Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1990, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1990, Síða 23
23 ÞRIÐJUDAGUR 9, OKTÓBER 1990,. dv________________________________________________Smáauglýsiiigar - Sími 27022 Þverholti 11 Disk-Ó-Dollý! Sími 91-46666. Fjölbreytt ný og gömul danstónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunninn að ógleymanlegri skemmtun. Áralöng og fjörug reynsla plötusnúðanna okkar tryggir gæðin og fjörið. Diskótekið Ó-Dollý. Hljómar betur. Sími 9146666. ■ Verðbréf Getur einhver góðhjartaður lánað ungri konu 65 þús. kr. gegn skilvísum greiðslum? Upplýsingar í sima 91-20998 e.kl. 20. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu- haldi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Jóhann Pétur, sími 91-679550. Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Öm í síma 91-45636 og 91-642056. ■ Þjónusta Fjármálaráðgjöf. Tökum að okkur fjár- málaráðgjöf fyrir einstaklinga og fyr- irtæki. Innheimtur og ráðgjöf hf., Síðumúla 27, sími 679085. Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra ára reynsla tryggir endingu og gæði. Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón- usta. Föst tilboð. Múrarar, s. 679057. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, úti sem inni, tilboð eða tímavinna, sann- gjam taxti og greiðslukjör. Upplýs- ingar í síma 91-11338. Er stiflað? Frárennslishreinsun og lag- færingar. Uppl. í síma 91-624764. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Guðmundur G. Norðdal, Monza, s. 74042, bílas. 985-24876. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Kristján Ólafsson, Galant GLSi ’90, s. 40452. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323. Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’90, s. 74975, bílas. 985-21451. Jóhanna Guðmundsdóttir, Izusu Gemini ’89, s. 30512. Ólafur Einarsson, Mazda GLX ’88, s. 17284. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’90, s. 77686. Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör, krþj. S. 74923/985- 23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Nissan Sunny ’90. ökuskóli, bækur og prófgögn, tímar eftir samkomulagi. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir all- an daginn á Mazda 626 GLX. Bækur, prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Greiðslukjör. S. 91-40594 og 985-32060. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. ■ Inrorömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvik. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál- verk eftir Atla Má. Opið v. daga frá 9-18 og lau. frá 10-14. Sími 25054. Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Er með álramma og tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Sími 652892. Rammar, Vatnsstig. Álrammar, smellurammar, plaköt, alhliða innrömmun, stuttur af- greiðslutími. S. 25730. ■ Garðyrkja Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. Hífum yfir hæstu tré/girðingar. Tún- þökusalan sf., s. 98-22668/985-24430. Túnþökur. Otvega úrvals túnþökur, bæði af venjulegum túnum og einnig sérræktuðum túnum. Túnþökusala Guðmundar Þ. Jónssonar. S. 619450. ■ Húsaviðgerðir Til múrviðgerða: múrblöndur, fínar og grófar, hæg- og hraðharðnandi, til múrviðgerða úti sem inni. Fínpússning sf., Dugguvogi 6, s. 32500. Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir, lekaviðgerðir, blikkrennur, blikk- kantar, steinarennur, þakmálun o.m.fl. Góð þjónusta. Sími 91-11715. ■ Ferðalög Flugmiði til London til sölu - selst ódýrt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5106. ■ Parket Til sölu parket, hurðir, flisar, lökk og lím. Viðhaldsvinna og lagnir. Slípun og lökkun, gerum föst tilboð. Sími 91-43231. ■ Heilsa Vantar þig heilun? Einkatímar í boði. Tímapantanir í síma 78799 milli kl. 13-14 og 17-17.30. ■ Til sölu Vörubílahjólbarðar. • Ný afturdekk Nylon: 11.00x20/14 kr. 17.800. • Ný framdekk Nylon: 10.00x12/14 kr. 16.700. • Kaldsóluð dekk: 12 R 22,5 kr. 20.000 13 R 22,5 kr. 23.000 Barðinn hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 84844. Altech Super-Fax 22. Fax/lj ósritunarvél/sími/símsvari. Allt í sama tækinu. 10 síðna sjálfvirk send- ing, sjálfvirkt endurval, skammval, 100 númera minni, villu- og bilana- greining. Ljósritun með minnkun og stækkun. Vandað tæki á sérlega góðu verði. Heildsala, smásala, pöntunar- þjónusta. Markaðsþjónustan, símar 91-26911. Fax 91-26904. Kvs. 91-679401. Jeppahjólbarðar frá Kóreu: 235/75 R15 kr. 6.950. 30/9,5 R15 kr. 6.950. 31/10,5 R15 kr. 7.950. .. 33/12,5 R15 kr. 9.950. Örugg og hröð þjónusta. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og 84844. Þetta einbýlishús, 1 km utan við Hvols- völl, er til sölu. Húsið stendur á 5600 m2 eignarlóð, góð kjör, verð 2 millj. Uppl. í síma 91-651449. Verslun TELE FAX BUÐIN Toyota Tercel station 4x4, árg. ’86, ek- inn 64 þús. km, hvítur, lítur mjög vel út. Verð 680 þús., nýleg vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 91-17678 milli kl. 17 og 21. Arfax 1000 hágæðamyndsenditæki, fax/ljósritunarvél/sími. Allt í sama tækinu, 10 síðna sjálfvirk sending, sjálfvirkt endurval, skammval, með 100 númera minni, villu- og bilana- greining, Ijósritun með minnkun og stækkun o.m.fl. Telefaxbúðin, Hambraborg 1, Kóp., símar 91-642485, 91-642375 og fax 642375, einnig á kvöldin í síma 91-642218. Konur, karlar og hjónafólk. Við leggjum áherslu á yndislegra og fjölbreyttara kynlíf, höfum geysilegt úrval af hjálp- artækjum ástarlífsins f. dömur og herra. Einnig úrval af æðislegum nær- fatnaði á frábæru verði á dömur og herra. Verið velkomin, sjón er sögu ríkari, ath. póstkr. dulnefnd. Opið 10-18 virka daga og 10-14 laugard. Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn frá Spítalastíg), sími 14448. Delta Vac vacuumpökkunarvélar. Delta Vac vacuumpökkunarvélarnar eru mjög hentugar fyrir t.d. hótel, verslanir og veitingastaði. Lítil vél sem getur pakkað stórum stykkjum. Verð aðeins kr. 41.250 + vsk samt. 51.356. Indía hf., Skeifunni 5, s. 678510. Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis- mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, símar 91-671130 og 91-667418. Ódýrar jeppa- og fólksbílakerrur. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttar- beislum. (Greiðslukjör). Opið alla laugardaga. Veljum íslenskt. Víkur- vagnar, Dalbrekku, símar 91-43911 og 45270. BDar til sölu Toyota Hiace ’8S dísil til sölu, ekinn 121 þús. km, verð 650 þús. Bein sala. Tilboð. Uppl. í síma 91-652000. Toyota Corolla 1600 XLi, 4x4, til sölu, ekinn 8 þús. km, sem nýr. Uppl. í síma 91-610430. Toyota LandCruiser, turbo dísil, árg. ’87, verð 2,4 millj. Innfluttur í des. ’89, ekinn 40 þús. km. Er með fjaðrandi stólum, samlæsingum, rafinagni í rúð- um, hitamæli úti og inni, air conditi- on, dráttarbeisli með rafmagnstengi, grind að framan, hækkaður ca 7 cm. Skipti á nýlegum japönskum fólksbíl. Uppl. í símum 91-685952 og 673840. Dodge Ram 4x4 '82, vél 6 cyl. Nissan dísil ’86, ek. 70-80 þús., sjálfskiptur með mæli, 32" dekk. Skipti ath. á dýr- ari eða ódýrari. Verð 900-1.000 þús. Uppl. í síma 98-75200 e.kl. 21. Buick Century Limited '86 til sölu, ek- inn 47 þús. mílur, hvítur, 2,8 V6, sjálf- skiptur, rafmagn í öllu, vel með far- inn. Ath. skipti og milligjöf 500 þús., verð 1050 þús., góður staðgreiðsluaf- sláttur. Til sýnis á Bílasölunni Braut. Upplýsingar í síma 91-42296. Mercedes Benz D 608, 3ja tonna vöru- bíll 7f, til sölu. Bíllinn er í ágætu lagi og selst á 250 þús. eða 180 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 91-17678 milli kl. 17 og 21. Daihatsu Charade TX, árg. '88, Ijós- blár/sans., 5 gíra, ekinn aðeins 21 þús. km, lítur út eins og nýr. Verð 550 þús. vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 91-17678 milli kl. 17 og 21. Toyota Corolla ’87, FX Sedan 1,6 m, sjálfskiptur, 3 dyra, sumar- og vetrar- dekk, ek. 50 þús. Verð 650 þús. Uppl. í síma 98-75200 e.kl. 21. - verðíð hefur 1 lækkað Volvo 610, árg. ’81, er til sölu, mjög góður bíll. Uppl. í síma 91-652197 og 985-29394 þriðjudag og laugardag. Benz 230 CE ’88 til sölu, ekinn 25 þús. km, sjálfskiptur, vökvastýri, topplúga rafdrifin, 4 rafdrifnar rúður, leður, metalik, toppbíll. Uppl. í s. 91-610430. Skemmtanir Steggjaparti og skemmtanir um land allt! Islenska fatafellan Bonny! Skemmtir við hin ýmsu tæki- færi. Svör sendist DV, merkt „Bonny 5088.“ Geymið auglýsinguna. Ýmislegt Sparið. Sparió. Nautakjöt í heilum og hálfum skrokkum á hagstæðu verði. Tilbúið í frystikistuna eins og þú óskar. Látið kjötiðnaðarmenn okkar vinna verkið. Kjötheimar, Reykjavík- urvegi 72, Hafnarfirði, sími 650299. Geymið auglýsinguna. Ferðalög íslenskt hótel í Lúx. Við erum í Mósel- dalnum, mitt á milli Findelflugvallar í Lúx. og Trier í Þýskalandi (20 km frá flugvelli, 17 km frá Trier). Gestum ekið til og frá flugv. endurgjaldslaust ef óskað er. Útvegum rútur (litlar og stórar), með bílstjóra, á mjög góðu verði. Aðstoðum gesti okkar eftir bestu getu. Hjá okkur eruð þið í öruggum höndum. Hotel Le Roi Dago- bert, 32 Rue de Treves, 6793 Greven- macher, Luxemburg, sími (352) 75717 og 75718, telexnr. 60446 Dagob-Lu. „Ég held ég gangí heím“ Eftireinn ^ -eiakineinn UMFERÐAR RÁÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.