Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1990, Page 46

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1990, Page 46
54 LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER.J990. Laugardagur 20. október SJÓNVARPIÐ 15.00 íþróttaþátturinn. Meðal efnis í þættinum verða svipmyndir úr ensku knattspyrnunni. 18.00 Alfreð önd (1) (Alfred J. Kwak). Hollenskur teiknimyndaflokkur fyr- ir börn. Athafnaöndin Alfreð hefur sterka réttlætiskennd og ekkert andlegt er henni óviðkomandi. Al- freð ferðast víða, bæöi í tíma og rúmi, og gerir sitt besta til að bæta úr því sem miður fer. Leikraddir Magnús Ólafsson og Stefán Karl Stefánsson. Þýðandi Ingi Karl Jó- hannesson. 18.25 Kisuleikhúsið (1) (Hello Kitty's Furry Tale Theater). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. 18.50 Táknmáisfréttir. 18.55 Háskaslóðir (1). (Danger Bay). Kanadískur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjá. Fréttir og fréttaskýring- ar. 20.10 Fólkið í landinu. Vinstri hönd is- lands. Hilmar Oddsson ræðir við Kristján Arason handknattleik- skappa. 20.30 Lottó. 20.35 Fyrirmyndarfaðir (4) (The Cosby Show). Bandarískur gaman- myndaflokkur um fyrirmyndarföð- urinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. Þýöandi Guðni Kolbeinsson. 21.00 Uppreisnin á Bounty (Bounty). Bandarísk bíómynd frá 1984. Þar segir frá hinni frægu uppreisn áhafnarinnar á skipinu Bounty gegn Bligh skipstjóra. Leikstjóri Roger Donaldson. Aðalhlutverk Mel Gibson, Anthony Hopkins, Laurence Olivier, Edward Fox og Bernard Hill. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.10 Tlna Turner. Upptaka frá tónleik- um Tinu Turner í Barcelona 6. október. 1.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Með afa. Teiknimyndirnar verða á sínum stað, þar á meðal Brakúla greifi, Litastelpan og myndin um hressa hundinn Feld. 10.30 Biblíusögur. Að þessu sinni fara krakkarnir ásamt vingjarnlega vís- indamanninum og vélmenni hans til Betlehem í leit að Jesúbarninu. 10.55 Táningarnír í Hæðargerði. 11.20 Stórfótur. Teiknimynd um tor- færutrukkinn Stórfót. 11.25 Teiknimyndir. 11.35 Tinna Framhaldsþættir um litlu hnátuna Tinnu sem skemmtir sjálfri sér og öðrum með nýjum ævintýr- um. 12.00 I dýraleit. Fræðsluþættir fyrir börn. Þulír: Júlíus Brjánsson og Bára Magnúsdóttir. 12.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur. 13.00 Lagt í 'ann. Endurtekinn þáttur um feröalög innanlands. 13.30 Veröld - Sagan í sjónvarpi. Þáttaröð sem byggir á Times Atlas mannkynssögunni. í þáttunum er rakin saga veraldar allt frá upphafi mannkynsins. 14.00 í brimgarðinum. Ungur brim- brettaáhugamaður kemur til Hawaii að leita sér frægðar og frama á risaöldunum þar. 15.35 Eðaltónar. Tónlistarþáttur. 16.05 Sportpakkinn. Fjölbreyttur íþróttaþáttur í umsjón Heimis Karlssonar og Jóns Arnar Guð- bjartssonar. Stöð 2 1990. 17.00 Falcon Crest (Falcon Crest). Þeir eru fáir vínbændurnir sem Angela hefur ekki eldað grátt silfur við. 18.00 Popp og kók. Umsjón: Sigurður Hlöðversson og Bjarni Haukur Þórsson. 18.30 Bílaíþróttir. Umsjón: Heimir Karlsson og Jón Örn Guðbjarts- son. 19.19 19:19. 20.00 Morðgáta. 20.50 Spéspegill. Breskir gamanþættir þar sem tvífarar frægs fólks í brúðulíki gera stólpagrín að lífinu og tilverunni. 21.20 Blindskák. Bandarísk spennu- mynd þar sem segir frá ungri stúlku sem er handtekin, ákærð og sett í fangelsi fyrir morð sem hún ekki framdi. Aðalhlutverk: Burt Reyn- olds og Ossie Davis. Bönnuð börnum. 