Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1990, Side 24
32
FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Einn gamall. Tilboð óskast í Austin
10 1946, þarfhast viðgerðar. Uppl. í
síma 91-72689 eftir kl. 18.
Ford Bronco ’66,6 cyl., beinskiptur, góð
33" dekk, gott boddí. Upplýsingar í
síma 91-670933 frá kl. 13-20.
Ford Escort 1600 LX ’85 til sölu, ekinn
78 þús., góður bíll. Upplýsingar í síma
985-27201 eða 91-74693 eftir kl. 18.
Galant '80 tll sölu, ekinn 100 þús., selst
á 30-50 þús. Uppl. í síma 91-53819 eða
91-653080. Magnús.
Lada Lux '88 til sölu, eina sinnar teg-
undar. Upplýsingar í símum 91-681200
(Elli) og 76998 á kvöldin.
M.Benz 190 ’86, beinskiptur, ABS
bremsur, til sölu, skipti möguleg.
Uppl. í síma 35096 e.kl. 17.
MMC Galant GLX 1600 ’85 til sölu,
grænsans., 5 gíra, 4 dyra, með digital
rúðum. Uppl. í sima 91-617696.
Pegout 504 78, til sölu. Óskoðaður en
gangfær, ýmsir varahlutir fylgja.
Uppl. í síma 95-13190 e.kl. 20.
Peugeot 505 '83 disll turbo til sölu, í
góðu standi. Upplýsingar í síma
91-670933 frá kl. 13-20._____________
Subaru Justy árg. '85, ekinn 83 þús.,
nýskoðaður. Uppl. í síma 91-628210 á
daginn og 30081 á kvöldin.
Toyota '85 disll model F, 8 manna, lúx-
usinrirétting. Upplýsingar í síma
91-670933 frá kl. 13-20.
Wlllys ’55 tll sölu, Volvovél B 20,
ógangfær, nýleg blæja. Uppl. í síma
91-656377 eftir kl. 17.
BMW 316 '82 til sölu, einnig Plymouth
’77. Uppl. í síma 91-36238.
Fiat 127, árg. ’85, skoðaður ’91, ekinn
75 þús. km. Uppl. í síma 91-654393.
Flat Uno Stlng '87 til sölu. Uppl. í sima
91-612612 eftir kl. 19.
Mazda 929 '82 til sölu, tilb. óskast.
Uppl. í síma 91-39441.
MMC Tredla,’83, í góðu lagi, verð 260
þús. Uppl. í sima 73613 og 75233.
■ Húsnæði í boði
Lög um húsaleigusamninga gilda um
viðskipti á leigumarkaði. Hlutverk
þeirra er að stuðla að sem mestu ör-
yggi og festu í viðskiptum leigusala
og leigjanda. Lögin eru ítarlega kynnt
í sérstöku upplýsingariti okkar sem
heitir „Húsaleigusamningar".
Húsnæðisstofium ríkisins.
Ertu í Háskólanum? Vantar þig hús-
næði? Hjá Húsnæðismiðlun stúdenta
á skrifst. stúdentaráðs í Félagsstofn-
um stúdenta, 2. hæð, færðu uppl. um
leiguhúsnæði. S. 621080 frá kl. 9-18.
Ertu í Háskólanum? Vantar þig hús-
næði? Hjá Húsnæðismiðlun stúdenta
á skrifst. Stúdentaráðs í Félagsstofn-
um stúdenta, 2. hæð. færðu uppl. um
leiguhúsnæði. S. 621080 frá kl. 9-18.
3 herb. ibúð tll leigu I Dúfnahólum, leiga
43 þús. á mán., leigutími 1-2 ár. Fyrir-
fi-amgreiðsla óskast. Tilboð sendist
DV, merkt „D 4738“.
3ja herb., 70 fm ibúó I Kópavogi til leigu
frá 1. okt. (tvíbýli), leigutími 1 ár. Til-
boð sendist DV, merkt „fyrirfram-
greiðsla 4742, fyrir þriðjudag.
