Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1990, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1990, Page 16
16 LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1990. Skák DV Þetta ætlar aö veröa eins og á íslandsmótinu á Höfn: Yngsti kepp- andinn á stórmótinu í Tilburg hef- ur skotið sér eldri og reyndari mönnum ref fyrir rass og trónar einn í efsta sæti er fjórum umferð- um er ólokið. Gata Kamsky er að- eins 16 ára gamall og hefur svo sannarlega komið á óvart á mótinu, þar sem tefla auk hans Gelfand og Ivantsjúk, Timman, Short, Seiraw- an, Andersson og Nikolic - allt heimskunnir stórmeistarar í fremstu röö. Kamsky komst á forsíðu New York Times fyrir tveimur árum, er hann ákvað ásamt Rustam föður sínum að yfirgefa heimaland sitt, Sovétríkin, og setjast að í Banda- ríkjunum. Fyrir austan tjald þótti pilturinn efni í heimsmeistara en fyrir vestan voru flestir vantrúaðir á kunnáttu hans - þar til nú. Hann tefldi á Búnaðarbankaskákmótinu í Reykjavík í mars en vakti þá enga sérstaka athygli, nema kannski fyrir það hve fallega hann tapaði fyrir Helga Ólafssyni. Ekki gekk honum heldur vel á millisvæöa- mótinu í Manila í sumar en nú hefur hann sem sé heldur betur tekið. sig saman í andlitinu. í gamalli grein frá APN, sem birt- ist í Fréttum frá Sovétríkjunum á sínum tíma, segir frá því þegar Gata var tólf ára strákhngur að máta stórmeistarann kunna, Mark Tajmanov, á meistaramóti Len- ingradborgar. í greininni segir: „Gata var undrabarn, ef einhver hefur verið það. Hann var orðinn læs tveggja ára. Hóf hann strax nám í þriðja bekk bamaskólans. Er hann var sex ára lék hann verk eftir Bach, Beethoven og Tjajkov- 31. - Bxf2 +! 32. Kxf2 Db2 + 33. He2 Engu breytir 33. Kgl'f3 og hótar máti á g2 og einnig að þoka peðinu áfram með gaflli á hrók og kóng; eða 32. Kfl e3 33. He2 Dcl + 34. Hel e2 + ! 35.. Kxe2 (35. Kf2 De3 mát) He8 + 36. Kf3 Dxel (best) og vinnur. 33. - e3+ 34. Kf3 Beint til taps leiðir 34. Kfl Dcl +, sbr. athugasemdina við síðasta leik hvíts. 34. - Dcl Og í þessari töpuðu stöðu féll Andersson á tíma. Jan Timman má muna sinn fífil fegri, þótt ekki sé það nýtt undir sólinni að sjá hann í neðsta sæti. Taflmennskan hefur engu að síður verið þróttmikil eins og fjörug skák hans við Seirawan sannar. Hvítt: Yasser Seirawan Svart: Jan Timman Kóngsindversk vörn 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Be2 0-0 6. Bg5 h6 7. Be3 c5 8. dxc5 Da5 9. Dd2 dxc5 10. Öxh6 Hd8 11. De3 Bxh6 12. Dxh6 Rxe4 13. Hcl Rc6 14. Rf3 Rd4 15. h4 Rxe2 16. Rg5 Rf6 17. Kxe2 Bf5 18. f3 Db4 19. b3 Da3 20. Kf2 Hd2+ 21. Kg3 Gata Kamsky var spáð glæsilegum einleikaraferli en ný ástríða reyndist tónlistinni yfirsterkari. Óvænt staða á stórmótinu í Tilburg: Gata Kamsky efstur en Timman neðstur skí undirbúningslaust eftir nótum. Kennarar hans dáðust að full- komnu tóneyra hans og spáðu hon- um glæsilegum einleikaraferli. En ný ástríða reyndist tónlistinni yfír- sterkari." Síðan segir frá því aö Gata hafi varla verið búinn að læra mann- ganginn er hann var orðinn ósigr- andi við skákboröið. Tólf ára gam- all var hann orðinn unglingameist- ari Sovétíkjanna innan átján ára aldurs og var hann þar langyngstur keppenda. Er hann flutti vestur var mikið gert úr hæfileikum hans í fjölmiðlum. Hann komst í áttunda sæti á