Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1990, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1990, Side 29
MÁNUDAGUR 5. NÓVEMBER 1990. 37 Skák Meðfylgjandi staða er frá opnu móti í Vín á dögunum. Þetta er drottningar- endatafl og hvor á fjögur peð. En svartur á leik og honum tekst að knýja fram sig- ur í fáum leikjum. Svartur er Zakic og hann á leik, hvitur er Howell: 1. - De7 + 2. Df6 Ætlun hvíts var vita- skuld ekki 2. Kh6?? Dh4 mát! Nú virðist allt í stakasta lagi því að eftir 2. - DxfB? 3. KxfB b5 (eða 3. - KÍ8 4. Ke5) 4. Ke7! b4 4. Í5 b3 5. f6 5. b2 f7+ Kg7 6. Í8 = D er svartur mát. 2. - h6+! 3. Kxg6 Dh7+ 4. Kh5 Df7 + !Nú fyrst býður svartur drottn- ingakaup eftir að hafa hrakið hvíta kóng- inn frá. 5. Dxf7+ Kxn 6. Kxh6 Kg8! og þrátt fyrir þrjá samstæða frelsingja á kóngsvæng er hvitur glataður - b-peð svarts rennur upp í borð. Ef 7. Kg6 b5 8. Kf6 Kf8! og vinnur. Hvítur gaf. Bridge Smáspilin geta oft skipt sköprnn í bridge en oftar er það erfiðari þrautin aö sjá þaö fyrirfram í fyrstu slögum spilsins. Tökum dæmi en það kom upp í spilamennsku hjá Bridgefélagi Reykjavíkur síðastliðinn miðvikudag. Sagnir gengu þannig, norð- ur gefúr: ♦ DG9 V 542 ♦ D1063 + 1084 ♦ 1042 V 1098 ♦ ÁK872 + Á2 N V A S ♦ K763 V ÁD ♦ 954 + G973 * Á85 V KG763 ♦ G + KD65 Norður Austur Suður Vestur Pass Pass IV Pass 1 G Pass 2+ 2♦ Pass Pass Dobl Pass 2? Dobl p/h Smámisskilningur kom upp við borðið, austur doblaði til úttektar, en vestur tók það eðlilega sem refsikennda sögn. Spiliö lítur ekki vel út fyrir sagnhafa, en liggur þó vel. Vestur hóf vörnina á tígulás, fékk niuna frá félaga sem frávísun í htnum og sá enga aöra leiö en að skipta yflr í hjarta. Austur drap á ás og sagnhafi setti þristinn!? Austur skipti yfir í laufsjöu, sagnhafi fór upp með kóng, drepið á ás, og meira lauf. Áttan fór í blindum, nían hjá austri og drottning. Sagnhafi spilaði nú laufi og austur átti slaginn á gosa, en vestur henti tígli. Austur spilaði nú tigli, sagnhafi .trompaði með sexu og spilaði enn laufi. Vestur gat nú yfirtrompað og spifað sig rólega út á trompi og sagnhafi kemst ekki inn í blindan til að svína spaða af því hann lét ekki sexuna í fyrsta slag. Harm hefði þá getað lagt niður hjartakóng, fellt hjörtun, og komist inn í blindan á fimmuna. Hið sorglega viö spilið, fyrir AV, er þaö að vestur spilaði spaða, eftir að hafa yfirtrompað fjórða laufið svo sagnhafi slapp með skrekkinn að þessu sinni. Krossgáta 7 z— 5— 7 (o ? 8 'í )D 1 " li /3 1 ,4 U, 1 rt zo Zl h Lárétt: 1 alda, 6 fijótum, 8 karlmaður, 9 tóma, 10 ekki, 11 kvendýr, 13 hár, 14 hag, 16 öttum, 19 uppistöðunni, 21 vondar, 22 ónefndur. Lóðrétt: 1 brýndi, 2 ráf, 3 sköp, 4 átt, 5 nuddaði, 6 hvíldu, 7 einkenni, 12 heiður- inn, 15 þekkt, 17 reið, 18 grip, 20 fæddi. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 snupra, 7 pat, 8 auga, 10 áfall, 11 gg, 12 karl, 13 tól, 15 orm, 17 auma, 19 sýnast, 21 tása, 22 tía. Lóðrétt: 1 spá, 2 nafars, 3 utar, 4 pall- ana, 5 agg, 6 tagl, 9 ultu, 12 kost, 14 óms, 16 mýs, 18 ata, 20 at. T15e4s Ren Lína er alls ekki fullkomin en hún er mjög trygglynd. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafiörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 2. nóvember-8. nóv- ember er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. N&sapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á' miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Lækuar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eðá nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heiinsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Afia daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Ftjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Aha daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Mánud. 5. nóv: Stórorrustur byrjaðar á vígstöðvun um í Grikklandi. Breskar sprengiflugvélar gera innrás á Bari og Brindisi. Spakmæli Vinir mínir eru minn fjársjóður. Fyrirgef- ið mér þá eigingirni að safna þeim. Emily Dickinson Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabömum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjahara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14—17. Sjóminjasafn tslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriöjud. - laugard. Þjóðminjasafn Íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Liflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 ahan sólarhringinn. Stjömuspá (5) Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 6. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það getur verið einhver vandi á mihi kynslóða sem snertir þig beint á einhvem hátt. Taktu ekki afstöðu með öðrum aðilanum í deilumáli. Hafðu þig ekki mikið í frammi í dag. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það gæti verið einhver raglingur í dag sem er þó óþarfi að fara í kerfi yfir. Endurskipuleggðu málefni dagsins og þó sérstaklega heimilismáiin. Happatölur eru 3, 22 og 34. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Endurfundir eru í flestum tilfellum mjög ánægjulegir. Skoðanaá- greiningur og tilfinningasveiflur geta haft mikið að segja. Seink- aðu ferðalagi og reyndu að spara. Nautið (20. april-20. maí): Þú getur einhvern veginn ekki verið viss um neinn eða neitt í dag. Farðu varlega því að eitthvað sem virðast hagstæð kaup geta orðið kostnaðarsöm mistök. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Tvíburar hafa tilhneigingu til að hjálpa þeim sem minna mega sín. Hafðu þig ekki mikið í frammi, Kynntu þér málavexti mjög vel. Happatölur eru 4, 20 og 32. Krabbinn (22. júní-22. júli): Spennandi dagur í félagslífmu. Þú átt samskipti við mjög fjöl- breytilegt, spennandi og vel upplýst fólk. Nýttu tækifærin til að koma nýjum hugmyndum á framfæri. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Eftirvænting varðandi málefni sem eiga sér stað seinna í dag er mikh og vart um annað rætt. Kæruleysi gæti eyðhagt áætlanir dagsins. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vandræði og óþægindi gætu skapast í kring um verkefni dags- ins. Vertu raunsær og vel skipulagður og hlutirnir ganga upp. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það ríkir mikh spenna í kring um þig í dag. Taktu engar ákvarðan- ir nema að vel athugðu máli. Reyndu að finna lausn á skoðanaá- greiningi. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Reyndu að Uta á fólk af raunsæi en ekki bara á góðu hliðarnar og taktu enga áhættu varðandi hugboð þín. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): LUclega tekur þú að þér meiri ábyrgð og lendir dálítið á mUli tveggja elda. Það líta þig margir öfundaraugum. Það er þín ábyrgð að ákveða sigurvegara. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú finnur sennUega í dag hvernig allir reyna aUt tU að geta tekið ákvarðanh fyrir þig. Ræddu málin og láttu tilfmningar þínar í ljós.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.