Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1990, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1990, Page 24
36 LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1990. Knattspyma unglinga Fyrirliöi A-liðs 6. flokks Fram, Viðar Guðjónsson hampar bikarnum eftir sigur í haustmóti KRR. B-lið: 1.-2. sæti: Fylkir-Fram.......2-0 Mörk Fylkis: Guðmundur Hauksson og Sveinn Teitur Svanþórsson, (afl drengsins er hin gamla kempa gull- aldarliðs Skagamanna og landsliðs- ins, Sveinn Teitsson). 3.^1. sæti: KR-Valur............1-0 5.-6. sæti: Víkingur-ÍR.........1-4 7.-8. sæti: Leiknir-Fjölnir.....0-3 Umsjón: Halldór Halldórsson Haustmót KRR í 6. flokki: Fram og Fylkir best Leikið var um sæti í haustmóti KRR í 6. flokki um síðustu helgi. Úrslitin voru háð á gemgrasvellinum í Laug- ardal. Það voru Framarar sem sigr- uðu í keppni A-liða og Fylkir í B-liði. Til marks um jafnan styrkleika þess- ara liða er vert að geta þess að í Reykjavíkurmótinu á dögunum snerist dæmið við því þá unnu Fylk- isstrákarnir í A-liði og Fram í B-liði. Fjölmargt áhorfenda fylgdist með hinni mjög svo skemmtilegu keppni poflanna. I leikjum um sæti urðu úrslitin eftirfarandi. A-lið: 1.-2. sæti: Valur-Fram........1-3 Mörk Fram: Viðar Guðjónsson, Bald- ur Knútsson og Daði Guðmundsson. Mark Vals gerði Mikael Már Pálsson. 3.-4. sæti: KR-Fylkir.........1-1 5.-6. sæti: Víkingur-ÍR.......2-A 7.-8. sæti: Þróttur-Fjölnir...0-4 Haustmótsmeistarar Fram í 6. flokki 1990. Liðið er þannig skipað: Baldur Knútsson, Bjarni Þór Pétursson, Daði Guðmundsson, Gunnar Þ. Sigurðs- son, Gunnar Björgvin Ragnarsson, Helgi Davíð Ingason, Ingi Freyr Vil- hjálmsson, Jón Kristinn Valsson, Kristinn Kristinsson, Ómar örn Ólafsson, Pálmi Sigurðsson, Viðar Guðjónsson og Baldur Guðmundsson. Þjálfari þeirra er Magnús Einarsson. DV-myndir Hson Fylkisstrákarnir urðu haustmótsmeistarar i B-liði 6. flokks. Liðið er þannig skipað: Dagur Kristjánsson, Guðni Már Harðarson, Guðmundur Hauksson, Sveinn Teitur Svanþórsson, Jón Eggert Hallsson, Arnar Kristjánsson, Björn Viðar Ásbjörnsson, Hörður Ingþór Harðarson, Hlynur Hauksson. Á myndina vantar 3 stráka, þá Magnús G. Ingibergsson, Ófeig Jóhann Guðjónsson og Vilhjálm Gunnar Pétursson. Þjálfari liðsins er Gunnar Baldursson. Rútur Snorrason lék með Tý í sumar. Spurning er með hvaða félagi hann spilar á næsta keppnistímabili. Rútur 1 Fram? Hinn bráðefnflegi leikmaður 3. flokks Týrara frá Vestmannaeyj- um og unglingalandsliðsins, Rút- ur Snorrason, mun flytja til Reykjavíkur á næstunni. I sam- tali við unglingasíðuna eftir U-18 ára landsleikinn gegn Englandi á dögunum kvaðst hann ætla að stunda nám í Verslunarskólan- um í vetur: „Ég hef í hyggju að æfa með Frömurum á meðan skólagangan varir til að halda mér í æfingu - og hugsa ég gott til glóðarinnar. Með hvaða félagi ég spila næsta leikár er enn óráð- ið. Að öllum líkindum verður það þó Týr,“ sagði Rútur. Það yrði óneitanlega mikill fengur fyrir hvaða félag sem er að fá slíkan leikmann í sínar rað- ir.Rúturer 16ára. -Hson - Mér þykir þessi tækling koma nokkuð seint hjá honum Simba!!! Enn sigrar Fylkir 17. flokki Hið árlega 