Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1990, Page 32
44
LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Sjónvörp
Nýtt sjónvarp fyrir það gamla.
Hitachi, ITT og ITS sjónvarpstæki,
verð frá kr. 49.276 stgr. (21" flatskjár),
tökum gamla tækið upp í nýtt. Litsýn,
Borgartúni 29, sími 91-27095. Leiðandi
þjónustufyrirtæki í Reykjavík.
Ferguson litsjónvörp, módel ’90, komin
aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð
Ferguson tæki tekin upp í. Orri
Hjaltason, s. 91-16139, Hagamel 8.
Notuð og- ný sjónvörp. Video og af-
ruglarar til sölu. 4 mán. ábyrgð. Kaup-
um eða tökum í skiptum notuð tæki.
Góðkaup, Hverfisg. 72, s. 21215,21216.
Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-,
kvöld- og helgarsími 21940.
Ársgamalt 15" Philips sjónvarpstæki
með flötum skjá og fjarstýringu til
sölu. Verð 30 þús. Uppl. í síma 32513.
■ Dýrahald
Nokkur folöld til sölu á tækifærisverði,
undan Hugin frá Kirkjubæ, einum af
hæst tryggðu hestum á Islandi. Þeir
sem kaupa folöld mega hafa þau und-
ir hryssunum fram í desember endur-
gjaldsl. Uppl. í s. 98-75139.
Til sölu bráðefnllegt merfolald undan
Stjarna frá Melum og Stöllu 6155 (fað-
ir Dreyri 834, móðir Sif 4035). Einstakt
tækifæri fyrir þá sem vilja freista
þess að eignast kjörgrip til kynbóta.
Bjami Þorkelsson, sími 98-64462.
18 hesta 100 m’ hús til sölu í Víðidal.
Stíur og básar, stór hlaða ásamt góðri
kaffistofu, salemi og hnakkageymslu.
Einnig 10 folöld undan Hrafnssyni.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-4780.
Hesthús á Heimsenda. 6-7, 10-12 og
22-24 hesta hús. Seld fullfrágengin að
utan og fokheld að innan eða fullbúin.
Hagstætt verð og greiðsluskilmálar.
Uppl. í síma 91-652221, SH Verktakar.
Conure páfagaukar til sölu ásamt öðr-
um tegundum af fallegum páfagauk-
um, litlum og stórum. Einnig finkur.
Uppl. í síma 44120.
Hestamenn ath.
Góð beit í vetur fyrir hesta, húsakost-
ur til staðar. Uppl. í síma 93-71806.
Pétur og Sigríður.
Hesthús I Faxabóli. Mjög gott hesthús
fyrir 8 hesta í Faxabóli í Víðidal til
sölu. Uppl. í símum 91-671509 og
671646 á kvöldin.
Svartur, sjö vetra hestur frá Kolkuósi,
hálftaminn, til sölu, einnig 16 vetra
grár, góður barnahestur. Upplýsingar
í síma 666648.
Vel ræktuð folold undan Brúnblésa
943, og hryssur, graðhestur og alhliða-
hestar til sölu. Einnig óskast gott hey.
S. 91-84535 og 98-33656 e.kl. 19.
Óska eftir að taka á leigu 6-9 bása í
hesthúsunum á Hafnarfjarðarsvæð-
inu í vetur. Upplýsingar í síma
91- 54837 eftir kl. 18.
3 /i mánaðar poodle-hvolpur til sölu,
hvítur, með ættbókarskírteini. Uppl.
í síma 98-22762.
Hvolpar fást gefins, Golden blanda.
Uppl. í síma 91-74728.
Dúfur til sölu. Upplýsingar í síma
92- 37818. ____________________
Hvolpar til sölu af border collie kyni.
Uppl. í síma 93-41206 á kvöldin.
Rauðblesóttur, 6 vetra Kirkjubæingur til
sölu. Uppl. í síma 96-25268.
Til sölu 8 vetra viljugur klárhestur með
tölti. Uppl. í síma 91-27835 eftir kl. 17.
■ Vetrarvörur
Polaris Indy 500 sks, árg. '89, ekinn
aðeins 1100 mílur, til sölu. Bein sala.
Upplýsingar í síma 93-71997.
Tjaldvagn, Camp-let GTE '88, til sölu og
eða/ skipti á vélsleða. Verð 280 þús.