Elo-stigalistanum, með 2650 stig, en mörgum fannst það óverð- skuldað. Frammistaða hans í Til- burg sýnir að hann hefur ekki látið bugast af athygh umheimsins. Að loknum tíu umferðum hafði Kamsky hlotið sjö vinninga, sem er sérdeilis frábær árangur á svo jöfnu og sterku móti. Englending- urinn Nigel Short, sem haföi tekiö á sig rögg í síöustu umferðum, kom næstur með 6 v. og Sovétmaðurinn Ivantsjúk hafði 5,5 v. og vermdi þriðja sætiö. Ulf Andersson hinn sænski og Júgóslavinn Nikolic höfðu 4,5 v., Gelfand, Sovétríkjun- um, hafði 4 v. og biðskák, Banda- ríkjamaðurinn Seirawan hafði 4 v. og Hollendingurinn Timman rak lestina með 3,5 v. og biðskák. Tefld- ar verða fjórtán umferðir en mót- inu lýkur á mánudag. Lítum sem snöggvast á hand- bragð Kamskys. Hér tekst honum að leggja Ulf Andersson að velli, sem tapar sjaldan skák og helst ekki. Þeir tefldu saman í sjöttu umferð en fram að því hafði sænski stórmeistarinn gert jafntefli í öllum skákum sínum. Hann fær góða stöðu en missir síðan algjörlega þráðinn. Smám saman batnar staða Kamskys og eftir mistök Anderssons gerir hann laglega út um taflið. Hvítt: Ulf Andersson Svart: Gata Kamsky Drottningarpeðsbyijun 1. RS Rf6 2. d4 g6 3. Bf4 Bg7 4. e3 d6 5. h3 0-0 6. c4 c6 Kamsky reynir ekki að refsa hvít- um fyrir rólyndislega taflmennsku í byriuninni en - c5 strax í fimmta leik, eða nú 6. - Rbd7 ásamt 7. - De8 og síðan e7-e5 hggur beinna við. 7. Rc3 Rbd7 8. Be2 a6 9. 0-0 b5 10. Hcl Bb7 11. Rd2 bxc4 12. Rxc4 c5 13. d5 Rb614. e4 Rxc415. Bxc4 a516. Hel Hvítur hefur náö meira rými og má vel við una. Hér kom 16. De2!? ekki síður til greina. 16. - Ba6 17. Bxa6 Hxa6 18. e5 Rd7 19. exd6 exd6 20. b3 Re5 21. Hc2 Rólegt og dæmigert fyrir Anders- son. Beittara er 21. Ra4 strax. 21. - Hb6 22. Ra4 Hb4 23. Bxe5 dxe5! Óvænt en um leið ill nauðsyn, því að eftir 23. - Bxe5 24. Rxc5! Hd4 25. Df3 dxc5 26. Hxe5 tapar svartur ein- faldlega peði. Nú er 23. Rxc5 svarað með 23. - Hd4, eða 23. Hxc5 Hd4 24. Df3 f5 og svartur nær peðinu aftur með góðú tafli. Textaleikurinn virðist hins vegar skhja eftir alvar- legar veilur í svörtu stöðunni. 24. Hc4 Dd6 25. a3 Hxc4 26. bxc4 e4!? Opnar biskupslínuna og freistar þess að halda riddara hvíts úti á jaðrinum. Sjálfsagt hefur Kamsky hugsað sér að svara 27. Hxe4 með 27. - Hb8 og hefur þá ákveðin gagn- færi. Engu að síður var þetta besti kostur hvíts. Andersson tefhr næstu leiki veikt (tímahrak?) og missir tök á stöðunni. 27. Dd2? f5 28. Rc3 Bd4 29. Rb5 De5! Sterk tök á miðborðinu tryggja svörtum nú öruggt frumkvæði. Næstu leikir Anderssons bæta gráu ofan á svart en staöan er orð- in erfið. 30. Dxa5? f4 31. Dc7 Skák Jón L. Árnason 21. - Hxg2 +!! 22. Kxg2 Db2 + 23. Kg3 Ef kóngurinn fer niður á fyrstu reitaröð fellur drottningarhrókur- inn og riddarinn á c3 í kjölfariö. Engin lausn felst heldur í 23. Re2 Dxe2+ 24. Kgl De3+ 25. Kg2 Dd2 + o.s.frv. Hvítur er því nauðbeygður th að láta drottningu sína af hendi og freista gæfunnar, þótt hann fái aðeins hrók og riddara í bætur. 23. - Rh5+ 24i_Dxh5 gxh5 25. Rd5 Kf8 26. Hcdl e6 27. Rf4 Ke7 28. Hh2 De5 29. Hhd2 Dc7 30. Rxf7 Hg8+ 31. Rg5 Hxg5+! 32. hxg5 h4+ 33. Kf2 Dxf4 34. Hd7+ Ke8 35. Hd8+ Kf7 36. Hld7+ Kg6 37. Hg8+ Kh5 38. Hdg7 Dd2+ 39. Kgl Del + Og Seirawan gafst upp. -JLÁ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.