5 -3 1 1 0 4 -1 11 5 3 0 0 5 -2 Manchester C 0 1 1 2 -4 10 6 2 0 0 5-1 Manchester Utd 1 1 2 2 -6 10 5 2 0 1 7 -2 Q.P.R 0 1 1 2 -4 7 5 1 1 0 3-2 Aston Villa 1 0 2 4 -4 7 5 1 1 1 3 -2 1 0 1 3 -3 7 5 2 0 1 4-2 Southampton 0 1 1 2 -4 7 6 1 1 1 2-2 1 0 2 4 -9 7 5 1 1 0 4-2 Nott.Forest 0 2 1 4 -8 6 5 2 0 0 5 -3 Chelsea 0 0 3 2 -7 6 5 1 2 0 4 -3 Sunderland 0 0 2 4-6 5 5 1 2 0 5-3 0 0 2 1 -4 5 5 0 0 2 1 -5 Wimbledon 1 2 0 2 -1 5 5 1 0 1 3 -5 0 0 3 1 -6 3 5 0 1 1 3 -4 0 1 2 3 -6 2 5 0 1 1 2-4 Sheffield Utd 0 1 2 1 -4 2 5 0 2 1 2 -4 0 0 2 1 -5 2 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L u J T Mörk u J T Mörk S 6 3 1 0 9 -2 Oldham 2 0 0 4-2 16 5 2 1 0 9 -3 Sheff.Wed 2 0 0 3 -0 13 6 2 2 0 6 -3 West Ham 1 1 0 2 -1 12 5 1 2 0 8 -5 Millwall 2 0 0 4 -2 11 5 1 0 1 3 -2 Newcastle 2 1 0 4-2 10 5 2 1 0 7 -5 Brighton 1 0 1 2 -2 10 6 2 0 2 3 -4 Swindon 1 1 0 3 -2 10 5 2 0 1 7 -5 Notts C 1 0 1 2 -2 9 6 2 0 2 6 -4 Port Vale 1 0 1 6 -7 9 5 1 0 1 2 -2 Barnsley 2 0 1 6 -7 9 5 1 1 0 1 -0 Middlesbro 1 1 1 5-5 8 4 1 1 0 5-3 Bristol C 1 0 1 2 -2 7 4 1 0 1 3 -3 W.B.A 1 1 0 4 -2 7 6 1 3 0 6 -4 Plymouth 0 1 1 1 -3 7 6 1 0 1 2 -3 Ipswich 1 1 2 4 -6 7 6 2 0 2 7 -5 Blackburn 0 0 2 3 -6 6 6 0 1 1 3 -4 Wolves 1 2 1 4 -4 6 4 1 1 0 3 -2 Bristol R 0 1 1 3 -4 5 5 1 0 1 6 -5 Oxford 0 1 2 3 -8 4 6 0 1 1 2 -3 Hull 0 2 2 6 -11 3 6 1 0 1 4 -4 Leicester 0 0 4 1 -10 3 6 0 1 1 3 -5 Portsmouth 0 1 3 5 -9 2 5 0 0 2 1 -3 Charlton.., 0 1 2 4 -6 1 5 0 0 2 1 -3 Watford 0 1 2 1 -4 1 Bond og Fálkar taka forystu Tvær vikur eru liðnar af hóp- keppninni, en samtals verður keppt í 15 vikur og gildir besta skor í tíu vikum. Hóparnir BOND og FÁLKAR hafa tekið forystu og eru með 23 stig. Næstir koma ERNIR, FÁKUR, MAGIC-TIPP og TROMPÁSINN með 22 stig. Enn er hægt að skrá hópa í hópkeppnina með því að hringja á skrifstofu íslenskra getrauna Rumbelows League Cup Enska deildarbikarkeppnin hefur fengið nýjan stuðningsaðila, Rum- belows rafmagnsfyrirtækið. Rum- belows fyrirtækið hefur samið um stuðning við deildarbikarinn næstu fjögur árin og fær The Football Le- ague borgaðar 5 milljónir punda fyr- ir samninginn, sem er töluvert meir en þær tvær milljónir punda sem Littlewoodsfyrirtækið bauð. Áður hefur deildarbikarinn borið nöfnin Milk Cup og Littlewoods Cup. Nú eru úti ráðagerðir íjármála- manna í Liverpool um að byggja sameiginlegan gríðarstóran og glæsi- legan knattspyrnuvöll fyrir Everton og Liverpool. Liöin komust ekki að samkomulagi um verkið en völlur- inn, sem átti að kosta eitt hundrað milljónir punda, átti að rísa í útjaðri Liverpoolborgar við veðhlaupa- brautina Aintree. Liðin munu því einbeita sér að því að laga eigin velli. Fjölgað í deildinni Ráðamenn innan The Football Le- ague samþykktu nýlega að fjölga lið- unum í ensku deildunum fjórum úr 92 í 94 á næstu tveimur árum. Er það mesti fjöldi liða, sem verið hefur