Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1990, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1990, Side 22
30' MÁNUDAGUR 5. NÓVEMBER 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Einkamál Klúbburinn X&Y. Vantar þig lífsfömnaut. Skráning í klúbbinn er hafin. Til að fá upplýs- ingabækling sendið nafn og heimilis- fang til DV, merkt „X&Y 5463“. Leiðist þér einveran og kynnlngar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20. Karlmann um fertugt langar að kynn- ast góðri konu. Upplýsingar og helst mynd sendist DV fyrir 10. nóv. merkt. „X 5558“. Trúnaði heitið. ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377. ■ Kermsla Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema. Flestar námsgreinar. Reyndir kennarar. Inn- ritun í s. 79233 kl. 14.30-18.30. Nem- endaþjónustan sf., Þangb. 10, Mjódd. Vélritunarkennsla. Nóvembernámskeiðin em að byrja. Morgun- og kvöldnámskeið. Innritun í sima 91-28040. Vélritunarskólinn. ■ Spákonur TAROT spilin. Spár stuðningur. Nota Crowley pack. Tekið á móti tímapönt- unum í síma 91-15769. Geymið auglýsinguna! Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. ■ Hremgemingar Eðalhreinsun. Veggja-, teppa- og hús- gagnahreinsun, gólfbónun, háþrýsti- þvottur og sótthreinsun. Einnig allar almennar hreingemingar fyrir fyrir- tæki og heimili. Ábyrgjumst verkin. Eðalhreinsun, Ármúla 19, s. 91-687995. Abc. Hólmbræöur, stofnsett árið 1952. Almenn hreingemingarþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 19017. Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar. og teppahreinsun. Gerum föst tilboð ef óskað er. Vönduð vinna og góð þjónusta. Sími 91-72130. Teppa- og húsgagnahreinsun. Erum með fullkomnar djúphreinsunarvélar sem skila góðum árangri. Ódýr og örugg þjónusta. Uppl. í síma 74929. Hreingerningar - teppahrelnsun. Vönduð og örugg þjónusta. Pantið tímanlega. Uppl. í síma 687194. á nýjum bátum. Góð og björt vinnuað- staða. Upplýsingar á staðnum. V hf., Dalshrauni 4, Hafnarfirði. Þórsbakari, Kópavogi, auglýsir. Starfs- 41057 eftir kl. 19. auglþj. DV í síma 27022. H-5564. Bakari óskast til starfa i bakarí í austur- bænum. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-5561. Dyngjuborg. Starfsfólk vantar til afleysinga á bamaheimilið Dyngju- borg. Uppl. í síma 91-38439. Lagerstarf. Óska eftir starfsmanni til lagerstarfa strax. Katla-T.V., sími 91-674422 frá kl. 15. ■ Atvinna óskast 23 ára, kvenkyns, haródugleg, áreiðan- leg og hress! Vantar vinnu í nokkra mánuði. Mikil vinna og góð laun eng- in fyrirstaða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5547. 150 manns á lausu. Fjáröflun 6. b. Verslunarskóla Islands tekur að sér ýmis verkefhi, stór og smá. S. 687702 á miðvikud. m. 19 og 21. íþróttafélag óskar eftir að taka að sér ýmiss konar pökkunarvinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5535. Reglusaman mann vantar vinnu strax. Alvanur byggingarvinnu. Ath. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 670125. Smiður óskar eftir vinnu. Hefur nær öll handverkfæri. Uppl. í síma 91-656254 eftir kl. 17. Húshjálp. Tek að mér þrif í heimahús- um. Hafið samband í síma 73504. Tek að mér almenna trésmíðavinnu. Uppl. í síma 985-28772 eftir kl. 18. Bamagæsla Oska eftir barngóðri manneskju til að gæta 2ja ára drengs /i daginn^helst í Háaleitishverfinu. Upplýsingar í síma 20127 eftir kl. 19. Dagmamma i Laugarneshverfi. Hef laust pláss hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 91-39471. Ymislegt Rúllugardinur. Framleiðum rúllugard- ínur eftir máli, einlitar, munstraðar og ljósþéttar. Sendum í póstkröfu. Ljóri sf., Hafnarstræti 1, bakhús, sími 17451. Dansskóli Jóns Péturs og Köru. Bjóðum upp á danssýningar fyrir árs- hátíðir, þorrablót og fleira. Uppl. í símum 91-36645 og 91-685045. Eru fjármálin i ólagi? Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Uppl. í síma 91-653251 milli kl. 13 og 15. Tilboð óskast i málningu á stigagangi á Teigaseli 2. Tilboð sendist á Teigasel 2 merkt „Húsfélag". Vélritun. Ritvinnsla. Þýðlngar. Aðstoð- um einnig við samningu greina og bréfa. Altunga, sími 10077. Ábyggllegur 19 ára piltur, óskar eftir verslunar -, lager- eða útkeyrslustörf- um. Upplýsingar í síma 91-670404. Gunnar, sjónvarpið er enn falt, er samningurinn tilbúinn. Guðrún. Glæsilegir falaskápar I urvali Smiðjuvegi 2, Kópavogi, s: 44444 Tek að mér þrlf I heimahúsum, er vön. Vinsamlega hringdu í önnu í síma 91-10520. ■ Skemmtarur Dlskótekið „D“ er nýtt ferðadiskótek, byggt á traustum grunni. Markmiðið er að starfrækja ódýrasta og besta ferðadiskótekið fyrir ungt fólk á öllum aldri. Mikið lagaval, áralöng reynsla diskótekara og góð tæki tryggja ógleymanlega skemmtun. S. 91-651577 e.kl. 18. Diskótekið „D“ býður betur. Diskótekið Deild, síml 54087. Nýtt fyrirtæki er byggir á gömlum grunni, tryggir reynslu og jafnframt ferskleika. Tónlist fyrir allan aldur, leitið hagstæðra tilboða í síma 54087. Stuðbandið ÓM og Garöar auglýsa. Leikum alla danstónlist fyrir árshá- tíðir og Þorrablót. Hljómsveit fyrir alla. Uppl. gefur Garðar í s. 674526, 83500 og Ólafur í s. 31483, 985-27705. Dansskóli Jóns Péturs og Köru. Bjóðum upp á danssýningar fyrir árs- hátíðir, þorrablót og fleira. Uppl. í símum 91-36645 og 91-685045. Hljómsveitin Trió '88 og Kolbrún leikur og syngur gömlu og nýju dansana. Hljómsveit fyrir fólk á öllum aldri. Uppl. í símum 22125, 681805, 678088. Veislusallr til mannfagnaða. Veislu- föngin, góða þj. og tónlistina færðu hjá okkur. Veislu-risið, Risinu, Hverf- isgötu 105, s. 625270 eða 985-22106. Diskótekið Dísa, simi 50513. Gæði og traust þjónusta í 14 ár. Diskó-Dísa, sími 50513. Bókhald Getum bætt við okkur bókhaldi nokk- urra fyrirtækja eða einstaklinga í at- vinnurekstri. Veitum alla hugsanl. bókhalds-, uppgjörs- og ráðgjafarþj. Stemma, Bíldshöfða 16, s. 674930. Þjónusta Hreinsum dúnúlpur og gluggatjöld sam- dægurs. Efhalaugin Björg, Miðbæ, Háaleitisbraut, sími 91-31380, og Mjódd, Breiðholti, sími 91-72400. Húsasmiður tekur að sér ýmis verkefni. Á sama stað eru bútsög og prílur yfir girðingar til sölu. Upplýsingar í síma 91-40379. Húsasmiðameistari getur bætt við sig verkefnum, bæði út sem inni. Ein- göngu fagmenn. Sími 91-42778 eftir kl. 17. Jólamálun.Málarar geta bætt við sig verkerfnum fyrir jólin. Stigahúsið, íbúðin, eldhúsið, baðið. Ekkert of stórt, ekkert of smátt. S. 79557/43947. Málningarþjónusta. Alhliða málning- arþjónusta. Veitum ráðgjöf og gerum föst verðtilboð. Uppl. í símum 91- 623036,91-27472 og símboða 984-52053. Móða milli glerja fjarlægð varanlega með sérhæfðum tækjum. Glerið verð- ur sem nýtt á eftir. Verktak hf., sími 91-78822.__________________________ Tek að mér málningu innan húss, vand- virkir menn, tímavinna eða föst tilboð. Málningarþjónustan Snöggt, sími 91-20667. Trésmiðir. Tökum að okkur uppslátt, nýsmíði, viðhald og viðgerðir. Fag- menn tilboð eða tímavinna. Uppl. í símum 91-671623 og 91-676103. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Tökum að okkur alla málningarvinnu, íbúðir, stigaganga o.fl. Vorslið við ábyrga löggilta fagmenn með áratuga- reynslu. S. 91-624240 og 91-41070. Verkstæðisþj. og sprautumálun á t.d. innihurðum, ísskápum, innréttingum, húsgögnum o.fl. Nýsmíði, Lynghálsi 3, Árbæjarhv., s. 687660/672417. Pípulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. þekking og reynsla í þína þágu. Uppl. í símum 36929 og 641303. Úrbeiningar. Tökum að okkur úrbein- ingar fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Uppl. í síma 91-38757. Tek að mér úrbeiningar í heimahúsum. Hafið samband í s. 91-627607 e.kl. 19. Ökukennsla Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Vísa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Jón Haukur Edwald kennir á Mazda 626 GLX allan daginn. Ökuskóli ásamt öllum kennslu- og prófgögnum. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa - Euro. Vs. 985-34606 og hs. 31710. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör, krþj. S. 74923/985- 23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Nissan Sunny ’90. Ökuskóli, bækur og prófgögn, tímar eftir samkomulagi. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. • Sími 91-52106. • Nlssan Primera 2.0 SLX, splunkunýr: Einstakur bíll. Ökukennsla, endur- þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506 og 985-31560. Páll Andrésson. , Nýr M. Benz. Sigurður Sn. Gunnarsson. Kenni all- an daginn, lærið fljótt, byrjið strax. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sími 985-29525. Ævar Frlðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. ■ Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál- verk eftir Atía Má. Opið v. daga frá 9-18 og lau. frá 10-14. Sími 25054. Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Er með álramma og tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Sími 652892. Gardyrkja Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún- þökusala Gylfa Jónssonar, sími 91-656692. Túnþökur. Útvega úrvals túnþökur, bæði af venjulegum túnum og einnig sérræktuðum túnum. Túnþökusala Guðmundar Þ. Jónssonar. S. 619450. Hjólbarðar Odýr, sóluð snjódekk. 135 SR 13 kr. 2.100 145 SR 13 kr. 2.100 175 SR 14 kr. 2.600 175/70 SR 13 kr. 2.500 185/70 SR 13 kr. 2.600 Hjólbarðaviðgerðir Kópavogs, sími 75135. ■ Húsaviðgerðir Leigjum út allar teg. áhalda, palla og stiga til viðhalds og viðgerðar. Tökum einnig að okkur viðhald og viðgerðir á fasteignum. Opið alla daga frá kl. 8-18. laugard. frá kl. 10-16. Véla- og pallaleigan, Hyrjarhöða 7, s. 687160. Parket Parkethúsið. Suðurlandsbraut 4a, sími 685758. Gegnheilt parket á góðu verði. Fagmenn í lögn og slípun. Áth. endur- vinnum gömul gólf. Verið velkomin. Heilsa Vantar þig heilun? Einkatimar í boði. Tímapantanir í síma 91-78799 milli klukkan 16 og 17. Til sölu Kays-listinn Síðustu mótttökudagar jólapantanna. Pantið jólagjafimar tímanlega. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf., pöntunarsími 91-52866. Borðtennisborð, spaðar og kúlur. V-þýsk borðtennisborð frá Kettler á hjólum með neti. Verð frá kr. 21.000, staðgreitt kr. 19.950. Borðtennisspað-. ar, verð frá kr. 320. Spaðar kr. 1.230. Borðtenniskúlur 6 stk. verð frá kr. 134. Kúlur 6 stk. kr. 435. Verslunin Markið Ármúla 40, sími 35320. Rúm og kojur, stærðir 160x70 cm, 180x70 cm, 190x70 og 200x80 cm. Smíð- um eftir máli ef óskað er. Barnarúm með færanlegum botni. Upplýsingar á Laugarásvegi 4a, s. 91-38467. Eldhúsháfar úr ryðfriu stáli og lakkaðir. Sérsmíðum einnig stóra sem smáa eld- húsháfa. Hagstál hf., Skútahrauni 7, simi 91-651944. Ódýr fjallahjól og dömuhjól. Enn þá er tækifæri að fá 26" 15 gíra Gitaine Qallahjól frá Frakklandi á sérstöku tilboðsverði, kr. 20.950. stgr. kr. 19.900, verð áður kr. 33.800. Dömuhjól 26" 3 gíra tilboðsverð kr. 16.750, stgr. 15.900, verð áður kr. 23.200. Verslunin Mark- ið, Ármúla 40, sími 35320. Odýrir gönguskór og fjallahjólaskór. Gönguskór frá LA ROBUSTA, verð frá kr. 5.400. Fjallahjólaskór frá kr. 2.900. Verslunin Markið, Ármúla 40, sími 35320. Þvottasnúrur, handrið og reiðhjóla- grindur! Smíða stigahandrið úr jámi, úti og inni, skrautmunstur og röra- handrið. Kem á staðinn og geri verð- tilboð. Hagstætt verð. Smíða einnig reiðhjólagrindur og þvottasnúrur. S. 91-651646, einnig á kvöldin og um helgar. Verslun Léttitækl i úrvali. Mikið úrval af handtrillum, borð- vögnum, lagervögnum, handlyfti- vögnum o.fl. Bjóðum einnig sérsmíði eftir óskum viðskiptavina. Léttitæki hf., Bíldshöfða 18, simi 676955. ' Barna-apaskinnsgallarnir em komnir. Verð frá 3.900. Einnig frottesloppar, náttfatnaður, blússur, pils og margt fleira. Frábært verð. Sendum í póst- kröfu. Nýbýlavegur 12, sími 44433.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.