Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1990, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1990, Qupperneq 3
MÁNUDAGUR 5. NÓVEMBER 1990. 3 Fréttir Akureyrín kom- in í 600 milljónir Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii; „Það má segja að það séu sléttar 600 milljónir," sagði Þorsteinn Már Baldvinsson, framkvæmdastjóri út- gerðarfyrirtækisins Samherja hf. á Akureyri, er hann var spurður hvert aflaverðmæti Akureyrarinnar EA-10 væri orðið á árinu. Akureyrin hefur undanfarin ár 'verið það skip landsmanna sem skil- að hefur mestu aflaverðmæti á land. Ekkert bendir til annars en að svo verði einnig nú og að öll fyrri met verði slegin. Mörgum fannst það feigðarflan þegar þeir „Samherja- frændur" keyptu gamla ísfisktogar- ann Guðstein á sínum tíma og létu breyta honum í frystiskip. En skipið hefur alla tíð verið hið mesta happa- fley í höndum Samherjamanna og ekkert lát er á. Skipstjóri á Akur- eyrinni er landskunn aflakló, Þor- steinn Vilhelmsson. Ólafsfj arðarmúli: Malbikun haf in í göngunum Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Malbikun hófst í jarðgöngunum í Ólafsflarðarmúla í síðustu viku og er reiknað með að það taki 2-3 vikur að malbika gólf ganganna. Farnar eru tvær umferðir með malbikunarvélina, 5 cm lag sett á gólfið í fyrri ferðinni en 7 cm lag í þeirri seinni. Það hefur tafið verkið nokkuð í upphafi að mjög votviðra- samt hefur verið í Ólafsfiröi, hráefni í malbikið sem geymt er utan gáng- anna Ólafsflarðarmegin er því blautt og tekur tíma að hita það upp. Þegar malbikun lýkur, sem verður sennilega um miöjan nóvember, tek- ur við uppsetning rafmagns í loft ganganna, lokafrágangur við frá- rennsli, uppsetning ghtmerkja og ýmisleg smáverkefni. Markmiðið er nú orðið að hleypa umferö um göng- in í desember og vonast menn til að það takist. Ólafsfjörður: Sóttumlánfyrir fjölbýlishúsi Helgi Jónsson, DV, Ólafefiröi: Bæjarsjóður Ólafsflarðar og Búseti í Ólafsfirði hafa í sameiningu sótt um lán frá Húsnæðisstofnun ríkisins til byggingar á níu íbúða flölbýhshúsi á næsta ári. Um er að ræða litlar kaup- leiguíbúðir, 2ja til 3ja herbergja, því þær þykja hentugar. Bjartsýni ríkir um að lánið fáist þrátt fyrir mikla erfiðleika hjá Húsnæðisstofnun. i aoria iviNaovw Glæsilegir fataskápar í úrvali Lokapöntun er 13. nóv. vegna ríkissamningsins Nú er komið að síðustu afgreiðslu Apple Macintosh-tölvanna, skv. ríkissamningi Innkaupastofnunar ríkisins og Apple-umboðsins, sem veitir kennurum, nemendum á háskólastigi, nemendum V.Í., ríkisfyrirtækjum, ríkisstofnunum, sveitarfélögum landsins og starfsmönnum þeirra allt að 51% afslátt. Tilboðsverð Listaverð Afsl. Tilboðsverð: Listaverð: Afsl. Tölvur: Prentarar: Macintosh Plus lMb/ldrif 59.601 72.000 17% ImageWriter II 41.340 59.000 30% Macintosh Plus 1/HD20 89.000 110.602 20% Personal LaserWriter SC 116.391 162.000 28% Macintosh Classic 2/40 132.392 160.000 17% Personal LaserWriter NT 177.515 254..000 30% Macintosh SE/30 2/40 196.671 296.000 34% LaserWriter IINT 238.639 374.000 36% Macintosh SE/30 4/40 219.344 328.000 33% LaserWriter IINTX 273.567 430.000 36% Macintosh IIsi 2/40 246.532 298.000 17% Macintosh IIsi 5/40 281.892 342.000 18% Skjáir, kort o. fl.: Macintosh IIsi 5/80 316.826 384.000 17% Mac II sv/hv skjár 12" 19.123 29.400 35% Macintosh IIci 4/40 337.714 512.000 34% Mac II litaskjár 12" 39.796 48.000 17% Macintosh IIci 4/80 363.910 552.000 34% Mac II litaskjár 13" 54.051 83.100 35% Macintosh Ilfx 4/80 487.467 742.000 34% Mac skjákort 4»8 43.113 52.000 17% Macintosh Ilfx 4/160 548.591 834.000 34% Mac skjákort 8*24 58.865 71.000 17% Macintosh Portable 1/40 256.070 386.000 34% Skjástandur 4.279 6.600 35% Reikniörgjörvi í MacIIsi 16.416 19.800 17% Lyklaborð: ImageWriter arkamatari 9.605 . 22.000 35% Almennt lyklaborð 6.200 9.600 35% Apple-skanni 95.004 146.000 35% Stórt lyklaborð 11.002 17.000 35% Aukadrif800K sértilboð 14.800 29.500 50% Við vekjum sérstaka athygli á tilboðsverði Macintosh Plus-tölvanna, sem gildir aðeins á meðan birgðir endast. Þær er hægt að fá bæði með 20 Mb harðdiski og án, en sala á Macintosh Plus hefur verið ótrúleg undanfarna mánuði. Pantanir berist Birgi Guðjónssyni 12 fimrpmhpf IQA í Innkaupastofnun ríkisins fyrir JULI/VvUlUvl /v Ath. Verð gætu breyst ef verufegar breytingar verða ágengi dollais. 0 * v átWMKSh, Innkaupastofnun ríkisins Borgartúni 7, sími 26844 Radíóbúðin hf. Sími: (91) 624 800 Apple-umboðið Skipholti 21,105 Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.