22.50 Zabou. Rannsóknarlögreglumað- urinn Schimanski er á hælum eitur- lyfjamafíunnar. Aðalhlutverk: Götz George, Claudia Messner og Wol- fram Berger. Leikstjóri: Hajo Gies Bönnuð börnum. 0.30 Einvalalið. Myndinnni má skipta í tvo hluta. Sá fyrri fjallar um fræg- asta tilraunaflugmann Bandaríkj- anna fyrr og síðar, Chuck Yeager, en hann rauf hljóðmúrinn árið 1947. Seinni hlutinn greinir frá mönnunum sjö sem mynduðu fyrsta geimfarahóp NASA. Kvik- myndin er byggð á samnefndri metsölubók Toms Wolfe. Aðal- hlutverk: Sam Shepard, Barbara Hershey, Kim Stanley, Donald Moffat, Levon Helm og Scott Wil- son. Bönnuð börnum. 3.35 Dagskrárlok . Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Þorvald- ur K. Helgason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góöir hlustendur. Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pét- ur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. Þáttur um listir sem börn stunda og börn njóta. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir (einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi). 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Þingmál- endurtekin frá föstu- degi. 10.40 Fágæti. Fred Kerström og Alice Babs syngja sænsk lög. 11.00 Vikulok. Umsjón: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan. Staldrað viö á kaffihúsi, tónlist úr ýmsum áttum. 15.00 Stefnumót. Finnur Torfi Stefáns- son fær til sín gest og ræðir við hann um tónlist. 16.00 Fréttlr. 16.05 íslenskt mál. Gunnlaugur Ing- ólfsson flytur (einnig útvarpað næsta mánudag kl. 19.50). 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Leiksmiöjan - leiklestur, „Dóttir línudansaranna" eftir Lygiu Boj- unga Nunes, fyrsti þáttur. Þýð- andi: Guðbergur Bergsson. 17.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Hljóðritasafn Útvarpsins. Gam- alt og nýtt tónlistarefni. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Útvarp Reykjavík, hæ, hó. Um- sjón: Olafur Þórðarson. 20.00 Kotra. Sögur af starfsstéttum. Umsjón: Signý Pálsdóttir (endur- tekið frá sunnudegi). 21.00 Saumastofugleöi. Dansstjóri: Hermann Ragnar Stefánsson. Umsjón: ólafur Þórðarson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Úr söguskjóðunni. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Heiðar Ársælsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon (end- urtekinn þáttur úr Tónlistarútvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10). 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 Morguntónar. 9.03 Þetta líf, þetta líf. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar í viku- lokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son. 16.05 Söngur villlandarinnar. Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð (einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05). 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn (einn- ig útvarpað í næturútvarpi aðfara- nótt miðvikudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum meö The Pretend- ers. Lifandi rokk (endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi). 20.30 Gullskífan frá 9. áratugnum: „Pic- ture book", meó Simply Red frá 1985. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Mar- grét Blöndal (einnig útvarpað kl. 2.05 aðfaranótt laugardags). 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 1.00). 