Stórt og gott herbergi með húsgögnum
og mjög góðri sameiginlegri aðstöðu
til leigu, góð staðsetning. Uppl. í sím-
um 91-612600 og 91-41436 á kvöldin.
2ja herbergja íbúó í Breióholti til leigu
frá 1. október. Upplýsingar í síma
91-84534.
Lögglltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Keflavik. Rúmgóð 2 herb. íbúð til leigu,
laus strax. Uppl. í síma 92-27945.
■ Húsnæói óskast
Knattspyrnudelld KR vill taka á leigu
3 herb. íbúðir í vesturbæ eða á Sel-
tjamanesi. 1-2 íbúðir þurfa að vera
lausar sem fyrst. 1 íbúð þarf að vera
laus frá áramótum. Upplýsingar veitir
framkvæmdastjóri deildarinnar
Karolína Jónsdóttir í síma 91-27181
milli kl. 15 og 20 í dag.
Lelgumlðlun. Samkvæmt lögum
um húsaleigusamninga er þeim einum
heimilt að annast leigumiðlun sem til
þess hafa hlotið sérstaka löggildingu.
Leigumiðlara er óheimilt að taka
gjald af leigjanda fyrir skráningu eða
leigumiðlun. Húsnæðisst. ríkisins.
Okkur bráóvantar sem tyrst 4ra herb.
íbúð. Við erum reglusöm hjón með^
böm. Skilvísar greiðslur og góð um-
gengni. Ibúðin óskast aðeins tíma-
bundið, þ.e. 6-9 mánuði. Sími 15018 á
milli kí. 18 og 20.30.
Reglusöm barnlaus hjón utan af landi
óska eftir l-3ja herb. íbúð á leigu,
góðri umgengni og skilvísum greiðsl-
um heitið. Uppl. í síma 91-651318 frá
kl. 8-17 en 91-43197 á kvöldin.
Ath. Ábyrgöartr. stúdentar. íbúðir og herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan- legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Athuglð! Félagsmenn vantar húsnæði. Látið okkur gera leigusamningana, það borgar sig. Leigjendasamtökin, Hafnarstræti 15, sími 9Í-23266.
Reglusamt par óskar eftir 2-3ja herb. íbúð. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla og trygging ef óskað er. Uppl. í s. 641893.
Óska eftir raðhúsi á höfuðborgarsvæð- inu, öruggar greiðslur, góðri um- gengni heitið. Tilboð sendist DV, merkt "öruggar greiðslur" 4732.
24 óra reglusöm stúlka óskar eftir herb. með aðgangi að baði og eldunarað- stöðu. Uppl. í síma 20339 e.kl. 20.
3 herb. ibúð óskast sem fyrst. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. - í síma 91-83296 eftir hádegi.
3-4ra herb. Bráðvantar 3-4ra herb. íbúð. Upplýsingar í síma 91-10447 eða vs. 91-679067.
3ja herbergja ibúð óskast á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 91-660661. Hulda.
3ja - 4 herb. íbúð óskast til leigu nú þegar. Uppl. f síma 91-39711.
■ Atviimuhúsnæði
Húsnæðl fyrir allt og alla. Höfum til leigu pláss fyrir búslóðir, bíla, báta, hjólhýsi, tjaldvagna, vélsleða og margt fleira. Um er að ræða 800 fin hús með 9 m lofthæð og stórum inn- keyrsludyrum. ATH., húsið er vaktað. Upplýsingar í s. 46516 frá 16-20.
Tll leigu i Borgartúni skrifstofuhúsnæöi, 100 m2—46 m2-28 m2 brúttó. A sama stað er til leigu geymsluhúsnæði með innkeyrsludyrum, ca 100 m2. Uppl. í símum 10069 og 666832.
2 samllggjandi herb. til leigu í gamla miðbænum. Leiga kr. 14 þús. á mán- uði. Uppl. í síma 22769 milli kl. 9 og 12 f.h.