7. flokks mót Árbæjar- útibús Landsbankans og Fylkis fór fram sunnudaginn 19. ágúst sl. Auk Fýlkis tóku þátt í mótinu Akranes, Breiðablik og Haukar, öll félög mættu með A-, B- og C-lið. Mótið heppnaðist mjög vel en leikar urðu þeir, eins og svo oft áður í 7. flokks mótum sumarsins að Fylkisstubb- arnir sigruðu. A-lið Fylkis vann alla sína leiki, B- og C-lið aftur á móti sigruðu 2 leik- ina og gerðu 1 jafntefli. í 2. sæti A- liða urðu Skagastrákarnir og í 2. sæti B- og C-liða varð Breiðablik. Keppt var um veglegan farand- bikar þar sem samanlagður árangur allra liða hvers félags réði úrslitum. Auk þess vannst annar minni bikar til eignar. Fylkir hlaut 16 stig af 18 möguleg- um, ÍA varð í 2. sæti með 10 stig, Breiðabflk í 3. sæti með 9 stig og Haukar ráku lestina. Markahæstu leikmenn Fylkis urðu í A-liði, Ámi Þorgrímur Kristjánsson með 6 mörk, í B-Iiði, Jónas Guð- mannsson og Ólafur Ingi Skúlason með 2 mörk og í C-liði, Arnar Jörgen- son með 2 mörk. Veitt voru verðlaun- fyrir 1. og 2. sæti allra liða auk þess sem allir þátttakendur fengu árituð viður- kenningarskjöl. - Fulltrúar Árbæjar- útibús Landsbankans, sem var styrktaraðili mótsins, afhentu verð- launin í mótslok. Úrslit leikja Fylkir-Blikar.....A 3-0 B 2-0 C 2-1 Haukar-ÍA.........A 0-3 B 0-1C 0-3 ÍA-Blikar.........Ag-0 B 0-2 C1-2 Fylkir-Haukar.....A 3-0 B1-0 C 3-0 Fylkir-ÍA.........A1-0 B1-1C 0-0 Blikar-Haukar.....A 0-0 B 2-0 C 3-0 Fyrirliðar Fylkisliðanna með sigur- launin, frá vinstri Ágúst Bent Sigur- bergsson, fyrirliði B-liðsins, Garðar Hauksson, fyririiði A-liðsins og Björn Ingi Árnason, fyrirliði C-liðs- ins. A-lið Akraness stóð sig með miklum ágætum á Fylkismótinu. Strákarnir Fylkishópurinn, A-, B- og C-lið, sigurvegarar mótsins. hlutu nefnilega silfurverðlaun. Hér eru þeir ásamt Hjálmi liðsstjóra. 4. flokkur KR er skipaður eftirtöldum leikmönnum: Ágúsl Jó- hannsson, markvörður. Aðrir leikmenn eru Stefán B. Rúnarsson, Óli B. Jónsson, Georg Lúðvíksson, Vilhjálmur Vilhjálmsson, Ragnar R. Guðjónsson, Nökkvi Gunnarsson, fyrirliði, Andri Sig- þórsson, Bjarni Þorsteinsson, Bjarni Jónsson, Valgeir Þorvalds- son, Haraldur Þorvarðarson, Eirikur Gestsson, Höskuldur Ólafs- son, Óskar Sigurgeirsson og Anton G. Pálsson. Myndin er tekin eftir úrslitaleikinn gegn Breiðabliki. DV-myndir Hson 3. flokkur Týrara frá Vestmannaeyjum vann til silfurverðlauna í úrslitakeppninni á Akranesi. Aftari röð frá vinstri: Valur Sævars- son, Guðjón Sveinsson, Þórður Óskarsson, Sigurvin Ólafsson, Tryggvi Guðmundsson, Daði Pálsson og Sigurður Óskar Sigurðs- son og Ingvi Borgþórsson. - Fremri röð frá vinstri: Ágúst örn Gíslason, Árni Gunnarsson, Grétar Pálsson, Hannar Hreiðars- son, Rútur Snorrason, Davíð Hallgrimsson og Arnar Pétursson. - Pétur Steingrímsson sendi myndina og fær bestu þakkir fyrir. Framarar urðu íslandsmeistarar í 2. fiokki 1990. Hér er fyrirliðinn, Ágúst Ólafsson, að hampa bikarnum. Strákarnir eru einnig bikarmeistarar og Reykjavíkurmeistarar. Þeir hafa þvi aflað vel drengirnir á nýaf- staðinni sumarvertið. Mynd af ísiands- meisturunum verður birt síðar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.