Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1990, Síða 30
■38
FI.MMTUDAGUR 20. SÉPTEMBER 1990.
Fimmtudagur 20. september
SJÓNVARPIÐ
17.50 Syrpan (22). Teiknimyndir fyrir
yngstu áhorfendurna.
18.20 Ungmennafélagiö (22). Endur-
sýning frá sunnudegi. Umsjón
Valgeir Guöjónsson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (153) (Sinha Moa).
Brasilískur framhaldsmyndaflokk-
ur. Þýðandi Sonja Diego.
19.20 Benny Hill (5). Breski grínistinn
Benny Hill bregður á leik. Þýöandi
Guðni Kolbeinsson.
19.50 Dlck Tracy - teiknlmynd. Þýð-
andi Kristján Viggósson.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Gönguleiðlr. Að þessu sinni verö-
ur gengið um isafjörð í fylgd
Gunnars Valdimarssonar. Umsjón
Jón Gunnar Grjetarsson. Dag-
skrárgerð Björn Emilsson.
20.50 Matlock (5). Bandarískur saka-
málaþáttur. Þýðandi Kristmann
Eiösson.
21.40 íþróttasyrpa.
22.00 Ferðabréf. Annar þáttur. Norskur
heimildarmyndaflokkur í sex þátt-
um. Sjónvarpsmaðurinn Erik Dies-
en ferðaðist um Kína, Tæland og
Singapúr snemma árs 1989. Bréf
hans þaðan segja frá daglegu lífi
fólks og áhugaverðum áfanga-
stöðum ferðalangsins. Þýðandi
Jón O. Edwald. (Nordvision -
norska sjónvarpið).
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr-
alskur framhaldsmyndaflokkur um
góða granna.
17.30 Með Afa. Endurtekinn þáttur frá
síðasta laugardagsmorgni. Meðal
efnis er teiknimynd um greifann
Brakúla, sem er blóðsuguönd sem
einnig er grænmetisæta.
19.19 19:19. Lengri og betri fréttatími
ásamt veðurfréttum.
20.10 Sport. Fjölbreyttur íþróttaþáttur.
Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson
og Heimir Karlsson.
21.05 Aftur til Eden (Return to Eden).
Spennandi framhaldsmyndaflokk-
ur.
21.55 Nýja öldin. Ný íslensk þáttaröð
um andleg málefni. Heilun, hug-
lækningar og efli ýmiss konar hef-
ur verið íslendingum hugleikiö,
sérstaklega nú undanfarið. Margir
hafa kynnt sér þetta mjög vel og
er Valgerður Matthíasdóttir ein af
þeim. I þáttum þessum veröur leit-
ast við að varpa Ijósi á merkingu
þessara hluta og rætt við marga
sem tengjast þessum málum.
Þættirnir verða alls sex. Umsjón:
Valgerður Matthíasdóttir.
22.25 Náin kynnl (Intimate Contact).
Bresk framhaldsmynd í fjórum
hlutum. Myndin fjallar um mið-
aldra fjölskylduföóur, sem smitast
af alnæmi, og viðbrögð hans nán-
ustu við því. Þetta er þriðji þáttur.
23.15 Rafhlöður fylgja ekki (Batteries
not Included). Mynd sem greinir
frá íbúum blokkar nokkurrar i Nýju
Jórvík en þeir fá óvæntan liðsauka
í baráttu sinni við borgaryfirvöld
sem vilja láta jafna blokkina við
jörðu. Eins og við er að búast frá
framleiðanda myndarinnar, Steven
Spielberg, er þetta ævintýri þar
sem fléttað er saman raunveruleg-
um og yfirnáttúrlegum hlutum á
sérstaklega skemmtilegan hátt.
Aðalhlutverk: Jessica Tandy og
Hume Cronyn. Framleiðandi: Ste-
ven Spielberg. Leikstjóri: Matthew
Robbins. 1987.
1.00 Dagskrárlok.
16.10 Dagbókin.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Armstrong litli.
Leikin atriði um æsku Louis Arm-
strongs í New Orleans og flutt tón-
list með meistaranum. Umsjón:
Vernharður Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Liszt og
Svendsen.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn-
ir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og
listir líðandi stundar.
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins.
Kynnir: Haraldur G. Blöndal.
21.30 Sumarsagan: Hávarssaga ísfirö-
ings. Örnólfur Thorsson les (4).
22.00 Fréttir.
22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.30 James Joyce - Ódysseifur í Dub-
lin. Síðari þáttur. Umsjón: Sverrir
Hólmarsson.
23.10 Sumarspjall. Ólafur Gunnarsson
rithöfundur. (Einnig útvarpað nk.
miðvikudag kl. 15.03.)