Til leigu 2 skrifstofuherbergi í miðborg- inni. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-4686.
■ Atvinna í boði
Kjötvinnsla. Viljum ráða nú þegar starfsmann í kjötvinnslu HAG- KAUPS við Borgarholtsbraut í Kópa- vogi. Viðkomandi þarf helst að hafa reynslu af störfum í kjötvinnslu. Nán- ari uppl. veitir vinnslustjóri í síma 43580. HAGKAUP, starfsmannahald.
Salatbar. Viljum ráða nú þegar starfs- mann til að hafa umsjón með salatbar í verslun HAGKAUPS við Eiðistorg á Seltjarnamesi. Heildagsstarf. Nán- ari upplýsingar veitir verslunarstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP, starfsmannahald.
Ávaxtapökkun. Viljum ráða nú þegar tvo starfsmenn til starfa við pökkun á ávöxtum og grænmeti á ávaxtalager HAGKAUPS, Skeifunni 13. Vinnu- tími kl. 8-17. Nánari upplýsingar veit- ir lagerstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAÚP, starfsmannahald.
Starfskraftur óskast til afgrelðslustarfa og á kassa í matvöruverslun, ekki yngri en 20 ára, þarf að geta hafið störf strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4747.
Fóstra eða starfsmaður óskast til starfa að dagheimilinu Sólbrekka v/Vatns- mýrarveg. Um er að ræða 50% starf sem unnið er á tímabilinu 8-13. Nán- ari uppl. veitir Bergljót Hermunds- dóttir forstöðumaður í síma 91-601593.
Glaðlyndur og hress starfskraftur óskast til að annast markaðsetningu. Tíma- bundið verkefni. 50% starf, vinnut. samkomul. Góð laun í boði. Uppl. veittar á staðnum ekki í s. Veitinga- húsið Pétursklaustur, Laugavegi 73.
Dagvistarheimiliö Jöklaborg er leik- skóli við Jöklasel fyrir böm, 1-6 ára. Okkur vantar starfsmenn til starfa. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 71099.
Framtiðaratvinna. Starfskraftur óskast til Tagerstarfa nú þegar. Upplýsingar á skrifstofu okkar í dag. Fyrirspumum ekki svarað í síma. Garri hf„ Skútu- vogi 12g.
Hresst og duglegt starfsfólk óskast til afgreiðslu í bakarí í Hafnarfirði, vinn- ut. 7-13 aðra vikuna, 13-19 hina vik- una og önnur hvor helgi. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-4746.
Neðra-Breiöholt. Leikskólinn Amar- borg óskar eftir starfsfólki nú þegar, um er að ræða störf allan- eða hálfan daginn fyrir eða eftir hádegi. Hringið í síma 91-73090.
Atvlnnuþjónustan auglýsir: f efnalaug vantar starfskraft við afgreiðslu eftir hádegi, æskilegur aldur 30-40 ár. Uppl. í dag frá kl. 13-18 í s. 91-642484.
Herbergisþernur. Óskum að ráða her-
bergisþemur nú þegar, vaktavinna.
Upplýsingar á staðnum, ekki í síma,
Hótel Holt.
Óskum eftir aó ráða vana hellulagn-
ingamenn og verkamenn vana jarð-
vinnuframkvæmdum til starfa strax,
mikil vinna. Uppl. við Útsýnishúsið í
Öskjuhlíð, sími 91-627703.
Leikskólinn Rofaborg, Árbæ óskar að ráða starfsfólk til að vinna með böm- um frá kl 13-17. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 672290.
Okkur ð saumastofunni vantar leiðbein- anda, aldur 25-45 ára, vinnut. 9-17 virka daga. Hæfingarstöðin Bjarkar- ás, símar forstöðukonu 685330/37385.
