Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1990, Síða 42
54
LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1990.
Laugardagur 22. september
SJÓNVARPIÐ
16.00 Íþróttaþátturínn. Meðal efnis í
þættinum verða myndir úr ensku
knattspyrnunni auk þess sem
greint verður frá Evrópumótunum
í knattspyrnu þar sem KA, FH og
Fram eru meðal þátttakenda.
18.00 Skytturnar þrjár (23). Spænskur
teiknimyndaflokkur fyrir börn
byggöur á víðfrægri sögu eftir
Alexandre Dumas. Leikraddir Örn
Árnason. Þýðandi Gunnar Þor-
steinsson.
18.25 Ævintýraheimur Prúöuleikar-
anna (9) (The Jim Henson Hour).
Blandaður skemmtiþáttur úr
smiðju Jims Henson. Þýðaridi
Þrándur Thoroddsen.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Ævintýraheimur Prúöuleikar-
anna, framhald.
19.30 Hringsjá. Fréttir og fréttaskýring-
ar.
20.10 FólkiÖ í landinu. Völd eru vand-
ræðahugtak. Sigrún Stefánsdóttir
ræóir við Jón Sigurðsson, fram-
kvæmdastjóra íslenska járnblendi-
félagsins á Grundartanga.
20.30 Lottó.
20.35 ökuþór (6) (Home James).
Breskur gamanmyndaflokkur.
Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
21.00 Ástabrall (Heartaches). Banda-
rísk bíómynd í léttum dúr frá árinu
1981. Þar segir frá ungri, ófrískri
konu sem er skilin við mann sinn.
Hún kynnist konu sem er algjör
andstaeða hennar og þær veröa
góðar vinkonur. Leikstjóri Donald
Shebib. Aðalhlutverk Margot
Kidder, Robert Carradine, Annie
Potts og Winston Reikert. Þýðandi
Jóhanna Þráinsdóttir.
22.35 Viö dauöans dyr (Dead Man
Out). Bresk sjónvarpsmynd frá
1989. Myndin segir frá geðveik-
um, dauðadæmdum fanga og
geðlækni, sem er fenginn til að
koma fyrir hann vitinu, svo að
hægt sé að senda hann í gasklef-
ann. Leikstjóri Richard Pearce.
Aðalhlutverk Danny Glover, Ru-
ben Blades og Tom Atkins. Þýð-
andi Reynir Harðarson.
0.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Meö Afa. Afi og Pási eru í ægi-
lega góðu skapi í dag og sýna
okkur margar skemmtilegar teikni-
myndir þar á meðal Litlu folana,
Brakúla greifa, Feld og Litastelp-
una. Dagskrárgerð: Örn Árnason.
10.30 Júlli og töfraljóslö. (Jamie and
the Magic Torch). Skemmtileg
teiknimynd.
10.40 Táningarnir í Hæöagerði. (Bev-
erly Hills Teens). Skemmtileg
teiknimynd um tápmikla táninga.
11.05 Stjörnu8veitin. (Starcom).
Teiknimynd um frækna geimkönn-
uði.
11.30 Stórfótur (Bigfoot). Ný skemmti-
leg teiknimynd um torfærutrukkinn
Stórfót.
11.35 Tinna (Punky Brcwster). Þessi
skemmtilega hnáta skemmtir sjálfri
sér og öðrum með nýjum ævintýr-
um.
12.00 Dýraríkiö. (Wild Kingdom).
Fræðsluþáttur um fjölbreytt dýralíf
jarðar.
12.30 Lagt í ’ann. Endurtekinn þáttur
um ferðalög innanlands.
13.00 Rósariddarinn. (Der Rosenkav-
alier). Gamansöm ópera eftir Ric-
hard Strauss um ástir og örlög
Ochs baróns. Hann fellir hug til
ungrar stúlku, sem er ástfangin af
öðrum manni, sem hefur verið í
sambandi við frænku Ochs. Þetta
veldur töluverðri ringulreið eins og
gefur aö skilja en allt er gott sem
endar vel. Flytjendur: Anna
Tomowa-Sintow, Kurt Moll, Agn-
es Baltsa og Janet Perry. Stjórn-
andi: Herbert von Karajan.