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þór-
arinsson. (Endurtekinn frá
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARP
1.00 Meö hækkandi sól. Endurtekið
brot úr þætti Ellýar Vilhjálms frá
sunnudegi.
2.00 Fréttir.
2.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur
Svanhildar Jakobsdóttur frá föstu-
degi.
3.00 Ídagsinsönn-Skólastarfáungl-
ingastigi. Umsjón: Steinunn Harð-
ardóttir. (Endurtekinn þáttur frá
deginum áður á rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
fimmtudagsins.
4.00 Fréttir.
4.03 Vélmenniö leikur næturlög.
4.30 Veöurfregnir. - Vélmennið heldur
áfram leik sínum.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Landiö og miðin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekið
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Afram ísland. íslenskir tónlistar-
menn flytja dasgurlög. Útvarp
Norðurland kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00. Útvarp Austurland
kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp
Vestfjarða kl. 18.35-19.00.
Jón Gunnar Grjetarsson og Gunnar Valdemarsson.
Sjónvarp kl. 20.30:
ísaQarðardjúp er eitt Að þessu sinni er Jón
þeirra svæða á landi hér Gunnar Gxjetarsson í góðri
sem eiga vaxandi hylli aö fylgd Gunnars Valdemars-
fagna meðal ferðafólks. Því sonar á ísafiröi, er lóðsar
er vel við hæfi aö sjötti og sendimenn Sjónvarps um
næstsíðasti þáttur Göngu- firði og voga fyrír botni
leiöa, er gerður var á þessu Djúps. Meöal áfanga þeirra
sumri, leiti á slóðir þar félaga þar vestra má nefná
vestra og veiti áhorfendum Skötufjörö, Ögur, Mjóafjörð
sýnishom af náttúrufegurð og ísafjörð.
fjarðanna við Ðjúp. -GRS
FM#957
12.00 Fréttayflrlit ó hádegi. Slmi frétta-
stofu er 670870.
12.15 Komdu í Ijós. Heppnir hlustendur
hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta
þraut.
13.00 Klemens Arnarson. Frísklegur eft-
irmiðdagur, réttur maður á réttum
stað
14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á
veröinum.
14.30 Uppákoma dagsins. Hvaö gerist?
Hlustaöu gaumgæfilega.
15.30 Spilun eöa bilun.
16.00 Glóövolgar fréttir.
16.05 ívar Guömundsson.
16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustaö af
gömlu lagi.
17.00 Afmæliskveöjur.
17.30 Kaupmaöurinn á horninu. Hlölli í
Hlöllabúð lætur móðan mása.
Skemmtiþáttur Gríniöjunnar end-
urtekinn.
18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins.
18.30 „Kíkt í bió“. Nýjar myndir eru
kynntar sérstaklega.
19.00 Páll Sævar Guöjónsson. Páll Sæv-
ar er að komast í helgarskap enda
stutt í föstudaginn. Blönduó tón-
list, bæöi ný og gömul.
22.00 Valgeir Vilhjálmsson. Hringdu í
Valgeir, hann er léttur í lundu og
hefur gaman af því að heyra í þér.
fA()9
AÐALSTOÐIN
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Stein-
grímur Ólafsson og Eirikur
Hjáimarsson. Héreru menn tekn-
ir á beinið, en þó á vingjarnlegu
nótunum. Leyndarmálin upplýst
og allir skilja sem vinir.
13.00 Strælin úti að aka. Umsjón As-
geir Tómasson. Leikin létt tónlist
fyrir fullorðið fólk á öllum aldri.
16.30 Mál til meðferðar. Umsjón Eirik-
ur Hjálmarsson. Málin sem verið
er að ræða á heimilinum, í laug-
unum, á stjórnarfundunum, á
þingi og í skúmaskotum brotin
til mergjar.
18.30 Dalaprinsinn eftir Ingibjörgu Sig-
urðardóttir, Edda Björgvinsdóttir
les
19.00 Eðal-tónar. Umsjón Kolbeinn
Gíslasson. Ljúfir kvöldtónar i
anda Aðalstövarinnar. Létt spjall
um flytjendur og lagasmiði.
22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón
Jóna Rúna Kvaran, Þáttur um
manneskjuna á nótum vináttun-
ar. Gestir i hljóðstofa fara ítarlega
í saumana á manneskjunni á at-
hyglisverðan hátt.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar.
13.00 Mllll eitt og tvð. Country, blue-
grass og hillabillý. Lárus Úskar
velur lög úr plötusafni slnu.
14.00 TónllsL
19.00 Gamalt og nýtt Umsjón Sæunn
Kjartansdóttir.
20.00 Rokkþáttur Garðars. Horfið til
baka í tlma með Garðari Guð-
mundssyni.
