Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1990, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1990, Qupperneq 29
ÞRIÐJUDAGUR 9. OKTÓBER 1990. 29 Skák Jón L. Arnason Hvað leikur hvítur í eftirfarandi stöðu frá skákmóti í Sovétríkjunum í ár? Við taflið sitja Manakova (hvítt) og Dambravaite sem drap síðast „eitraða peðið" ffæga á b2 en varð að gefast upp eftir svarleik hvíts: 19. Rc8 +! og ef svartur þiggur drottning- arfómina með 19. - Dxb4 leikur hvítur 20. Hd8 mát. Svarið við 19. - Kg8 er hið sama og 19. - Ke8 20. Hel+ er einnig vonlaust. Svartur gaf. Bridge Isak Sigurðsson Hérna er varnarþraut fyrir austur, en hann er í vörn gegn þremur gröndum suðurs. Sagnir gengu þannig að suður opnaði á einu grandi og norður stökk í þijú sem voru pössuð hringinn. Útspil félaga er spaðafjarki, fjórða hæsta, sagn- hafi setur níuna og nú er komið aö þér að setja spil. ♦ D9 ¥ KG4 ♦ Á874 + D653 ♦ 4 ¥ -• ♦ -- N V A S * K1053 ¥ D1072 ♦ 65 + G102 ♦ ¥ ♦. Margir í sæti austurs falla í þá gryflu að setja tíuna á níu blinds, og sagnhafi hirð- ir þar með 11 fyrstu slagina. Flestir spil- arar í sæti austurs reyna að gera sér grein fyrir hvort félagi er líklegri til-að spila spaða frá gosa eða kóng, en niðurstaðan í því skiptir í sjálfu sér minnstu máh. Menn gleyma að spyija sjálfa sig að því hvað sagnhafi geri, ef hann á ásinn. Þá setur hann auðvitað upp drottninguna! eða hvað? Þess vegna er rétt að setja kónginn i fyrsta slag. ÖIl spilin voru svona: . „ * D9 ¥ KG4 ♦ Á874 + D653 * Á8642 ¥ 953 ♦ G93 + 84 N V A S * K1053 ¥ D1072 ♦ 65 + G102 + G7 ¥ Á86 ♦ KD102 + ÁK97 Þetta spil kom fyrir í tvímenningi og þessi samningur var spilaður á þrettán borð- um með sama útspili frá vestri. Samning- urinn stóð á 9 borðum af þessum þrettán, svo þeir sem gerðu þau mistök að setja tíuna eru ekki einir um þau. Krossgáta Lárétt: 1 augnhár, 4 dó, 7 ennfremur, 8 gramur, 9 varpa, 11 svali, 13 þyngd, 14 óvild, 16 lofttegund, 18 traust, 20 niðrun, 21 hreyfmg, 22 staur. Lóðrétt: 1 gabbaði, 2 auðuga, 3 bæn, 4 tír.di, 5 leit, 6 ófús, 8 tröppur, 10 mislíka, 12 lækka, 15 hagnað, 17 eldstæði, 19 mæhr. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 bráðum, 7 rok, 8 smár, 9 áfall, 10 lk, 12 kofi, 14 ala, 16 skattar, 18 malur, 20 um, 21 ár, 22 órétt. Lóðrétt: 1 brák, 2 rof, 3 ákafa, 4 umla, 5 mál, 6 er, 8 shtur, 11 karm, 13 okar, 15 laut, 16 smá, 17 tré, 19 ló. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögregian sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvihð sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögregian símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. tsafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 5. -11. október er í Laugamesapóteki og Árbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga ki. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til flmmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl.-10-14 og til skiptis annan hvem heigidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanrta, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidó'gum allan sólarhringinn. .Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn:- Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannae'yjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heiinsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. ki. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjud. 9. okt.: Heimsstyrjöld talin yfirvofandi vegna þess hversu horfir í Austur-Asíu. Spákmæli Að reiða sig á tilviljunina er heimska, að hagnýta sér hana eru hyggindi. Ók. höf. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18 og um helgar. Dillonshús opið á sama tíma. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. ^ Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnaríjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögeffiw er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum uiri bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 10. október Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ert sérstaklega tilfinninganæmur gagnvart öðrum í dag. Þú hefur enga ástæöu til að vera svartsýnn. Hugsaðu á já- kvæðum nótum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Vinir þínir hafa mikil áhrif á þig og þaö sem þú ert að gera. Það ætti að auðvelda þér að ná samkomulagi að vera fljótur aö fyrirgefa. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Það er mikið að gera í persónulegum verkefnum þínum. Geföu þér tíma fyrir sjálfan þig svo að þú gleymir ekki neinu mikilvægu. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú ert mjög framagjarn og ert tilbúinn til að hlusta á aðra og reyna nýjar hugmyndir. Gefðu þér góðan tíma til að skoða verkefni þín og fyrirætlanir áður en þú gerir eitthvað. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Forðastu bakþanka þegar þú ert búinn að taka ákvörðun. Vertu bjartsýnn á að hlutirnir gangi. Ræddu við óháöa aðila og athugaðu hvort finnist betri lausn en þín ef þú ert í vafa. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Forðastu mikla tilfmningaflækju þegar um vandamál er að ræða sem hafa fengið að viðgangast lengi. Vertu víðsýnn og ræddu málin viö hlutlausa aðila. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Fólk, sem þú umgengst í dag, getur verið dálítið yfirborðs- kennt og ekki samvinnuþýtt þegar á reynir. Það getur verið nauðsynlegt að fara í stutta ferð. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ósamkomulag getur seinkað áætlunum þínum í dag. Eitt- hvað vekur athygh þína og áhuga á meiri þekkingu varð- andi ákveðið verk. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þaö skemmir fyrir þér að vera of ákafur. Gefðu þér tíma til að kynnast fólki áður en þú ákveður hvernig þaö sé. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Með góðu skapi verður allt skemmtilegra svo að jafnvel leiö- inlegustu störf vekjakátínu. Frestaðu því sem þú ert í vafa með. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það gengur allt á afturfótunum hjá þér framan af deginum. Þótt þú getir haft nóg að gera verður þér lítið úr verki. Þú uppgötvar eitthvað sem er þér í hag. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Vertu ekkert að stóla á aðra í dag. Njóttu þess að hafa tíma fyrir sjálfan þig. Slakaðu á í kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.