17.00 Glys (Gloss). Nýsjálenskur fram-
haldsflokkur. Lokaþáttur.
18.00 Popp og kók. Magnaður tónlist-
arþáttur unninn af Stöð 2, Stjörn-
unni og Vffilfelli. Öll bestu tónlist-
armyndböndin. Allar bestu hljóm-
sveitirnar. Allar bestu bíómyndirn-
ar. Allt besta fólkið. Allt á Stjörn-
unni líka. Umsjón: Bjarni Haukur
Þórsson og Siguröur Hlöðversson.
18.30 Nánar auglýst síöar. Bílaíþróttir
í umsjón íþróttadeildar Stöðvar 2.
19.19 19:19 Vandaður fréttaflutningur
ásamt veóurfréttum.
20.00 Morögáta (Murder she Wrote).
Jessica Fletcher glímir við erfitt
glæpamál.
20.50 Spéspegili (Spitting Image).
Breskir gamanþættir þar sem sér-
stæð kímnigáfa Breta fær svo
sannarlega að njóta sín.
21.20 Kvlkmynd vikunnar, Vitni sak-
sóknarans. (Witness for the
Prosecution). Spennumynd úr
smiðju Agöthu Christie. í þetta
sinn er söguhetjan lögmaður
nokkur sem á að verja sakleysi
manns sem sakaður er um moró.
Myndin er í alla staði vel gerð enda
valinn maður í hverju rúmi. Þess
má geta að þetta leikrit var flutt á
rás 1 í Ríkisútvarpsinu í sumar og
fór Gísli Halldórsson með hlutverk
lögfræðingsins. Aðalhlutverk: Sir
' Ralph Richardson, Deborah Kerr,
Donald Pleasence og Beau
Bridges. Leikstjóri: Alan Gibson.
1982. Bönnuð börnum.
22.55 Líf aó veöi (L.A. Bounty). Hörku-
spennandi mynd um konu sem
fyllist hefndarhug eftir að félagi
hennar er myrtur. Hún deyr ekki
ráðalaus enda hefur hún manna-
veiðar að atvinnu. Þegar meintur
morðinginn rænir stjórnmála-
manni í Los Angeles kemst hún á
sporið og þarf þá ekki að spyrja
að leikslokum. Til uppgjörs hlýtur
að koma. Aðalhlutverk: Sybil
Danning, Wings Hauser og Henry
Darrow. Leikstjóri: Worth Keeter.
1988. Stranglega bönnuð börn-
um.
0.20 Byssurnar frá Navarone. (The
Guns of Navarone). Bandarísk
stórmynd frá árinu 1961 gerð eftir
samnefndri sögu Alistair MacLean.
Bókina hafa flestir lesið en hún
fjallar um árás nokkurra breskra
hermanna á vígbúna eyju undan
ströndum Grikklands. Þjóðverjar
hafa risafallstykki á eyjunni og
nota þau til að gera usla á siglinga-
leiöum bandamanna. Aðalhlut-
verk: Gregory Peck, David Niven,
Anthony Quinn, Irene Papas, Ric-
hard Harris o.fl. Leikstjóri: J. Lee
Thompson. 1961. Bönnuð börn-
um.
2.50 Dagskrárlok.
6.45 Veöurfregnlr. Bæn, séra Davíð
Baldursson flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 '.óðan dag, góölr hlustendur Pét-
ur Pétursson sér um þáttinn. Frétt-
ir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá
og veóurfregnir sagðar kl. 8.15.
Að þeim loknum heldur Pétur Pét-
ursson áfram að kynna morgun-
lögin.
9.00 Fréttlr.
9.03 Börn og dagar - Heitir, langir, sum-
ardagar Umsjón: Inga Karlsdóttir.
9.30 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur
með Halldóru Björnsdóttur. (End-
urtekinn þáttur frá mánudegi.)
10.00 Fréttir.
10.03 Umferðarpunktar.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Manstu? Gylfi Baldursson rifjar
upp útkomu Ijóðabókarinnar Þok-
ur eftir Jón Kára. Umsjón: Edda
Þórarinsdóttir. (Einnig útvarpað
nk. mánudag kl. 15.03.)
