Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1990, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1990, Síða 33
LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1990. 45 33 v Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 M. Benz 1935 AK ’89 til sölu, með búkka, ekinn 6 þús km, selst án palls. Uppl. í síma 94-7335. Sand- og saltdreifari til sölu, 4 5 rúm- metra, í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 671827 eða 985-22693. ■ Vinnuvélar Útvegum varahtuti í eftirt. vinnuvélar: •O & K •Caterpillar • Komatsu •Liebherr • Hanomag • Cummins • Case •JCB Markaðsþjónustan, sími: 2.69.84 Til sölu MF 550 traktor með loftpressu og tilheyrandi fylgihlutum. Einnig Scania 111 árg. ’78. Uppl. í símum 91-37279, 985-20540 og 985-32552. ■ Sendibflar Toyota Liteace dísil ’88 ásamt talstöð og gjaldmæli til sölu, ekinn 61 þús. km. Upplýsingar í s'íma 92-46713 eftir kl. 18. ■ Bflaleiga Bílaleiga Arnarflugs - Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4, Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport 4x4 og Peugeot 205. Ath., pönt- um bíla erlendis. Hestaflutningabíll fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerr- ur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bíldudal, s. 94-2151, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ Bflar óskast Vantar ódýran sendibil með skoðun '91, verðhugmynd frá kr. 15-20 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4724. Viltu selja biiinn þinn? Hann selst ekki heima á hlaði! Komdu með hann strax! Góð sala! Hringdu! Bílasalan Bíllinn. S. 673000. Óska eftir Suzuki Fox 413, árg. '85, í skiptum fyrir Mazda 626 ’83. Stað- greidd milligjöf. Uppl. í hs. 77936 og vs. 84008. Óska eftir Toyotu Hilux extra cab dísil, árg. ’84-’85, er með Escort XR3i ’86. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 675060 eða 669136. Jón F. Óska eftir að kaupa Toyotu Corolla XL, árgerð ’88, á kr. 550 þúsund stað- greitt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4766. Óska eftir að kaupa góðan nýlegan bíl sem greiðast mætti með fasteigna- tryggðu skuldabréfi. Uppl. í síma 92-11980. Óska eftir bil á 30-50 þúsund stað- greidd, skoðuðum ’91. Uppl. í síma 35829 eftir kl: 17 á föstudag og allan laugardaginn. Óska eftir fjallabil, Toyota 4Runner Hilux eða sambærilegum bíl, breyttum eða óbreyttum. Uppl. í síma 91-52487 eftir kl. 19. Vel með farinn nýlegur bill óskast keyptur, staðgreiðsla allt að 180-200 þús. Uppl. í síma 91-73977 eftir kl. 16. Óska eftir Lödu, skoðaðri ’91, á krónur 20-50 þús. Uppl. í síma 77673 eftir klukkan 13. Óska eftir Suzuki Alto eða sambærileg- um smábíl, staðgreiðsla fyrir góðan bíl. Uppl. í síma 91-656011 eftir kl. 16. Óska eftir Willys CJ7 í skiptum fyrir Buick Century Limited, árg. ’83. Milli- gjöf staðgreidd. Uppl. í síma 71186. Óska eftir bíl, verð 40-60 þús., má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 