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttlr. 2.05 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum (frá Akureyri). (Endurtekið úrval frá sunnudegi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að Tengja. 8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson laug- ardagsmorgunn aö hætti hússins. Afmæliskveðjur og óskalögin í síma 611111. Tipparar vikunna spá leiki dagsins. 13.00 Haraldur Gíslason. 15.300 íþróttaþáttur. Valtýr Björn leiðir hlustendur í sannleikann um allt sem er að gerast í íþróttaheiminum. 16.00 Haraldur Gislason heldur áfram með ryksuguna á fullu og opnar nú símann og tekur óskalögin og spjallar við hlustendur. 18.00 Þráinn Brjánsson hitar upp fyrir kvöldið og spilar fína tónlist. Kvöldmatartónlist Bylgjunnar milli kl. 19.00 til 20.00. 22.00 Kristófer Helgason alveg á fullu á næturvaktinni. óskalögin og kveðjurnar beint í æð og síminn opinn, 61111. 3.00 Heimir Jónasson fylgir hlustend- um inn í nóttina. rM ioa a. im 9.00 Arnar Albertsson. Það er Arnar sem vaknar fyrstur á laugardags- morgnum. Stjörnutónlist og nauö- synlegar uppfýsingar, óskalög og kveöjur. Síminn er 679102 - um að gera að hafa samband. 13.00 BJörn Sigurösson. Það er laugar- dagur og nú fylgjumst við með enska boltanum af fullu. Við blöndum þessu öllu með góóri Stjörnutónlist og heyrum í hress- um hlustendum. Leikir og sprell. 16.00 íslenski listinn. Hér er farið yfir stöðu 30 vinsælustu laganna á Is- landi. Islenski listinn er valinn sam- kvæmt alþjóðlegu kerfi og gefur því rökrétta mynd af því hvað er vinsælt hverju sinni. Ómældur fróðleikur um flytjendur og skemmtilegar sögur. Þetta er tón- listarþáttur sem þú mátt ekki missa af. Umsjón: Snorri Sturluson og Bjarni Haukur Þórsson. Stjarnan 1990. 18.00 Popp og kók. Þetta er útvarps- og sjónvarpsþáttur sem er sendur út á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Stjörnunnar. Sýnd er vinsæl- ustu myndböndin og sýnt úr nýj- ustu kvikmyndunum. Skemmtileg- ur þáttur með léttu ívafi sem kemur öllum í gott skap. Getraunir, upp- lýsingar og spaug. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður H. Hlöðversson. Stjórn upptöku: Rafn Rafnsson. Stjarnan - Stöð 2 - Vífilfell - Saga Film. 18.30 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Það er laugardagskvöld og mikið í húfi. Það hafa allir gott af því að skemmta sér gæti verið yfirskrift þessa tíma á Stjörnunni. Hitað upp fyrir kvöldið með ekta Stjörnutón- list. Síminn er 679102. 22.00 Darri Ólason. Laugardagskvöld með Darra Óla eru engu lík. Grín og aftur grín í beinni. Vinsælda- stuðtónlist meö öllum hugsanleg- um hljóðeffektum sem til eru. Ef þig langar að heyra hljóð sem þú hefur aldrei heyrt áður þá hafðu samband. Ekki klikka! 3.00 Næturpopp. Áframhaldandi stuð- tónlist hvort sem þú ert farinn að sofa, ert að vinna eóa á góðri leið með að gera kvöldið ógleyman- legt. Óskalagalínan opin. FN#957 9.00 Sverrlr Hreiðarsson. Hann Sævar leikur létta tónlist fyrir þá sem fara snemma fram úr. 12.00 Pepsí-listinn/vinsældalisti íslands. Þetta er listi 40 vinsælustu laganna á islandi í dag. Þau bestu eru leik- in og hlustendur heyra fróðleik um flytjendur laganna. 14.00 Langþráður laugardagur. Páll Sævar Guðjónsson og gestir taka upp á ýmsu skemmtilegu og leika hressilega helgartónlist. íþróttavið- burðir dagsins eru teknir fyrir á milli laga. 15.00 íþróttir. íþróttafréttamenn FM segja hlustendum það helsta sem verður á dagskránni í íþróttunum um helgina. 