11.00 Vikulok. Umsjón: Guðrún Frí-
mannsdóttir. (Frá Akureyri.)
12.00 Auglýsingar.
12.10 Ádagskrá. Litiö yfir dagskrá laug-
ardagsins í Útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulok-
in.
13.30 Feröaflugur.
14.00 Sinna. Þáttur um menningu og
listir. Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
(Einnig útvarpaö á sunnudags-
kvöld kl. 21.00.)
15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlist-
arlífsins í umsjá starfsmanna tón-
listardeildar og samantekt Hönnu
G. Sigurðardóttur.
16.00 Fréttlr.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Fer sjaldan í bíó, þáttur um
spánska kvikmyndagerðamanninn
Carlos Saura. Umsjón: Einar Þór
Gunnlaugsson. Lesari meö um-
sjónarmanni: Guðjón Sigvaldason.
17.20 Stúdió 11. Nýjar og nýlegar hljóð-
ritanir Útvarpsins kynntar og rætt
við þá listamenn sem hlut eiga að
máli. Kristinn Árnason leikur á
gítar verk eftir Heitor Villa Lo-
bos, Joaquin Turina og Isaac
Albeniz. Umsjón: Sigurður Einars-
son
18.00 Sagan: Ferð út í veruleikann. Þur-
íður Baxter les þýöingu sína (5.)
18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 VeÖurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Ábætir. Paco DeLucia, Al Di
Meola og John McLaughlin leika
tvö lög á gítara. Hjómsveitin Pata
Negra syngur og leikur þrjú lög.
20.00 Sveiflur. Samkvæmisdansar á
laugardagskvöldi.
20.30 Sumarvaka Útvarpsins. Söngur,
gamanmál, kveðskapur og frásög-
ur. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Dansaö meö harmónikuunn-
endum. Saumastofudansleikur I
Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann
Ragnar Stefánsson.
23.10 Basil fursti, konungur leynilög-
reglumannanna. Leiklestur á æv-
intýrum Basils fursta. Aö þessu
sinni: „Falski knattspyrnumaður-
inn", fýrri hluti. Flytjendur: Gísli
Rúnar Jónsson, Harald G. Har-
aldsson, Andri Örn Clausen, Guð-
rún Þ. Stephensen, Þórdís Arn-
Ijótsdóttir, Skúli Gautason og Árni
Blandon. Umsjón og stjórn: Viðar
Eggertsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Um lágnættiö. Ingveldur G. Ólafs-
dóttir kynnir sígilda tónlist.
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
8.05 Morguntónar.
9.03 Þetta líf. Þetta líf... Þorsteinn J.
Vilhjálmsson segir frá því helsta
sem er að gerast í vikulokin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás-
ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera
með.
16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður
Árnason leikur íslensk dægurlög
frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta
morgun kl. 9.05.)
17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein-
ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn-
ig útvarpað í næturútvarpi aðfara-
nótt miðvikudags kl. 01.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blágresiö blíöa. Þáttur með
bandarískri sveita- og þjóðlaga-
tónlist, einkum bluegrass- og
sveitarokk. Umsjón: Halldór Hall-
dórsson. (Endurtekinn þáttur frá
liðnum vetri.)
20.30 Gullskífan frá 9. áratugnum:
„Steve McQueen" með Prefab
Sprout frá 1985.
22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margr-
ét Blöndal. (Einnig útvarpað kl.
02.05 aðfaranótt laugardags.)
0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís
Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað
aðfaranótt laugardags kl. 01.00.)
2.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00,
9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
2.00 Fréttir.
2.05 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum áttum.
(Frá Akureyri.) (Endurtekið úrval
frá sunnudegi á rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Ifjósinu. Bandarískir sveitasöngv-
ar. (Veöurfregnir kl. 6.45.)
7.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög.
8.00 Þorsteinn Ásgeirsson og hús-
bændur dagsins. Nú á að taka
daginn snemma og allir með. Boð-
iö upp á kaffi og með því í tilefni
dagsins. Afmæliskveðjur og óska-
lögin í síma 611111.