21.00 í Kántríbæ. Sæunn lætur sveita-
rómantlkina svlfa yfir öldum Ijós-
vakans.
22.00 Magnamin. Ballöðumúsík fyrir
rólegu deildina, svona rétt undir
svefninn. Ágúst Magnússon
stjórnar útsendingu.
1.00 Náltróból
Á siöari árum hefur Kínverjum orðið æ Ijósara vægi ferða-
mannamóitöku.
Sjónvarp kl. 22.00:
„Landiö sem opnast“ hefuruppáaðbjóða.Máþar
nefnist annað „myndbréf1 nefna „sykurtoppa“fjöllin
Norðmannsins Eriks Ðies- viö bæinn Guilin, skoðunar-
ens frá víöáttum Kínaveldis. ferö um Xian, hina fornu
Hann fjallar að þessu sinni höfuðborg Kínaveldis, þar
um aukið vægi ferðamála semfinnamámannvirkifrá
þar í landi, en á síðari hefur tímura steinaldar, og heim-
Kínverjum orðið æ Ijósara sókn í graíhýsi hins fyrsta
vægi feröamannamóttöku. keisara af Chin-ættinni. Þá
Diesen kynnti sér ástand fá áhorfendur Diesens að
mála í feröamannaþjónustu líta augum hinn heims-
Alþýðulýðveldisins, jafn- fræga „leirmannaher“,
framt þvi sem hann brá sér hundruð leirstyttna er graf-
ígerviferðalangsogskoðaði in voru úr jörðu fyrir
brot af því Qölmarga er Kína nokkrumárum. -GRS
Rás 2 kl. 21.00:
Sykurmolamir
og tónlist þeirra
í tilefni útkomu
annarrar breiðskífu
Sykurmolanna
„Here today, to-
morrow next week“
2. október í fyrra
gerði Skúli Helgason
tvo þætti sem hann
helgaði Molunum og
baráttu þeirra fyrir
heimsyfirráðum.
Þættir þessir verða
nú endurfluttir á rás
2 í kvöld klukkan
21.00 og næsta
fimmtudagskvöld á
sama tíma.
í þáttunum ræðir
Skúli við meðlimi
Sykurmolanna um
hin viðburðaríku ár,
Smekkleysu sm.sf. og
margt fleira, en einnig láta
í sér heyra ýmsir sem
standa Molunum nærri eða
hafa fylgst grannt með ferli
þeirra. Síðast en ekki síst
Skúli Helgason fjallar um Sykur-
molana.
verður ómótstæðileg popp-
tónlist Sykurmolanna á
boðstólum, heimt úr hljóð-
veri og af hljómleikum.
-GRS
©Rásl
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem
Mörður Árnason flytur.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug-
lýsingar.
13.00 Idagsinsönn-Skólastarfáungl-
ingastigi. Umsjón: Steinunn Harð-
ardóttir. (Einnig útvarpað í nætur-
útvarpi kl. 3.00.)
13.30 Miödegissagan: Ake eftir Wole
Soyinka. Þorsteinn Helgason les
þýðingu sína (13).
14.00 Fréttir.
14.03 Gleymdar stjörnur. Valgarður
Stefánsson rifjar upp lög frá liðn-
um árum. (Frá Akureyri.) (Einnig
útvarpað aðfaranótt miðvikudags
að loknum fréttum kl. 2.0Ó.)
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: Frænka Frank-
ensteins eftir Allan Rune Petter-
son. Framhaldsleikrit fyrir alla fjöl-
skylduna, lokaþáttur: Sigur að lok-
um - og þól Þýðandi: Guðni Kol-
beinsson. Leikstjóri: Gísli Alfreðs-
son. Leikendur: Gísli Alfreðsson,
Þóra Friðriksdóttir, Bessi Bjarna-
son, Árni Tryggvason, Baldvin
Halldórsson, Valdemar Helgason,
Gunnar Eyjólfsson, Steindór Hjör-
leifsson, Edda Þórarinsdóttir, Anna
Vigdís Gísladóttirv Flosi Ólafsson
og Klemenz Jónsson. (Áöur á
dagskrá í janúar 1982. Endurtekið
frá þriðjudagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend
- málefni. (Einnig útvarpað að lokn-
um fréttum kl. 22.07.)
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar
heldur áfram.
14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts-
dóttir. Róleg miðdegisstund með
Evu, afslöppun í erli dagsins.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur-
málaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins.
17.30 Meinhorniö: Óðurinn til gremj-
unnar. Þjóðin kvartar og kveinar
yfir öllu því sem aflaga fer.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Lausa rásin. Útvarp framhalds-
skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónas-
son og Hlynur Hallsson.
