Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1990, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 1990.
45
dv ______ Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
LandCruiser ’74, stuttur, á 38" mudder,
óryðgaður og góður bíll. Tilboð eða
skipti á fólksbíl. Upplýsingar í síma
91-673892.
M. Benz 309 D kálfur ’74 til sölu, í góðu
lagi, tilbúinn til innréttingar, selst
mjög ódýrt. Uppl. í síma 91-53984 á
kvöldin og um helgar.
Mazda 626 2000 til sölu, sjálfskiptur,
árg. ’81, nýyfirfarinn, skoðaður ’91,
verð 90 þúsund staðgreitt. Uppl. í síma
667618._______________________________
Mazda 626 GLX, árg. ’88, til sölu, upp-
hækkaður, með sílsalistum og grjót-
grind. skipti á ódýrari. Upplýsingar í
síma 91-52487.
Mazda 626 GLX, árg. '85, til sölu, 5
dyra, er með aflstýri, rafinagnsrúður
og centrallæsingar, á vetrardekkjum,
lítur vel út. S. 619450 og 985-25172.
Mazda 929 HT ’82 til sölu, sjálfskiptur,
vökvastýri, rafinagn í rúðum og topp-
lúgu, útvarp/seguíband, sumar-/vetr-
ardekk. Skipti á ódýrari. S. 93-12772.
MMC Colt 1500 GLX ’90, blásans., 3
dyra, mjög fallegur, 5 gíra, vökva-
stýri, rafin. í öllu, ek. 15 þús., mögul.
skipti á ódýrari. S. 91-51749 e.kl. 17.
MMC Cordia, árg. '83, til söiu, ekinn
105 þús. km, verð 350 þúsund. Tek
100-150 þús. kr. bíl í milli. Uppl. í síma
73597.
MMC Lancer ’81 til sölu, ekinn 122
þús., 4 dyra, 4 gíra, grásans., toppbíll,
skoðaður ’91, staðgreiðsluverð 115
þús. Upplýsingar í síma 98-21556.
MMC Lancer GLS '88, sjálfskiptur, ek-
inn 43 þús. km, ryðvamar- og véla-
ábyrgð, bein sala. Uppl. í síma
91-73346.
Nissan Sunny 1988 H/T, twin cam, rauð-
ur, 5 gíra, rafmsóllúga, útv./segul-
band, vökvastýri, ek. 32 þús., nýir
hjólbarðar, verð 890 þús. S. 46682.
Nissan Sunny Pulsar ’88, sjálfskiptur,
vökvastýri, 4 dyra, vetrar/sumardekk,
útvarp/segulband. Uppl. í síma
91-41613 eftir kl. 19.
Pajero turbo, dísil, langur, '88, til sölu,
ekinn 47 þús. km, einnig hestur fyrir
ungling, 8 vetra, alþægur. Upplýsing-
ar í síma 91-667783.
Peugeot 405 GR '88, ekinn 45 þús. km,
góður bíll, skipti á ódýrari eða góður
staðgreiðsluafeláttur. Uppl. í síma
91-32664 og 985-23474.
Peugeot 205 XL, árg. '87, til sölu, ekinn
40 þús. km, sumar- og vetrardekk,
verð 390 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
40982 eða 687525.
Sala - skipti. Til sölu Oldsmobile Cut-
lass Supreme Brougham ’82, dfeil, 2ja
dyra með öllu, góður staðgreiðsluaf-
sláttur og kjör. S. 624690 og 678130.
Scout ’78, upphækkaður, endurbætt
boddí, góður bíll, verð 420 þús. eða 350
þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma
91-685893.
Sendibill, Toyota Hiace, árg. '82, til sölu.
Þarfiiast boddíviðgerðar. Selst með
góðum kjörum. Skipti möguleg. Uppl.
í síma 686643.
Skodi 120 L '87 til sölu, óskoðaður,
selst gegn staðgreiðslu á kr. 80 þús.
Uppl. í síma 91-666367 eftir klukkan
18.
Skoda 135 GL til sölu, árg. '87, ekinn
38 þús. km, í góðu ásigkomulagi, Yneð
góðar græjur. Verð 180 þús. eða 130
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 33286.
Subaru 4x4 ’84 til sölu, rafinagn í rúð-
um og speglum, nýsprautaður og nýjar
felgur. Uppl. í Bílamiðstöðinni, sími
91-678008.
Subaru 4x4, '81, station, sk. ’91. Rússa-
jeppi, frambyggður, ’77, sk. ’91, dísil.