91-685828. Óska eftir góðri bifreið, verðhugmynd allt að 200 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-74759. Óska eftir sparneytnum, sjálfskiptum bíl, helst skoðuðum ’91 á verðbilinu 90-130 þúsund. Uppl. í síma 44442. Óska eftir Saab 96 ’79-’80. Uppl. í síma 98-75025. Óska eftir góðum bíl á 80-100 þúsund staðgreitt. Uppl. í síma 72806. Daihatsu Charade '88, ekinn 38 þús., verð 530 þús. Mazda 323 GLX ’87, verð 630 þús. Escort XR3i ’84, verð 490 þús., bílarnir seljast á skuldabréfi eða staðgr. Uppl. í síma 91-641731. Escort - BMW. BMW 520i ’82, sjálf- skiptur, vökvastýri, arm- og hnakka- púðar, í góðu lagi, Ford Escort ’73, mjög gott ástand miðað við aldur. Uppl. í s. 91-45768 e.kl. 14. Góð kaup. Gullsans. Honda Accord EX ’82, sjálfsk., vökvast., centrall., rafm. í rúðum og toppl., fallegur og mjög vel með farinn, sk. ’91, v. staðgr. 250 þús. S. 91-42855 eða 985-31208. Jaguar XJ 4,2 '79 til sölu, 6 cyl., með bilaðri sjálfsk. eða óska eftir sjálfsk. í hann. Einnig Yamaha 360 cc ’76, þarfnast útlitslagfæringa. Uppl. í s. 17596 og 35000. Karl Þ. Ásgeirsson. Mjög góður og vel með farinn Buick Skylark ’77, ek. ca 150 þ., skoð. ’91, góðar græjur og krómfelgur. V. 250-300 þ. Skipti á ód. S. 27270/666606 á lau. og 24270 á mán. e. kl. 19. Willys ’74. Til sölu AMC Jeep CJ5 ’74, 6 cyl., vökvast., upphækkaður, sér- skoðun, 33" dekk, góð blæja, Mayer stálhús getur fylgt. Góður jeppi. Skipti ath. S. 93-66604 eða 93-66807. Einar. Bens 280 Se ’80, Mazda 626 2000 ’82, rafinagn í rúðum, Chrysler Le Baron ’79, st., Opel Rekord Berlina ’82, til sölu. Uppl. í síma 93-11224 og 93-12635. BMW 323i '80 til sölu, ekinn 160 þús. km, vel með farinn bíll, verð 300 þús., staðgreiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma 92-14589. BMW 323i ’83 til sölu, 2ja dyra, álfelg- ur, topplúga, krómbogar, góð dekk, skoðaður ’91, verð 850 þús. Uppl. í síma 91-51489 eftir kl. 17. BMW 518, árg. ’80, þarfnast viðgerðar, selst ódýrt. Möguleiki að skipta á tölvu eða videotæki, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-51145. BMW 728i '82, gott eintak, ek. 124 þús. km, og Skoda 130 GL ’87, í góðu lagi, ek. 26 þús. km, skoðaðir ’91. Uppl. í vs. 92-50750 e.kl. 18 og hs. 92-15098. Býð sama verð og Jöfur hf. 120 þús. staðgreitt fyrir Skoda 105 árg. ’88, ekinn 23 þús. km, nagladekk fylgja. Uppl. í sfina 91-13958. Bill og hjólhýsi. Til sölu Plymouth Volaré station, árg. ’79, og Predon hjólhýsi, árg. ’89, með fortjaldi. Uppl. í sfina 92-37600. hljóðfæraverslun, Laugavegi 45 - simi 22125 - fax 79376 ÚRVAL HLJÓÐFÆRA i WÐl| HOPNAMSKEIÐIN „Byrjun frá byrjun" og „Áfram" að hefjast! EINSTAKLINGAR - PÖR - FORELDRAR Biðjið um kennslu og nám- skeið eftir eigin höfði! STARFSFÉLAGAR - KLÚBBAR - FÉLÖG Verð eftir fjölda / hóflegt verð. Kennsla á dag- og kvöldtímum alla daga fyrir einstaklinga, pör og smá- hópa. Helstu efni grunn- og framhalds- skóla