Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1990, Side 40

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1990, Side 40
52 LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1990. Sunnudagur 23. september DV SJÓNVARPIÐ 16.55 Maöur er nefndur. Jónas Guð- mundsson rithöfundur ræðir við Svavar Guðnason listmálara. Þátt- urinn var áður á dagskrá 8.2.1976. 17.40 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er sr. Magnús G. Gunnarsson, prest- ur á Hálsi í Fnjóskadal. 17.50 Felix og vinir hans (9) (Felix och hans vánner). Sænskir barnaþætt- ir. Þýðandi Edda Kristjánsdóttir. Sögumaður Steinn Ármann Magnússon. (Nordvision Sænska sjónvarpið.) 17.55 Rökkursögur (4) (Skymningssag- or). Þættir byggðir á myndskreytt- um sögum og Ijóðum úr vinsælum barnabókum. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. Lesari Guðlaug M. . Bjarnadóttir. (Nordvision Sænska sjónvarpið.) 18.20 Ungmennafélagiö (23). í upphafi skyldi endirinn skoða. Þáttur ætl- aður ungmennum. Eggert og Mál- fríður bregða sér í heimsókn í álver- ið í Straumsvík. Umsjón Valgeir Guðjónsson. Stjórn upptöku Egg- ert Gunnarsson. 18.45 Felix og vinir hans (10). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti (16). Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.30 Kastljós. Fréttir og fréttaskýringar. 20.30 Systkinin á Kvískerjum. Seinni þáttur. i þessum síðari hluta heim- sóknarinnar að Kvískerjum í Öræf- um er m. a. fylgst með störfum bræóranna sem hafa gert þá lands- þekkta. Umsjón Sigríður Halldórs- dóttir og Ralf Christians. 21.15 Á fertugsaldri (15) (Thirtysome- thing). Bandarísk þáttaröð. Þýð- andi Ýrr Bertelsdóttir. Framhald. 22.00 Þjófar á nóttu (Diebe in der Nacht). Þýsk-ísraelsk sjónvarps- mynd í þremur hlutum. byggð á metsölubók Arthurs Köstlers. Myndin fjallar um komu gyðinga frá Evrópu og Ameríku til Israels á 4. og 5. áratugnum og þá árekstra og spennu sem hún olli. Leikstjóri Wolfgang Storch. Aðalhlutverk Marie Bunel, Denise Virieux, Ric- hard E. Grant, Patricia Hodge og Arnon Tzadock. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 'sm? 9.00 Alli og íkornarnir. Teiknimynd um þessa söngelsku félaga. 9.20 Kærleiksbirnirnir. (Care Bears). Falleg teiknimynd um þessa vina- legu bangsa. 9.45 Perla. (Jem). Teiknimynd. 10.10 Trýni og Gosi. Ný og skemmtileg teiknimynd. 10.20 Þrumukettlrnlr. (Thundercats). Spennandi teiknimynd 10.45 Þrumufuglarnlr. (Thunderbirds). Teiknimynd. 11.10 Draugabanar (Ghostbusters). Teiknimynd um þessar vinsælu hetjur. 11.35 Skippy. Spennandi framhalds- þættir um kengúruna Skippy og vini hennar. 12.00 Bylt fyrir borÖ. (Overboard). Hjónakornin Kurt Russel og Goldie Hawn leika hér saman í laufléttri gamanmynd um forríka frekju sem fellur útbyrðis af lysti- snekkju sinni. Hún rankar við sér á sjúkrahúsi og þjáist af minnis- leysi. Eiginmaður hennar hefur lít- inn áhuga á því að nálgast hana og smiður nokkur, sem hún er nýbúin að reka úr þjónustu sinni, gér sér leik á borði og heldur því fram að hún sé eiginkona hans og móðir barna hans, sem eru síst til fyrirmyndar. Eitthvaðgengurhenni brösuglega að aðlagast nýju lífi og ekki bætir úr skák þegar Ijóst er að þau fella hugi saman, hún og smiðurinn. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Kurt Russel, Roddy McDowall og Katherine Helmond. Framleiðandi: Roddy McDowall. Leikstjóri: Garry Marshall. 