Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1990, Blaðsíða 2
2
LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 1990.
Fréttir
Agremingurmn í Seltjamamessókn:
Mér þykir þetta
mjög leiðinlegt
sagði séra Solveig Lára Guðmundsdóttir
„Mér þykir þetta mjög leiðinlegt,"
sagði séra Solveig Lára Guðmunds-
dóttir, sóknarprestur á Seltjamar-
nesi, þegar hún var spurð hvernig
henni þætti að horfa upp á þá sundr-
ungu sem orðin væri innan safnaðar-
ins. Séra Solveig Lára er í bams-
burðarleyfi. Hún kemur til starfa 1.
janúar 1991. Séra Guðmundur Örn
Ragnarsson þjónar söfnuðinum
þann tíma sem séra Solveig er fjar-
verandi.
Eins og kunnugt er sagði sóknar-
nefndin af sér vegna deilna um
messutíma. Síðastliðinn vetur vom
gerðar breytingar á messutímanum.
Þá var bamastarf og almenn guös-
þjónusta á sama tíma, klukkan ellefu
að morgni. Eftir að séra Solveig Lára
fór í leyfið, 1. júlí í sumar, var messu-
tíma breytt og nú hafa messur verið
klukkan tvö eftir hádegi en bama-
starfið er á fyrri tíma, klukkan ellefu
að morgni.
Solveig Lára segir að fleiri hafi sótt
kirkju þegar messur vom að morgni.
Hún sagði að bamafólk hefði átt
hægara með að koma til kirkju og
hún sagðist hafa talið að flestir væm
ánægðir með morguntímann.
„Það gat öll fjölskyldan komið sam-
an til messu og kirkjusókn óx mikið.
Foreldrar komu með bömum sínum
og sátu uppi meðan prédikunin var
en gátu farið niöur að henni lokinni.
Það var almenn ánægja með þetta.
Þegar vetrarstarfið hófst nú var
ákveðið að breyta til fyrra horfs.
Þetta fyrirkomulag er mun óhent-
ugra fyrir fólk sem er með böm. Þá
þarf fólk að fara með börnin til kirkj u
að morgninum og fá síðan pössun til
að komast sjálft til messu eftir há-
degi. Það voru margir óánægðir þeg-
ar sóknamefnd breytti þessu þegar
vetrarstarfið hófst í haust. Fólk, sem
sótti kirkju síöasta vetur, byrjaði
með þessar undirskriftir. Ég kom
hvergi nærri þeim,“ sagði séra Sol-
veig Lára Guðmundsdóttir.
, „Eg vil segja að samstarf mitt við
sóknarnefndina hafi verið mjög gott.
Þetta er duglegt fólk sem hefur lagt
mikið á sig fyrir kirkjuna. Það kom
kirkjunni upp, alveg frá grunni.
Sóknamefndin starfaði lengi prest-
laus. Neskirkjuprestar þjónuðu söfn-
uðinum frá því hann var stofnaður,
1974, og þar tíl ég kom til starfa, 1986.
Hún hefur byggt þetta upp. Mér þyk-
ir leiðinlegt hvernig þetta hefur þró-
ast,“ sagði séra Solveig Lára Guð-
mundsdóttir.
Séra Guðmundur Þorsteinsson
dómprófastur segir að hann bíði þess
að fá fundargerðir frá fundi, þar sem
sóknamefndin sagði af sér, áður en
hann getur sagt um hvenær hann
boðar tíl safnaðarfundar til að kjósa
nýja sóknamefnd. Séra Guðmundur
sagði að eins ættí éftir að gera upp
reikninga og annað áður en ný stjórn
tæki við.
-sme
Fékk miUjón á happaþrennu:
Ég var að gef ast
upp vegna skulda
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum;
„Ég sá milljón, milljón, miUjón
koraa í ljós þegar ég skóf ofan af
tölunum í happaþrennu háskól-
ans," sagði Siguijón Hauksdóttír,
Keílavík, þegar DV ræddi við hana
nú í vikunni, „og þegar mér varð
Ijóst aö ég var einni milljón ríkari
öskraði ég, fraus síðan og lokaði
augunum. Ég aúlaðí varla að trúa
þessu og trúi því reyndar varla
enn,“ sagði hún og gleöin ljómaði
á andiití hennar.
