Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1990, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1990, Side 34
LAUGtARÖAGÚR 13. OKTÓBER 1990. 46 i Smáauglýsingar - Smú 27022 Þverholti 11_______________________________________dv 23 ára stúlka óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð til leigu, helst í miðbænum. Reykir ekki. Góðri mn- gengni og skilvísum greiðslum heitið. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-5171. Nýstandsett 3 herb. íbúð á Skólavörðu- holtinu til leigu, laus strax, leiga 36 þús., trygging kr. 50 þús., reglusemi og góð umgengni áskilin. Tilboð m/uppl. sendist DV, merkt „5174“. Par með eltt barn óskar eftir 2-3 herb. íbúð í grennd við Hl (miðbæ, vest- urbæ). Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-43084.___________________________ Ung hjón með 2 börn bráðvantar 3-4 herb. íbúð í Rvík, helst í Berg- eða Hólahverfi, þó ekki skilyrði. Erum reglusöm, góð í umgengni og lofum skilvísum greiðslum. Simi 91-77341. Óska eftir 4ra herb. íbúð í vesturbæn- um, við erum hjón með 2 ára bam, skilvísum greiðslum, reglusemi og góðri umgengni heitið. Upplýsingar í sími 624624 á kv. Óskum ettlr 4-5 herb. ibúð eða húsi til leigu í Árbæ, Selási eða Ártúnsholti í 7-8 mán. Aðrir staðir koma til greina. Góð umgengni og skilvísar greiðslur (staðgreiðsla). Uppl. í síma 75876. Hjálpl Okkur bráðvantar 4-5 her- bergja íbúð eða einbýlishús. Erum á götunni. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 674619 allan daginn og á kvöldin. Karlmann bráðvantar l-2ja herb. íbúð eða herbergi með eldunaraðstöðu, ör- uggar greiðslur og einhver fyrirfram- greiðsla kemur til greina. S. 91-670785. Lítil 2-3 herb. íbúð óskast til leigu frá næstu máriaðamótum. öruggar greiðslur og reglusemi. Upplýsingar í síma 621881. Neml meö 2ja ára gamalt barn óskar eftir íbúð í nágrenni við Háskólann. Upplýsingar í síma 91-14095. Margrét Guðmundsdóttir. íþróttafélag óskar eftir að leigja 2ja herbergja íbúð til 5 mán., helst í Breið- holti eða austurhluta borgarinnar. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-5186. Óska eftlr 2ja hérb. ibúö sem fyrst, góð umgengni og öruggar greiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5168. Óska eftir aö taka á leigu einstaklings- íbúð á höfuðborgarsvæðinu, skilvísi og reglusemi heitið. Tilboð sendist DV, merkt „Ibúð 5179“. Óskum eftir 3ja herb. ibúð til leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið ásamt skilvísum greiðslum. Uppl. í síma 91-71808. Óskum eftlr að taka á leigu 4ra-6 herb. íbúð, raðhús eða einbýli á Seltjamar- nesi eða vestast í vesturbænum frá 1. jan. ’91. Uppl. í síma 91-611785. 2ja herb. ibúð óskast til leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5181. Einbýlis- eða raðhús i Hafnarfirði ósk- ast til leigu frá og' með 1. des. næst- komandi. Uppl. í síma 94-6236. Erum aö bíða eftir húsnæöi. Öskum að leigja húsnæði í 2-4 mánuði. Uppl. í síma 91-675771. Herbergi með eldunar- og baðaðstöðu óskast til leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5180. Ung stúlka óskar eftir íbúð, skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-34758. Óska að taka á leigu 2-3 herbergja íbúð sem allra fyrst. Reglusemi. Upplýsing- ar í sima 628927. ■ Atvinnuhúsnæöi Vantar meðleigjanda að 115 fin iðnað- arhúsnæði í Vogahverfi, innkeyrslu- dyr. Hentugt fyrir jeppakalla eða iðn- aðarmenn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022, H-5189.