20.30 Gullskífan.
21.00 Sykurmolarnir og tónlist þeirra.
Fyrri hluti. Skúli Helgason rekur
feril hliómsveitarinnar í tali og tón-
um. (Aðurá dagskrá í fyrravetur.)
22.07 Landiö og miðin. Siguröur Pétur
Harðarson spjallar vió hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað
kl. 5.01 næstu nótt.)
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12:00,12.20,14.00,15.00,16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
12.00 Haraldur Gíslason á fimmtudegi
með tónlistina þína. Búbót Bylgj-
unnar í hádeginu. Hádegisfréttir
klukkan 12.00.
14.00 Snorrl Sturluson og þaö nýjasta í
tónlistinni. Helgi tekur púlsinn á
þjóðfélaginu og hefur opna línu
fyrir skemmtilegustu hlustendurna.
Iþróttafréttir klukkan 15, Valtýr
Bjöm. Búbót Bylgjunnar!
17.00 Síödegisfréttir.
17.15 Reykjavík siödegis. Umsjón Hauk-
ur Hólm. Málefni líðandi stundar
í brennidepli. Símatími hlustenda,
láttu heyra í þér, síminn er 611111.
Mál númer eitt tekið fyrir aö lokn-
um síðdegisfréttum.
18.30 Listapopp meó Ágústi Héðinssyni.
Ágúst lítur yfir fullorðna vinsælda-
listann í Bandaríkjunum og kynnir
ykkur stöðu mála þessa vikuna.
Hann skoðar einnig tilfæringar á
kántrí- og popplistanum.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og
nóttin aö skella á. Láttu heyra frá
þér og Hafþór spilar lagið þitt, sfm-
inn er 611111.
2.00 Freymóöur T. Sigurösson á næt-
urröltinu.
14.00 Kristófer Helgason. Hér er fylgst
meó því hvað er aö gerast vestan
hafs og þú færö nýjustu kjaftasög-
urnar beint frá Beverly Hills.
18.00 Darri Ólason. Darri er besti vinur
þeirra sem sjá um eldhússtörfin.
22.00 Ólöf Marín ÚHarsdóttir. Vilt þú
heyra lagiö þitt sem minnir þig á
eitthvað fallegt? Haföu samband.
2.00 Næturvakt Stjömunnar.
0**
Stöð2kl. 21.55:
11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera.
12.35 Loving.
13.15 Three’s a Company.
13.45 Here’s Lucy.
14.15 The Groovie Ghoulies. Teikni-
• mynd.
14.45 Captain Caveman.
15.00 Adventures of Gulliver.
15.30 The New Leave It to the Beaver
Show.
16.00 Star Trek.
17.00 The New Price Is Rlght.
17.30 Sale of the Century.
18.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og
vísindi.
19.00 Moonlighting. Framhaldsmynda-
flokkur.
20.00 Wiseguy. Spennumyndaflokkur.
21.00 Star Trek.
22.00 Sky World News.
22.30 Emergency.
EUROSPORT
★ . ★
12.00 HM í blaki kvenna.
14.00 Hockey.
15.30 Hjólrelöar.
16.30 Motor Sport News.
17.00 Eurosport News.
18.00 Trans World Sport.
19.00 Siglingar.
21.00 World Jet Ski Tour.
21.30 Knattspyrna.
23.00 Eurosport News.
Nýja öldin er heití nýrrar
íslenskrar þáttaraðar sera
verður á dagskrá Stöövar 2
vikulega á fimmtudags-
kvöldum. Um er aö ræða sex
þætti og það er Valgerður
Matthíasdóttir sem er um-
sjónarmaður þeirra allra.
Að sögn Valgerðar er meg-
intilgangur þessara þátta að
kynnast þeim stórkostlegu
Valgerður Matthiasdóttir.
hugarfarsbreytingum sem i
daglegu tali eru nefndar
nýaldarhreyfingin. Sumir
segja að þessi hreyfíng eigi
rætur sínar að rekja til þess
að mannkyniö standi nú á
þröskuldi nýrrar aldar sem
taki mið af gömlum vísind-
um í þágu framtíðar mann-
kyns. Sú efnishyggja sem
einkennt hefur níunda ára-
tuginn er að lúta lægra haldi
fyrir mikilvægi þess já-
kvæða og heilbrigða í
manninum.
í þáttunum verður m.a.
rætt við nokkra af okkar
fremstu miðlum og sálar-
rannsóknarfólki. Hér eru á
ferðinni aðilar sem stunda
heilun, sjáendur og læknar
sem stunda óhefðubundnar
lækningaaöferðir. Einnig
verður rætt við Guðmund
Einarsson, fyrrum formann
Sálarrannsóknarfélagsins,
-GRS