Uppl. í síma 93-61437 e.kl. 19.
Artic Cat vélsleði '85 til sölu. Uppl. í
síma 91-77693 og 91-676920.
Óska eftir nýlegum vélsleða, verðhug-
mynd 470.000. Uppl. í síma 9143455.
■ Hjól
Honda XL 600 '86 til sölu, í góðu lagi.
Á sama stað óskast framfelga á Hondu
CB 900 eða 750. Upplýsingar í síma
91-43281.
Kawasaki GPX 600 til sölu, hjólið er
skemmt eftir útafkeyrslu. Til sýnis í
Vélhjólum og sleðum. Uppl. í síma
95-35511.
Suzuki 1400 intruder ’89, ekinn 4000
km, verð 700 þús., skipti á bíl fyrir
allt að 300 þús. Upplýsingar í símum
97-56634 og 985-22645.
Honda 500 CB, árg. '72, til sölu eða
skipti á jeppa, t.d. Lödu. Upplýsingar
í síma 92-13914.
Honda Rebel 450 cc, árg. '86, ekið 2500
mílur, lítur grár. Upplýsingar í síma
91-615927, Sigríður.
Kawasaki 300 fjórhjól til sölu, vel með
farið og gott hjól. Upplýsingar í
símum 91-675896 og 674750.
Nýuppgert svart Kawasaki Z1R 1000,
árg. ’78, til sölu. Verð 130 þús., ath.
skipti á bifreið. Uppl. í síma 91-78942.
Suzuki Dakar '87 til sölu, góður stað-
greiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma
91-40010.
Til sölu vel með farið Suzuki DR Big
750 cc, árg. '89, ekið 7000 km. Uppl. í
hs. 96-23477 og vs. 96-25222. Kári.
Óska eftir 50 cc hjóli, helst Hondu MB
í skiptum fyrir videotæki eða hljóm-
flutningstæki. Uppl. í síma 93-12496.
Hjálmar, hanskar og leðurfatnaður í
úrvali. Honda umboðið, sími 689900.
Honda CB 400 '76 til sölu. Gott hjól.
Uppl. í síma 98-12267.
Honda Magna 700, ameríkutýpa, árg.
’86, til sölu. Uppl. í síma 91-43455.
■ Vagnar - kerrur
Smíða dráttarbeisli undir flestar teg-
undir bifreiða og set ljósatengla, geri
einnig ljósabúnað á kerrur. Véla- og
jámsmíðaverkstæði Sig. J. R., Hlíðar-
hjalla 47, Kóp., s. 641189.
Geymsla, óeinangruð, ca 30 km frá
Rvk, lækkað verð, vetrargjald á tjald-
vagn 8 þús., lítil hjólhýsi 9.500, stór
hjólhýsi 11 þús. S. 985-21487. Guðni.
Tökum tjaldvagna í geymslu tímabílið
okt-maí. Verð 12 þús. Upphitað hús-
næði (er í Reykjavík). Upplýsingar í
síma 687977 og 672478.
Nýlegur Compi Camp family tjaldvagn
óskast keyptur. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4765.
■ Til bygginga
Húsbyggjendur. Gerum tilboð í smíði
á gluggum, útihurðum, bílskúrshurð-
um og öðru tréverki úr ýmsum harð-
viðum. Bjóðum einnig fjölbreytt úrval
innihurða frá Portúgal á mjög hag-
stæðu verði. Stuttur afgreiðslufrestur.
Nidana hf, s. 622929. Fax 622932. '
Einangrunarplast, allar þykktir, varan
afhent á höfuðborgarsvæðinu, kaup-
endum að kostnaðarlausu. Borgar-
plast, Borgamesi, s. 93-71370, kvöld-
og helgars. 93-71161.
Einangrunarplast. Þrautreynd ein-
angmn frá verksmiðju með 30 ára
reynslu. Áratuga reynsla tryggir gæð-
in. Húsaplast hf., Dalvegi 16, Kópa-
vogi, sími 91-40600.
Ódýra þakjárnið úr galvaniseruðu og
hvítu stáli frá Blikksmiðju Gylfa. Allt
á þakið: þakpappi, rennur og kantar.
Blikksmiðja Gylfa hf., Vagnhöfða 7,
sími 674222.
Mótatlmbur til sölu, 1x6" 640 m, 2x4"
265 m, 1 '/jx4" 75 m, talsvert af stubbum
o.fl. í kaupbæti. Uppl. í símum 30302
eða 685355.