____________ Óska eftlr lelguhúsnæði undir sölutumsrekstur, allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022., H-5191.______________ Óska eftir húsnæöl fyrir kjötvinnslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5147. Tll leigu eða sölu lítiö geymsluhúsnæði við Ægisgötu. Uppl. í síma 91-33937. ■ Atvinna í boði Afgreiðsla. Viljum ráða nú þegar starfsfólk í eftirtalin störf í verslun fyrirtækisins í Skeifunni 15. Afgreiðsla á kassa (heilsdagsstörf og hlutastörf eftir hádegi). Afgreiðsla í upplýsingum (heilsdagsstarf). Nánari upplýsingar um störfin veitir verslun- arstjóri (ekki í síma). HAGKAUP, starfsmannahald. Lagerstörf. Vifjum ráða nú þegar starfsmenn til starfa við verðmerking- ar á sérvörulager HAGKAUPS, Skeifunni 15. Vinnutími 8-16.30. Nánari upplýsingar veitir lagerstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP, starfsmannahald. Jöklaborg. Hafið þið áhuga a%ð vinna í reyklausu umhverfi að áhugaverðu uppeldisstarfi? Þá er hér eitthvað við ykkar hæfi. Hafið samband sem fyrst við forstöðumann í síma 71099. Leikskólinn Jöklaborg við Jöklasel. Lelkskólinn Gullborg, Rekagranda 12. Starfsfólk óskast til uppeldisstarfa, helst í heila stöðu, þó kemur til greina hlutastarf eftir hádegi. Uppl. veittar á staðnum og hjá forstöðumanni í síma 622455 frá kl. 9-16. Veitlnga- og skemmtistaður. Óskum eftir að ráða starfsmann til að sjá um salemisvörslu karla á glæsilegum veitinga- og skemmtistað sem verður opnaður í október. Hafið samband við Inga Þór í síma 689617. Sölumaður. Heildverslun, sem selur fatnað m.a., óskar eftir að ráða vanan sölumann til starfa sem fyrst. Viðkom- andi yrði á bíl fyrirtækisins. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-5163 Matrelðslunemi. Þekkt veitingahús óskar eftir að ráða nema í matreiðslu, þarf að geta hafið störf fljótlega. Haf- ið samband við DV í s. 27022. H-5153. Sölumaður óskast í húsgagnadeild Nýborgar, Skútuvogi 4. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf sendist í pósthólf8734,128 Reykjavík. Verktakafyrlrtæki óskar að ráða tækja- menn og vörubílstjóra, einnig verka- menn í ýmis störf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5187. Bílstjórl óskast á sendlbílastöð, þarf að hafa meirapróf. Hafið samband við auglþj. DV í símg, 27022. H-5145. Starfskraftur óskast í uppvask og ræst- ingu frá 8-16 virka daga. Upplýsingar á staðnum. Askur, Suðurlandsbraut4. Óskum eftlr starfskrafti i afleyslngar við ræstingar á skrifstofuhúsnæði eftir kl. 18 á daginn. Uppl. í síma 91-39059. ■ Atvinna óskast 29 ára gamall fjölskyldumaður óskar eftir vel launaðri vinnu strax, er lærð- ur bifreiðasmiður, með meirapróf og einnig fiskimanninn, margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 91-72995. Reglusamur og reyklaus. Alvanur bók- ari með starfsreynslu í fjármálastjóm, innflutningi og blaðaútgáfu, er á lausu um þessar mundir. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-5144. 22 ára gömul stúlka óskar eftir vel launaðri aukavinnu eftir kl. 15 á dag- inn, ýmisl. kemur til greina, hefur bíl til umráða. Uppl. í s. 681405 e. kl. 19. 26 ára reglusamur og heiðarlegurmað- ur óskar eftir vinnu, helst við út- keyrslu, annað kemur til greina. Uppl. í sima 91-16359. Ómar.