Skóladaghelmilið Stakkakot, Bólstað- Eæhlíð 38, óskar eftir fóstru eða starfs- manni til uppeldisstarfa. Nánari uppl. gefur Þómnn forstöðum. í s. 84776.
Starfskraftur óskast við uppvask oog ræstingu frá kl. 8-16 virka daga. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4733.
Stórt og liflegt veitingahús óskar eftir starfsfólki í grill, helst vönu fólki og ekki yngra en 20 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H4689.
Stýrimann og vélstjóra vantar á bát sem rær með línu frá Hólmavík, afla lan- dað á markað. Uppl. gefnar í símum 95-13111, 95-13180 og 95-13292.
Vant beitningafólk óskast á 65 tonna línubát frá Neskaupsstað, húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 97-71769 eða 97-71781 (Kristinn)á kvöldin.
Verkamaður óskast til útistarfa. Æski- legt að viðkomandi sé búsettur í Kópa- vogi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4707
Óskum að ráða vanar saumakonur (jakkasaumur) á kvöldvakt, vinnut. frá kl. 17-23. Fatagerðin Flík, Vatna- garðar 14, sími 91-679420.
Menn vanir byggingarvinnu óskast til starfa sem allra fyrst. Uppl. í síma 91-642270.
Lelkskólann Lækjarborg við Leirulæk vantar fóstru og starfsmann, vinnu- tími frá kl. 13. Uppl. í síma 91-686351.
Starfsfólk óskast í eldhús Borgarspítalans. Upplýsingar í síma 91-696592.
Starfskraftur óskast til sauma. Létt og góð vinna. Uppl. á staðnum, Artemis hf„ Skeifunni 9.
Starfsmaöur óskast til uppeldisstarfa við dagheimilið Völvuborg. Uppl. veitir forstöðumaður í síma 73040.
Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir starfsfólki. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 36385.
Söluturn f Kópavogi óskar eftir starfs- manni á tvískiptar vaktir. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H4737.
Óska eftir vönu starfsfólki í sal. Uppl. hjá yfirþjóni. Pizzahúsið, Grensávegi 10.
■ Atvirma óskast
Húsasmlður óskar eftir atvinnu, inni- eða útivinnu, er vanur, getur byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4744.
Ég er 21 árs og vantar aukavinnu, helst við skrifstofuræstingar á kvöldin og um helgar. Upplýsingar í síma 697239. Margrét.
Óska að taka að mér heimilshjálp, er dugleg og áreiðanleg, meðmæli ef ósk- að er, hef líka unnið við aðhlynningu aldraðra. Sími 91-31887 eftir kl. 18.
Óska eftir að komast i húshjálp 4 tíma á dag einu sinni til tvisvar í viku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H4725.
Ung stúlka óskar eftir kvöld- og helgar- vinnu, helst í Hafnarfirði. Upplýsing- ar í síma 91-51676 frá kl. 18-20.
■ Bamagæsla
Halló. Halló. Er ekki einhver góð og dugleg 12-14 ára bamapía, sem býr í vesturbænum, til í að passa fyrir mig 2-3 í viku frá kl. 17.30-19.30? S. 27259 og 611651 e.kl. 17. Kolbrún.
Okkur vantar pössun fyrir 3ja ára stelpu í Garðabæ, frá kl. 13-14.30 á daginn, tilvalið fyrir skólakrakka. Uppl. í síma 91-657413 eftir kl. 15.
Ég er amma úr sveitinni og vil gjaman passa 2-3 börn, 4-8 tíma á dag í vet- ur. Ef þú hefur áhuga þá vinsaml. hringdu í s. 10029. (Er við Áusturbsk.).
Stúlka óskast til gæta tæplega ársgam- als straJts nokkur kvöld í mánuði. Upplýsingar í síma 21835 eftir kl. 20.
■ Ýmislegt
Eru fjármálin í ólagl? Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk við að leysa úr fjárhagsvandanum. Sími 653251 m. kl. 13 og 17. Fyrirgreiðslan.