Wagooner ’67, sk. ’91. 1800 Subaru vél
og_6 cyl, dísil, Nissan vél. S. 52969.
Suzuki Swift GLX 1300 ’87, ek. 54 þús.,
5 gíra, glæsivagn, rafkn. rúður og
speglar, 3ja dyra, útv./segulb., verð 540
þús., stgr. 480 þús. S. 38087 e.kl. 19.
Tilboð óskast í Saab 96, árg. '73. Bíllinn
er ekinn aðeins 83 þús. km og lítur
mjög vel út að utan sem innan. Upp-
lýsingar í síma 91-674251.
Toyota Carina II DX, sedan special seri-
es 1988, ljósgrár, 4 dyra, 5 gíra, ekinn
40 þús., útvarp/segulband, verð 820
þús. Uppl. í síma 91-40760.
Toyota Corolla DX, árg. '85, til sölu, vel
með farinn, á góðum dekkjum, upp-
hækkaður. Góð kjör eða góður stað-
greiðsluafeláttur. Uppl. í síma 54674.
Toyota Corolla DX, árg. ’87, til sölu,
sjálfskiptur, vel með farinn, skipti á
odýrari athugandi. Uppl. í sfina
666491.
Toyota Hilux 4x4, ’84, til sölu, upptekin
vél, vökvastýri, veltibogi, 31" dekk.
Þarfnast boddíviðg. ó afturbrettum.
V. 600 þ., engin skipti. S. 617265.
Toyota Hilux double cab, árg. ’90, ek. 6
þús., hækkaður um 2", 33" dekk, plast-
hús og brettakantar. S. 673000 á bíla-
sölunni Bílnum eða í s. 79097.
Toyota Tercel ’88 4x4 RV special til
sölu, toppeintak, ekinn 45 þús., fall-
egur og góður bíll. Verð 880 þús. Uppl.
í síma 98-75881 og 98-75200, Sigurður.
Toyota Tercel deluxe, árg. ’82. Til sölu
er ótrúlega falleg Toyota Tercel de-
luxe, sjálfekipt. Bíll í mjög góðu
standi. Uppl. í sfina 91-679094.
Volvo '82 og Bronco ’74. Til sölu mjög
vel með famir Volvo 244 GL ’82 og
Bronco ’74, 8 cyl., sjálfskíptur, 32"
dekk, óryðgaðir. Sími 91-675782.
Volvo 240 GL, árg. '85, til sölu, sjálf-
skiptur, ljósgrænn, mjög fallegur bíll,
skipti á ódýrari, ath. skuldabréf. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-5146.
Volvo 240 GL, árg. '86, til sölu, ekinn
65 þús., sjálfekiptur. Verð 860 þús.,
skipti á ódýrari. Góður staðgreiðsluaf-
sláttur. Upplýsingar í sima 77259.
Volvo 244 DL, árg. ’85, til sölu, blá-
sans., ekinn 60 þús. km, mjög vel með
farinn, einn eigandi. Skipti og skulda-
bréf koma til greina. Sími 641963.
Willys ’42 með 350 cc Chevrolet vél og
4 gíra kassa, Scout hásingar og 38"
mudderdekk. Uppl. í síma 96-41375 á
kvöldin.
Þýskur Ford Taunus ’82 1600, ljós-
brúnn, ekinn 110 þús., vetrar- og sum-
ardekk á felgum fylgja, verð 150 þús.
stgr., skoðaður ’91. S. 91-21178 e.kl. 19.
Þýskur. Ford Scorpion, árg. ’86, til
sölu, ABS, ekinn 57 þús. km, skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 98-31428 eftir kl.
n.__________________________________,
Útsala. Escort XR3i ’84, fallegur og
góður bíll, fæst á aðeins 370 þús. stað-
greitt, skipti á ódýrari koma til greina.
Uppl. í síma 91-623189.
Bronco ’73, upphækkaður, á 35" BF
Goodrich dekkjum, góður bíll, einn
eigandi. Uppl. í síma 91-18568 e. kl. 18.
AMC Eagle ’82 til sölu, í toppstandi,
mjög góður bíll. Til sýnis og sölu á
bílasölu Garðars, Borgartúni.
Chevrolet Malibu Classic station ’79,
skipti möguleg á BMW 300 línunni.
Uppl. í síma 91-641533.
Colt ’81 til sölu, nýtt púst, yfirf. brems-
ur, altemator, ný kúpling. Uppl. í sfina
91-670933 kl. 13-20.