______________ 29 ára reglusaman mann, nýkominn heim að utan, vantar vinnu strax. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 91-675807 og 656332.________________ Hlutastarfamiðlun stúdenta. Vantar þig góðan starfskraft í hlutastarf eða ígripavinnu? Hlutastarfamiðlun stúd- enta er lausnin s. 621080/621081. Ég er 24ra ára dugleg itölsk stúlka, mig vantar vinnu strax sem herbergis- þema, í ræstingu, uppvask eða hvað sem er. Er með atvinnuleyfi. S. 610306. 25 ára hörkuduglegur. Óska eftir vel launaðri vinnu. Er ýmsu vanur. Uppl.í síma 91-670828. Heimilishjálp er í boði á fimmtudags- og föstudagsmorgnum. Vön og áreið- anleg húsmóðir. Uppl. í síma 91-39059. Nemandi í menntaskóla óskar eftir vinnu með skólanum. Uppl. í síma 72011.______________________________ Skólastúlka utan af landi óskar eftir ræstingum 4-5 sinnum í viku, 1-2 klst. í senn. Uppl. í síma 91-672596. Ég er 24 ára, bráðhress og dugleg stúlka, en vantar bara vel launaða vinnu strax. Uppl. í síma 91-624561. Get teklð að mér húshjálp. Er vandvirk og áreiðanleg. Uppl. í 3Íma 626134. Óska eftir vinnu vlö húshjálp. Er vön og vandvirk. Uppl. í síma 91-37001. ■ Bamagæsla Barnagæsla. Dagmamma í Löngumýri í Garðabæ getur bætt við sig bömum á morgnana, hefur leyfi. Upplýsingar í síma 656599. Sigrún. Ég er dagmóðir i efra Breiðholti, óska eftir börnum í gæslu, er með mikla reynslu og tilskilin leyfi. Uppl. í síma 91-79237. Dagmamma í Vogahverfi getur bætt við sig bömum, er með leyfi, góð úti- aðstaða. Uppl. í síma 91-31226. Tek börn i gæslu fyrir hádegi, er f Garðabæ. Uppl. í síma 91-656405. ■ Ymislegt Rúllugardínur. Framleiðum rúllugard- ínur eftir máli, einlitar, munstraðar og ljósþéttar. Sendum í póstkröfu. Ljóri sf., Hafnarstræti 1, bakhús, sími 17451. USA, USA, USA. Er á leið til Ameríku um mánaðamótin. Tek að mér áð kaupa bíla, boddí- og mótorhluti. Uppl. í síma 91-667693. ■ Einkamál Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20. Vantar þig félaga? Ég spái fyrir þér og nota stjömukort til að finna réttan persónuleika. Sendu nafn og símanr. í pósth. 3372,103 Rvík, merkt „Emir“. ■ Kennsla Enska, isl., stærðfr., sænska, þýska, morgun-, dag- og kvöldt. Námsk. „byrjun frá byrjun"! Litl. hóp. kl. 10-11.30, 12-13.30, 14-15.30, 16-18.30, 18-19.30, eða 20-21.30. Alla d. 9-14 og 22-23.30. Fullorðinsfræðsla, s. 71155. Get ennþá tekið að mér nemendur á fiðlu. Tek einnig byrjendastig á píanó og gítar. Margra ára starfsreynsla bæði erlendis og hérlendis. S. 16331. ■ Spákonur Viltu lita inn í framtiö? huga að nútíð? líta um öxl á fortíð? Bollalestur, vinn úr tölum, les úr skrift, ræð drauma, er með spil. Áratugareynsla ásamt viðurkenningu. Tímapantanir í síma 50074. Vinsaml. geymið auglýsinguna. Spákona. Skyggnist I spil, bolla og hendur, alla daga. Áhugasamir vin- samlega hafi samband tímanlega. Sími 91-31499. Varðveitið þessa auglýsingu. Spái I tarrotspll og bolla. Uppl. í síma 39887. Gréta. ■ Hreingemingar Abc. Hólmbræður, stofnsett árið 1952. Almenn hreingemingarþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 19017. Ath. Þvottabjörn - nýtL Hreingeming- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 13877. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hrelngerningarþjónusta Stefáns og Þorsteins. Handhreingemingar og teppahreinsun. Símar 11595 og 628997. ■ Skemmtanir Disk-Ó-Dollý! Sími 91-46666. Fjölbreytt ný og gömul danstónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja gmnninn að ógleymanlegri skemmtun. Áralöng óg fjörug reynsla plötusnúðanna okkar tryggir gæðin og fjörið. Diskótekið Ó-Dollý. Hljómar betur. Sími 9146666. Diskótekið Disa, s. 91-50513. Gæði og þjónusta nr. 1. Fjölbíeytt danstónlist og samkvæmisleikir eftir óskum hvers og eins. Gott diskótek gerir skemmt- unina eftirminnilega. Gerið gæða- og verðsamanburð. Diskót. Dísa frá 1976. Diskótekið Deild, simi 54087. Nýtt fyrirtæki sem byggir á gömlum og góðum grunni. Rétt tæki, rétt tón- hst, vanir danstjórar tryggja gæðin. Leitið tilboðs, s. 91-54087. Hljómsveitin Perlan ásamt Mattý Jó- hanns. Tökum að okkur að leika fyrir stóra og litla hópa á árshátíðum og við fl. tækif. S. 78001 og vs. 22400. Veislusalir til mannfagnaða. Veislu- fongin, góða þj. og tónlistina færðu hjá okkur. Veislu-risið, Risinu, Hverf- isgötu 105, s. 625270 eða 985-22106. ■ Verðbréf Hálp! Vill einhver lána ungri konu kr. 90 þúsund? Öruggar mánaðargreiðsl- ur. Uppl. í síma 20998. ' ■ Bókhald Bókhald - uppgjör fyrir fyrirtæki og einstaklinga ásamt VSK-uppgjöri, staðgreiðslu- og lífeyrissjóðsskila- greinum. Árs- og milliuppgjör úr tölvufærðu bókhaldi ásamt greinar- gerðum. Bókhaldsþjónustan, sími 679597 og 76666 e.kl. 19. Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu- haldi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Jóhann Pétur, sími 91-679550. Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn í síma 91-45636 og 91-642056. ■ Þjónusta Alt muligt mand. Verktakar sf. Við tök- um að okkur alhliða vinnu eins og málningu, trésmíði, garðyrkju og garðhönnun, rafvirkjun, pípulagnir og einnig steinsögun og kjamaborun og ýmislegt fleira. Tilb. frá Verktökum sf. R.M.V. léttir á veskinu hjá yður. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-5135. Öll almenn málmsmiði, t.d. fyrir hús- byggjendur, smíðum eftir þínum hug- myndum eða gerum tillögur að t.d. stigum, handnðum, húsgögnum eða öðru sem þú þarft að fá smíðað. Einn- ig viðgerðir og breytingar jafnt stór sem smá verk. Tilboð eða tímavinna. Vinnusími 686919 og 79276 á kvöldin. Húsgagnasmíðameistari og trésmiður. Tökum að okkur ýmis verkefrii, svo sem parketlagnir, sólstofur, vegg- og loftklæðningar, uppsetningar innrétt- inga, milliveggja, sólbekkja og hurða. Tilboð eða tímavinna. Sanngjarn taxti, vönduð vinna. Sími 78739. Járnsmíði. Smíðum inni- og útihand- rið, svalir, stiga, límtrésfest. o.m.fl. úr jámi. Véla- og jámsmiðaverkst. Sig. J. R., Hlíðarhjalla 47, Kóp., s. 641189. Fjármálaráðgjöf. Tökum að okkur fjár- málaráðgjöf fyrir einstaklinga og fyr- irtæki. Innheimtur og ráðgjöf hf., Síðumúla 27, sími 679085. Húsasmíðamel8tari. Húsasmíðameist- ari getur bætt við verkefnum, stórum sem smámum. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 91-675116. Móða mllll glerja fjarlægð varanlega með sérhæfðum tækjum. Glerið verð- ur sem nýtt á eftir. Verktak hf., sími 91-78822. Steypu- og sprunguvlðgerðlr. Margra ára reynsla tryggir endingu og gæði. Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón- usta. Föst tilboð. Múrarar, s. 679057. Tökum að okkur alla málnlngarvinnu, íbúðir, stigaganga o.fl. Verslið við ábyrga löggilta fagmenn með áratuga- reynslu. S. 91-624240 og 9141070. Get bætt viö mig innlmálnlngu. Upplýsingar í síma 622369. Tek að mér þrif og aðhlynningu. Uppl. í síma 91-79606 eftir kl. 16. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Guðmundur G. Norðdal, Monza, s. 74042, bílas. 985-24876. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505.___________________ Kristján Ólafsson, Galant GLSi ’90, s. 40452. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323. Snorri Bjamason, Volvo 440 turbo ’90, s. 74975, bílas. 985-21451. Jóhanna Guðmundsdóttir, Izusu Gemini ’89, s. 30512. Ólafur Einarsson, Mazda GLX ’88, s. 17284. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’90, s. 77686.__________________ Gylfi K. Sigurösson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Eggert Garðarsson. Ökukennsla, end- urtaka, æfingaakstur. Kenni á Nissan Sunny 4x4. Námsgögn, ökuskóli. Sím- ar 91-78199 og 985-24612. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör, krþj. S. 74923/985- 23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Nissan Sunny ’90. Ökuskóli, bækur og prófgögn, tímar eftir samkomulagi. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir all- an daginn á Mazda 626 GLX. Bækur, prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Greiðslukjör. S. 91-40594 og 985-32060. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sími 985-29525. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. ■ Innrömmun Rammaborg, Innrömmun, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Er með álramma og tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Sími 652892. ■ Garðyrkja Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem em hífðar af í netum. Hífum yfir hæstu tré/girðingar. Tún- þökusalan sf., s. 98-22668/985-24430. Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún- þökusala Gylfa Jónssonar, sími 91-656692. ' , Túnþökur. Útvega úrvals túnþökur, bæði af venjulegum túnum og einnig sérræktuðum .túnum. Túnþökusala Guðmundar Þ. Jónssonar. S. 619450. Hellulagnir - snjóbræðslukerfi. Trjáklippingar, klippum limgerði og mnna. Garðverk, sími 91-11969. ■ Hjólbarðar 4 negld 30x9,5 vetrardekk á 6 gata felg- um og 4 sumardekk, 29x8, einnig 4 29x8 sumardekk á 5 gata felglum. Uppl. í símum 91-77614 og 91-10906. Mjög góðir negldir vetrarhjólbarðar til sölu, stærð 165x13. Uppl. í síma 91-680078. ■ Húsaviðgerðir Til múrviðgerða: múrblöndur, fínar og grófar, hæg- og hraðharðnandi, til múrviðgerða úti sem inni. Fínpússning sf., Dugguvogi 6, s. 32500. Litla dvergsmiðjan. Spmnguviðgerðir, lekaviðgerðir, blikkrennur, blikk- kantar, steinarennur, þakmálun o.m.fl. Góð þjónusta. Sími 91-11715. Orðsendíng frá Hagstofunni Hagstofan vekur.athygli á aö þeir sem vilja vera laus- ir við að fá í pósti happdrættismiða, auglýsingar eða ýmiss koriar dreifibréf, sem send eru út á grundvelli nafnaskrár þjóðskrár og fyrirtækjaskrár, geta snúið sér til ftagstofunnar með beiðni um að nöfn þeirra verði afmáð af þess háttar útsendingaskrám. Hagstofan, Skuggasundi 3, 150 Reykjavík Símar 609800 og 609850 Faxnr. 623312 VÉLAR TIL SÖLU Jarðýta TD-25C með ripper, árg. '72. Jarðýta TD-25C með ripper, árg. '73. Beltagrafa JCB 808, 1300 lítra skófla, árg. '81. Benz vörbíll 2626, árg. '78, með drifi á öllum hjólum og upphituðum palli. Uppl. í síma 97-11600 / 11601 / 11189.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.