í deildunum frá upphafi. Liðin í 1. deild verða 22, en þannig var deildin skipuö frá 1919 til 1987. í Englandi stjórna tvenn samtök knattspyrnumálum: The Football League og The Football Association, og þar er ekki samstaða um aðgerð- ir. Forráðamenn The Football Assoc- iation (FA) setja sig á móti þessari fjölgun og telja að leikir verði of margir og því geti landsliðið og lið í Evrópumótum átt í erfiðleikum vegna of mikils álags á leikmenn. Ráðamenn The FootbaU League telja hins vegar að innkoma af leikj- um muni aukast mjög og sé nauðsyn- leg, meðal annars vegna aukins kostnaðar við endurbyggingu knatt- spyrnuvalla. Kröfur um öryggi á knattspyrnuvöllum hafa verið aukn- ar og flest lið þurfi að laga velli sína. Forsvarsmenn þessara tvennra knattspyrnusamtaka munu ræðast við í byrjun september. Ef úölgunin kemur til fram- kvæmda falla tvö lið úr 1. deild í vor en fjögur koma upp úr 2. deild: þijú þau efstu og eitt að auki, sigurvegari úr úrslitakeppni fjögurra liða. Úr 2. deild falla tvö lið, en fjögur koma upp, þijú efstu liðin í 3. deild og eitt að auki, sigurvegari úr úrslita- keppni fjögurra liða. Úr 3. deild falla þijú lið en fimm liö koma upp, fjögur efstu liðin í 4. deild og eitt að auki, sigurvegari úr úrslita- keppni fiögurra liða. Ekkert lið fellur úr fiórðu deild en eitt lið kemur upp úr GM Vauxall deildinni. Tippaðátólf 1 Aston Villa - QPR 1 Aston Villa braut ísinn með sigri á Coventry fyrir rúmri viku og fylgdi þeim sigri eftir með því að ganga frá Derrby á Baseball Ground í Derby. Búast má við töluverðum hasar í leikmönnum næstu vikumar, sérstaklega á heimavelli sinum. OPR getur unnið hvaða lið sem er á góöum degi en vantar staðfestu til að trítla á toppnum. 2 Chelsea - Manch. City 1 Chelsea er með sterka sveit vaskra knattspymumanna sem vilja gera vel. Það tekst þeim nokkuð oft. Manchesterliðið hefur átt erfitt uppdráttar á „Brúnni", einungis urrnið átta leiki þar frá stríðs- lokum. Chelsea er með snjalla sóknarmenn sem gera út um leik- inn strax á fyrstu mínútunum. 3 Everton - Liverpool 2 Leikir þessara liða bjóða upp á meiri spennu en þegar um venju- lega andstæðinga er að ræða. Ekki skiptir máli hvort leikið er heima eða heiman enda hefur Liverpool urmið 10 leiki á Goodi- son Park frá stríðslokum, en Everton 9. Þrettán sinnum hefur orð- iö jafhtefli. Mikil óeining er í herbúðum Everton og spuming hve leikmenn leggja hart að sér í leikjum. Liverpool hefur unnið alla fimm deildarleiki sina til þessa. 