Daihatsu Charade '86 til sölu, 5 dyra,
5 gíra, einnig MMC Colt ’81, 5 dyra,
4 gíra, góð kjör. Uppl. í síma 92-12483.
Daihatsu Charade '86, ekinn 89 þús.
km, verð 310 þús. staðgreitt. Uppl. í
síma 91-71603.
Daihatsu Charade, árg. '88, ekinn 33
þús. km, staðgreiðsluverð 430 þús.
Upplýsingar í síma 37274.
Datsun Cherry 1500, árg. ’83, til sölu,
3ja dyra, litur grár, góður bíll, góð
kjör. Uppl. í síma 91-21688.
Fiat 127, super, 5 gira, til sölu, skoðað-
ur ’91. Verð 110 þúsimd staðgreitt.
Toppbíll. Uppl. í síma 91-43221.
Fiat Uno 45 S, árg. !84, til sölu, skoðað-
ur ’91, ekinn 108.000. Uppl. í sfina
91-40288.
Ford Bronco '74 til sölu. Upphækkaður
á 38" dekkjum, með 302 vél. Skipti á
ódýrari. Uppl. í sfina 92-12943.
Ford Futura, árg. ’78, til sölu, 2ja dyra,
með víniltoppi. Uppl. í símum
91-22691 og 91-20399.
Frúarbíll! Escort 1600 CL, árg. ’86, ek-
inn 54.-000 km, rauður. Uppl. í síma
91-622322 til kl. 16 og 91-77244 e.kl. 16.
GMC Van, árg. '78, til sölu, í mjög góðu
standi. Skipti koma til greina. Uppl.
í sfina 91-74635..
Góður bíll. Ford Fiesta ’86 til sölu-,
ekinn 68 þús., staðgreiðsluverð 250
þús. Uppl. í sfina 91-45483.
Góður Scout '67 til sölu, upphækkað-
ur, ný 35" dekk, bíll í góðu lagi, góð
kjör, skuldabréf. Uppl. í sfina 92-16046.
Jeppi til sölu. Dodge Ramcharger‘’78,
skoðaður ’91, 6 cyl. bensín. Uppl. í
síma 92-13317.
Lada 1200 ’88 til sölu, rauð að lit,
ekin 35 þús., lítur vel út. Uppl. í sfina
91-26103._______________
Lada Samara, árg. '87, til sölu. Ekinn
50 þús. km, í góðu standi. Uppl. í síma
91-20953._____________________________
Lada Sport '79 til sölu, skoðaður, upp-
hækkaður, ó 15" felgum. Úppl. í sfina
91-83766 allan sunnudaginn.
Lada Sport ’86 til sölu, ekinn rúm 40
þús. Verð 340 þús. Uppl. í síma
91-46450._____________________________
Lada Sport ’87 til sölu, ekinn 27 þús.
km, 15" dekk, White Spoke felgur.
Uppl. í síma 93-66610.
Lada Sport, árg. '88, til sölu, 5 gíra,
létt í stýri, sportfelgur og fleira, dökk-
bló. Uppl. í síma 91-611091.
M. Benz 230E, árg. '81, til sölu,
stórglæsilegur, hvítur, sóllúga, rafin.
í rúðum. Upplýsingar í síma 91-45975.
Mazda 323 LX ’88 til sölu, ekinn 30
þús., fallegur bíll, engin skipti en góð
kjör. Upplýsingar í síma 92-13411.
Mazda 626, árg. ’84, til sölu, í góðu
lagi. Fæst í skiptum fyrir Lada Sport.
Uppl. í sfina 98-75110.
Mazda 929, árg. '82, sjálfskiptur.
Aðeins staðgreiðsla. Uppl.í síma
92-68319 e.kl. 17.
MMC Colt CLX, árg. ’86, 3ja dyra, 5
gíra, ekinn 61 þús. Góður bíll. Upplýs-
ingar í síma 78037 eftir kl. 19.
MMC Lancer ’89, ekinn 29 þús. km,
verð 840 þús., 10% staðgreiðsluafslátt-
ur. Uppl. í síma 91-37955.
MMC Lancer GLX '87 til sölu, rafinagn
í rúðum og speglum, centrallæsingar.
Upplýsingar í síma 91-27365.
Opel Ascona, árg. '84, rauður, skoðun
’91. Mjög góður bíll. Upplýsingar í
sfina 76258.
Opel Corsa, árg. '87, til sölu, rauður,
skoðaður ’90, gott eintak. Verð 350
þúsund. Uppl. í síma 672825.