15.10 Langþráöur laugardagur frh. 18.00 Jóhann Jóhannson. FM 95,7 er með létta og skemmtilega tónlist sem ætti að hæfa við alls staðr. 22.00 Ragnar Vllhjálmsson. Næturvaktin er hafin og þaö iöar allt af lífi í þættinum. 3.00 Lúövík Ásgeirsson. Lúðvík er um- sjónarmaður næturútvarps FM og kemur nátthröfnum í svefninn. FMfð&9 AÐALSTÖÐIN 9.00 Laugardagur meö góðu lagi. Um- sjón Eiríkur Hjálmarsson/Stein- grímur Ólafsson. 12.00 HádegistónlisUn á laugardegi.Um- sjón Randver Jensson 13.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jó- hannes Kristjánsson. 16.00 Heiöar, konan og mannlrfiö. Um- sjón Heiöar Jónsson snyrtir. Við- talsþáttur í léttari kantinum. 17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómas- son/Jón Þór Hannesson. Rykið dustað af gimsteinum gullaldarár- anna sem komið hafa í leitirnar úr gömlum kirnum og koffortum, of- an af háaloftum, neðan úr kjöllur- um og úr öðrum skúmaskotum, þaðan sem þeirra var síst von. 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón Randver Jensson. 22.00 Vlltu meö mér vaka? Umsjón Halldór Backman. Hlustendur geta beðið um óskalögin ( síma 62-60-60 - og við reynum bara aftur ef það er á tali. 2.00 Nóttin er ung.Umsjón Randver Jensson. Næturtónar Aðalstöðvar- innar. 10.00 Miöbæjarútvarp. Útvarpað frá Kolaportinu og miðbænum. Viðtöl og upplýsingar í bland með tónlist. 16.00 Djúpið. Tónlistarþáttur L umsjón Ellerts og Eyþórs. 17.00 Poppmessa i G-dúr. Umsjón Jens G. 19.00 Fés. Umsjón Árni Freyr og Ingi. 21.00 Klassiskt rokk. Tónlist frá blóma- tímabilinu og psychedelic-skeiö- inu ásamt vinsælum lögum frá þessum árum. Umsjón: Hans Konrad. 24.00 NæturvakL Tekið við óskalögum hlustenda í s. 622460. FM 104,8 12.00-14.00 FB. Létt músík til að vekja fólkið. Græningjar við völdin. 14.00-16.00 MR. Haldið verður áfram með fjörið frá deginum áður. 16.00-18.00 FG.Byrjað aö undirbúa fólk fyrir kvöldfjörið. 18.00-20.00 MH. Kvölmatartónlist. 20.00-22.00 MS. „The Party Zone". Umsjónarmenn eru Helgi Már Bjarnason og Hörður G. Kristins- son úr menntasetrinu við Sund. Kraftmikill þáttur sem fær þig til að dansa hvar sem þú ert, góð dans- og partítónlist, glæný og vinsæl lög sem þú getur hjálpað til við að velja í gegnum síma 686365. Þessi þáttur verður viku- lega í vetur. 22.00-24.00 FÁ. Áframhaldandi fjör. 24.00-04.00 Næturvakt útrásar. Þú hjálpar til við lagavaliö í gegnum síma 686365. 5.00 Barrier Reef. Barnaefni. 5.30 The Flying Kiwi. Barnaefni. 6.00 Gríniöjan. Barnaþættir. 10.00 The Bionic Woman. 11.00 Beyond 2000. Vísinda- og tækni- þættir 12.00 Black Sheep Sqadron. Fram- haldsmyndaflokkur. 13.00 Fjölbragðaglíma. 14.00 Those Amazlng Animals. 15.00 Chopper Squad. 16.00 UK Top 40. Músíkþáttur. 17.00 Saturday Night. Skemmtiþáttur. 19.00 Sonny Spoon. 20.00 Unsolved Mystery. 21.00 Fjölbragðaglíma. 22.00 Hinir vammlausu. Spennu- myndaflokkur. EUROSPORT ★ . . ★ 5.00 Barrier Reef. Barnaefni. 5.30 The Flying Kiwi. Barnaefni. 6.00 Fun Factory. Barnaefni. 8.00 Knattspyrna fyrir unglinga. 9.00 Mobil 1. 9.30 Formula 1 frá Japan. 10.00 Trax. 12.00 íþróttir á laugardegi Tennis, hjólreiðar og Formula 1 í Japan. 17.45 SiglingarKeppni einmennings- báta umhverfis hnottinn. 18.45 Siglingar. 19.00 Tennls. 21.00 Formula 1 í Japan. 21.30 Fjölbragöaglíma. 23.00 Hnefaleikar. 00.00 WITA Tennis. 01.30 ATP Tennis. 03.30 Formula 1 frá Japan. Bein út- sendlng hefst kl. 4.00. SCfíEENSPORT 4.00 USA PGA Golf. 6.00 Rodeo. 