Þetta er ekki í fyrsla skipti sem
Sigurjóna vinnur í happaþrenn-
unni. Sigurjóna Hauksdóttir með happa-
„Fyrir réttu ári keypti ég tvo þrennuna sem hún vann milljón á.
miða og vann 25 þúsund krónur. DV-mynd Ægir Már
Það sama gerði ég núna og hafði
svo sannarlega heppnina með ur af lánum. Mikið hefur verið
mér.“ : liringt í Sigutjónu síðan hún fékk
Vhmingurinn, miUjónin, kemur vinninginn tíl að óska henni til
sér mjög vel fyrir þessa fjögurra hamingju og ekki síður á pulsu-
barna móður sem var alveg að gef- bamum á AðaJstöðinni á Keflavik-
ast upp vegna skulda. Peningarair urflugvelli þar sem hún vinnur.
verða því fljótír að hverfa í greiðsl- Þar keypti hún eiirnig skafmiðanrt.
Landbúnaöarráöuneytiö:
Sleppti útf lutningsbótum
og lífeyrissjóði bænda
„í þessum tölum, sem hafa verið
birtar, eru einungis þær greiðslur
sem þeir hafa talið að komi til lækk-
unar á vöruveröi. Það er að segja,
inni í þessu eru ekki allar þær
greiðslur sem eru færðar sem niður-
greiðslur. Geymslukostnaður er til
dæmis tekinn út úr. Inni í þessu eru
heldur ekki greiðslur sem fara í líf-
eyrissjóð bænda. Þá sleppa þeir einn-
ig, og það munar heldur betur um,
útflutningsbótum. Það eitt sér er
auðvitað mjög há upphæð, kannski
einn og hálfur milljarður,“ sagði
Markús Möller, hagfræðingur í
Seðlabankanum, en hann hefur mik-
ið skoðað ríkisstyrkjakerfið í land-
búnaöinum.
DV baö hann að leggja mat á þær
tölur sem komu frá landbúnaðar-
ráðuneytinu um heildarstuðning
ríkisins við landbúnaðinn. Þessar
tölur voru teknar saman að kröfu og
frumkvæði GATT.
Þá sagði Markús að erfitt væri að
spá í þann verðsamanburð sem gerð-
ur væri á milli landa en hann væri
ættaður frá OECD og hefði ekki ver-
ið birtur ennþá. Þetta mun þó að
upplagi vera viðmiðunarverð sem
OECD hefði búið tíl fyrir Noreg.
Markús sagði að erfitt væri að
negla nákvæmlega niður hver heild-
arupphæðin á ríkisstyrknum við
landbúnaðinn væri í raun. Það væri
kannski ekkert auöveldara eftir að
þessar tölur væru komnar tíl. Hann
sagðist því enn halda sig viö fyrri
viðmiðanir þar um eða setja þessa
tölu á bilinu 10-17 milljarða. -SMJ
Afengisauglýsing eður ei. Vökumenn buðu stúdentum Háskólans í bjórkynn-
ingu með auglýsingum víðsvegar um skólann. DV-mynd GVA
Áfengisauglýsingar:
Vökumenn með bjórkynningu
- oftsinnis gert þetta áöur segir formaður Stúdentaráðs
Vaka, félag lýöræöislegra stúdenta
í H.Í., stóð í gær fyrir umfangsmik-
ilh bjórkynningu meðal stúdenta.
Var stúdentum boðið að kneyfa
Beck’s mjöð í samkomuhúsi þeirra
Vökumanna, þeim að kostnaðar-
lausu. Boðið var til hófsins með stór-
um auglýsingum víðsvegar um skól-
ann.
Að sögn Siguijóns Ámasonar, for-
manns Stúdentaráðs, er þessi bjór-
kynning engin nýlunda hjá Vöku-
mönnum. „Við höfum oft gert þetta
áöur og ég sé ekkert athugavert við
það,“ sagði Siguijón. Aðspurður
sagði hann að þeim væri gefinn bjór-
inn af innflytjandanum.