Peugeot 305, '82 til sölu, þarfnast lag-
færingar, verð 50 þúsund. Upplýsingar
í sfina 91-45625.
Renault 19, árg. ’90, ekinn 11 þús. km,
sem nýr bíll. Skipti ath. Uppl. í símum
676833 og 72047.__________________
Sapporo '82 til sölu, ekinn 75 þús. km,
einnig Ford Mustang ’83. Uppl. í síma
91-34632.
Skoda 105 ’87 til sölu, þarfnast lítillegr-
ar viðgerðar fyrir skoðun. Verð 90.000
staðgr. Uppl. í síma 91-31371.
Skoda 120 L '87, fallegur bíll, ekinn
55 þús., staðgreiðslutilboð. Uppl. í
síma 91-670462.
Subaru 1800 station 4x4, árg. '85, til
sölu. Upplýsingar í síma 657028 eftir
kl. 15.
Subaru station '87, 4x4, turbo, hvítur
að lit, ekinn 74 þús. km. Uppl. í síma
96-41119.
Suzuki Swift GL ’89 til sölu, 5 gíra, 5
dyra, blár, ekinn 14 þús. km, góður
bíll. Uppl. í sfina 9143027.
Toyota Celica '84 til sölu, 2 dyra, sjálf-
skipt, verð 450 þús., athuga skipti.
Upplýsingar í síma 92-13368.
Toyota Corolla '87, 5 dyra, ekinn 73
þús. km, skipti möguleg á ódýrari bíl.
Uppl. í sfina 91-667346.
Toyota Corolla station ’80 til sölu, góð-
ur bíll, skoðaður, útlit sæmilegt, verð
90-125 þús. Uppl. í síma 91-72995.
Toyota Foreigner SR 5, árg. ’86, til sölu,
mikið upphækkaður. Uppl. í síma
92-13571 eða 92-12229 e.kl. 20.
Toyota Foreigner, árg. 1986, og Dai-
hatsu Charade, árg. 1985, til sölu.
Uppl. í síma 91-43167.
Trabant ’87 til sölu, mikið af varahlut-
um, mikið af dekkjum fylgir, verð 40
þús. Uppl. í síma 91-651579.
Vinnublll. Mazda 929, station, árg. ’81,
2000 vél, skoðaður ’91. Uppl. í sfina
652299.
Volvo Lapplander, árg. '81, til sölu, ís-
lenskt hús, 35” dekk, góðir greiðslu-
skilmálar. Uppl. í síma 91-76324.
Ódýr Honda Accord, árg. ’80, til sölu.
Mjög góður bíll, verð 85 þúsund. Uppl.
í síma 679051 eða 26945.
Óska eftir skiptum á Ford Sierra ’86 og
MMC Lancer hatchback ’90 GLX,
sjálfskiptum. Uppl. í síma 98-12272.
BMW 730 ’79 til sölu, þarfnast viðgerð-
ar. Uppl. í síma 91-671558.
Camaro ’71 til sölu, þarfriast lagfær-
ingar. Uppýsingar. í sfina 91-32781.
Chevrolet Malibu ’79 V8305 til sölu til
niðurrifs. Uppl. í síma 91-652675, Jón.
Citroén Axel ’87 og Suzuki 800 ’84 til
sölu. Uppl. í síma 91-41465.
Dodge Aries ’88 til sölu, ekinn 57 þús.
km. Uppl. í síma 92-46702.
Fiat Uno 60S, árg. '87, til sölu, ekinn
35 þús. km. Uppl. í síma 51635.
Ford Bronco ’73 til sölu, þarfnast lag-
færingar. Uppl. í síma 92-16908.
Ford Club Wagon XLT, 15 manna, 7,3
dísil, árg. ’89. Uppl. í síma 91-624945.
Góöur Skoda 120 L ’88 til sölu, verð
120 þús. Uppl. í síma 98-34694.
Honda Civic CL, árg. ’89, með sóllúgu
og 90 ha. vél. Uppl. í síma 96-21105.
Jeepster, árg. ’67, til sölu, vél V8 350
cc. Uppl. í síma 91-673173 eftir kl. 18.
MMC Pajero, langur, bensín, ’87. Uppl.
í sfina 95-35691 eftir klukkan 17.
Peugeot 405 GR, árg. ’88, til sölu. Skipti
á ódýrari. Uppl. í síma 92-12786.
Toyota Celica 1600 st., árg. '79, til sölu.
Uppl. í síma 43913.
Volvo turbo 345 GLS '82 til sölu. Uppl.
í síma 91-74450.
VW bjalla til sölu í góðu standi. Uppl.