8.00 Tennls. 9.30 US College Football. 13.30 Hafnabolti.Deildakeppnin í Bandaríkjunum. 16.00 Kraftíþróttlr. 17.00 íþróttafréttir. 17.00 Matchroom Pro Box. 19.00- Hestaíþróttir. 19.30 Hafnabolti. Bein útsending frá háskólakeppninni. Ath. Dagskrár- liðir geta riðlast vegna beinna út- sendinga. 22.30 Keila. 23.15 Brettasiglingar. Rannsóknarlögreglumaö- undan en hann fellur í urinn Schimanskí er á hæl- gildru mafíunnar og vaknar um eiturlyfjamafíunnar. á spítala sakaður um morð. Böndin berast að nætur- Hann á engra kosta völ en klúbbi sem vinsæll er af að flýja af spftalanum og þotuliðinu. Sér tíl skelfingar hundeltur af lögreglunni og uppgötvar Schimanski að mafíunni reynir hann að dóttir gamallar vinkonu fletta ofan af eiturlyfjabar- hans virðist flækt í málið. óninum tii að sanna sak- Hann reynir að koma henni leysi sitt. -JJ Kristján Arason er vinstri hönd íslands í handboltanum. Sjónvarp kl. 20.10: Vinstri hönd íslands Ein skærasta íþrótta- stjarna íslands á erlendri grund er án efa handknatt- leiksmaðurinn góðkunni Kristján Arason. Nýverið var tekið upþ samtal við hann þar sem hann segir frá sjálfum sér, handboltanum og lífinu á Spáni en þar leik- im hann nú með hðinu TEKA. Kristján, sem er við- skiptafræðingur að mennt, hefur lengstum verið orðað- ur við FH enda Hafnfirðing- ur í húð og hár. Þá hefur hann komið íslenska lands- Uðinu til góða þegar mikið hefur legið við auk þess sem hann á að baki glæstan feril með þýska liðinu Gum- mersbach. Það er Hilmar Oddsson kvikmyndagerðarmaður sem tekur Kristján taU en Nýja bíó annaðist dagskrár- gerð. -JJ Rás 1 kl. 16.20: Leiksmiðjan með leiklestur Leiksmiðjan byrjar leik- foreldrar hennar eru línu- lestur á þýðingu Guðbergs dansarar.Húnætlarsjálfað Bergssonar á bamasögunni verða línudansari þegar „Dóttur línudansaranna“ á hún verður stór. En dag rás 1 en saga þessi hlaut nokkurn verður siys sem H.C. Andersenverðlaunin gjörbreytir Ufi hennar og árið 1982. hún verður að íinna sér Sagan segir frá Mariu, tíu samastað i veröld sem er ára telpu, sem alist hefur henni algjörlega iramandi. upp í fjölleikahúsi þar sem -JJ Sjónvarp kl. 21.00: Uppreisnin á Bounty Hin sígilda frásögn bre- skrar flotasögu um upp- reisnina á Bounty hefur orðið viðfangsefni nokkurra leikstjóra. Yngst að árum og íburðamest er án efa útgáfa leikstjórans Rogers Don- aldssons frá árinu 1984, þar sem finna má vaUnn leikara í hverju (skips)rúmi. í hlut- verki BUghs skipstjóra er Anthony Hopkins, Hood aðmírál leikur sir Laurence OUvier og Mel Gibson er Uka skráður í skipsrúm þama. Aðrir góðir leikarar sem fram koma í myndinni eru Edward Fox og nýjasti óskarsverðlaunahafinn Daniel Day Lewis. Kvik- myndahandbók Maltins gef- ur þrjár sfjömur. Myndin rekur víðfræga hrakfallafór breska farsins Bounty frá ströndum Bret- lands, seint á 18. öld. Þrátt fyrir mótmæU áhafnarinnar er ferðinni heitið suður fyrir Góðravonarhöfða, þar sem allra veðra er von. Svo fer Anthony Hopkins leikur hinn óvinsæla Bligh skip- stjóra á Bounty. að skipiö hreppir hin verstu veður og neyðist BUgh að slá undan og leita í var við strönd Tahiti. Eftir langa hrakninga em umskiptin til suörænna sólarlanda áhöfninni kærkomin og þegar BUgh fyrirskipar mönnum sínum að vinda upp segl að nýju og leggja til nýrrar atlögu við höfð- ann er mönnum hans nóg boðið. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.