Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1990, Síða 39
LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1990.
51
Þórdur Oddsson
Þórður Oddsson, Háaleitisbraut 23,
Reykjavík, verður áttræður á morg-
un.
Þóröur Vilberg er fæddur í Ráða-
geröi á Seltjamarnesi og lauk prófi
í læknisfræði 1940. Hann hlaut al-
menntlæknisfræðileyfi31. desemb-
er 1941 og var í námi í St. James
Hosp. í London júlí-nóvember 1949.
Þórður var settur staðgengill Karls
Magnússonar á Hólmavík í maí 1935
og var aðstoðarlæknir hjá Halldóri
Kristinssyni, héraðslækni á Siglu-
firði, sumarið 1937. Hann var settur
héraðslæknir í Ögurhéraði janúar-
desember 1938 og héraðslæknir í
Þistilfjarðarhérði 1942-1950.
Þórður fékk lánaðan jeppa hjá
bandaríska setuliðinu 1943 til að
reyna þetta nýstárlega tæki við ís-
lenskar aðstæður og skrifaði
skýrslu til landlæknis þar sem hann
lýsti því áliti sínu að jeppi hentaði
mjög vel við íslenskar aðstæður.
Hann var héraðslæknir í Klepp-
járnsreykjahéraði 1950-1964 og í
Borgarneshéraði 1964-1969. Hann
var héraðslæknir á Akranesi 1969-
Jón Þórisson, fyrrv. bóndi og kenn-
ari, Reykholti í Borgarfirði, er sjö-
tugurídag.
Jón fæddist í Álftageröi í Mý-
vatnssveit og ólst upp í Mývatns-
sveitinni til tíu ára aldurs og síðan
í Reykholtsdalnum. Hann lauk námi
frá Reykholtsskóla 1938, lauk
íþróttakennaraprófi frá íþróttaskól-
anum á Laugarvatni 1940 og kenn-
araprófl 1946.
Jón stundaði íþróttakennslu á
vegum Ungmennafélags íslands
víða um land á árunum 1940-43, var
barnakennari í Staðarskóla i Vest-
ur-Húnavatnssýslu 1943^4 og við
Reykholtsdalsskóla 1946-47. Jón var
kennari við Héraðsskólann í Reyk-
holti 1947-86 og bóndi í Reykholti
1947-87.
Jón sat í stjórn Ungmennasam-
bands Borgarfjaröar 1945-49, í
stjóm Ungmennafélags Reykdæla
1947-50 og var formaður þess 1958
og 59. Hann sat í stjóm Samtaka
sveitarfélaga í Vesturlandskjör-
dæmi 1978,79 og 80 og var formaður
þeirra síðasta árið. Þá var Jón odd-
viti í Reykholtsdalshreppi 1974-82
og sat í sýslunefnd Borgarfjarðar-
sýslu 1982 til ársloka 1989. Hann sat
í stjórn Slysavarnafélags íslands
1976-88 og var ritstjóri Fréttabréfs
SVFÍ frá 1985.
Eiginkona Jóns er Halldóra J. Þor-
valdsdóttir, f. 15.7.1921, stöðvar-
stjóri Pósts og síma í Reykholti, dótt-
ir Þorvaldar Klemenssonar, bónda
á Járngerðarstöðum við Grindavík,
og konu hans.'Stefaníu Tómasdótt-
Torfi Ásgeirsson, skólastjóri Skák-
skólans, tii heimilis að Sæviðar-
sundi 7, Reykjavík, veröur sextugur
á morgun.
Torfi fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp og í Vík í Mýrdal. Torfi lauk
gagnfræðaprófl frá Staðastað á
Snæfellsnesi. Hann hefur unnið
flest almenn störf til lands og sjáv-
ar, verið verkamaður, bifreiðar-
stjóri og ökukennari, stundað fisk-
vinnslu og verið háseti á bátum,
síðutogurum og fraktskipum. Hann
var m.a. sölumaður í sjö ár en starf-
ar nú á vetram við skákkennslu og
rekstur Skákskólans og hefur sl.
ellefu sumur starfað við og haft
umsjón með rekstri laxveiðiár.
Torfi sat í stjórn Tafl- og bridge-
klúbbsins í mörg ár og var formaður
hans um skeið. Hann sat í stjórn
Samtaka frjálslyndra og vinstri
1975 og starfandi læknir í Rvík frá
1975-1989. Þórður var í stjórn Kf.