13.00 Ágúst Héöinsson í laugardags-
skapinu. Farið í skemmtilega leiki
og tekið til í geymslunni í tilefni
dagsins.
15.300 íþróttaþáttur. Valtýr Björn leiðir
hlustendur í sannleikann um allt
sem er að gerast í íþróttaheiminum.
íþróttaáhugamenn, ekki missa af
þessum stómerkilega þætti!
16.00 Ágúst Héöinsson heldur áfram
með ryksuguna á fullu og opnar
nú símann og tekur óskalögin og
spjallar við hlustendur.
18.00 Haraldur Gíslason hitar upp fyrir
kvöldið og spilar fína tónlist.
Gömlu lögin dregin fram í dags-
Ijósiö og öllum gert til hæfis.
23.00 Hafþór Freyr alveg á fullu á nætur-
vaktinni. Róleg og afslöppuð tón-
list og létt spjall undir svefninn.
Óskalögin og kveðjurnar beint í
æð og síminn opinn, 61111. __
3.00 Freymóöur T. Sigurösson fylgir
hlustendum inn í nóttina.
9.00 Arnar Albertsson. Laugardags-
morgnar á Stjörnunni eru alltaf
hressir og Arnar fer yfir ýmsar upp-
lýsingar og lumar eflaust á óska-
laginu þínu.
13.00 Kristófer Helgason. Laugardagar
eru sennilega skemmtilegustu
dagarnir. Kristófer er kominn í
sparifötin og leikur Stjörnutónlist
af mikilli kostgæfni. Getraunir,
listamenn I spjalli, fylgst með
íþróttum og lögin þln. Síminn er
679102.
16.00 íslenski listinn. Farið yfir stöðuna
á 30 vinsælustu lögunum á ís-
landi. Fróðleikur um flytjendur og
nýjustu poppfréttirnar. Listinn er
valinn samkvæmt alþjóðlegum
staðli og er því sá eini sinnar teg-
undar hérlendis.
18.00 Popp og kók. Þetta er sjónvarps-
og útvarpsþáttur sem er sendur út
samtlmis á Stöð 2 og Stjörnunni.
Nýjustu myndböndin og nýjustu
kvikmyndirnar. Umsjónarmenn eru
Bjarni Haukur Þórsson og Sigurð-
ur Helgi Hlöðversson.
18.35 Björn Þórir Sigurösson. Þaö er
komið að því að kynda upp fyrir
kvöldið og hver er betri I það en
Stjarnan og Björn? Vilt þú heyra
lagió þitt? Ef svo er hafðu þá sam-
band við Darra.
22.00 Ólöf Marin ÚHarsdóttir. Laugar-
dagskvöld og sumar I lofti. Kveðjur
I loftið, hlustendur I loftiö, Stjörnu-
tónlist I loftið.
3.00 Jóhannes B. Skúlason.
FM#957
9.00 Jóhann Jóhannsson. Hann Jó-
hann er I sumarskapi og leikur létta
tónlist fyrir þá sem fara snemma
fram úr.
12.00 Pepsi-listinn/vinsældali8ti íslands.
Þetta er listi 40 vinsælustu laganna
á Islandi I dag. Þau bestu eru leik-
in og hlustendur heyra fróðleik um
flytjendur laganna.
14.00 Langþráöur laugardagur. Valgeir
Vilhjálmsson og gestir taka upp á
ýmsu skemmtilegu og leika hressi-
lega helgartónlist. Iþróttaviðburöir
dagsins eru teknir fyrir á milli laga.
15.00 ÍþrótUr. Iþróttafréttamenn FM
segja hlustendum það helsta sem
veröur á dagskránni í íþróttunum
um helgina.
15.10 Langþráöur laugardagur frh. End-
urteknir skemmtiþættir Gríniðjunn-
ar, Kaupmaðurinn á horninu, Hlölli
í Hlöllabúð, frá fyrri viku kl. 14.15,
15.15, 16.15, 17.15 og 18.15.