o.fl. T.d. íslenska, réttritun, málfræði, stærðfræði grunnskóla, verslunar- enska, símaenska, verslunarreikn- ingur, verslunarbréf. Auðvitað haustar. Rífandi sala. Nú vantar sérstaklega ódýrari bíla á skrá. Mynd af bílnum hjá okkur en bíllinn heima hjá þér. Auðvitað er opið laug- ardaga 12-16 og virka daga 14-19.30. Auðvitað í alfaraleið. Auðvitað, Suð- urlandsbraut 12, sími 679225 og sex. Fyrirtæki óskar eftir rúmgóðum station- bíl eða sendibíl, verð allt að 1.500 þús. Greiðist með skuldabréfi til 3 ára, m. einni afborgun á ári. Fyrsta afborg- un 1. sept. '91. Hafið samband við auglþj. DV í sfina 27022. H-4786. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverhoíti 11, síminn er 27022. Ath. Bifreiðav. Bílabónus, s. 641105, Vesturvör 27, Kóp. Hemla- og almenn- ar viðg. Nýtt, ódýrt: rennum bremsu- diska undir bílnum. Lánsbílar eða bónus. Jóhann Helgason bifvélavm. LandCruiser - Subaru. Óska eftir Toy- ota LandCruiser STW ’82 í skiptum fyrir Subaru station ’87. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í vs. 93-66604 og hs. 93-66810. Magnús.________________ 4x4 fólksbíll óskast. Hugsanleg skipti á Mazda 323 saloon ’82, framhjóladrif- in, 5 dyra, 5 gíra, útv/segulband, reyk- laus, staðgr. á milligjöf. S. 91-689798. Bill óskast í skiptum fyrir Toyotu Corollu liftback, árg. ’88, allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 9144601 eftir kl. 15. Hef Suzuki Swift GTi '87 + 200-300 þús. Óska eftir nýlegum bíl, ekki eldri en árg. ’88, helst Lancer eða Colt. Uppl. í síma 91-14287. Honda Civic sedan, Mazda 323, 4ra dyra, MMC Lancer, Nissan Sunny eða álíka, árg. ’87-’88, sjálfsk., lítið ekinn, óskast gegn staðgreiðslu. S. 656872. Japanskur bíll óskast fyrir ca 200 250 þús. staðgreidd, má þarfnast einhverr- ar viðgerðar. Uppl. í símum 91-679051 og 91-44940 eftir kl. 20. MMC Colt óskast i varahluti, árg. ’80-’83. Allt kemur til greina. Á sama stað til sölu tjónbíll, Mazda 626 2000 dísil, ’85. Uppl. í s. 91-45470 e. kl. 16. Subaru Coupé 4x4, árg. ’88-’89, óskast í skiptum fyrir Mözdu 626 1600, ekinn 40 þús. km, árg. ’87, staðgreiðsla í milli. Uppl. í síma 667185. Vantar lítinn ódýran konubil á ca 30-50 þús. staðgreitt. Verður að vera gang- fær. Uppl. hjá Jókku Páls. í sima 671990. Er heima allan daginn. ■ Bflar tfl sölu Úrvalsbílar með 25% útborgun, eftir- stöðvar á 6-36 mánuðum: MMC Paj- ero long, bensín, ’86, ek. 114 þ., v. 1.350 þús.; Toyota Carina ’89, sjálfsk., ek. 23 þ., v. 1.150 þ.; Honda Civic, 4ra d., sedan GTi, árg. ’89, ek. 24 þ., v. 1.050 þ.; Honda Accord ’86, ek. 24 þ., v. 920 þ., ásamt fjölda annarra bíla. B.G. bílasalan, Grófinni 8, sfinar 92-14690 og 92-14692, Keflavík. Chevrolet Caprice Classic 83, 5,7 dísil, einkabíll frá upphafi, með rafinagni í rúðum og sætum, verðhugmynd 600 þús., skipti möguleg á ódýrari eða jafnvel 2 bílum. Einnig Fiat Uno ’88, ek. 30 þús. km. Upplýsingar í símum 91-641604 og 