Langnesinga, Sparisjóðs Þórshafnar
og formaður hafnarnefndar Þórs-
hafnar. Hann var í skólanefnd Þórs-
hafnarskólahverfis og í skólanefnd
Reykholtsdalsskólahverfis 1952-
1958. Þórður hafði á hendi póstaf-
greiðslu og símavörslu á Klepp-
járnsreykjum í nokkur ár.
Dóttir Þórðar og Guðnýjar Jónínu
Sigurbjörnsdóttur, f. 4. mars 1913, -
er Erla Jóhanna, f. 19. febrúar 1938,
félagsmálafulltrúi í Rvík, gift Vali
Páli Þórðarsyni, skrifstofumanni í
Rvík, og eiga þau fjögur böm. Sonur
Þórðar og Olgu Bergmann Bjarna-
dóttur, f. 20. janúar 1915, er Þórður
Bjami, f. 23. febrúar 1941, bruna-
vörður á Keflavíkurflugvelli,
kvæntur Helgu Magnúsdóttur
kennara og eiga þau þau þrjú börn.
Þórður kvæntist 7. febrúar 1942
Sigrúnu Aðalheiði Óladóttur, f. 2.
nóvember 1910. Foreldrar Sigrúnar
eru Óli Ólason Kærnested, járn-
smiður í Rvík, og kona hans, Gróa
Jónsdóttir. Synir Þórðar og Sigrún-
ur húsfreyju.
Börn Jóns og Halldóru eru Þórir
Jónsson, f. 25.6.1946, húsasmiður
og oddviti i Reykholti, kvæntur
Huldu Olgeirsdóttur húsmóður og
eiga þau þtjá syni; Þorvaldur Jóns-
son, f. 1.8.1949, húsasmiður og bóndi
að Brekkukoti, kvæntur Ólöfu Guð-
mundsdóttur talsímaverði og eiga
þau flögur börn; Eiríkur Jónsson,
f. 6.7.1951, kennari og varaformaður
KÍ, búsettur á Álftanesi, var kvænt-
ur Maríu Ingadóttur, skrifstofu-
manni á Akureyri, og eignuðust þau
tvö börn en þau María og Eiríkur
slitu samvistum og er sambýliskona
hans Ingveldur Karlsdóttir yfir-
kennari sem á tvo syni frá fyrra
hjónabandi; Kolbrún Jónsdóttir, f.
27.12.1956, fóstra og skrifstofustjóri
í Reykjavík, og á hún eina dóttur.
Jón á fimm systkini, þar af tvær
hálfsystur sanifeðra, og eru þau öll
á lífi. Systkini Jóns: Steingrímur
Þórisson, f. 15.7.1923, fyrrv. kaup-
maður, búsettur Kópavogi, en fyrri
kona hans var Ásta Dagmar Jónas-
dótir, starfsstúlka á sjúkrahúsi, og
eignuðust þau fjögur börn en seinni
kona hans er Sigríður E. Jónsdóttir
kennari og eiga þau tvo syni, auk
þess sem Sigríður átti eina dóttur
fyrir hjónaband: Steinþóra Sigríður
Þórisdóttir, f. 3.4.1926, verslunar-
maður í Reykjavík, gift Halldóri
Einarssyni ljósmyndara; Kristján
Þór Þórisson, f. 28.1.1932, skrifstofu-
stjóri í Reykjavík, en fyrri kona
hans var Áuður Steinþórsdóttir
húsmóðir og eignuðust þau þrjár
manna í Reykjavík og var formaður
félagsins í eitt ár. Þá hefur hann
setið í stjórn Trausta, félags sendi-
bílstjóra, og hefur í mörg ár stjórnað
fundum hjá sendibílstjórum og sam-
tökumþeirra.
Torfi gaf út tímaritið Veröld,
ásamt Haraldi Jóhannssyni árin
1970-72. Hann hefur skrifað greinar
um stjórnmál og fleira í blöð og
tímarit.
Kona Torfa er Guðmunda G. Guð-
mundsdóttir, f. 26.4.1932, matráðs-
kona, dóttir Guðmundar Tyrfings-
sonar, bónda á Vétleifsholtsparti í
Rangárvallasýslu, og konu hans,
Guðbjargar Guðnadóttur húsfreyju.
Stjúpdóttir Torfa er Torfey Rut
Leifsdóttir, f. 9.2.1952, sjúkrahði á
St. Fransiskusspítala í Stykkis-
hólmi, og á hún tvö böm.