19.00 Grilltónar. FM 95,7 er meó létta
og skemmtilega sumartónlist sem
ætti aö hæfa heima við, í útileg-
unni eða hvar sem er.
22.00 Ragnar Vllhjálmsson. Næturvaktin
er hafin og f)að iðar allt af lífi í
þættinum.
3.00 Lúövik Ásgeirsson. Lúðvík er um-
sjónarmaöur næturútvarps FM og
kemur nátthröfnum í svefninn.
FM^909
AÐALSTÖÐIN
9.00 Laugardagur með góðu lagi.
Umsjón Eiríkur Hjálmars-
son/Steingrímur Ólafsson. Létt-
ur, fjölbreyttur og skemmtilegur
þáttur á laugardagsmorgni með
fréttir og fréttatengingar af
áhugaverðum mannlegum mál-
efnum.
12.00 Hádeglstónllst á laugardegi.
13.00 Út vll ek. Umsjón Júlíus Brjáns-
son. Ferðamál! Hvert ferðast Is-
lendingar? Hvers vegna fara þeir
þangað enn ekki hingað? Thai-
land, Astralía, Færeyjar. Hverjir
ferðast? Tökum við menningu
annarra þjóða til fyrirmyndar?
16.00 Heióar, konan og mannlifið.
Umsjón Heiðar Jónsson snyrtir.
Viðtalsþáttur i léttari kantinum.
Heiðar fær til sin þekktar konur
og menn úr tískuheiminum og
athafnalifinu.
17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tóm-
asson/Jón Þór Hannesson. Ryk-
ið dustað af gimsteinum gullald-
aráranna sem komið hafa I leitirn-
ar, spjall og speki um uppruna
laganna, tónskáldin og flytjend-
urna.
19.00 Ljúflr tónar á laugardegi. Létt
leikin tónlist á laugardegi i anda
Aðalstöðvarinnar.
22.00 Vlltu með mér vaka? Umsjón
Halldór Backman. Þáttur þar sem
hlustendur geta óspart lagt sitt
af mörkum með einu símtali og
biðja um óskalögin I sima
62-60-60
02.00 Nóttln er ung. Næturtónar Aðaí-
stöðvarinnar.
FM 104,8
10.00 Miöbæjarútvarp. Útvarpað frá
Kolaportinu og miðbænum. Viötöl
og upplýsingar I bland með tónlist.
16.00 Barnatími. Umsjón Andrés Jóns-
son.
17.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón Krist-
inn Pálsson.
19.00 Fés. Umsjón Árni Freyr og Ingi.
21.00 Klassiskt rokk. Tónlist frá blóma-
tímabilinu og psychedelic-skeið-
inu ásamt vinsælum lögum frá
þessum árum. Umsjón: Hans
Konrad.
24.00 NæturvakL Tekið við óskalögum
hlustenda í s. 622460.
5.00 Barrler Beel.Framhaldsþánur.
5.30 The Flylng Klwi.Framhaldsþánur.
7.00 Grínlðjan. Barnaþættir.
10.00 The Bionic Woman.
11.00 Veröld Franks Bough.Heimildar-
mynd.
12.00 Black Sheep Sqadron. Fram-
haldsmyndaflokkur.
13.00 Wrestllng.
14.00 The Incredlble Hulk.
15.00 Chopper Squad.
16.00 Sara.
17.00 The Love Boat. Framhalds-
myndaflokkur.
18.00 Those Amazlng Anlmals.
19.00 Kvlkmynd.
21.00 Wrestllng.
22.00 Fréttir.
22.30 The Untouchables. Spennu-
myndaflokkur.
EUROSPORT
★ . . ★
5.00 Barrier Reef. Barnaefni.
5.30 The Flying Kiwl. Barnaefni.
6.00 Fun Factory. Barnaefni.
8.00 Formula kappakstur i Portúgal.
8.30 Trax.
10.30 Weekend Preview.
11.00 Eurosport. Bein útsending frá
Kappakstri í Portúgal og einnig
verður sýnt frá Tennis og Frjálsum
íþróttum .
17.00 Monster Trucks.
18.00 Tennis.Gold and Diamond Ball
Trophy.