í síma 31639.
VW rúgbrauð, góð vél en léleg grind,
til sölu. Uppí. í síma 91-676008.
Willys jeppi, CJ-5 ’74, til sölu. Uppl. í
sima 93-51273.
■ Húsnæði í boði
2ja herbergja íbúð til leigu í austur-
hluta Reykjavíkur. Góð umgengni.
Tilboð sendist DV, merkt
„Austurbær 5176“.
2-3 herb. íbúð til leigu í fögru um-
hverfi, fullbúin húsgögnum, reglusemi
áskilin. Uppl. í síma 91-657646.
Hliðar. Til leigu er rúmgóð 3ja herb.
íbúð með sérinngangi frá 1. nóv. Til-
boð sendist DV, merkt „Hlíðar 5173“.
Löggiltir húsaieigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
4 herb. ibúð í Háleiti til leigu, nýupp-
gerð, parket á gólfum, gott útsýni,
leiga 50 þús. á mán. Tilboð sendist
DV, merkt „Háaleiti 5155“.
4-5 herb. ibúð á annarri hæð til leigu,
122 fm nettó. Bílskúr. Leiga 60 þús. á
mánuði. Tilboð sendist DV, merkt
„Hlíðar 5159“.
Bílskúr upp á 11/2 hæð í Seljahverfi til
leigu strax, með rafmagni og hita.
Leigist til lengri tíma. Uppl. í síma
91-79544.
Einbýlishús I Mosfellsbæ til leigu frá
1/11 nk. Reglusemi og góð umgengni
skilyrði. Meðmæli óskast. Tilboð send.
DV, merkt „E-5170"., f. 20. okt.
Skólafólk, athugið. Góð herbergi til
leigu í miðbæ Rvíkur, sturta og að-
gangur að matsal. Upplýsingar í síma
91-621804 eftir kl. 19.
Til leigu strax herbergi með húsgögn-
um, innbyggður skápur, ísskápur get-
ur fylgt, eldun heimil í herb., aðgang-
ur að þvottavél. S. 689339 næstu daga.
íbúðaskipti yfir jól. Óska eftir að skipta
á 4 herb. íbúð í Kaupmannahöfn og
sambærilegri íbúð í Rvík yfir jólahá-
tíðina. Uppl. í síma 31-184272 í Danm.
Til leigu rúmgott herbergi, með aðgangi
að salerni á Hagamel. Uppl. í síma
91-12842.
Einbýlishús til sölu eða leigu á Reyðar-
firði. Upplýsingar í síma 97-41337.
Forstofuherbergi til leigu í Kópavogi.
Upplýsingar í síma 40560.
Herbergi til leigu I miðbænum. Uppl. í
síma 91-624887.
■ Húsnæði óskast
Erum að flytja heim frá Sviþjóð, vantar
3ja herb. íbúð frá og með áramótum á
hcfuðborgarsvæðinu. Skilvísum
g’ eiðslum og góðri umgengni heitið.
F yrirframgreiðsla ef óskað er. Hafið
íiamband við DV í síma 27022. H-5165.
23 ára rólegur og reglusamur háskóla-
nemi óskar eftir húsnæði, allt kemur
til greina, herb., íbúð o.fl. Til greina
kemur heimilisaðstoð ef um eldra fólk
er að ræða. S. 91-12707 og 91-12267.
2ja herbergja ibúð óskast til leigu. Góð
umgengni og reglusemi. Fyrirfram-
greiðsla möguleg. Hafið samband við
auglþj. DV í sfina 27022. H-5151.
3-4 herb. ibúð óskast, helst í Háaleiti,
Hlíðunum eða miðbæ. Hjón á miðjum
aldri. Leigutími ekki skemmri en 2 ár.
Uppl. í síma 91-672400 og 91-11068.
4 manna fjölsk. utan af landi óskar eft-
ir góðri 2ja herb. íbúð í Kóp. Algjörri
reglusemi, góðri umgengni og skilvís-
um greiðslum heitið. Sími 91-42089.
Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir vant-
ar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúd-
enta. Boðin er trygging v/hugsanlegra
skemmda. Sfini 621080 kl. 9-18.
Bílastæðasjóður
Reykjavíkur
Borgarráð hefir ákveðið að gjaldskyldutíma
stöðumæla verði breytt í tilraunaskyni næstu
4 mánuði, þannig að gjaldskyldan vérði frá
kl. 9.00-16.00 í stað 9.00-18.00.
Reynslutíminn hefts mánudaginn 15. okt-
óber nk.