Torfl átti tvo albræöur. Þeir era:
ar eru Óli Hörður, f. 5. febrúar 1943,
framkvæmdastjóri Umferðarráðs,
kvæntur Þuríði Steingrímsdóttur
verslunarmanni og eiga þau fjögur
börn; Oddur, f. 27. október 1944,
rannsóknarmaður hjá Rannsókna-
stofnun byggingariðnaðarins,
kvæntur Guðrúnu Jónsdóttur og á
hann fimm börn, og Jón, f. 2. des-
ember 1946, húsasmíðameistari í
Akarp í Svíþjóð, kvæntur Guðríði
Theodórsdóttur og á hann fjögur
börn. Stjúpsonur Þórðar er Ámundi
Ámundason, f. 9. júní 1937, blikk-
smiðjueigandi í Rvík, kvæntur Her-
dísi Jónsdóttur hjúkrunarkonu og
eiga þau fimm börn. Systkini Þórðar
eru Ásta, gift Carlo Jensen, tann-
lækni í Brönneslev á Jótlandi, d. 20.
maí 1989, og Jón, d. 21. maí 1988,
vélsmiður hjá Héðni, kvæntur Berg-
ljótuBjörnsdóttur.
Systur Þórðar, samfeðra, eru
Fanney, f. 7. desember 1917, d. 2.
ágúst 1989, gift Gunnari Daniels-
syni, d. 2. september 1988, verka-
manni í Rvík, og Gyða, f. 20. des.
1917, gift Guðvarði Vilmundarsyni,
Jón Þórisson.
dætur en seinni kona Kristjáns Þórs
er Aöalheiður Helgadóttir íþrótta-
kennari og eiga þau einn son, auk
þess sem Kristján á eina dóttur utan
hjónabands.
Hálfsystur Jóns, samfeðra, eru
SigrúnÞórisdóttir, f. 19.12.1936.
lyfjafræðingur og meinatæknir í
Reykjavík, gift Ámunda G. Ólafs-
syni flugstjóra og eiga þau þrjár
dætur; ÞóraÞórisdóttir, f. 8.2.1944,
verslunarmaður í Reykjavík, gift
Grétari Samúelssyni húsasmíða-
meistara og eiga þau þrjú börn
Foreldrar Jóns: Þórir Steinþórs-
son, f. 7.5.1895, d. 5.6.1972, bóndi
að Álftagerði í Suður-Þingeyjar-
sýslu til 1931 og síðan skólastjóri í
Reykholti, og fyrri kona hans, Þu-
ríður Friðbjarnardóttir, f. 18.9.1900,
d. 11.2.1932, húsmóðir.
Jón verður að heiman á afmælis-
daginn.
Jón Geir, f. 26.11.1927, lengst af
starfsmaður hjá Lyfjaverslun ríkis-
ins, og Geir Jón, f. 8.6.1929, d. 3.11.
1980, lengst af verkstjóri í Reykja-
vík.
Þá á Torfi þrjú hálfsystkin, sam-
feðra. Þau eru: Ólafur Ásgeir bú-
fræðikandidat, Sigríður, húsmóðirí
Reykjavík og Vigfús, eðhsfræðingur
í Garðabæ.
Foreldrar Torfa voru Ásgeir L.
Jónsson, f. 2.11.1894, d. 13.4.1974,
vatnsvirkjaverkfræðingur, og fyrri
kona hans, Anna Geirsdóttir frá
Múla í Biskupstungum, f. 14.4.1901,
d. 20.1.1933.
Ásgeir var sonur Jóns, hagyrðings
og hestamanns á Þingeyrum, Ás-
geirssonar, b. ogalþingismanns á
Þingeyrum, þess sem byggði kirkj-
unna á Þingeyrum við Hópið, Ein-
arssonar. Torfi verður með opiö hús
d. 31. janúar 1984, skipstjóraí Rvík.
Foreldrar Þórðar voru Oddur
Jónsson, f. 12. október 1878, d. 26.
febrúar 1934, hafnsögumaður í Rvík,
og kona hans, Guðríður Þórðardótt-
ir, f. 23. maí 1876, d. 30. janúar 1916.
Oddur var sonur Jóns, b. í Dúkskoti
í Rvík, bróður Jónasar prests á
Grýtubakka, fóður Þórðar dóm-
stjóra. Jón var sonur Jóns, b. á
Höfða á Höfðaströnd, Jónssonar.