Óska eftir vinnuskúr og mótatimbri, 1x6"
og 2x4". Uppl. í síma 91-656731 eða
985-31041.
■ Byssur
Byssur, gervigæsir, gæsaskot, gæsa-
flautur og leirdúfur. Verslið þar sem
úrvalið er mest, verslið við veiðimenn.
Veiðihúsið, Nóat. 17, s. 622702/84085.
Tökum byssur I umboðssölu. Stóraukið
úrval af byssum og skotfærum ásamt
nánast öllu sem þarf við skotveiðar.
Veiðimaðurinn, Hafnarstr. 5, s. 16760.
Mark riffill Fainwerkbau super Match
2600 til sölu. Uppl. í síma 688416 eftir
kl. 20.
■ Veröbréf
Fastelgntryggð verðbréf óskast keypt,
mega vera til langs tíma, skuldabr. af
landsbyggðinni koma til greina. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-4769.
Óska eftir lánsloforði eða húsbréfarétti
strax frá húsnæðismálastofnuninni.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-4750.
Einstaklingar - fyrjrtæki, kaupi Visa-
og Euronótur. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4782.
Óska eftir að kaupa lánsloforð. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-4781.
■ Sumarbústaðir
Eignarlóðir fyrir sumarhús „í Ker-
hrauni" úr Seyðishólalandi í Gríms-
nesi, til sölu frá Vi upp í 1 hektara.
Sendum bækling, skilti á staðnum.
Uppl. í s. 91-10600. Mjög fallegt land.
Takið eftir! Sumarbústaðalóðir til sölu
ca 100 km frá Reykjavík.
Uppl. í síma 98-76556.
■ Fasteignir
Háaleitishverfi. 3ja herb. íbúð í blokk
sem er í góðu standi til sölu, mikið
útsýni, falleg sameign, ódýr ef mikil
útborgun er í boði. Uppl. í síma 679041.
Litið, gamalt hús með nýlega byggðu
risi til sölu á Selfossi, gæti losnað
fljótlega, áhvílandi ca 2 millj. Uppl. í
síma 98-22728 á kvöldin eða 98-65650.
■ Fyrirtæki
Söluturn á góðum stað I Vesturbæ til
sölu, mánaðarleg velta 2,8 milljónir.
Leigusamningur til 5 ára getur fylgt,
góðir tekjumöguleikar. Uppl. í vs.
679399 og hs. 689221 og 652090.
Viltu auka tekjurnar? Til sölu lítil list-
munagerð. Miklir mögul. fyrir laghent
fólk eða samhenta fjölsk. Vertíð fram-
undan. Verðhugmynd 160-200 þ. Áth.
skipti á góðum bíl. S. 32249 og 40908.
7 Flott form bekkir til sölu (program),
lítið notað, verð 2,5 milljónir, skipti
athugandi. Uppl. í síma 91-641731.
■ Bátar
Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst
sölu á öllum stærðum fiskiskipa. Höf-
um fjársterka kaupendur að afla-
reynslu og kvóta. Ma2gra ára reynsla
í skipa- og kvótasölu. Sími 91-622554,
s. heima 91-45641 og 91-75514.
45 tonna þorskkvóti til leigu. Um er að
ræða 45 tonna þorskkvóta, óaðgert.
Taka þarf bátinn á leigu til að kvótinn
fylgi, gildir fram að áramótum. Hafið
samþ. við auglþj. DV í s. 27022. H-4784.
Beitningavélar. Höfum til afgeiðslu
beitningavélar, Léttir 120 og Léttir 20,
ásamt skurðarhníf og uppstokkara.
Góð greiðslucjör. Uppl. i s. 97-12077.
Mercury utanborösmótor til sölu, 10 hö.,
keyrður 10 tíma. Lítur mjög vel út.
Verð 120 þúsund. Uppl. í simum
92-27396 og 92-12558.
25 tonn þorskkvóti til sölu. Hafið sam-
band við auglýsingaþj. DV í síma
27022. H-4768.
5 tonna bátur til leigu ásamt línu, útbú-
inn til línuveiða. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4770.
