Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1990, Síða 27
LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 1990.
35
„Ég mun keppa á heimsmeistara-
móti áhugamanna í vaxtarrækt
sem fram fer í Malaysíu um næstu
helgi ásamt ívari Haukssyni.
Vegna þess hversu langt er að fara
buðu þeir öllum aðildarlöndum tvo
flugfrímiða, gistingu og fæði. Við
þurfum því engan kostnað að bera
nema flugfargjaldið til London,“
segir Guðmundur Bragason, ís-
landsmeistari í vaxtarrækt. Und-
anfarið hefur hann tekið sér frí frá
vinnu til að undirbúa keppnina.
Undirbúningur felst í þrotlausum
æfingum.
íslendingar hafa ekki áöur tekið
þátt í alþjóðavaxtarræktarmóti. í
fyrra fór keppnin fram í Paris þar
sem keppendur voru tvö hundruð.
Guðmundur segist ekki vita hversu
margir keppendur verða nú en býst
viö að þeir verði allmargir þar sem
um frímiða er að ræða. Þau lönd,
sem eru í alþjóðasambandi vaxtar-
ræktarmanna, eru 120 talsins.
Guðmundur, sem er 25 ára, fékk
áhuga á vaxtarrækt fyrir sex árum.
Hann segist hafa verið dreginn
nauðugur af kunningjum inn í
vaxtarræktarsal og þá varð ekki
aftur snúið. „Ég hafði reyndar haft
áhuga á þessu löngu áður en þorði
aldrei að hefja æfingar enda var ég
mjög feiminn. Vaxtarræktin eflir
mjög sjálfstraust manna og við það
vinnur maður bug á feimninni,“
segir Guðmundur.
Sá hópur manna, sem stunda
vaxtarrækt fyrir keppni, er ekki
stór hér á landi, að sögn Guðmund-
ar, einungis fjörutíu til fimmtíu
manns. Hins vegar er mikill áhugi
á vaxtarrækt og hann er alltaf að
aukast. Þeir sem vilja taka þátt í
vaxtarræktarkeppni þurfa að gefa
sig fram til þátttöku. Vaxtarræktin
byggist upp á daglegum æfingum
og réttu mataræði.
Guðmundur Bragason æfir stíft þessa dagana enda tekur hann þátt i heimsmeistaramóti vaxtarræktarmanna
í Malaysíu um næstu helgi. DV-mynd JAK
„Menn verða auðvitað sterkir í
vaxtarræktinni. Þeir þurfa að
skemma vöðvana til að byggja þá ^
upp aftur og þá verða menn óneit-
anlega sterkari og sterkari."
Stæltar konur
Vaxtarræktarkeppni gefur
mönnum htið annað en sjálfs-
traust, að sögn Guðmundar, enda
er hún ekki ósvipuð fegurðarsam-
keppni. „Sumir vilja flokka æfing-
arnar sem íþrótt en ekki keppnina.
Fólk sldlur yfirleitt ekki hvernig
maöur nennir að standa í þessu.
Ef maður hefur gaman af vaxtar-
ræktinni þá er hún lítið mál,“ segir
Guðmundur og bætir því við að
honum finnist þær konur, sem hafi
stundað vaxtarrækt upp að
ákveðnu marki, fallegri. „Mér
finnst stælt kona bera af. Þær geta
hins vegar orðið karlmannlegar ef
þær fara of geyst.“
Keppnin í Malasíu fer eins fram
og þær sem hafa verið haldnar hér
á landi. Menn sýna stælta vöðva
sína í fimm flokkum og fimmtán
úr hverjum þeirra verða valdir í
úrsht. Engin verölaun verða veitt.
Til eru atvinnumenn í faginu og
Guðmundur segist vel geta hugsað
sér slíkt starf. Þá fara menn í
keppni sem býður peningaverð-
laun. Hér á landi er enginn at-
vinnumaður í vaxtarrækt.
Allt hár rakað
Áður en menn stíga á svið verða
þeir að raka hvert hár af kroppi
sínum, fara í ljósatíma, bera á sig
brúnkukrem og síðan barnaolíu.
