Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1990, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1990, Page 13
MÁNUDAGUR 5. NÓVEMBER 1990. 13 Lesendur Hvers vegna að sekta þá? Trausti skrifar: Vodka, rúllupylsa, nautakjöt og annaö góss er flutt til landsins ólög- lega. Þetta er ekkert nýtt hér. Nú síð- ast er því slegið upp að miklar birgð- ir af nautakjöti frá Argentínu hafi fundist um borð í Brúarfossi svo og um tvö hundruð lítrar af vodka. Allt er þetta ólöglegt að sjálfsögðu. En hvers vegna á að brenna kjötið, selja vínið í Ríkinu og sekta svo menn- ina? Ég vil skýra mitt mál örlítið betur. Mér finnst að þjóð sem er ekki ríkari en við erum geti ekki sýnt þá fávisku að henda úrvals matvælum, þótt þau séu flutt inn ólöglega. Hvers vegna má ekki nota þetta fyrir sjúkrahús, opinber mötuneyti, fangelsi eða aðr- ar opinberar stofnanir sem við skatt- borgarar stöndum undir hvort eð er? Hvers vegna þarf að sekta mennina um háar fjárhæðir þegar þeir koma með þennan varning til landsins öll- um að kostnaðarlausu og spara þar með ríkinu stórar íjárhæðir í flutn- ingskostnað? Nægileg refsing er að taka af þeim varninginn eins og skylda ber til. Úr því hægt er að nota vínið hlýtur aö mega nota kjötið líka. Allt ólöglegt en öllum að kostnaðarlausu nema innflytjendum sem verða að greiða sektir. ANITECH'óÖOO HQ myndbandstæki 14 daga, 6 stöðva upptökuminni, þráð laus fjarstýring, 21 pinna ,,Euro Scart"- samtengi ,,Long play" 6 tíma upptaka á 3 tíma spólu, sjálfvirkur stöðvaleit- ari, klukka +. teljari, ísl. leiðarvísir. Sumartilboð 29.950.- stgr. Rétt verð 36.950.- stgr. E3 Aíborgunarskilmálar (jU HUÖMSO FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005 Námskeið - fyrri líf Helgina 10.-11. nóvember verður haldið námskeið í hvernig má kynnast sínum fyrri lífum. Kenndar verða tvær mismunandi aðferðir, einnig verður skoðað hvernig fyrri líf birtast í stjörnukortinu. Þátttakendur fá útprentað stjörnukort. Námskeiðsgjald er 7.000 kr. Leiðbeinandi Þórunn Helgadóttir, Upplýsingar og skráning í síma 27758. ATH.! Bjóðum einnig upp á einkatíma. CHARLES JOURDAN Höfum fengið söluum- boð fyrir Charles Jourd- an dömu- og herraskó, mikið úrval af fallegum vörum, staðgreiðsluaf- sláttur. SKÓVERSLUN KRINGLUNNI 8-12 CffNAR. ÞtR £/AfDRAm\\K Þér er boðið í HEKLU húsið Laugavegi 174 Reykjavík 7—11. nóvember. Taktu frá tíma til að skoða UNDRAHEIM IBM, hann opnar þér nýja sýn inn í framtíðina. FYRST OG FREMST 1 SKAFTAHLlÐ 24 REYKJAVÍK SlMI 697700 <

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.