Ráðgjafaþjónusta G-samtakanna.
Samtak fólks í greiðsluerfiðleikum.
Aðstoðum við endurskipurlagningu
fjárskuldbindinga, sími 620099.
Skólafólk athugió. Þú færð 1. tíma frítt
þegar þú kaupir kort. Gufubað og
nuddpottur ókeypis. Sólargeislinn,
Hverfisgötu 105 sími 11975
Það var líklega einhver sem tók í óleyfi svart reiðhjól eftir gleðskap sem hald- inn var á Fálkagötu aðfaranótt 7. sept. Uppl. vel þegnar. S. 27021/12428.
■ Einkamál
Kátar dömur í léttum fatnaði vantar sárlega til að skemmta á árshátíð malbikunarsveina þar sem horfið verður aftur til náttúrunnar. Svar með ítarlegar upplýsingar sendist DV f. 25.09., merkt „Dildo 4741“.
Leiöist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20.
■ Stjömuspeki
Námskeið fyrir byrjendur 27. sept.-6. okt. Gerð stjörnukorta og túlkun á kortum þátttakenda. Einkatími. Framhaldsnámskeið 18.-27. okt. Gunnlaugur Guðmundsson, Stjömu- spekistöðin, Aðalstræti 9, sími 10377.
Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjömuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., simi 10377.
■ Kermsla
Innritun lýkur föstudaginn 21. sept. Skrifstofan er opin frá 14-18.00. Tónskóli Eddu Borg, Hólmaseli 4-6, sími 91-73452.
Námskeiðin enska og sænska, „byrjun frá byrjun" og „áfram“ að hefj. 1 sinni í v: 18.-19.30 eða 20-21.30. Uppl. alla d. 9-18. (Fullorðinsfræðslan). S. 71155.
Tónskóli Emiis, Brautarholti 4. Kennsla hefst 25. september. Innritun daglega í símum 16239 og 666909. Kennslustaðir í Rvík og Mosfellsbæ.
■ Spákonur
Spái i lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga. Úppl. í síma 91-79192.
Spái i spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella.
■ Skemmtanir
Diskótekið Ó-Dollý! Simi 91-46666. Góð hljómflutningstæki, fjölbreytileg danstónlist, hressir diskótekarar, leikir ásamt „hamingjusömum" við- skiptavinum hafa gert Ó-Dollý! að því diskóteki sem það er í dag. Taktu þátt í gleðinni. Ó-Dollý! S. 46666.
Diskótekið Dísa, sími 91-50513. Gæði og þjónusta nr. 1. Fjölbreytt danstón- list og samkvæmisleikir eftir óskum hvers og eins. Gott diskótek gerir skemmtunina eftirminnilega. Dísa, með reynslu frá 1976 í þína þágu.
Diskótekið Deild, simi 54087. Nýtt fyrirtæki sem byggir á gömlum og góðum grunni. Rétt tæki, rétt tón- list, vanir danstjórar tryggja gæðin. Leitið tilboðs, s. 91-54087.
Fjallafólk. Svarti september er laugar- daginn 22. sept. nk. í næturklúbbnum, Borgartúni 32, verð kr. 500. Húsið opnað kl. 10. Mætum öll.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökúm að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877.
Hólmbræður, stofnsett áriö 1952. Al- menn hreingemingarþjónusta, teppa- hreinsun, bónhreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 19017.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingemingar, teppahreinsun og gluggaþvottur. Gemm föst tilboð ef óskað er. Sími 91-72130.
■ Bókhald
Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn í síma 91-45636 og 91-642056.
Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, VSK-uppgjör, ásamt öðru skrifstofuhaldi smærri fyrir- tækja. Jóhann Pétur, sími 91-679550.
BYR, Hraunbæ 102f, Rvík. VSK-þjón- usta, framtöl, bókhald, staðgr.þj., kær- ur, ráðgj., forritun, áætlanag., þýðing- ar o.fl. Lieitið tilb. S. 673057, kl. 14-20.