Þetta er gert vegna þeirra sterku
ljósa sem beint er að keppendum.
Guðmundur segir að þar sem
nokkur ár taki að byggja upp hk-
Á leið í vaxtarræktarkeppni í Malaysíu:
Utlitið skiptir
Breytt mataræði
„Ég þurfti hehmiklu aö breyta í
mínum matarvenjum þegar ég
byijaði í vaxtarræktinni. Við leggj-
um mesta áherslu á prótínríka
fæðu og kolvetnaríka en fitunni
sleppum við. Ég borða engar mjólk-
urafurðir og htið af rauðu kjöti.
Hins vegar borða ég mikiö af fiski,
kjúkhngum, hafragraut, eggjum og
brauði. Þegar maður er kominn á
lagið með mataræðið er það lítið
mál. Ég er svo heppinn að tengda-
foreldrar mínir, sem ég bý hjá, eru
á sömu hnu í mataræðinu," segir
Guðmundur. Þess má geta að unn-
usta hans er Inga Steingrímsdóttir
sem varð íslandsmeistari kvenna í
öllu máli
- segir Guðmundur Bragason íslandsmeistari
vaxtarrækt á þessu ári. Inga og
Guðmundur kynntust í gegnum
vaxtarræktina.
Guðmundur segir að þó æfmgar
taki mikinn tíma séu þær mjög
skemmtilegar. Ekki sakar aö sjá
stöðugan árangur og breytingar á
líkamanum. Guðmundur starfar
við Ijósritun, úthtsteikningu og
fleira en hann er menntaður raf-
eindavirki. Á hverjum degi fer
hann í vaxtarræktina eftir vinnu
og æfir í tvo th þrjá tíma. Fyrir
keppni taka þó æfingar mun meiri
tíma. „Þetta er bara eins og hvert
annað tómstundagaman,“ segir
hann.
Fallegt útlit
Fólk hefur mismunandi skoðanir
á vaxtarrækt en Guðmundur segir
aö hún byggist á því fyrst og fremst
að líta vel út. „Við leggjum höfuðá-
herslu á útlitið en ekki hvort við
verðum sterkir eða ekki. Þetta er
ekki eins og kraftlyftingar þar sem
menn gera sig sterka.
Okkar keppni gengur einfaldlega
út á að hta vel út þó að skoðanir
séu skiptar um hvort sú sé raun-
in,“ segir Guðmundur ennfremur.
„Við æfum mikið fjölbreyttar held-
ur en kraftlyftingamenn og leggj-
um áherslu á að stækka vöðvana
þannig að samræmið sé gott.
Keppnin er tvíþætt," segir Guð-
mundur, „annars vegar sjö skyldu-
stöður þar sem allir gera eins og
síðan frjálsar stöður þar sem menn
sýna eigið hugmyndaflug undir
valinni tónhst. Þessar frjálsu stöð-
ur eru mun betri núorðið hér á
landi heldur en áður var og mun
listrænni."
Guðmundur og Inga æfa mikið
saman enda jafngott því annars
sæjust þau sjaldnast. „Þetta væri
varla hægt annars því þó að maður
sé kominn heim þá snýst allt um
vaxtarræktina líka.“
Guðmundur segist spá mikið í
útht fólks og segist vera kröfuharð-
ari en eha.
2
amani áður en að keppni kemur
séu keppendur yfirleitt ekki undir
tvítugu. Þeir geta hins vegar verið
aht upp í sextugt.
Guðmundur Bragason hefur æft
að undanfömu hjá World Class en
hann hyggst breyta th þegar Jón
Páh Sigmarsson opnar eigin lík-
amsræktarstöð í nóvember. Það er
erfitt að byggja upp líkamann og
er margra ára vinna. Guðmundur
segist stundum hafa verið nærri
því að gefast upp. „Þegar maður fer
að sjá árangur er ekki hægt að
hætta því styttri tíma tekur að
hrynja niður en byggja upp.“
-ELA