Margir hafa kvartað yfir þessu
framtaki Vökumanna og telja að um
ólögmæta auglýsingastarfsemi sé að
ræða. Innflytjandi bjórsins eru bræö-
umirOrmsonhf. -kaa
Alþyöuflokkurinn:
Gef ur kost á aðild að EB
í drögum að stjómmálaályktun,
sem lögð var fyrir flokksþing Al-
þýðuflokksins, má í fyrsta skiptí
finna möguleika á því að kratar getí
sætt sig við aðild að Evrópubanda-
laginu.
Hingað til hafa kratar ekki ljáð
máls á því en í drögunum segir: „Al-
þýðuflokkurinn er reiðubúinn til
þess að skoða aðra kostí síðar, þar á
meðal aðild að Evrópubandalaginu,
að því tilskildu að samningar hafi
náðst um fríverslun með fiskafurð-
ir...“
Eftir því sem DV kemst næst hefur
ekki áður verið kveðið jafnsterkt að
orði um þennan möguleika hjá Al-
þýöuflokknum sem hingað til hefur
eingöngu samþykkt viöræður að
samevrópsku efnahagssvæði. -SMJ
Alþýðuílolckiirinii:
Vilja lög tii að
eyrissjóði
í drögum að kosningastefnu-
skrá Alþýðuflokksins, sem liggui'
fyrir flokksþinginu, vekur meðal
annars athygli tillaga um stór-
fellda uppstokkun lífeyrissjóð-
skerfisins meö fækkun og stækk-
un þeirra. Vilja Alþýðuflokks-
menn að þeir verði knúnir til
samruna og að iðgjöldin verði
hækkuð.
Vilja Alþýðuflokksmenn aö
óhagkvæmir lífeyrissjóðir verði
knúnir til satneiningar með al-
mennum ákvæðum i lögum. Vilja
: þeir meðal annars gera það tneð
ströngmn skilyrðum um háraark
rekstrarkostnaðar af iðgjöldum.
Sem rök fyrir þessum róttæku
breytingum benda þeir einfald-
lega á að lífeyrissjóðimir stefni í
gjaldþrot vegna þess að iðgjalda-
greiðslur standi ekki undir skuld-
bindingum.
-SMJ
Landsfundi
Landsfundi Sjálfstæðisflokks-
ins hefur nú verið flýtt um hálft
ár og er ákveöíð að hann verði í
ntars á náésta ári. Þetta var
ákveðið á á sameiginlegum fundi
þingflokks og miðstjórnar Sjálf-
stæðisflokksins sem fór fram í
Valhöll í gær.
Að sögn Þorsteins Pálssonar,
formanns Sjálfstæðisflokksins, er
hefð fyrir þvi að halda landsfund
í flokknum þegar kosningar eru
að vori. Síöasti landsfundur var
síðastliöið haust. Vaninn er aö
tvö ár líði á milli landsfunda.
-SMJ
Þurfum2til3
stóriðjuver til
aldamóta
- segir Vilhjálmur Egilsson
„Við þurfum á því að halda að
fram til aldamóta. Þetta er bara
til aö ná OECD-löndunum,“ sagði
Vilbjálmur Egilsson, fram-
kvæmdastjóri Verslunarráðs og
varaþingmaöur Sjálfstæöis-
flokksins.
Þetta kom fram á fundi Vil-
hjálms og Þorstems Pálssonar,
formanns Sjálfstæðisflokksins,
þar sem niðurstaöa sameiginlegs
miöstjómar- og þingflokks Sjálf-
stæöismanha i gær var kynnt..
Formaður flokksins virtist
sammála Vilhjálmi í þessu efni:
„Eitt af höfuðviðfangsefnunum á
næstu árum or að takast á við
ný verkefm á sviði stóriðju. Ef
viö ætlum að tryggja sambærileg
lífskjörá við aðrar þjóðir þurfum
við að auka framleiösluna og út-
flutninginn. Við þurfum að fara
að ræða ný átök i stóriðjumálum
og orkufrekum iðnaði mjög
fljótt,“ sagði Þorsteinn Pálsson
-SMJ
Bil hvolfdi
Bíl með tveimur farþegum
hvolfdi á Holtavörðuheiöi í gær-
dag og lenti á þakinu. Mjög hvasst
var á heiðinni, hálka og skafrenn-
ingur. Mennirnir meiddust aö-
eins lítillega.