Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1990, Síða 21
LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1990.
21
pv_______________________________________________________________________________ Svidsljós
Baulað á Stoppard
Tom Stoppard fékk gullna ljónið á frumraun hans sem leikstjóra. Campion fékk sérstök verðlaun fyrir dómnefndar því þegar þær lágu fyrir fram til þess að taka við sínum verð-
kvikmyndahátíðinni í Feneyjum fyr- Stoppard hefur um árabii verið einn mynd sína, Angels at My Table. Eitt- baulaöi manníjöldinn á Stoppard en launum.
ir kvikmyndina Rosencrantz and fremsti leikritahöfundur Breta. hvað virðast áhorfendur í Feneyjum reis úr sætum og fagnaöi Jane
Guildenstern Are Dead en það var Nýsjálenski leikstjórinn Jane hafa verið ósammála niðurstöðum Campion ákaflega þegar hún gekk
RCA hundur-
inn endur-
reistur
Bandaríska fyrirtækið Thomson
Consumer Electronics hefur hleypt
af stokkunum auglýsingaherferð
sem áætlað er að kosti 30 milljónir
dollara. Markmið herferðarinnar er
að endurreisa RCA hljómplötufyrir-
tækiö til fyrri frægðar og endurreisa
frægasta vörumerki þess fyrr og síð-
ar. Þar er átt við hundinn Nipper sem
situr við gamaldags grammófón og
hlýðir dolfallinn á „rödd húsbónda
síns“ úr trektinni.
Kannanir leiddu í ljós að almenn-
ingi þótti sem RCA hefði dregist aftur
úr keppinautum sínum og því var
ákveðið aö lífga upp á vörumerkið
sem sömu kannanir sýndu að tákn-
aði trausta og vandaða framleiðslu í
hugum almennings.
Til þess að færa Nipper gamla til
nútímans verður hvolpur sömu teg-
undar látinn troða upp honum til
fulltingis í röð sjónvarpsauglýsinga
sem gerðar hafa veriö. Það reyndist
hins vegar ekki þrautalaust að end-
urreisa Nipper og gæða hann nýju
lífi.
Upphaflega var hundur af tegund-
inni fox terrier notaður sem fyrir-
sæta. Þegar til átti að taka kom í ljós
að seinni tíma ræktun hefur breytt
útliti hundsins svo mikið að það kost-
aði langa og dýra leit að finna ein-
stakling sem líktist hinum eina
sanna Nipper. Ekki tók betra við
þegar finna átti hvolp til þess að léika
móti þeim gamla. Tveggja mánaða
gamlir hvolpar eiga mjög erfitt með
einbeitingu og nánast ómögulegt að
þjálfa þá til eins né neins. Því var
gripið til þess ráðs að nota fimm
hvolpa sem allir litu nákvæmlega
eins út og voru færustu fórðunar-
meistarar fengnir til þess að tryggja
það. Síðan var tilviljunarkenndum
hreyfingum hvolpanna hrært saman
á myndbandi svo enginn sér annað
en að þar fari einn þrautþjálfaður.
/: \
,.Eg held ég gangi he'm “
ALLT A EINUM STAD
SJONVARPIÐ • STOÐ 2
SUPER CHANNEL • SCREEN SPORT
LIFESTYLE • PRO 7 • MTTV
EUROSPORT,* SAT 1 • RTl»lus
RAS 1 • RAS 2 • AÐALSTÓÐIN
BYLGJAN • STJARNAN • FM 95,7
SJONVARP • UTVARP
64 síður dagskrá - 32 síður skemmtiefni
AÐRA HVERJA VIKU
GlilAL
DAGSKRÁRTÍMARIT • 1. TÖLUBLAÐ • 1. ARGANGUR • 1990 • KR 195,-
21.
SEPT.
' til
5.
OKT
Kr. 195,-
Vibtalib
Placido
STREITA
„Hið yersta mál“
Siguröur Sigurjónsson
Ólína
Bjarni Friöriksson
Ingólfur