Tilboð oskast í 9 tommu plastbát með
viðmiðunarkvóta. Hafið samband við
auglþj, DV í síma 27022. H-4754
■ Vídeó
Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafiim-
ur á myndband. Leigjum VHS töku-
vélar, myndskjái og farsíma. Fjölföld-
um mynd- og tónbönd. Hljóðriti,
Kringlunni, s. 680733.
Panasonic FS 100, fullkomið super
VHS tæki, með HiFi Joggi og með
klippieiginleikum. Gott verð gegn
stgr. Uppl. í síma 91-79855. Björgvin.
■ Varahlutir
Bilapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063.
Varahlutir í: Fiat Uno 45/55, Mazda
E2200 ’88, 323 ’81’88, 626 ’79 og ’85,
929 ’80-’82, Escort ’84-’86, Sierra ’84,
Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84, Gal-
ant ’80-’87, Lancer ’85-’88, MMC
L300, Volvo 244 ’75-’80, Charade
’80-’88, Cuore ’87, Ford Fairmont
’78-’80, Sunny 88, Vanette ’88, Cherry
’84, Lancia Y10 ’87, Fiat Regata dísil
’87, BMW 728, 323i, 320, 318i, Bronco
’74, Tercel 4WD ’86, Cressida ’80, Lada
1500 station ’88, Lada Sport '88, Saab
900 ’85, 99 ’81, Buick Regal ’80, Volaré
'79. Úrval af felgum. Opið frá kl. 9-19
alla virka daga og laugard. kl. 10-16.
Ábyrgð á öllu. Kaupum nýlega bíla
til niðurrifs. Sendingarþjónusta.
Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 9B. Innfl. japanskar vélar og
gírkassar. Mikið úrval startara og alt-
ernatora. Erum að rífa: Opel Kadett
’87, Rekord dísil ’82, Volvo 244 ’82, 245
st., L-300 ’81, Fairmont ’79, Samara
’87, Audi 80 ’79, Escort XR3I ’85, ’82,
Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87, Saab
99 '81, Uno turbo ’88, Colt ’86, Galant
2000 ’86, ’82-’83, st. Micra '86, Crown
’82, Lancia ’86, Uno ’87, Sunny 4x4
’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4
’88, Mazda 323 ’82, 929, 2 dyra, ’84,
Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 '82,
Toyota Hi-Ace ’85, Datsun Laurel ’84,
Skoda 120 ’88, Taunus ’82, Charmant
’82, Renault 11 ’84, 323, 626, Lancer
’88, ’80. Opið kl. 9-19 alla v. daga.
Ath. Bílapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, IIfj.: Nýl. rifnir: Niss-
an Vanette ’87, Mazda 626 2000 ’87,
Daihatsu 850 '84, Cuore ’86, Charade
TX ’85, turbo ’87, Charmant ’84, Su-
baru 1800 ’82, Subaru Justy 4x4 '85,
Escort XR3i ’85 og 1300 ’84, Fiat Uno
’85, Peugeot 309 ’87, BMW 316 - 318
- 320 - 323i ’76-’85, BMW 520i '82, 518
’81, MMC Colt ’80-’88, Cordia ’83,
Galant ’80-’82, Fiesta ’87, Corsa '86,
VW Golf ’80-’87, Jetta ’82, Samara
’87-’88, Nissan Cherry ’85, Civic ’84,
Quintet ’81. Kaupum nýl. tjónbíla til
niðurr. Sendum. Opið mánud.-föstud.
kl. 9-18.30
Partasalan Akureyri. Eigum notaða
varahluti, Toyota LandCruiser STW
’88, Tercel 4WD ’83, Cressida ’82, Su-
baru ’81-’83, Colt ’80-’87, Tredia ’84,
Lancer ’80-’83, Galant ’81-’83, Mazda
323 ’81-’84, 626 ’80-’85, 929 ’79-’84,
Suzuki Swift ’88, Suzuki bitabox ’83,
Range Rover '72-80, Fiat Uno ’84,
Regata '84-86, Lada Sport '78-88, Lada
Samara ’86, Saab 99 '82-83, Peugeot
205 GTI, ’87, Renault II ’89, Sierra ’84,
Escort ’87, Bronco '74, Daihatsu
Charade ’88, Skoda 130 R ’85, Ch.
Concours ’77, Ch. Monza ’86 og margt
fleira. Sími 96-26512. Opið frá kl. 9-19
og laug. frá kl. 10-17.
•S. 652759 og 54816. Bílapartasalan,
Lyngási 17, Garðabæ.