20.30 Kappakstur í Portúgal.
21.00 Hnefaleikar.
22.00 P.G.A. Golf.lnternational Open í
Þýskalandi.
24.00 Eurosport Bulletln.
Stöð 2 kl. 22.55:
Stöö 2 sýnir í kvöld banda-
ríska spennumynd, L.A.
Bounty, sem í íslenskri þýð-
ingu hefur hlotiö nafnið Líf
aö veði. Aðalhlutverkin
ieika Sybil Danning, Wings
Hauser og Henry Darrow.
Leikstjóri er Worth Keeter.
Danning leikur Ruger,
sem eltir uppi eftirlýsta
flóttamenn vegna pening-
anna sem lagöir hafa verið
tii höfuös þeim. Hún ætlar
sér að hefna dauða félaga
síns með því að hafa uppi á
morðingja hans, hinum ill-
ræmda Cavanagh (Hauser).
Þegar Cavanagh rænir
Mike Rhodes frambjóðanda
til borgarstjóraembættis í
Los Angeles, kemst Ruger á
slóð hans og þá dregur að
mögnuðu uppgjöri á milli
þeirra.
Ruger eltir uppi eftirlýsta
flóttamenn vegna pening-
anna.
Myndin er stranglega
hönnuð börnum.
-GRS
Sjónvarp kl. 22.35:
Sjónvarpið sýnir í kvöld
breska sjónvarpsmynd frá
árinu 1989 sem ber nafnið
Við dauðans dyr (Dead Man
Out).
Hvað skal til bragðs taka
þegar ekki er unnt að full-
nægja dauðadómi yfir fanga
að lögum sökum þess að
hann er haldinn geðveiki?
Ben hefur setið bak við lás
og slá í bandarísku fangelsi
um átta ára skeiö fyrir
morðið á fjórum fórn-
arlömbum. Hið eina er
stendur í vegj fyrir aftöku
hans er geðheilsa hans en
henni heftir svo hrörnaö að
ekki er leyfilegt að fullnægja
dómnumí samkvæmt lands-
lögum. Geðlæknirinn Alex
Marsh er því kvaddur til og
er honum faliö að freista
þess aö leita sakbomingn-
um andlegs bata. Marsh
hefst handa, vel vitandi að
takist honum ætlunarverk
Ben hefur setið i fangelsi i
átta ár fyrir morð.
sitt táknar það visan dauða
fyrir~sjúkling hans.
Með hlutverk hins dæmda
morðingja fer Ruben Blades
en Tom Atkins leikur geð-
lækninn. Handrit að mynd-
inni ritaði Ron Hutchinson
en leikstjóri er Richard Pe-
arce.
-GRS
Jón Sigurðsson, forstjóri Járnblendiverksmiðjunnar á
Grundartanga.
Sjónvarp kl. 20.10:
„Völd eru vand-
ræðahugtak"
Stóriðjan er mál mála á
íslandi í dag og sýnist sitt
hverjum. í umræðunni und-
anfarið hefur þó lítið farið
fyrir málefnum Jámblendi-
verksmiðjunnar á Grund-
artanga sem rekin hefur
verið með reisn og skör-
ungsskap undanfarin ár. Sá
maður sem þar stendur við
stjómvölinn lætur heldur
ekki mikið á-sér bera en
vinnur verk sín í kyrrþey.
í kvöld bregður hann þó
vananum, hann Jón Sig-
urðsson, forstjóri Járn-
blendiverksmiðjunnar, og
spjallar við Sigrúnu Stef-
ánsdóttur um daginn og
veginn í þættinum Fólkið í
landinu. Og vart þarf að
taka fram að undirtitill þátt-
arins er frá Jóni runninn.
Einnig svipast Sigrún um
í ríki Jóns á Grundartanga
þar sem sitthvað fleira leyn-
ist í skjóh grárra veggja en
hinn daglegi rekstur út-
heimtir. Þá ræðir hún viö
nokkra af starfsmönnum
verksmiðjunnar og skyggn-
ist i handraöa félagslífsins á
Tanganum.
-GRS