985-23035. Tilboð óskast í Ford Galaxy, árg. ’67, nýupptekinn V8 390 Big BLock. Ann- að gangverk einnig í toppstandi. Bíll- inn er með öllu óryðgaður og lítur mjög vel út að utan sem innan, ný- skoðaður. Skipti koma til greina. Sím- ar 82091 og 32245. Volvo 244 GL ’82 til sölu, ekinn 111 þús. km, sjálfskiptur, vökvastýri, sum- ar- og vetrardekk, verð 400.000, 20% staðgreiðsluafsl., einnig Ford Taunus 2000 ’82, ekinn 115 þús. km, sjálfskipt- ur, vökvastýri, verð 270.000, 20% stað- greiðsluafsl. Uppl. í síma 91-39106. Bráðum fornbíll. Á Ólafsfirði er til sölu AMC Gremlin, árg ’72. Bíllinn er heil- legur en þarfnast smáviðgerðar. Að- eins eru 2 eða 3 gangfærir Gremlinbíl- ar á Islandi. Uppl. gefur Haraldur í s. 96-62207 og 96-62337. LeBaron til sölu. Chrysler LeBaron ’79, 6 cyl. (super six), 2 dyra, sjálfskiptur, vökvastýri, cruisecontrol, rafmagn í rúðum, klæðning góð, 2 eigendur frá upphafi. Algjört töfrateppi. Uppl. í síma 91-18272 og 96-62284 á kv. M. Benz 230 ’90 til sölu, reyk-silfur- litur, sjálfskiptur, ASD drif, litað gler, centrallæsingar, rafinagn í rúðum, höfuðpúðar aftur í o.fl. Verð 3,75 millj., möguleg skipti á nýlegum og ódýrari. Uppl. í síma 91-29953. MMC Pajero og Volvo 740 GL. MMC Pajero ’87, dísil turbo, lengri gerð sjálfsk., rafin. í rúðum og læsing- um, fjaðrandi upphituð sæti. Volvo 740 GL ’86, sjálfsk., ek. 67 þ. km., top- peintak. S. 91-42390. Ath. engin sölulaun mikil sala öll gögn á staðnum, aðeins 1500 kr. aðstöðugj., opið á laugardag kl. 10-17, B & S markaðurinn, Miklagarði v/Sund. Uppl. og pantanir í s. 10512. Ch. Blazer, árg. ’74, til sölu, ýmsir varahlutir fylgja, verð 180 þús. stgr. Á sama stað óskast boddíhlutir í Ford Econoline, árg. ’72. Uppl. í s. 91-40816. Fjölskyldu- skemmtun alens 0Q Opið allar helgar í september og október kl. 13-18. Þaóeralltaf þurrt hjáokkurþó að rigni alla leiðina. Ávallt reiðubúinn Þrýstu létt og hann stimplar Þú ættir að fá þér sjálfblekandi Perma stimpil frá Plastos, af því að: * Perma stimpill er alltaf tilbúinn til stimplunar. * Perma stimpill er ekki með og þarfnast ekki blekpúða. ífr Perma stimpill er hverrar krónu virði, sem þú gefur fyrir hann. * Perma stimpill má leggja frá sér án þess að sóða allt út í bléki. * Perma stimpill stimplar jafnt og skýrt. * Perma stimpill stimplar nákvæmlega þar sem á að stimpla (þú staðsetur stimpilinn fyrst og stimplar svo). * Perma stimpill stimplar án þess að þú notir mikið afl. * Perma stimpill stimplar hljóðlaust. * Perma stimpill stimplar stóra fleti (töflur 100x70mm) skýrt og greinilega. * Perma stimpla er hægt að fá með fleiri en einum lit í sama stimpli. *Perma stimpill stimplar mörg þúsund sinnum án þess að bætt sé í hann bleki. Við teljum að þetta séu nægar ástæður fyrir prufupöntun! Við gefum 20% kynningarafslátt á sjávarútvegssýningunni. KRÓKHÁLSI 6 SÍMI 67 1900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.