1987. 13.45 ítalski boltinn. Bein útsending frá leik í fyrstu deild ítalska fót- boltans. Umsjónarmaður: Heimir Karlsson og Jón Örn Guðbjarts- son. 15.25 Golf. Sýnt verður frá bandaríska PGA-mótinu. Umsjónarmaður: Björgúlfur Lúövíksson. 16.30 Popp og kók. Endursýndur þátt- ur. 17.00 Björtu hliöarnar. Ómar Ragnars- son ræðir við Bryndísi Schram og Sigurð Guömundsson hrekkjalóm. Þetta er endurtekinn þáttur frá 12. júlí síðastliðnum. 17.30 Listamannaskálinn. (The New World Symphony: South Bank Show). í þessari hljómsveit leika bestu hljóðfæraleikararnir úr hópi þeirra sem eru nýútskrifaðir úr tón- listarskólum í Bandaríkjunum. Stjórnandi hljómsveitarinnar er Michael Tilson Thomas. Í þættin- um veröur fylgst með æfingum sveitarinnar er hún kom saman í annaó sinn, spjallað við stjórnand- ann og nokkra meölimi hljómsveit- arinnar auk þess sem fylgst verður * með tónleikum The New World Symphony. 18.30 Viöskipti í Evrópu. (Financial Times Business Weekly). Frétta- þáttur úr viðskiptaheiminum. 19.19 19:19. Allt það helsta úr atburðum dagsins í dag og veðrið á morgun. 20.00 Bernskubrek. (Wonder Years). Framhaldsþáttur þar sem litið er um öxl til liðinna tíma. Aðalsögu- hetjan er drengur á gelgjuskeiðinu og sjáum við heiminn frá sjónar- hóli hans. Aðalhlutverk: Fred Savage. 20.25 Hercule Poirot. Poirot og Hast- ings sitja og spila matador þegar þeim berast þau tíðindi að lík kín- verja hafi fundist við bakka Tems- ár. Þar sem Poirot fer halloka fyrir Hastings í spilinu, þeim fyrrnefnda til mikillar armæðu, grípur hann tækifærið fegins hendi og hefur rannsókn. Þátturinn er byggður á sögu Agöthu Christie, The Lost Mine. Aðalhlutverk: David Suchet. 1990. 21.20 Björtu hliöarnar. Léttur spjall- þáttur þar sem litið er jákvætt á málin. 21.50 Sunnudagsmyndin Á rás (Fin- ish Line). Mynd sem greinir frá hlaupagikk sem ekki er alveg nógu góður til að komast í kapplið skóla síns. Til að þóknast föður sínum reynir hann allt til að komast í liðið og uppgötvar meöal annars stera- lyf. Allt í einu getur hann hlaupið hraðar en hinir. En það er dýru verði keypt. Framleiðendur mynd- arinar eru gullkálfar kvikmyndaiðn- aðarins, þeir hinir sömu og fram- leiddu Batman. Að auki má geta þess að feðgarnir í myndinni eru feðgar í raun og veru. Aðalhlut- verk: James Brolin, Josh Brolin, Kristoff St. John og Mariska Harg- itay. Framleiðendur: Jon Peters og Peter Guber. Leikstjóri: John Nic- olella. 1988. 23.25 Hrópaö á frelsi. (Cry Freedom). Þessi kvikmynd Richards Atten- borough er raunsönn lýsing á því ófremdarástandi sem ríkir í mann- réttindamálum í Suður-Afríku. Myndin byggir á tveimur bókum blaðamannsins Donalds Woods, Biko og Asking For Trouble, en Woods var auk þess leiðbeinandi við tökur myndarinnar sem fóru fram í Zimbabwe og Kenýa árið 1986. Aðalhlutverk: Kevin Kline og Denzel Washington. Leikstjóri: Richard Attenborough. 1987. Bönnuð börnum. Lokasýning. 2.00 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt. Séra Guðmundur Þorsteinsson prófastur í Reykjavík- urprófastsdæmi flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallaö um guöspjöll. Bríet Héðinsdóttir leikari ræðir um guð- spjall dagsins, Lúkas 10, 38-42, við Bernharð Guðmundsson. 9.30 Barrokktónlist. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Feröasögur af segulbandi. Um- sjón: Ævar Kjartansson. 