Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1990, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1990, Page 10
10 MÁNUDAGUR 5. NÓVEMBER 1990. Sumir spara sérleigubíl adrir taka enga áhættu! Eftir einn -ei aki neinn □ Glæsilegir fataskápar í úrvali Smi&juvegi 2, Kópavogi, s: UtLönd Lögreglan í Leipzig skaut 17 ára ungling til bana: Fótboltabullur rústuðu verslanir og fjölda bfla - í þriðja sinn sem lögreglan verður að nota skotvopn á þessu ári Lögreglan í Leipzig sætir haröri gangnrýni í Þýskalandi fyrir aö hafa fellt ein ungan mann og sært þrjá alvarlega í verstu ólátum sem hafa orðið eftir knattspyrnuleik í héruöunum þar sem áður var Austur-Þýskaland. „Hvenær lýkur þessu brjálæði?" spurði þýska blaðið Bild am Sonntag en lögreglan í austur- héruðunum er að mati margra ófær um að fást við vaxandi of- beldisöldu í landinu. T.d. eru ólæti eftir knattspyrnuleiki að verða daglegt brauð í landinu. Að þessu sinni fóru um 500 óláta- seggir um miðborg Leipzig eftir knattspyrnuleik og brutu allt og brömluðu. í miðborginni var 31 verslun lögð í rúst og fjöldi bíla eyðilagður. Lögreglan var of fá- menn til að ráða við mannfjöldann og varð á endanum að grípa til skotvopna. í skothríðinni féll 17 ára gamall unglingur, auk þeirra sem særð- ust. Lögreglan handtók um 80 manns en þá var tjónið í miðborg- inni orðið gífurlegt. „Lögreglumennirnir áttu engra annarra kosta völ en að nota byss- urnar. Ólátaseggirnir voru marg- falt fleiri en lögreglumennirnir og tilraunir til að dreifa mannfjöldan- um með táragasi höfðu mistekist," sagði Peter Heimann, talsmaður lögreglunnar. Lögreglan í Leipzig hefur tvívegis áður skotið að ólátaseggjum í borg- Miðborg Leipzig var eins og vígvöllur yfir að lita á laugardagskvöldið. Á innfelldu myndinni er unglingurinn sem féll eftir að lögreglan hóf skothríð. Símamyndir Reuter inni. Það eru einkum nýnasistar og fótboltabullur sem hún hefur þurft að fást við með þessum hætti. Lögreglumenn í vesturhluta landsins segja að ein ástæða þess að félögum þeirra í austrinu geng- ur illa að fást við ólátaseggi sé hversu illa þeir eru þjálfaðir. í Berlín þýði t.d. ekkert að láta lög- reglumenn úr austurhlutanum fást við mótmælendur því þeir hafl alls enga þjálfum í slíkum verkum. Reuter Kókaín finnst hjáNASA Kókaín fannst undir borði í flug- sætt gagnrýni fyrir slök vinnubrögð skýlinu þar sem geimskutlur Banda- en illa hefur gengið að standa við ríkjamanna eru geymdar á Canaver- geimferðaáætlun Bandaríkjanna á alhöfða. Ekki var þó um mikið magn síðustu árum vegna tíðra bilana og að ræða en kókaínfundurinn hefur óhappa. þó orðið til að eiturlyflalögreglan vill NASA vill sem minnst gera úr rannsaka húsakynni NASA, banda- kókaínfundinum því aðeins hafi rísku geimferðastofnunarinnar, bet- fundist nokkur grömm. Þó er búist ur. við að eiturlyfjamálið beini enn at- Atvik þetta þykir einnig koma á hyglinni að stofnuninni og rýri álit slæmum tíma fyrir stofnunina því hennar. hún hefur á undanförnum árum Reuter Fjórir forsetar lok- uðust inni í lyftu - á fjórðu hæð háskólans í Alexandriu Forsetar fjögurra ríkja urðu aö saman inni í lyftu. notast við neyðarútganga eftir að Forsetarnír, sem þarna urðu að þeir festust í lyftu á ijórðu hæð í bjarga sér af eigin rammleik, eru aðalbyggingu háskólans í Alex- Hosni Mubarak, forseti Egypta- andriu í Egyptalandi. lands, Francois Mitterrand Frakk- Forsetarnir voru þó aldrei í ' landsforseti, Abdou Diouf frá hættu en atvikið þótti merkilegt Senegal og Mobuto Sese Seko frá fyrir þá sök að ekki er vitað að svo Zaire. margir forsetar hafi áður lokast Reuter Daihatsu Rocky EL 2000 ’87, 3ja d., rauður, ek. 55.000. V. 1.390.000, upph. Isuzu Trooper 3.0 2000 '86, 3ja d., blár. ek. 68.000. V. 950.000. Ford Bronco II Eddie Bauer 2800 ’85, sjálfsk., 3ja d., blár/brúnn, ek. 89.000. V. 1.270.000. í" Jeep Cherokee 2500 ’84, sjálfsk., 3ja d., blár, e k. 112.000. V. 970.000. JÖFUR HF Nýbýlavegi 2 • Sími 42ó00 Opið laugard. 13-17 NÝBÝLAVEGI 2, KÓPAV0GI, SÍMI (91)42600 Jeep Cherokee Pioneer 4000 ’87, sjálfsk., 4ra d., blár, ek. 78.000. V. 1.695.000. Lada Sport 1600 ’88, 3ja d„ grænn, ek. 30.000. V. 540.000. Ford Bronco XLT 2900 '86, sjálfsk., 3ja d., brúnn, ek. 70.000. V. 1.375.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.