4 Luton - Coventry X Luton hefur komið á óvart í haust, sérstaklega dansW framherjinn Lars Elstrnp sem hefur skorað obbann af mörkum hattaborgar- manna. Coventry er með vaska sveit leikmanna, sem spila yfir- leitt netta knattspymu. Slflct ber oft árangur. Á gervigrasinu verða oft óvænt úrslit, þó svo að Luton sé með mjög góðan árangur á heimavelli sínum gegnum árin. 5 Manch. Utd - Southampton 1 Manchester United hefur ekW enn fundið staðfestu í leik sínum. Liðið hefur unnið báða heimaleiW sina og er lfldegt til að við- halda þeim árangri fram á veturinn. Southampton virðist vera að slaka á, hefur þegar tapað tveimur leikjum. Það er erfitt fyrir aðkomulið að ná árangri á Old Trafiord undir stanslausum hyatn- ingarópum til heimaliðsins. 6 Norwich - Derby 1 Norwich hlýtur að fara að taka við sér. Liðið tapaði illa, 0-3, á heimavelli fyrir Crystal Palace í síðasta heimaleik. Aðdáendur liðsíns krefjast betri árangurs i næsta leik. Sóknarleikur Derby er einhæfur, því Dean Saunders hefur skorað öll mörk þrjú liðsins. 7 Nott. Forest - Arsenal 2 Úrslit þessa leiks geta orðíð á þrjá vegu og ég vel ef til vill ólík- legustu úrslitin. Það val byggist á mati einstaklinga liðanna. Arse- nal hefur endurheimt alla sína bestu menn, en basl er á SWrisskó- garpiltunum. Það sem stendur Arsenal helst fyrir þrifum er sókn- arleikurinn sem er frekar einhæfur. 8 Tottenham - Crystal P. 1 Tottenham með alar sinar stjömur er á mikffli siglingu. Báðir heimaleiWmir hafa unnist og er markatalan 6-1. Liðið er tap- laust. Crystal Palace hefur ekW heldur tapaö leik, hefur byrjað betur en nokkru sinni í sögu félagsins. Vömin er orðin nokkuð þétt enda hefur liðið eingöngu fengið á sig fjögur mörk í fimm leíkjum. 9 Wimbledon - Sunderland 1 Þar mætast stálin stinn. Margir þeirra leflcmanna sem fylgdu Wimbledon upp í 1. deild fyrir fjórum árum em famir, en ný stáltígrisdýr mætt í staðinn. Sunderland verður að fara að sýna fram á árangur svo slagsíða komi ekW á sWpið. Leikmennimir þuria að ferðast 438 kílómetra frá Sunderland til London og verða orðnir þreyttir er komið er á áfangastað. 10 Leicester - Sheff. Wed. X Ron AtWnson ætlar með Sheffield Wednesday beint upp í 1. deild upp að hlið hins Sheffieldliðsins Sheffield United. Svo furðu- lega vfldi til í vor að miðvikudagsliðið, sem var í 1. deildinni féll, en Unitedliðið, sem hafði verið í 2. deild í 14 ár kom upp í stað- in. Heimaliðið Leicester hefur ekW náð sér enn á strik, hefur ein- ungis unnið einn leik til þessá en tapað fjórum, en hlýtur að fara að taka til hendinni bráðlega. 11 Middlesbro - Oldham 1 Oldham var spútniklið ársins á Englandi í fyrravetur. Liðið komst í 4. liða úrslit í F_A. bikarkeppninni, úrslit í Littlewoodsbikarkeppn- inni og var meðal efstu liða í 2. deild. Nú fer liðið að uppskera eftir að hafa sáð svo rikulega. Liðið er efst, hefur unnið alla leiW sina til þessa. 12 Newcastle - West Ham 1 Newcastle tapar ekW tveimur heimaleilgum i röð, það er alveg víst. Liðið tapaöi fyrir Millwall fyrir skömmu og leikmennimir lærðu af þeim mistökunum. West Ham er að vísu skeinuhætt lið, hefur komið sér fyrir við toppinn og er MWegt til að vera þar í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.