11.00 Samnorræn messa í Jakobs- stad í Finnlandi. Séra Bernharður Guðmundsson þýðir og kynnir. 12.10 Á dagskrá. Litiö yfir dagskrá sunnudagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Djasskaffið. Ólafur Þórðarson tekur á móti gestum í Útvarps- húsinu. 14.00 í heimi litanna. Dagskrá um og með Degi Sigurðarsyni Thorodds- en. Umsjón: Gísli Friðrik Gunnars- son. 14.50 Stefnumót. Finnur Torfi Stefáns- son spjallar við Eið Guðnason um klassíska tónlist. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Meö himininn í höföinu. Berglind Gunnarsdóttirræðir við Sveinbjörn Beinteinsson allsherjargoða. Fyrri þáttur. (Endurtekinn þátturfrá fyrra ári. Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03.) 17.00 í tónleikasal. Umsjón: Sigríður Ásta Árnadóttir. 18.00 Sagan: Ferð út í veruleikann. Þur- íður Baxter les þýðingu sína (6.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 í sviösljóslnu. Tapol, Miriam Karlin og fleiri syngja og leika þætti úr söngleiknum Fiðlaranum á þakinu eftir Jerry Bock; Gareth Davies stjórnar. 20.00 33 tilbrigöi í C-dúr ópus 120 viö vals eftir Anton Diabelli eftir Ludvig van Beethoven. Alfred Brendel leikur á píanó. 21.00 Sinna. Endurtekinn þáttur frá laugardegi. Umsjón: Þorgeir Ólafs- son. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir elnsöngvarar og kór- ar. Karlakór Selfoss syngur íslensk og erlend lög. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttlr. 0.07 Um lágnættiö. Bergþóra Jóns- dóttir kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum tíl morguns. & FM 90,1 8.15 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á rás 1.) 9.03 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 10.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stund- ar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlistarþáttur. Umsjón: Gunnar Salvarsson. (Einnig útvarpað að- faranótt þriðjudags kl. 01.00.) 15.00 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 16.05 Konungurinn. Magnús Þór Jóns- son fjallar um Elvis Presley og sögu hans. Tíundi og síðasti þáttur end- urtekinn frá liðnum vetri. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnu- dags kl. 5.01) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Lausa rásin. Útvarp framhalds: skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónas- son og Hlynur Hallsson. 20.30 ísienska gullskífan: „Mánar" frá 1971. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 0.10 Róbótarokk. 1.00 Nætursól. - Herdís Hallvarðsdótt- ir. (Endurtekinn þáttur frá föstu- dagskvöldi.) 2.00 Fréttir. - Nætursól Herdísar Hall- varðsdóttur heldur áfram. 4.00 í dagsins önn - Lýtalækningar. Umsjón: Valgerður Benediktsdótt- ir. (Endurtekinn þáttur frá föstu- degi á rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 5.05 Landiö og miöin. - Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Morguntónar. 9.00 í bítlð. Róleg og afslappandi tón- list í tilefni dagsins. Haraldur Gísla- son kemur ykkur fram úr með bros á vör og verður með ýmsar uppá- komur. Upplýsingar um veður, færð og leikin óskalög fyrir vel vakandi hlustendurl 13.00 Hafþór Freyr Sigmundsson í sunnudagsskapi og nóg að gerast. Fylgst með því sem er að gerast í íþróttaheiminum og hlustendur teknir tali. Sláðu á þráðinn, síminn er 611111. 