Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1990, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUB 13. OKTÓBER 1990.
Fréttir
Kr. 1.186.000 stgr. á götuna
... alla daga
■^ARNARFLUG
INNANLANDS hf.
Reykjavíkurflugvelli - sími 29577
Við vitum hvað keppinautarnir kosta
og við hvetjum eindregið til verðsamanburðar.
Veríð velkomin í mjög ánægjulegan reynsluakstur faxafen 8 • sími 91 • 68 ss 70
Akranes:
„Málið allt með eindæmum,“ segir Emil Þór Guðmundsson
skaöa, sem hlotíst hefur á verktím-
anum, og greiða þær vanefndir sem
verktaki hefur gert sig sekan um.
Hann hefur ekki skilað verkinu í því
ástandi sem samið var um. Um það
að verktaki hafi afhent íbúðirnar 11.
sept. er það eitt að segja að þeim
hefur ekki verið skilað á fullnægj-
andi hátt. Það var staðfest með úttekt
Húsnæðisstofnunar ríkisins.“
Jón Pálmi bætti því við að þessa
dagana væri verið að vinna að því
að ljúka frágangi íbúðanna að innan
og sagðist hann gera sér vonir um
að því verki lyki á næstu dögum.
Vopnaíjörður:
Öldungadeild
starfandi í
fyrsta sinn
Magnús Eristjánsson, DV, Vopnafirði:
„Við erum bjartsýnir og vonum að
þetta verði upphafið að því að fólk
geti lokið stúdentsprófi hér,“ sagði
Sigrún Oddsdóttir, kennari á Vopna-
firði. Öldungadeild hefur í fyrsta
sinn verið sett á laggirnar á Vopna-
firði en deildin er útíbú frá Mennta-
skólanum á Egilsstöðum. Sigrún er
einn aðalhvatamaður að stofnun öld-
ungadeildarinnar.
í vetur verður boðið upp á íslensku
og ensku. Áhugi er mikill og um 30
nemendur eru skráðir. Kennari auk
Sigrúnar er Kristinn Þorbergsson.
Kennslan er á vegum Menntaskólans
á Egilsstöðum og verða prófgögn
send þaðan. „Framhald þessa ræðst
auðvitað af dugnaði og úthaldi þeirra
sem nú eru að hefja nám,“ sagöi Sig-
rún.
Nýr DAIHATSU APPLAUSE 4*4
Vlð kynnum nú Daihatsu Applause með sítengdu aldrífl og er
hann elns vel búlnn tll vetraraksturs á íslandl og nokkur
fólksbifretð getur veríð.
csr 1600 rúmsentímetra, lóventla, 105 hestafia vél með beinni innspýtingu og
fullkominni mengunarvörn.
b3p Sítengt aldrifmeð drifiæsingu á afturhásingu og siúðurkúpiingu sem sér um að
dreifa afii á milli fram- og afturhásingar eftir áiagi hverju sinni.
nsr Vöicva- og veltistýri.
csr Sjáifstæð fjöðrun á hverju hjóli.
csr Samiæsingar á öllum hurðum.
nsr Rafdrifnar rúður og speglar.
csr 14 tommu áifeigur.
í samanburði við keppinautana þá býður Daihatsu Applause upp á mjög mikinn
staðalbúnað, t.d. drifiæsingu á afturhásingu. Okkur er þvímikii ánægja að Icynna
Da.iha.tsu Applause með sítengdu aldrifí á frábæru verði:
Sigurður Sverrisson, DV, Akranest
Bæjarráð Akraness samþykkti á
fundi sínum fyrir stuttu að taka rað-
húsabyggingar við Einigrund af
verktakanum, Trésmiðju Guðmund-
ar Magnússonar. í bókun bæjarráðs
segir m.a.: „Ákvörðun þessi er tekin
vegna verulegs dráttar á afhendingu
auk þess sem verktaki telur lokaút-
tekt hafa farið fram..
„Málið er allt með eindæmum,“
sagði Emil Þór Guðmundsson hjá
TGM er DV ræddi við hann. „Við
teljum að brotið sé á okkur í þessu
máli og munum leita réttar okkar.
Við afhentum húsin tilbúin til notk-
unar 11. september sl. en núna er
mánuður hðinn án þess að inn í þau
sé flutt. Reyndar eigum við eftir að
steypa upp sorpkassa en það á ekki
að hindra það að fólk geti flutt inn.“
TGM lagði fram 7 millj.kr. verk-
tryggingu vegna verksins. DV spurði
Emil hvaö yrði um hana. Hann sagði
húsnæðisnefnd hafa reynt að leysa
hana út án þess að leggja fram nokk-
ur gögn um staðfestan skaða sem
hlotist hefði á verktímanum.
„Þeir ætla sér að ná í trygginguna
til þess að borga þeim sem tekur við
verkinu, það sem þeir telja að eigi
eftir að framkvæma. Með þessu er
ekki aðeins verið að brjóta á okkur
heldur einnig verið að reyna að
lækka verð íbúðanna sem trygging-
unni nemur þó svo að eftirstöðvar
verksamningsins eigi að nægja til
framkvæmdanna," sagði Emil Þór.
DV bar þessi ummæli Emils undir
Jón Pálma Pálsson bæjarritara sem
jafnframt er starfsmaður húsnæðis-
nefndar.
„Ég vísa því alfarið á bug að verk-
tryggingin verði notuð til þess að
greiða íbúðirnar niður. Hún verður
aðeins notuð til þess að greiða þann
Já... en ég nota nú
yfirleitt beltið!
Tölvupappír
iiii
Hverfisgolu 78. simar 25960 25566
Bæjarráð tekur raðhúsabyggingar af verktaka