Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1990, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1990, Side 31
39 — FIMMTUDAGUK 20. SEPTEMBER 1990. Veiðivon Mýrarkvísl gaf 24 punda lax: Stærsti lax fyrr og síðar í ánni „Ég hafði séð fiskinn er ég kom að hylnum og hann tók fljótlega hjá mér en fór af aftur. En eftir nokkurn tíma tók hann aftur og þá fór hann ekki af,“ sagði Kristján L. Jónsson um 24 punda laxinn sem hann veiddi í Mýr- arkvísl fyrir fáum dögum. Mýrarkvísl er ekki fræg fyrir stór- laxa en 1986 veiddist 20 punda fiskur og fyrir fáum dögum kom sá stóri á land. Það var Kristján L. Jónsson á Dalvík sem veiddi fiskinn á maðk og var hann 24 pund. „Fiskinn veiddi ég í Voðhyl og hann tók maðk, ég var ekki lengi með hann á,“ sagði Krist- ján ennfremur. „Stærri lax en þetta hef ég ekki heyrt um í Mýrarkvísl," sagði Gunn- ar Arason á Akureyri er við sögðum honum frá fiskinum. Langá á Mýrum endaði í 1050 löxum „Lokatölur úr Langá eru kringum 1050 laxar, 340 laxar hjá mér, 600 lax- ar hjá Jóhannesi og um 100 laxar uppi á Fjalli," sagði Ingvi Hrafn Jónsson í gær en Langá var lokað á laugardaginn. „Við Orri fórum upp á fjall síðasta daginn og settum í 9 laxa, náðum 7 þeirra en slepptum þeim. Það hefur ýmislegt verið gert í ræktunarmálum í Langá og Sigurð- ur Már Einarsson seiðamældi hjá okkur þó nokkuð í sumar. Við vorum, bara að kanna ástand fisksins en sumarið er í góðu lagi hjá okkur,“ sagði Ingvi Hrafn að lokum. -G.Bender Lokatölur úr Langá á Mýrum eru 1050 laxar og hér er einn þeirra kominn á land fyrir landi Ánabrekku. DV-mynd ÁB Miðá í Dölum: 90 laxar og 470 bleikjur á þurrt „Veiðin gekk rólega hjá okkur í Miðá í Dölum en við náðum tveimur löxum, annar var 6 pund en hinn 3,“ sagði Guðmundur Stefán Maríasson en hann var að koma úr ánni fyrir fáum dögum við íjórða mann. „Stærsti laxinn úr ánni í sumar er 18 punda og veiddi Jón S. Halldórs- son hann á maðk. Það eru líka komn- ir 15 og 14 punda fiskar. Síðustu vik- umar hafa veiðst laxar en engar bleikjur, bleikjur á þurrt em 470 og 90 laxar," sagði Guðmundur enn- fremur. „Veiðin hefur verið í góðu lagi hjá okkur og hefur Ós og Miðsvæði gefið 360 silunga og 16 laxa. Efsta svæðið hefur gefið 540 silunga og 12 laxa,“ sagði Agúst Morthens í Veiðisporti í gær en veiöi hefur í fyrsta skipti ver- ið framlengd til 20. október í Baugs- staðaósi. „Stærsti laxinn veiddist á efsta svæðinu, 17 punda, og stærsti sjóbirtingurinn á ■ land ennþá er 6 punda. En það getur ennþá komið stærri fiskur því að sjóbirtingurinn er að koma í ríkari mæh þessa dag- ana,“ sagði Ágúst og hugsaði gott til glóðarinnar að renna lengur fyrir sjóbirting í Baugsstaðaósnum. -G.Bender Ingvar Ingvarsson á Múlastöðum með stærsta fiskinn úr Flókadalsá i Borg- arfirði, 15,5 punda. Hann veiddist f Formanninum. Flókadalsá hefur gefið 246 laxa. Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSIÐ i íslensku óperunni kl. 20.00 ÖRFÁ SÆTI LAUS Gamanleikur með söngvum eftir Karl Ágúst Úlfsson, (handrit og söngtext- ar), Pálma Gestsson, Randver Þorláks- son, Sigurð Sigurjónsson og Örn Árna- son. Tónskáld: Gunnar Þórðarson Leikstjóri: Egill Eðvarðsson. Fö. 21. sept. frumsýning, uppselt lau. 22. sept., 2 sýning, uppselt su. 23. sept., 3 sýning fi. 27. sept., 4 sýning fö. 28. sept., 5 sýning, uppselt su. 30. sept., 6 sýning fö. 5. okt., 7 sýning, uppselt lau. 6. okt„ 8 sýning, uppselt su. 7. okt., fö. 12. okt., lau. 13. okt. upp- selt og su. 14. okt. Miðasala og simapantanir I Islensku óper- unni alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18. Símapantanir einnig alla virka daga frá kl. 10-12. Símar 11475 og 11200. Ósóttar pantanir seldar tveimur dög- um fyrir sýningu. <3^0 LEIKFÉLAG «1 REYKIAVIKUR PP & Á 5mi eftir Georges Feydeau. Þýðing: Vigdís Finnbogadóttir. Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson. Lýsing: Ögmundur Þór Jóhannesson. Leikmynd og búningar: Helga Stefánsdóttir. Leikarar: Arni Pétur Guðjónsson, Ása Hlin Svavarsdóttir, Guðrún Gísladóttir, Guð- mundur Ólafsson, Helga Braga Jónsdóttir, Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarson, Kristj- án Franklín Magnús, Margrét Ólafsdóttir, Pétur Einarsson, Ragnheiður Tryggvadóttir, Sigurður Karlsson, Steindór Hjörleifsson og Þór Tuliníus. Frumsýning 20. september, uppselt 2. sýn. 21. sept., grá kort gilda. 3. sýn. 22. sept., rauð kort gilda. 4. sýn. 23. sept., blá kort gilda. 5. sýn. 27. sept., gul kort gilda. 6. sýn. 28. sept., græn kort gilda 7. sýn. 29. sept., hvít kort gilda 8. sýn. 4. okt„ brún kort gilda Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan opin daglega frá kl. 14.00 til 20.00 Slmi 680 680 Greiðslukortaþjónusta f&PORT IPPIiiffFjrw?! &&*»•.*!« ií&M xStesí&LLU'': í»-.s*k -,Áíí ...... Borgaffuni 32. simi 624533 Billiard á tveimur hæðum. Pool og Snooker. Oplð frá kl. 11.30-23.30. FACO FACD FACOFACD FACOFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Kvikmyndahús Bíóborgin Sími 11384 Salur 1 DICK TRACY Þá er hún frumsýnd á islandi hin geysivin- sæla toppmynd Dick Tracy en myndin hefur farið sigurför I Bandarikjunum I sumar og er núna frumsýnd víðs vegar um Evrópu. Dick Tracy er ein frægasta mynd sem gerð hefur verið, enda vel til hennar vandað. Dick Tracy ein stærsta sumarmyndin í ár. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Madonna, Ai Pacino, Dustin Hoffman, Charlie Korsmo og Henry Silva. Leikstjóri: Warren Beatty. Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. Aldurstakmark 10 ára. Salur 2 HREKKJALÓMARNIR 2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Aldurstakmark 10 ár. Salur 3 Á TÆPASTA VAÐI 2 Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.45. Bíóhöllin Simi 78900 Salur 1 DICK TRACY Hin geysivinsæla toppmynd Dick Tracy er núna frumsýnd á Islandi en myndin hefur aldeilis slegið I gegn i Bandarikjunum I sum- ar. Dick Tracy er ein frægasta mynd sem gerð hefur verið, enda vel til hennar vandað. Aðalhlutv.: Warren Beatty, Madonna, Al Pacino, Dustin Hoffman, Charlie Korsmo og Henry Silva. Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. Aldurstakmark 10 ára. Salur 2 HREKKJALÓMARNIR 2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Salur 3 Á TÆPASTA VAÐI 2 Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. Salur 4 STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 5 og 9. FULLKOMINN HUGUR Sýnd kl. 7.05 og 11.10. Salur 5 ÞRÍR BRÆÐUR OG BÍLL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Háskólabíó Simi 22140 Salur 1 Á ELLEFTU STUNDU Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 AÐRAR 48 STUNDIR Sýnd kl. 5,,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Salur 3 PAPPÍRSPÉSI Sýnd kl. 5 og 7. PARADÍSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 9. SÁ HLÆR BEST... Sýnd kl. 11.10. Salur 4 LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER Sýnd kl. 5 og 9.15. VINSTRI FÖTURINN Sýnd kl. 7.20.______________ Laugarásbíó Simi 32075 A-salur Á BLÁÞRÆÐI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. B-salur AFTUR TIL FRAMTÍÐAR III Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. C-salur 007 SPYMAKER Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára.________ Regnboginn Simi 19000 A-salur NÁTTFARAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. B-salur TiMAFLAKK Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. C-salur NUNNUR Á FLÓTTA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. D-salur í SLÆMUM FÉLAGSSKAP Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. E-salur LUKKU-LÁKI OG DALTON-BRÆÐURNIR Sýnd kl. 5. REFSARINN Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Stj örnubíó Simi 18936 Salur 1 MEÐ TVÆR í TAKINU Tom Berenger, Elisabeth Perkins, Anne Arc- her, Kate Capshaw, Annette O’Toole, Ted Levine, Ann Magnusson og Kevin J. O'Con- nor I nýjustu mynd leikstjórans Alans Ru- dolph. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 FRAM I RAUÐAN DAUÐANN Sýnd kl. 9 og 11 POTTORMUR i PABBALEIT Svnd kl. 5 oo 7! Veður Vaxandi norðanátt um allt land, kaldi í fyrstu en allhvasst eða hvasst er líður á daginn. Sunnanlands léttir til en norðanlands verða dálítil él í fyrstu, síðan snjókoma eða slydda. Afram kalt í veðri. Akureyri alskýjað 0 Egilsstaðir snjóél 0 Hjarðames skýjað 0 Galtarviti alskýjað 1 Keila víkurílugvöllur léttskýj aö 2 Kirkjubæjarkla ustur skýj að 0 Raufarhöfn snjóél 0 Reykjavík léttskýjað 2 Sauðárkrókur skýjað 0 Vestmannaeyjar léttskýjað 1 Bergen skúr 8 Helsinki rigning 9 Kaupmannahöfn skýjað 10 Osló skýjað 6 Stokkhólmur skýjað 8 Þórshöfn snjókoma 4 Amsterdam hálfskýjað 12 Barcelona þokumóða 21 Berlín léttskýjað 10 Feneyjar þokumóða 17 Frankfurt skýjað 11 Glasgow rigning 8 Hamborg skúr 8 London léttskýjað 7 LosAngeles alskýjað 20 Lúxemborg léttskýjað 8 Madrid hálfskýjað 18 Montreal rigning 10 Nuuk heiðskírt 3 Oriando léttskýjað 23 París skýjað 11 Valencia þokumóða 20 Winnipeg skýjað 9 Gengið Gcngisskráning nr. 179. -20. sept. 1990 kl. 9.15 Eining kl. 12 .00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 56,540 56,700 56,130 Pund 106,295 106.596 109,510 Kan.dollar 48,933 49,072 49,226 Dónsk kr. 9,4470 9,4737 9,4694 Norsk kr. 9,3131 9,3395 9.3581 Sænsk kr. 9.8194 9,8472 9,8310 Fi. mark 15,2296 15,2727 15,3802 Fra. franki 10,7647 10,7851 10,8051 Belg.franki 1,7510 1,7560 1,7643 Sviss.franki 43,2693 43.3918 43.8868 Holl. gylllnl 31,9552 32,0457 32,1524 Vþ.mark 36.0093 36,1112 36,2246 It. lira 0,04825 0,04839 0,04895 Aust. sch. 5,1133 5,1277 5,1455 Purt. escudu 0,4065 0,4077 0,4118 Spá. peseti 0,5741 0,5758 0,5866 Jap.yen 0,41308 0,41425 0,39171 Irskt pund 96.652 96.926 97,175 SDR 78,7919 79,0149 78,3446 ECU 74,6017 74,8128 75,2367 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 19. september seldust alls 91,842 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandaö 0,154 37,66 37,00 38.00 Grálúða 0,602 78,00 7i,00 78,00 Karfi 9,118 42,05 42,00 46,00 Keila 0,733 33.00 33,00 33,00 Langa 0,715 50,00 50,00 50,00 Lúöa 2,023 208,61 100,00 320,00 Saltfiskur 0,304 200,00 200,00 200,00 Skata 0,015 100,00 100,00 100,00 Skarknli 0,568 82,33 78,00 91,00 Skötuselur 0,202 190,89 185,00 210,00 Steinbítur 1,831 72,25 72,00 81.00 Þorskur, sl. 64,454 93.46 86,00 119.00 Ufsi 0,292 40,88 20,00 50.00 Undirmál. 0,403 82,00 82.00 82,00 Vsa, sl. 10,427 106,77 90,00 120.00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 19. september seldust alls 9,452 tonn. Langa 0,122 53,00 53.00 53.00 Kcila 0,104 32,00 32,00 32,00 Ýsa, ósl. 0,075 87,00 87,00 87,00 Þorskur, ósl. 0.114 81,00 81.00 81,00 Stcinb., ósl. 0,019 79,00 79,00 79,00 Skata, ósl. 0,024 59,00 59,00 59,00 Langa, ósl. 0.038 20,00 20,00 20,00 Keila, ósl. 0.113 6,00 6.00 6,00 Koli 0,017 90,00 90,00 90,00 Smáþorskur 0,169 77,00 77,00 77,00 Ufsi 0,287 43,44 25,00 46,00 Steinbitur 0,369 72,23 72,00 79,00 Lúða 0,056 301,61 300,00 315.00 Langlúra 0,226 20.00 20.00 20,00 Karfi 0,225 35,00 35,00 35.00 Ýsa 4,467 110,26 30,00 127.00 Þorskur 3,022 92,63 40.00 95.00 Fiskmarkaður Suðurnesja 19. september seldust alls 31,558 tonn. Blálanga 0,121 50,00 50,00 50,00 Blandað 0,074 20,00 20,00 20,00 Náskata 0,016 15,00 10,00 20,00 Skötuselur 0,041 153.00 153,00 153.00 Langa 0,300 63,00 63,00 63,00 Lúða 0.065 316,77 300,00 365,00 Ufsi 3,521 41,42 39.00 50,00 Skata 0,097 82,78 80,00 86.00 Koli 0.580 79,00 79.00 79,00 Karfl 2,493 42,56 48.00 53,00 Ýsa 3,334 93,10 71,00 113,00 Keila 0,628 34,62 10,00 35,00 Þorskur 20,070 102,21 76,00 137,00 Skarkoli 0,208 85,00 85,00 85,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.