18.00 Snorri Sturluson. Með sunnu- dagssteikina í ofninum. Óskalögin og góö ráð í kvöldmatnum. 22.00 Heimlr Karlsson og hin hliöin. Heimir spilar faðmlögin og tendrar kertaljósinl Óskalögin þín spiluð og minningarnar vaktar upp. Sláöu á þráöinn og láttu heyra í þér. 2.00 Freymóöur T. Sigurösson á næt- urröltinu. FM 103 10.00 Arnar Albertsson. Það er Addi sem vaknar fyrstur á sunnudögum og leikur Ijúfa tónlist í bland við hressi- legt popp. Nauðsynlegar upplýs- ingar í morgunsárið. 14.00 Á hvíta tjaldinu. Þetta er útvarps- þáttur sem þú mátt ekki missa af ef þú ætlar þér að fylgjast með. Kvikmyndaþáttur Stjörnunnar upplýsir þig um allt það sem er að gerast í Hollywood, Cannes, Moskvu, Helsinki, París, London og Reykjavík. Umsjón: Ómar Frið- leifsson og Björn Sigurðsson. 18.00 Darri Ólason. Góð tónlist með kvöldmatnum. Darri sér um að lag- ið þitt verði leikið. Hann.minnir þig líka á hvaö er að gerast í bló og gefur nokkra miða. 22.00 Olöf Marín Úlfarsdóttir. Hress Stjörnutónlist í bland við Ijúfar ballöður og það er Ólöf Marín sem sér um blönduna ásamt því sem þú vilt heyra. 2.00 Næturvakt Stjörnunnar. FM?957 10.00 Jóhann Jóhannsson. Hver vaknar fyrr en hann Jóhann? 14.00 Vaígeir Vllhjálmsson. Það helsta ^sem er að gerast heyrist á sunnu- 19.00 Péll Sœvar Guöjónsson. Dagur að kveldi kominn og helgin búin, nú er rétti tíminn til aö láta sér líöa vel. 22.00 Ragnar Vilhjálmsson. Helgin búin og komið aö vikubyrjun á FM 95,7. 2.00 Næturdagskrá. FmI909 AÐALSTÖÐIN 8.00 Endurteknir þætUr: Sálartetrið 10.00 Sunnudagur i sælu. Umsjón Oddur Magnús. Sunnudagur með Oddi Magnúsi. Ljúfir tónar í morgunsárið með kaffinu. Frétt- ir af fólki og spjall við hlustendur. 12.00 Hádegi á helgidegi. 16.9. Frank Slnatra. 23.9. Ella Fitzgerald. 30.9. Harry Belafonte. 13.00 Vitinn. Umsjón Júlíus Brjánsson. Hvað er á seyði? Júlíus Brjáns- son tekur fyrir listir og menningu líðandi stundar, fer yfir það sem er I brennidepli og fær til sín myndlistarmenn, rithöfunda, skáld og lífskúnstnera. 16.00 Það finnst mér. Umsjón Inger Anna Aikman. Þáttur um málefni líðandi stundar. Litið yfir þá at- burði vikunnarsem voru í brenni- depli. Gestir lita I hljóðstofu og ræða málin. Hvað finnst Inger Önnu 18.00 Sigildlr tónar. Umsjón Jón Úttar Ragnarsson. Hér eru tónar meist- aranna á ferðinni. Öperur, aríur, og brot úr sinfóníum gömlu meistaranna. Klassískur þáttur með listamönnum á heimsmæli- kvarða. 19.00 Aðal-tónar. Ljúfir tónar á sunnu- dagskvöldi. 22.00 Sjafnaryndi Umsjón Haraldur Kristjánsson og Elísabet Jóns- dóttir. Fróðlegur þáttur um sam- líf kynjanna. Gott kynlíf, - hvað er það? Þurfum við að tala saman um kynlífið? Kynhlutverkin og hvílubrögðin. Fullnægingar kvenna, getuleysi/kynkuldi og ýmsar aðrar hliðar kynlifsins eru til umræðu. Þau Elísabet og Har- aldur raeða við hlustendur i síma og fá sérfræðinga sér til aðstoðar þegar tilefni er til. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. FM 104,8 10.00 Sígildur sunnudagur. Klassísktón- list í umsjón Jóns Rúnars Sveins- sonar. 12.00 íslenskir tónar.Umsjón Garöar Guðmundsson. 13.00 Elds er þörf.Vinstrisósíalistar. 14.00 Af vettvangi baráttunnar.Umsjón Ragnar Stefánsson. 16.00 Um Rómönsku Ameríku. Að þessu sinni verður fjallað um Kúbu. 17.30 Fréttir frá Sovétríkjunum.Umsjón María Þorsteinsdóttir. 18.00 GulróL Umsjón Guðlaugur Harð- arson. 