Guðríður var dóttir Þórðar, útvb.
og hafnsögumanns í Rvík, Jónsson-
ar, útvb. í Hlíðarhúsum í Rvík,
Þórðarsonar, hafnsögumanns í
Borgarabæ í Rvík, Guðmundssonar,
borgara í Borgarabæ, Bjarnasonar,
b. á Langárfossi í Mýrasýslu, Eiríks-
sonar. Móðir Þórðar Jónssonar var
Jódís Sigurðardóttir b. á Efra-Skarði
í Leirársveit, Péturssonar. Móðir
Péturs var Sigríður Vigfúsdóttir,
lögréttumanns á Leirá, Árnasonar,
sjá niðjatal hans, bróður Jóns, ætt-
föður Fremra-Hálsættarinnar, og
Hákonar, foður Helgu, konu Jóns
Þorvaldssonar í Deildartungu, ætt-
foreldra Deildartunguættarinnar.
Torfi Ásgeirsson.
í sal Tannlæknafélagsins, Síðumúla
35, frá klukkan 16-19 á morgun,
sunnudag.
Þórdur Oddsson.
Móðir Þórðar Guðmundssonar var
Björg Þórðardóttir, b. á Laxárholti,
Helgasonar, bróður Helga, langafa
Kristjáns Eldjárns, afa Kristjáns
Eldjárns forseta.
Móðir Guðríðar var Þórunn Jóns-
dóttir, b. íMýrarhúsum, Sigurðs-
sonar, b. á Seli í Grímsnesi, Jóns-
sonar. Móðir Sigurðar var Elín Sig-
urðardóttir, b. í Vestra-Geldinga-
holti, Jónssonar, lögréttumanns í
Bræðratungu, Magnússonar, b. í
Bræðratungu, Sigurðssonar. Móðir
Jóns var Þórdís (Snæfríður íslands-
sól) Jónsdóttir, biskups á Hólum,
Vigfússonar. Þórður dvelur erlendis
á afmælisdaginn.
Góéar veislur enda vel! (MraS Eftir cinn -ei aki neinn U É UMFEROAB w040
Studioblóm
Þönglabakka 6, Mjódd,
norðan við Kaupstað,
sími 670760
Jón Þórisson
Til hamingju með afmælið 23. september F,innr.lón««;nn
90 ára Suðureyri,Tálknafirði.
MatthildurKristjánsdóttir, 60 3T3
Hrafnistu við Kleppsveg, Reykja- vík. ÓskarEiríksson, Hsfnrsstöðum. Vindhælishrepni.
QC Avg EinhildurEinarsdóttir, 03 “'«* Faxabraut25,Keflavík.
Þorsteinn Loftsson, Steinunn Bjömsdóttir, Haukholti I, Hrunamannahreppi. Noröurbyggð 3, Akureyn.
80 ára 50 ara
n uj. r>- Ævar Karl Ólafsson, Gimnþora Bjornsdottir, GrænatúniS, Kópavogi. Solvangi.Ha nartirði. _ HjálmarÞór Jóhannesson, Margret Ingimundardottir, Áshamri19 Vestmannaevium Dalbraut 18, Reykjavík. Ashamri 19, Vestmannaeyjum.
Aðalrós Björnsdóttir, , Grímsnesi, Dalvík. 40 3f3
«»|“ AndrésHermann Axelsson, /Oaia Miðfelli8,Fellahreppi.
tTr' Ingimundur Helgason, MkMoíti 7° Re vkiavík' Bylgjubyggð 14, Olafsfirði. Miðleiti 7, Reykjavik. Valgerður Knútsdóttir, Hrlunbæl^RSS ’ Engihialla9,Kópavogi. ™tes 154, YJ Hólmfríður Ragnarsdóttir, Pali Þórðarson, Freyjugötu 22, Sauðárkróki. Egflsbraut 9, Þorlakshofn. Helgi Hrafn Þórarinsson,
, Laugarnesvegil02,Reykjavík. 70 ara BaldvinÞórarinsson,
Kjartan Stefánsson, HólmfríðurBenediktsdóttir, Norðurvegi 31, Hrisey. Laugarholti 7B, Húsavík. Garðar Loftsson, Hallgerður Hlöðversdóttir, Hverfisgötu91,Reykjavík. Mánatröð 19, Egilsstöðum. Herbert Ólafsson, Melabraut 10, Seltjarnamesi.
Torfl Ásgeirsson