Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1990, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1990, Page 19
LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1990. 19 DV HM í tvímenningi í Sviss: Bridge Chagas og Branco frá Brasilíu unnu heimsmeistaratitilinn Síöasta keppni heimsmeistara- mótsins í Genf í Sviss var um heims- meistaratitilinn í tvímennings- keppni. Brasilíumennirnir Chagas og Branco unnu meö yfirburöum eft- ir að hafa leitt úrslitakeppnina mest- allan tímann. Þar meö bættu þeir einni fjöður í hatt sinn í viöbót en heimsmeistaratitil i sveitakeppni unnu þeir glæsilega í fyrra. Kerri Shuman og Karen McCallum sigruðu naumlega í keppni um heimsmeistaratitil kvenna en landar þeirra, Wei og Radin, fylgdu fast á eftir. íslenska kvennaparinu, Hjör- dísi og Jacqui, gekk hins vegar verr í úrslitunum en undankeppninni og hafnaði í 32. sæti. Bridge Stefán Guðjohnsen Þegar á heildina er litið er frammi- staöa íslensku keppendanna þokka- leg og ársins verður áreiðanlega minnst sem „kvennaárs“ í íslenskri bridgesögu. Sérstaklega er árangur Hjördísar Eyþórsdóttur glæsilegur, NM-titiil í Færeyjum, tíunda sætið í parakeppni HM og úrslitasæti í keppni um heimsmeistaratitilinn í kvennaflokki. Sveitirnar í opna flokknum stóðu sig allvel, önnur komst í 64 sveita úrslit og hin í 32 sveita úrsht. Þrjú pör komust í und- anúrsht í keppni um heimsmeistara- titilinn í tvímenningi þótt þar við sæti. Heimsmeistarar í öldungaflokki í tvímenningskeppni urðu Bretarnir Dormer og Hiron en þeir voru viöloð- andi landshð Breta á sjötta áratugn- Sveit Modern Iceland (Sigurður, Valur, Aðalsteinn, Jón) náðu að kom- ast í 32 sveita úrslit en töpuðu þá fyrir sveit Moss frá Bandaríkjunum sem síðan komst alla leið í úrshta- leikinn. Við skuium lita á eitt spil hjá Aðal- steini og Jóni. A/Allir * K1063 ¥ G1043 ♦ D72 + 62 ♦ ¥ K9762 ♦ 10954 + 9743 ♦ Á52 ¥ D8 ♦ KG83 + KD85 ♦ DG9874 ¥ Á5 ♦ Á6 + ÁG10 Það var ekkert slegið af í sögnunum, Aðalsteinn og Jón voru n-s : Austur Suður Vestur Norður lgrand dobl 21auf pass pass 2spaðar pass 3spaðar pass 4 spaðar pass pass pass Við fáum aldrei að vita hvort vestur hefði hitt á hið banvæna tígulútspil því að austur spilaði út laufakóng í öfugri hendi. Jón gat nú valið um nokkra möguleika og m.a. að útspiliö stæði og blindur kæmi upp. Það virt- ist nokkuð góður kostur og Jón drap á ásinn og spilaði spaðagosa. Austur gaf og þá kom laufagosi. Austur drap á drottningu og spilaði síðan spaðaás og meiri spaöa. Jón tók síðan laufa- tíu og kastaði tígli úr blindum. Síðan kom hjartaás og meira hjarta. Vörn- in átti ekkert svar við því og Jón skrifaði 620 í sinn dálk. Á hinu borðinu létu n-s sér nægja bút og ísland græddi 10 impa á spil- inu. \\« »5V* •'V* •5\ S\« \\« •*\« »'\« •*\« •*\« •*\« '\« •i\« '\« '\« *\« '\« •\\« '\« *\\« *\« '\« •*\« *'\« •'\« *\« •'\« •*\« *'\ •*\« *\« •*\« »'\« '\« »'\« »'\« •*\« »'\« '\« »'\« »'\« »'\« '\« '\« Frítt fyrir •*\« •\\« •*\« í : 12 ára iFGoodrich SANDSPYRNA BílabúSar Benna sunnudaginn 23. september kl. 14.00 við nýju ölfusárbrúnna. *Jv !il °g yngri :jS »'\« »'\« »\\* •}\« *}'« •}\« »'\« •}' »'}« »}\« *}\« •'}« »}\« *'}« *}\« •}\« •}\« •}\« »}\« »}\« »}\« »}\« •}\« »}\« »}\« »}\« »}\« •}\* •}\« •}\« »}\« *}}« »}\« »}\« »}\« •}}« *}'* »}\« »}\« »}\« »}\« *}}« »}\« »}\« »}\« »}y* •}\« •}\« •}}« »}\« *}\« *'\« •n« *}»« •}»« •}»• •}»* *'»■ •}»« •}»* •'»* *}»* »'»■ •}»■ »}»« •}»■ »}»* •}v* •}»« »'»■ •}»« •'»* •'»« *}»« -}»« •}»« »}>* *}»• j}»; íi}- MARKMIÐ KVARTMÍLUKLÚBBSINS ílj: ER HRAÐAKSTUR af götunum *}»« •'»• .}»: *}v* •}»* }»« »}'• »}'* *}'* •}y* »}'* •}'* •}'* »}'• •}v •}'* *}'• »}'* »}'* »}'* *}'« »}'* •}v* •l'! *}»* *}»* Miðaverð :ji« kr. 600.- §{j •}»« •}»! •}'! »}»« •}»* •}'! »}'! •'»* •}»« •}»: •'»• * •}»; •}»« »}'« *}.»• *}'« •}'« •}'« •}'« »}'* Verða slegin met? Ólafur Pétursson kemur á grindinni. Torfærukapparnir Árni Kópsson, Guðbergur Guðbergsson og fleiri mæta. Einnig sprækustu vélsleðar landsins t.d. 3 cyl 1000 cc sleði. AKIÐ EKKI UTAN VEGA! //4RTW\V^ *lUB BUR'^ Bíla- •Ml bú ÍíðjjW »;»« *}'* •}'« »}'« •}'« »}\« •}'* *}'« »}'« •}'« *}'« »}\« •}'• •}'« »«}* »}'« •}'* •}'« •}'« •}'« :p •}'« *}'« ■}'« •}v •}'« *}'* »í}« »}'« •}'« »}'« •}\« •}'« »}'« }v Björgunarsveitin :|g BJÖRG Eyrarbakki INN Á LOKUÐ SVÆÐI Aukahlutir Varahlutir Sérpantanir Vagnhöföa 23-112 fíeykjavik - Simi 91-685825 ÞAR SEM ALLT FÆST í JEPPANN •}\* »}'* »}'« »}'* *}\« •}'* *}'* »}'* •}v »}'* »}'* •}'« •}'« »}'* •}v •j'* »}'* iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiisiiiiiiniimiiiiiiiiiimiiiiiinnniiim 111111111 % % 1111111*11111111 Stefán Guðjohnsen

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.