•Varahlutir í flestar gerðir og teg.,
m.a.: Audi 100 '11-86, Áccord '80-’86,
BMW 316, 318, 318i, 320, '79 -’82, Car-
ina ’80, ’82, Charade ’79-’86, Cherry
’83, Civic ’80-’82, Colt ’81-’88, Ford
Escort XR3 ’81, ’86 (bras.), Sierra ’86,
Fiat Uno ’84-’87, Fiat 127 ’85 (bras.),
Galant '19-86, Golf ’79-’86, Lada Lux
’84-’85, Mazda 323 ’79-’88, 626 ’79-’81,
929 ’81, Pajero ’85, Saab 99 GL og 900
GLS ’76-’84, Sunny ’87, Volvo 240
’77-’82, 343 '18 o.fl.
•Kaupum nýl. bíla til niðurrifs.
Erum að rífa Transam '81, Opel Rekord
’81-’82, Fiat Uno ’84, Galant ’80-’82,
Golf ’80-’85, Audi 100 ’79-’81, Saab 900
’82, Peugeot 504 ’82, Mazda 323 ’81-’86,
626 ’79-’81, 929 ’78-’82, Toyota Hiace
’81, Crown ’81, Cressida ’78, Citroen
Gsa ’82, Fiat Regatta ’86, Lada Sam-
ara ’87, BMW 316 - 320 ’82 og fleira.
S. 93-11224.
Varahlutir - ábyrgð - viöskipti.
Hedd hf., Skemmuvegi M20, Kóp.,
s. 77551, 78030. Höfum fyrirliggjandi á
lager varahluti í flestar tegundir bif-
reiða, yngri sem eldri. Varahlutum í
jeppa höfum við einnig mikið af.
Kaupum allar tegundir bíla til niður-
rifs. öll alhliða viðgerðaþjónusta.
Sendum um land allt. Ábyrgð.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu skiptaréttar Reykjavíkur fer fram opinbert uppboð laugardaginn
29. september nk. að Viðarhöfa 4 og hefst það kl. 13.30. Seldar verða
eignir taldar eign þrotabús Smiðshúsa hf., svo sem: loftpressa, handsnúin
þvinga, limpressa, geirskurðarvél, plötusög, vél til að kemba saman glugga,
stór bandsög, 2 bútsagir, þykktar-fraesivél, kílvél, fræsari, hefill og afréttari,
fjölblaðasög, stór pressa, gluggaþvinga, hulsubor, stand-borvél, rúllubor,
tjakkaþvinga, smergill, borð, stólar, gluggar, hillurekkar, lyftari, vagnar, alls
konar hillur, fataskápar, járn, þvingur, bon/élar, fræsarar, sagir, skrifborð,
tölva, prentarar, alls konar skrifstofubúnaður, timbur og timburafgangar og
margt fleira. Ávisanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki
uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg.
Uppboðshaldarinn í Reykjavík.
t t BLAÐ t
t
1 t
BURDARFOLK
á öfáivrvv tdctsM
ejfoctáiorv /vwijc -•
Blesugróf
Jöldugróf
t t t $ t
1 -i?
t t
t t t t
AFGREIÐSLA
ÞVERHOLTI 11
t Í ^1?
SIMI 27022
Bílgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og
33495. Eigum mjög mikið úrval vara-
’nluta í japanska og evrópska bíla.
Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um
land allt, ábyrgð. Viðgerðaþjónusta.
Reynið viðskiptin.
Varahlutir í Peugeot 505 ’82, Peugeot
504 ’79, Peugeot 305 ’79, Mazda 626
’79-’80, Mazda 929 ’79-’82, Buick Sky-
lark ’80, Datsun 220 ’76, Benz 220d
’68-’73, Bronco ’66-’76, Subaru ’79 og
ýmislegt fleira. S. 95-38253 og 38252.
Hef til sölu varahluti i Saab 99, árg. '83,
skemmdur eftir óhapp, til sölu í heilu
lagi eða pörtum. Vélin er í góðu lagi
og nýlegur gírk. S. 98-61142 og 66694
á kvöldin. Jón Matthías.
Scout og Patrol.
Boddívarahlutir í Scout, vél 345 og
Michelin dekk á Scout felgum, einnig
á sama stað framhásing undir Patrol.
Uppl. í síma 92-68405 og 92-68474.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 687659.