■ Þjónusta
Er stiflað? Frárennslishreinsun og lag-
færingar. Uppl. í síma 91-624764.
Altman Muliman. Verktakar sf. Við
tökum að okkur þjónustu við máln-
ingarvinnu, smíðar, rafvirkjun, pípu-
lagnir, kjamabomn og steynsögun,
garðyrkju og garðhönnun og ýmislegt
fleira. Tilboðin frá Róbert M. V. léttir
á veskinu hjá yður. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-4698.
H.B. verktakar. Tökum að okkur al-
mennt viðhald húsa, þakviðgerðir,
nýsmíði, málningarvinnu, parket,
dúka, teppi, flísar. Vönduð vinna.
Símar 91-29549 og 91-75478.
Húsaviðhald, smiöi og málning. Málum
þök, glugga og hús og berum á, fram-
leiðum á verkstæði sólstofur, hurðir,
glugga og sumarhús. Trésmiðjan Stoð,
símar 91-50205 og 91-41070.
Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112,
Stefán. Tökum að okkur alla gröfu-
vinnu. JCB grafa m/opnanlegri fram-
skóflu, skotbómu og framdrifi.
Húsbyggjendur-húseigendur-fyrirtæki.
Tveir smiðir. Tökum að okkur alls
konar smíðavinnu, gerum tilboð eða
vinnum samkv. reikningi. S. 676945.
Pípulagnir. Viðgerðir og breytingar.
Vönduð vinna. Hagstætt verð.
Uppl. í síma 91-656923.
Geymið auglýsinguna.
Silfurhúðun. Silfurhúðum gamla muni.
Silfurhúðun, Framnesvegi 5. Opið
þriðjudag, miðvikud, og fimmtud frá
kl. 16-19.
Trésmiöur. Nýsmiói, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
■ Líkamsrækt
Þarft þú að losna við aukakílóin? Ef
svo er, þá hafðu samband í síma 674084
e.kl. 16 alla daga. Línan.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Kristján Ólafsson, Galant GLSi
’90, s. 40452.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719 og bílas. 985-
33505.
Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX
’90, s. 77686. (
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801.
Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan
Silhny, s. 51868, bílas. 985-28323.
Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo
’89, s. 74975, bílas. 985-21451..
Guðbrandur Bogason, Ford Sierra
’88, s. 76722, bílas. 985-21422.
Jóhanna Guðmundsdóttir, Subaru
Justy, s. 30512.
Gylfi K. Sigurösson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Guójón Hansson. Galant 2000 ’90.
Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng-
in bið. Grkjör, krþj. S. 74923/985-
23634. Lærið þar sem reynslan er mest.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Nissan Sunny ’90. Ökuskóli, bækur
og prófgögn, tímar eftir samkomulagi.
Vinnus. 985-20042 og hs. 666442.
Skarphéóinn Sigurbergsson kennir all-
an daginn á Mazda 626 GLX. Bækur,
prófgögn og ökuskóli ef óskað er.
Greiðslukjör. S. 91-40594 og 985-32060.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
■ Irmxömmun
Rammamiöstööin, Sigtúni 10, Rvik.
Sýrufr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál-
verk eftir Atla Má. Opið v. daga frá
9-18 og lau. frá 10-14. Sími 25054.
Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni
2, Hafnarfirði. Er með álramma og
tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá
kl. 13-18 virka daga. Sími 652892.
■ Garðyrkja
Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem eru hífðar af í netum.
Hífum yfir hæstu tré/girðingar. Tún-
þökusalan sfi, s. 98-22668/985-24430.
Túnþökur. Útvega úrvals túnþökur,
bæði af venjulegum túnum og einnig
sérræktuðum túnum. Túnþökusala
Guðmundar Þ. Jónssonar. S. 619450.
Úrvals gróðurmold, holtagrjót og hús-
dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og
vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Sími 91-44752 og 985-21663.