Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1990, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1990, Side 25
37 LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1990. DV _________________________________Knattspyma unglinga UMSK-mótin í knattspyrnu: Góður endir á skemmtilegu tímabili Helgina 1. og 2. september var leik- iö til úrslita í yngstu flokkum UMSK-mótsins. Á Gróttuvelli var spilaö í 7. flokki og sigraði Grótta í A-liði, Breiðablik í 2. sæti og Stjarnan þriðja. Breiðablik sigraði í B-liði og Grótta í 2. sæti og Stjarnan varö í þriðja sæti. Verðlaun voru veitt fyrir 2 efstu sætin. Á Gróttuvelli var þó gerð undantekning og bronsi úthlut- að. Að venju voru flestir leikir yngstu flokkanna mjög skemmtilegir á að horfa og ekki var betur séð en hinir flöhi'örgu áhorfendur, sem fylgdust með a hinum ýmsu völlum, skemmtu sér hið besta. Knattspyrnan í þessum aldursflokkum er nefnilega leikin af shkri einbeitingu og hugmyndaríki að unun er að fylgjast með. Úrslit í 7. flokki A-lið: Breiðablik-Grótta............1-1 Grótta-Stjaman................8-0 Breiðablik-Stjarnan...........3-2 B-lið: BreiðabUk-Grótta..............2-0 Grótta-Stj aman...............2-0 Breiðablík-Stjaman............0-1 6. flokkur í Kópavogi A-Uð ÍK sigraði og Stjarnan vann bæði í B- og C-liði. Fimm félög sendu lið: ÍK, Afturelding, Stjarnan, Grótta og Breiðablik. Leikið var á Smára- hvammsvelU. Úrslit leikja urðu sem hér segir: ÍK-Afteld.........A 6-1B1-2 C1-0 Stjarnan-Grótta A 6-1B 3-0 C 9-0 BUkar-ÍK..........A1-A B1-0 C1-0 Afteld-Stjaman....A1-4 B 0-2 C 0-7 Stjarnan-Blikar...A 0-2 B1-0 C 3-0 Grótta-Afteld.....A 0-7 B 0-1C1-7 ÍK-Stjarnan.......A 0-4 B 0-1C 3-5 BUkar-Grótta A 7-0 B 9-0 C 1-3 5. flokkur Stjörnunnar gerði það gott því strákarnir urðu UMSK-meistarar, bæði í A- og B-liði. Þjálfari liðsins er Ragnar Gíslason. Grótta varð UMSK-meistari A-liða í 7. flokki. Hér eru þeir ásamt þjálfara sinum, Júlíusi Júliussyni, DV-myndir Hson ÍK, UMSK-meistarar í A-liði 5. flokks. Hér eru þeir með þjálfara sínum, Jóhanni Ragnarssyni. 7. flokkur Breiðabliks sigraði i keppni B-liða á UMSK- mótinu. Þjálfari þeirra er Elfar Erlingsson. 7. flokkur Stjörnunnar hafnaði í 3. sæti i keppni A- og B-liða í UMSK-mótinu á Gróttuvelli. Þjáifari strákanna er Örn Ólason. Afteld-BUkar.....A 0-3 B 4-1C 2-3 Grótta-ÍK........A1-7 B 3-3 C 0-4 5.flokkur í Mosfellsbæ Á Tungubökkum var spilað í 5. flokki og urðu úrslit þau að ÍK sigraði í A-Uði, Stjarnan í 2. sæti, Grótta í 3. sæti og Afturelding í því fjórða og UBK í 5. sæti. Stjarnan vann í B-liði, 2. ÍK, 3. Afturelding, 4. Grótta og UBK rak lestina. í C-liði sigraði Stjarnan, 2. Grótta, 3. UBK, 4. ÍK og 5. Aftureld- ing. Úrslit leikja urðu þessi. Afteld.-ÍK.......A 2-10 B1-3 C 2-5 Blikar-Stjarnan..A1-3 B 2-3 C1-9 Afteld.-Blikar...A 9-2 B 5-3 C 2-7 ÍK-Stjarnan......A 7-0 B l^ C 2-10 Aft.-Stjarnan A 1-7 B 1-1 C 1-12 Grótta -Blikar...A 5-2 B 2-1C 7^4 ÍK-Grótta........A8-3B5-3C0-4 Aft.-Grótta......A 6-1B 3-2 C 2-2 ÍK-Blikar........A 3-4 B 5-1C1-0 Grótta-Stjarnan..A 4-3 B1-5 C 2-5 Blikarnir unnu í 4. flokki og Stjarnan í 3. flokki Úrslit í 4. flokki karla: Stjarnan-Grótta................2-2 BreiðabUk-Afturelding..........9-2 Grótta-Afturelding.............5-0 Stj arnan-Breiðablik...........1-5 Grótta-Breiðablik..............0-7 Stj arnan-Afturelding.........18-1 B-lið: Stjarnan-Breiðablik............1-3 Aöeins þessi tvö liö tóku þátt og unnu BUkarnir því tvöfalt í þessum flokki. Úrslit í 3. flokki karla: Grótta-ÍK......................0-5 Breiðablik-ÍK..................1-3 ÍK-Afturelding.................0-0 ÍK-Stjarnan....................0-1 Ekki fengust upplýsingar um úrslit fleiri leikja - en sem sagt Stjarnan varð UMSK-meistari í 3. flokki. Lið 7. flokks Akurnesinga höfnuðu i 3. sæti bæði i A- og B-riðli á hnokkamóti Stjörnunnar á dögunum og unnu þvi til bronsverðlauna. Liðin eru þannig skipuð. A-lið: Egill Valgeirs- son, Ellert.Björnsson, Jóhannes Gislason, Hörður Ægisson, Valmundur Árnason, Hjálm- ur Dór Hjálmsson, Guðmundur Sigurjónsson og Davið Björgúlfsson. - B-lið: Bjarki Þ. Aðalsteinsson, Sveinbjörn Hafsteinsson, Gisli P. Pétursson, Arnar Viðarsson, Elvar Valdi- marsson, Márus Heiðarsson, Gunnlaugur Kristinsson, Garðar Gunnlaugsson, Vilhjálmur Þorsteinsson og Heiðar Björnsson. Þjálfari strákanna er Pétur Björnsson og liðsstjórar þau Hjálmur Geir Hjálmsson og Sigþóra Ársælsdóttir. Þessi snáði keppti á hnokkan unnar á dögunum og heitir Jón urjónsson er 6 ára og leikur með 7. flokks Hugins frá Seyðisfirði: „Ég var nærri þvi búinn að skora mark en boltinn stoppaði á marklinunni. Það var alveg ler- legt. Annars helur verið svakalega gaman aö spila hérna. En það var ekki gott að sofa hjá honum Gústa vini minum þvi hann reif alltaf sængina af mér," sagði sá litli og hljóp til félaga sinna. Týr frá Vestmannaeyjum var útnefnt prúðasta liöiö á hnokkamoti Stjornunnar. Her er fyrirliðinn ásamt þjálfara slnum, Heimi Sigurðssyni, með verðlaunin. DV-myndir Hson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.