19.00 UpprótUmsjón Arnar Sverrisson. 21.00 í eldri kantinum.Sæunn Jónsdóttir rifjar upp gullaldarárin og fleira vit- urlegt. 23.00 Jass og blús. 24.00 NáttróbóL 5.00 The Hour of Power. Trúarþáttur 6.00 Gríniöjan. Barnaefni. 10.00 The Hour of Power. 11.00 Fjölbragöaglíma. 12.00 Krikket. 17.00 Family Tles. Framhaldsmynda- flokkur. 17.30 The Secret Video Show. 18.00 21 Jump Street. Framhalds- myndaflokkur. 19.00 Míniseria. 21.00 Star Trek.Vísindasería. 22.00 Fréttir. 22.30 The Big Valley. ir ★ * EUROSPORT * * *** 5.00 Hour of Power. 6.00 Fun factory. 8.00 Formula 1 kappakstur í Portúg- al. 8.30 Trans World Sport. 9.30 Surfer Magazine. 11.30 Eurosport. Bein útsending frá Kappakstri í Portúgal og Prototype Championships í Kanada. Einnig verður fjallað um Tennis, Golf og frjálsar íþróttir. 17.00 Australian Rules Football. 18.00 Knattspyrna.Svipmyndir frá Spáni. 20.00 Tennis.Gold and Diamond Ball Trophy . 21.30 P.G.A. Golf.lnternational Open í Þýskalandi. 23.30 Formula 1 kappakstur í Portúg- al. Stöö 2 kl. 21. ÉS Glen grípur til örþrifaráða til aö ná árangri á hlaupa- brautinni. Hér er á ferð mynd um hlaupagikk sem ekki er al- veg nógu góður tU að kom- ast í hlaupalið skólans, Fað- ir hans er fyrrum íþrótta- stjarna og á enga ósk heitari en þá að sonur hans verði honum fremri á hlaupa- brautinni. Allt snýst um það að strákurinn sigri, annað sæti kemur ekki til greina. Glen leggtir sig allan fram fyrir föður sinn og reynir allt til að komast í liðið og uppgötvar þannig steralyf. Fyrsta sæti skal það vera, hvað sem það kostar. Glen fer að ganga betur, hlaupa hraðar og sigra. Ekkert fær stöðvað hann þar til einn daginn að hann hnígur nið- ur... Aðalhlutverkin leika Ja- tnes Brolin, Josh Brolin, Kristoff St. John og Mariska Hargitay. Leikstjóri er John Nicolella. -GRS Sunnudagssiðdegið ber áhorfendur á vit tveggja horfinna merkismanna í íslensku listalífi þessarar aldar. Sjónvarp kl. 16.55: Maður er nefndur Sunnudagssíðdegið ber áhorfendur á vit tveggja horfmna merkismanna í ís- lensku listalífi þessarar ald- ar. í dag endursýnir Sjón- varpið viðtal Jónasar Guð- mundssonar, stýrimanns, rithöfundar og listmálara, við „kollega“ sinn í drátt- listinni, Svavar Guðnason. Svavari má með réttu skipa á bekk með mestu listmál- urum er íslendingar hafa átt og víst er um það að verk hans eru eftirsótt og standa í afarháu verði á listaverka- uppboðum. En frægðin kom ekki fyrirhafnarlaust og lengi mættu verk hans litl- um skilningi hér heima. í þættinum Maður er nefndur, frá 8. febrúar 1976, segir Svavar undan og ofan af brautryðjandastarfi sínu og skeggræðir „kúnstina“ og listferil sinn. -GRS Rás I kl. 14.00: í heimi litanna Dagur Sigurðarson varð með sinni fyrstu ljóðabók, Hlutabréf í sólarlaginu, eitt af umdeildustu skáldum þjóðarinnar. Hann talaöi tæpitungulaust um hvað- eina, var stóryrtur um ís- lenskan veruleika og hrellti margan góöborgarann. Þessi baldni hrekkjalómur er nú rúmlega fimmtugur, hann er að mestu hættur skrifum en notar timann til þess að mála. í þættinum í heimi litanna á rás l í dag klukkan 14.00 rekur Dagur æskuár sín, skólagöngu og starfsferil, auk þess sem hann lýsir samferðafólki sínu í sam- ræðura við Gísla Friðrik Gunnarsson. -GRS Dagur segir m.a. frá starfs- ferli sinum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.