Corolla ’82-’88, twin cam '87, Cherry
’83, Samara ’86, Charade ’84-’86, Car-
ina, Lancer, Subaru ’82, Galant ’79.
Mazda B-1800 pickup '80, selst í heilu
lagi eða pörtum, mjög góð vél. Á sama
stað er til sölu hús á pickup. Uppl. í
síma 98-66506.
Til sölu hásingar undan Ford Bronco
’74, hlutföll 4:10, ásamt sjálfskiptingu
og millikassa. Úppl. í síma 91-35183
eftir kl. 18.
4 stk. BF Goodrich 35" dekk á felgum
undan Bronco til sölu. Uppl. í síma
91-12190 í dag og á morgun.
Brettakantar á Toyota Hilux Double
Cab, árg. ’90, til sölu. Uppl. í síma
91-79620.
Notaöir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í símum 91-667722
og 651824, Flugumýri 22, Mosfellsbæ.
Óska eftir Heddi á Dodge Omnl ’80 eða
bílnum til niðurrifs. Upplýsingar í
síma 93-11109.
Óska eftir góðri 2000 véi í Sierru '84. Á
sama stað er til sölu Mazda 323 sedan
’88. Upplýsingar í síma 91-670772.
Góð 2000 vél úr Ford Cortlnu til sölu.
Uppl. í síma 91-26027.
■ Viðgerðir
Allar almennar viðgerðir og réttingar,
breytingar á jeppum og Vanbílum.
Bíltak, verkstæði með þjónustu,
Skemmuvegi 40M, sími 91-73250.
Bifreiðaverkst. Bílgrip hf., Ármúla 36.
Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d: f/skoð-
un, rafmagns-, hemla-, kúplings- og
vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675.
Bilaverkstæði Úlfs, Kársnesbraut 108,
s. 641484. Allar almennar bílaviðgerð-
ir, geri bíla skoðunarhæfa. Ábyrgð á
vinnu. Verslið við fagmanninn.
■ BOaþjónusta
Bílaþjónustan B í I k ó,
Smiðjuvegi 36D, s. 79110.
Opið 9-22, lau-sun. 9-18.
Vinnið verkið sjálf eða látið okkur
um það. Við höfum verkfæri, bílalyftu,
vélagálga, sprautuklefa. Bón- og
þvottaaðstaða. Tjöruþv., vélaþv. Ver-
ið velkomin í rúmgott húsnæði okkar.
■ Vörubflar
6 hjóla Volvo F-86, árg. '74, til sölu, í
þokkalegu lagi, fæst á góðum kjörum,
ennfremur Bronco Sport, árg.’74, góð-
ur bíll, 8 cyl., sjálfsk., fæst á mjög góð-
um kjörum. Uppl. í síma 91-36583.
Flutningskassi. Til sölu lítið notaður 7
metra langur álflutningskassi. Hentar
vel í fiskflutninga. Uppl. í síma
98-22668.
Hemlahlutir i:
vörubíla, vinnuvélar, vagna og rútur.
• Góð vara - gott verð.
Stilling, Skeifunni 11, s. 91-689340.
Kistill, sími 46005. Notaðir varahl. í
vörubíla, vélar, gírkassar, drif, fjaðrir.
Nýtt: íjaðrir, bretti, ryðfrí púströr,
hjólkoppar o.fl. Útvegum vörubíla.
Varahlutir til sölu i Scania 140 og Scan-
ia 76, mótorar, hús, hásingar, gírkass-
ar o.fl. Einnig til sölu vörubíll, Scania
140. Uppl. í síma 985-23666.
Varahlutir, vörubilskranar og pallar.
Kranar, 5-17 tonn/metrar, pallar á 6
og 10 hjóla bíla,. einnig varahlutir í
flestar gerðir vörubíla. S. 45500/78975.
Vélaskemmarr-hf., s. 641690, 46454.
Höfum á lager innfl. notaða varahluti
í sænska vörubíla og útvegum einnig
vinnubíla erlendis frá.
Vörubila- og tækjasalan Hlekkur, sími
91-672080. Vantar bíla og tæki á skrá.
Mikil eftirspum. Opið frá kl. 9-17
virka daga, á laugardögum kl. 10-14.
Dráttarbill til sölu. Scania 142, árg. ’82,
2ja drifa, með kojuhúsi. Uppl. í símum
97-11460 og 97-11198. Sigurður.